Tíminn - 17.03.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.03.1959, Blaðsíða 12
<$> Pilf -g WW:fl:l Suðvestan kaldi, skúrir eða slydduél. SllÍlllHilÍIÍ Reykjavík 3 stig, annars staðar á landinu 3—7 stig. Þriðjudagur 17. marz 1959. A- o g V-Þýzkaland verði bandalagsríki Erlendir herir NTB-PARÍS, 16. marz. — Bandaríkin hafa sent ríkis- stjórnum Bretlands, Frakk- lands og V-Þýzkalands upp- kast a tillögum sínum um f riðarsamninga viS Þýzka- land. Þetta var upplýst í París í dag, en ekki fvlgdi fréttinni, hvort tillögur þess- ar yrðu lagSar fram á mögu- legum utanríkisráðherra- hverfi úr landi fundi austurs og vesturs É næstunni. Samkvæmt fréttum frá. Washington mun vera Jagt til í uppkasti þessu, að stofn að verði bandalagsríki begg'ja þýzku ríkjanna, herir Rússa og VesturveJdanna dragi sig til baka, dregið (í’ramhald á 2. si.ðu' Nýjar tillögur Bandaríkjanna í Þýzkalandsmálum: I Allmargar konur áttu sæti á flokksþinginu. Hér sjást estar þeirra, en nokkrar vantar þó hér á myndina. — Á fiokksfmgmn Við umræður um álit stjórnmálanefndar. Skúli Guðmundsson, alþingismað- ur, Daniel Agústínusson bæjarstjóri Akranesi og Guðmundur Björnsson, kennari Akranesi. Vilhjálmur Jónsson, lögfræðingur Reykjavík og Jón Kjartansson, forstjóri. Erindrekar Framsóknarflokksins og framsóknarfélaganna í Reykjavík áftu annríkt við undirbúning og umsvif á flokksþinginu. Talið frá vinstri: Jó- hannes Jörundsson, Reykjavík; Ingvar Gislason, Akureyri; Jón A. Ólafsson, Reykjavik; Þráinn Valdimarsson, Reykjavik og Guttormur Sigurbjörnsson, sem er nýlega hættur erindrekastörfum fyrir flokkinn. Tíu verbúðir á Sauðárkróki brunnu til grunna aðfaranótt sunnudags MikiÖ af veiðarfærum og öÖrum vertimætum eyddist í eldi millivegginn og logaði inní ver- búðina. Nokkrum verðmætum varð ibjargað úr þeirri verbúð og öllu úr hinni tólftu, en þar urðu engar skemmdir. Eldurinn var slökkt ur eftir rúmlega tveggja klukku stunda viðureign. Stórtjón Tjónið í þessum eldsvoða, sem er sá mesti á Sauðárkróki í tugi ára, er metið á fleiri hundruð þús unda. Inni í verbúðunum fóru í eld dýrmæt veiðarfæri, sem sem net, snurvoð, ádráttarnætur, kola net, margir vélahlutar og ný báts vél, einnig matvæli og fóðurbætir. Verbúðirnar. og það sem í þeim var geymt, voru eign margra ein stakra manna. Allt sem brann inni var óvátryggt nema eignir þriggja manna. Sighvatur Sighvatsson er talinn hafa orðíð Æyrir mestu tjóni, eða nokkuð á annað hundr að þús. kr. Þessi vandræði koma Anna Borg fær frábæra dóma Einkaskeyti til Tímans: — Danska sjónvarpið flulti í gær harmleik- inn „hr. Sleeman komrner" eftir Hjalmar Bergman. Sjónvar.pssend ing þessi var hin merkasta í tvö földum skilningi því að þetta var í fyrsta sinn sem Paul Reumert leikur í sjónvarpsleikriti og í fyrsta sinn Anna Borg setur sjón varpsleikrit á svið. Reumert fór með hlutverk Sleemans og fær mik ið lof fyrir hjá blöðunum í dag. Hinir góðu dómar um leik Reum erts eru þó léttvægir miðað við það mikla hrós er kona hans Anna Borg fær. Öll blöðin keppast um að loía hástöfum hina nákvæmu og svipmiklu sjónvarpsleikstjórn frúarinnar, er þykir bera af því sem áður hefur sczt. Aðils. „Áhrif sveitanna bezt tryggö með einmenningskjördæmum“ Ályktun BúnaÖarþings um stjórnarskrár- og kjördæmamáliÖ. Þinginu slititJ í gær Klukkan 3,25 aöíaranótt síðast liðins sunnudags kom upp éldur í verbúðasambygg- ingu á Sauðárkróki. Logarn- ir stóðu út úr veggjum og þaki byggingarinnar, þegar eldsins varð vart. Þar brunnu 10 verbúðir af 12 sambvggð- um til grunna. Veiðarfæri sem fóru í eldinum, eru met in á hundruö þúsunda. Verbúðabyggingin stóð á sjávar kambi austanvert við svokallaða Freyjugötu. íbúðarhús eru þar rétt hjá, en sund á milli. Breiddi slökkvilið staðarins segl á þau hús og dældi vatní yfir og tókst að verja þau fyrir eldinum. Tvær varðar 10 verbúðir voru svo brunnar, þegar eidsins varð vart, að þar varð engum vörnum við kornið. Slökkviliðið rauf þekjuna á þeirri elleftu, til þess að komast þar að eldinum. en hann var þá kominn í Unglingar spilla Undanfarið iiafa sumarbústaða eigendur þeir, sein fást við skóg- rækt austur um bæjarsjúkrahús- inu nýja í Fossvogi kvartað und an því við lögregluna, að ungl- ingar færu í hópuni um trjálönd in og skennndu tré, rifu þau upp og yllu nteð l>ví stórtjóni. Mátulegt væri þessum spell- virkjum, að sá hrís, sem þeir liafa rifið upp, væri notaður þeim til liýðingar. Foreldrar, sem hér eiga lilut að máli, ættu líka að lialda hetur í skækilinn á þessuni gemlinguin og sjá til þess, að þeir spilltu ekki dýrmæt um trjágróðri ineð handæði sími. Peningatösku stolið S. 1. þriðjudag var peningatösku bíistjóra á Landleiðabil stolið úr bílnum, þar sem liann stóð utan við Verzlunars'kólann. Nokkuð af peningum, cinkum skiptimýnt, var í töskunni. Einnig afsláttar- miðar á leiðunum Reykjavík— Kópavogur og Reykjavík—Hafnar- fjörður. Smápeningahylki’ úr málmi var áfast töskunni. Búnaðarþing heí'ir sam- þykkt ályktun um stjórnar- skrár- og kjördæmamálið. Flutningsmaður tillögunnar var Þorsteinn Sigfússon. Auk hans undirrita tillöguna þeir Baldur Baldv.insson og Gunnar Guðbjartsson. Þrír þingfulltrúa voi’u fjarver- andi við atkvæðagreiðsluna, þeir Egill Jónsson, Sigurður Snorrason og Sveinn Guð- mundsson. Mjög harðai- deil- ur voru um tillöguna, sem var rædd í tvo daga. Var til- lagan samþykkt óþreytt með 16 atkvæðum geg'n 6, svo- hljóðandi: Búnaðaiþing skírskotar að gefnu tilefni til samþykktar sinn ai’ árið 1949 um stjórnarskrármál sérstaklega illa við Sauðkræklinga nú á þessum árstíma, þegar neta veiðar eru að hefjast. ið og skorar á Alþingi að gera nú þegar ráðstafanir til þess að frainkvæmd verði heildarendur skoðun á stjórnarskrá íslenzka lýðveldisins og miðist sú fram kvæmd við, að hægt verði að setja liina nýju stjórnarskrá ár ið 1960. Þó telur Búnaðarþing', að vel færi á því, að Alþingi fæli sér- stöku stjórlagaþingi málið til úr lausnar og væri þá eðlilegt, að lengri frestur væri veittur til málsloka. Jafnhliða leggur Búnaðarþinig áherzlu á það í sambandi við kjördæmaskipunina, að þess verði vel gætt, að áhrif sveit anna á löggjöf og stjórn lands ins séu tryggð á cðlilegan hátt og telur að það verði bezt igert með eininenningskjördaHim, þar seni hvert svæði hcfir sinn á- kveðna fulltriia. Búnaðarþingi var slitið í gær.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.