Tíminn - 17.03.1959, Page 11
rÍMINN, þriðjudaglnn 17. mar?. 1959.
11
— Hvað gerir það til þótt svona lítiil fugl sleppi út
kallinn bara hafa 50 kall fyrir hann.
pabbi láttu
ÞrEðfutfagur 11. marz
Skipadeild StS.
Hvassafell fór frá Odda í Noregi
14. þ. m. áleiðis til Vestmannaeyja
og Reykjavdkur.. Ainarfell fór frá
Sás van Ghent 13. þ. m. áleiðis til
Akureyrar. Jökulfell er í New York,
Dísarfell fór 14. þ. m. fró Djúpavogi
áíeiSis til Hamborgar, Kaupmanna-
hafnar, Rostock og Heröya í Noregi.
Litlafell losar á Vestfjörðum. Helga-
fel'l er á Akureyri. Hamrafell fór 12.
þ. m. frá Reykjavik áleiðis til Batum.
Kvenfélag Nésktrkju.
Fundur verður haldinn fimmtudag-
in n 91.mar.6 infæyp cmæfpy kkæ
inn 19. marz kl. 8,30 d Félagsheimil-
inu. Félagsvist og kaffi. Félagskonur
mega taka með sér gesti.
Kvenréttindafélag íslands
heldur fund í kvöld, 17. marz, kl.
8.30 í Félagsheimili prentara að
Hverfisgötu 21. Fundarefni: Frú Odd
riin ólafsdóttir segir frá sumarviku
lijá danska kvenréttindafélaginu. —
Auk þess verða rædd ýmis félags-
máí.
Dagskráin á morgun (miðvikudag).
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Við vinnuna, tónleikar af pl.
14.00 Erindi hændavikunnar:
a) Framliðslu- og afurðasölu-
mál. b) Sauðfjárrækt. c) Fram-
leiðsiuhorfur og fjölgun búfjár.
15.00 Miðdegisútvai-p.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: JFlökku
sveinninn“ eftir Hektor Malot.
18.55 Framburðarkennsla í ensku.
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Föstumessa í Fríkirkjunni.
21.30 Tónleikar.
21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passiusálmur (43).
22.20 Viðtal vikunnar (Sig. Ben.).
22.40 „Dixieland“ á heimssýningunni
í Brussel. David Bee og hljómsv
23.10 Dagskrárlok.
Alþingi
Dagskrá neðrl deildar þriðjudaginn
17. marz kl. 1,30.
Hafnargerðir og lendingarbætur,
frv. — 1. umr. Ef leyft verður.
Dagskráin í dag (þriðjudag).
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Erindi bændaviknnnar:
a) Starfsemi jurtakynbótastöðv
arinnar. b) Ræktun í gróður-
húsum. c) Um áburð.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
18.25 Veðurfregnlr.
18.30 Barnatimi: Ömmusögur.
18.50 Framburðarkennsla í esperanto
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fróttir.
20.25 Daglegt mál, Árni Böðvarsson.
20.30 Tónleikar Sinféníuhljómsveitar
íslands í Þjóðleikhúsinu, fyrri
hluti.
21.15 Erindi: Heimur versnandi fer.
Séra Pétur Maignússon.
21.45 íþréttir (Sigurðm- Sigurðsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.Í0 Passíusálmur (42).
22.20 Upplestur: ,Það eðla fljóð" saga
eftir Stefán Jónsson síðari hl.
22.45 Islenzkar dansbljómsveitir:
Karl Jónathansson og liljómsv.
23.15 Dagskrárlok.
DENNl DÆMALAUSI
Frá skrifstofu borgarlæknis. Dagskrá efri delldar þriðjudaginn 17.
iFarsóttir í Reykjavík vlkuna .13.—
21. febrúar samkvæmt skýrslúm 39 Vöruhappdrætti Sambands íslenzkra
(37) starfandi lækna. berklasjúklinga, frv. - 2. umr.
Hálsbólga 82 (79) Kvefsótt 163 (175)
Iðrakvef 32 (32), Inflúenza 6 (26), Mis
iingar 18 (23), Hvotsótt 1 (0), Kvef-
luhgnabólgá 21 (12), Raðir hundar 1
(3), Hlaupabóla 16 (13).
Ilekla er væntauleg frá New York
kl. 7 í fyrramálið. Hún lieldur áleiðis
til St'áfangurs,' Kaupmanna'háfnar og
Hamborgar kl. 8,30.
Hvað kostar undir bréfin?
Innanbæjar 20. gr. kr. 2,00
ínnanlands og til útl.
Flngbréf til Norðurl.,
(sjóleiöis) 20 — — 2,25
Norð-vestur og 20 — — 3,50
Mið-Evrópu 40 — — 6,10
Flugb. til Suður- 20 — — 4,00
og A.-Evrópu 40 — — 7,10
Flugbréf til landa 5 — — 3,30
utan Evrópu 10 — — 4,35
15 — — 5,40
20 — — 6,45
Pennavinii*
Ilér birtast nöfn nokkra útlend-
inga, sem vilja komast í bréfasam-
band við íslendinga. Þeir, sem óska
nánari upplýsinga eru vinsamlegast
beðnir að snúa sér tl ipóstmeistara.
Hér koma svo nöfnín:
Mr. Salomon Chang,
58 Nanhai Road,
Taipei, Taiwan,
Republic of China.
28 ára gamall frímerkjasafnari. Hef
ir áhuga á sundi, klassískri tónlist
og enskum bókmenntum.
Eric Gill, — 48, Hall Rd.,
Islewonth, Middx., — England.
11 ára frímcrkjasafnari.
Judy Whitfield, 2445 18th St.,
Cuyaihoga Falls,
Ohio, U. S. A.
18 ára, hefir áhuga á íþróttnm, bréfa
skriftum, teiknar, saumar og safnar
fiskum.
Peter A. A. Cosgrove,
Margaret St., Newry, Co. Down,
Northcrn-Ireland.
20 ára stúdent herfir áhuga á fri-
merkja- og myntsöfnun, ljósmyndun,
kvikmyndum og iþróttum.
Á morgum birtum við fleiri nöfn.
Kópavogs apótek, Alfhólsvegi er
opið daglega kl. 9—20 nema laugar-
daga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—<
16. Sími 23100.
— Við liöfum ekki svo mikið sem komið auga á neinn
af hinum háu herrum sem byggja þennan kastala,
lilær Sveinn. — Ég hélt þó að við mundum þurfa að
berjastvið þá — Þú hefur nógan tíma til þess að bíða
eftir þvl, segir ókunn rödd að baki þeirra félaga. Hirð-
skáldið ókunna, sem áður var sagt frá, stendur fyrir
aftan þá.
— Komdu sæll, ókunni maður, segir Eirikur bros-
andi. — Þa'ð er engu likara en þú hafir nægar upp-
lýsúigar á takteinum. — Ég þekki talsvert tfl hér,
segir skáldið, — og ef þið viljið gora ykkur gott a£
sem ég veit, þá verður það ykkur áreiðanlegi
til tjóns, nema ef síður væri.
— Og það er enn einu hér við að bæta, segir Har-
aldur. — Sonur lians Erwin, er I fylgd með honum.
— Erwin, hvislar Óltaf og fölnar við. — Þú hefur
á réttu að standa, Haraldur, við verðum a3 suúa sam-
an bökum nú.
Á meðan þetta er aö gerast, standa tveir háir og
stæðilegir menu og. horfa á kastala Haraldar brenna.