Tíminn - 18.03.1959, Page 1

Tíminn - 18.03.1959, Page 1
|VES 18 ályktun flokksþingsins J landbúnaSarmáium — bls. 7 43 árgangur. Misklið tveggja nautabana, bis. 3. Á kvenpalli, bls. 4. Landbúnaðarmál, bls. 5. Frá starfsemi S. Þ„ bls. 6. 63. blað. Samstarf flokka í landhelgis- málinu nú sem fyrr brýnast Hermann Jónasson Evsteinn Jónsson Aðalstjóm flokksins var ö!I endurkjörin Einnig kosrö í blaístjórn Tímans á aðaiíundi miÖstjórnar Framsóknarflokksins í gær Flokksþingið lýsir yfir, að ekki komi til mála að hvika í neinu frá 12 míína fiskveiðilandhelginni Alyktun 12. flokksþings Framsóknar- manna um landhelgismáli'ð Hin nýkjörna miðstjórn Framsóknarflokksins héit aðalfund sinn í gær. Á fund- inum voru lcosnir ýmsir sfarfsmenn flokksins og Tímans. Formaður ílokksins var kosinn Hermann Jónasson, varaformaður: Steingrímur SteinÞórsson. Ritari: Eysteinn Jónsson, vararitari: GuSbrandur Magnússon. Gjaldkeri: Sigurjón Guð- m u n d sson, var ag j áld ke'r i: Guðmundur Kr. Guð'munds- son. Endurskoðendur flokks- (Framhald á ?.. siöu). I hvaS sem flokkadeilum líður um önnur mál. Beinir flokksþingið þeim tilmælum til einstakra flokka, að þeir í þessu máli sneiði hjá þeim leiða ávana að birta í áróðursskyni fyrir sjáifa sig til- lögur um málsm.eðferð, þegar vanda ber að höndum, án sam- ráðs við aðra — þar seih miklu máli skiptir að bera ráð sín sam- an og standa saman út á við á hættustund, því að þá hafa slíkar 12. flokksþing Framsóknarmanna lýsir yfir fullum stuSn- ráðstafanir mest gildi, ef sýnt ingi við útfærslu fiskveiðilandhelginnar í 12 sjómílur og fagn-'Þykir’ aB allirstandi að þeim sem ar þeirri þjóðarein.'ngu, sem orðið hefir í málinu. Teluri 'n 1111,11 flokksþingið þessa ákvörðun eina hina þýðingarmestu, sem | Flokksþingið vottar gæzlumönn i-um landhelginnar þakkir fyrir á- huga, gætni og tfúmennsku í vandasömu og hættulegu starfi. Að lokum lýsir flokksþingifí yfir því, að það telur, ef með gát er að farið, og' hvergi hvikað, eng um vafa bundið, að 12 mílna fisk veiðilandhelgi íslands verði áð- ur en langur tími líður viður- kennd af öllum þjóðum.“ gerð hefir verið til þess að tryggja framtíð íslenzku þjóðar- innar. I 12 mílna fiskveiðilandhelgi um- Flokksþingið þakkar fyrrverandi hverfis landið. ráðherrum ilokksins og þingmönn i í þe&su sambandi telur flokks- um^hans allt það starf, sem þeir|,þingjg enn ^ ný serslaka ástæðu til að leggja áherzlu á nauðsyn samstarfs milli flokka, er géra þarf ráðstafanir út af deilunni við Breta og ofbeldisverkum þeirra, Sinurlón Guðmundsson I Varnarliðiö fari jafnskjótt og öryggisástæöur leyfa Ályktun flokksþingsins um utanríkismál Stefna Islands í ulanríkisniálum verði hér el'tir sem hingoð til 0 við það miðuð að tryggja sjálfstæði landsins og öryggi þess. I íslendingar vilja kappkosta að eiga góff.a sambúff við allar þjóð- ir. I>eir vilja eiga samstöðu um öryggismál með nágrannaþjóðum sínum, m. a. með samst.arfi í Atlantshafsbandalaginu. Með tilliti til endurtekinna viljayfirlýsinga um, að her skuli ekki vera á íslandi á friðartíinum, ber þjóðinn að fylgjast vel mcð þróun alþjóðamál.i og láta varnarlðið fara strax og fært Alþingis frá 28. marz 1956. p þykir f öryggisástæðum. Ú. Framsóknarflokkurinn i lýsir yfir sárum vonbrigðum I í | I' I lögðu fram til þcss að samkomu lag næðist um þelta mál í fyrr- verandi ríkisstjórn og stjórnar- flokkum, með þeim árangri, sem lýst hefur verið. Að dómi flokksþingsins hefði það vcrið æskilegt, að allir þing flokkar hefðu frá öndverðu lagt I sig fram til þess að hafa sem j bezta samvinnu sín á rnilli, forð-1 ast óþarfá ýfingar og standa sam-1 an, þegar ákvörðunin var tekiu! á s.l. sumri, enda var af liálfu Frainsóknarflokksins að því unn ið, að svo gæti orðið. Hefði þá væntanlega verið koniið í veg fyrir að ógætileg blaðaskrif og úlfúð í garð stjórnarvalda í sam bandi við þetta mál ylli misskiln ingi erlendis á afstöðu íslendinga í þessu máli, en slíkur misskiln- ingur er háskalegur og hætt við, að hann e'gi þátt í þeim örðug- leikum, sem orðið hafa við fram- kvæmd útfærslunanr. Flokksþingið lætur í Ijós þakkir til allra þeirra þjóða og einstakl- inga erlendis, sem í orði eða verki hafa viðurkennt nauðsyn íslend- inga á útfærslu fiskveiðilandhelg- innar .Jafnframt fordæmir það of- beldisverk brezkra stjórnarvalda og lýsir yfir þvi, að það telur ekki ko.na til mála að hvika frá „Stefnt í gagnstæða átí við það, sem vera ætti Mótmæli gegn fyrirhugaíri kjördæmabreytingu •» Á fundi sínum 27. febrúar ^ 1959, gerði hreppsncfnd lleykja-; hrepps í S-iÞngeyjarsýslu ein- j róma eftirfarandi ályktun, seni1 hefir nú verið. lögð fram á Al- þingi: „Hreppsnefnd Reykjahrepps mótmælir harðlega tillögum þeim, sem boðaðar hafa verið og miða að því að breyta kjördæma skipan hér á landi á þann veg að lcgð verði niður öll hin gömlu kjördaémi utan Reykjavíkur, cn í stað þeirra komi fá kjördæm; og stór, með hlutbundnum kosn- ingum. Telur lireppsnefndin að mcð slikum breytingum sé stefnt í gagnstæða átt við það sem vera ætti og koma þarf, en það er skipting Iandsins í einmennings- kjördæmi, með óhlutbundnum kosningum. Hreppsnefnd Reykja- hrepps skorar því eindrcgið á háttvirta alþingismenn að fella umræddar tillögur. Hveravöllum 27.2 1959 Jón II. Þorbergsson. 4tli Baldvinsson, Jón Þórarinsson Sátu fvrsta flokksbinsið 1919 vegna þeirra óvæntu og hörmulegu breytinga, sem urðu í alþjóðamálum p 1956. og leiddu til þess, að ekki var uiint að fylgja fraui ályktun Ú ............ - I Flokksþingið lýsir ánægju sinni yfi rþví, að fyrir forgöngu p Framsóknarflokksins liefir verið koinið á nýjum og lieppilegri ^ sambúðarliáttum varnavlðsins og landsmnnna. Framsóknarflokk- 0 H urinn leggur mikla áherzlu á, að ekkert verði slakað á þeim p reglum, sem settar liafa verið í þessu efni. i- J'ranisókivirflokkurinn telur rétt og nauðsynlegt, að lialdið p sé áfram athugun og undirbiiningi á þeirri frainlíðarskipan ör 0 f-------------- %. landinu. sem koma verður, þegar varnarliðið hverfur úr Í I A 12. flokksþingi Framsóknarmanna voru nokkrir menn; sem setið höfðu flokksþing Framsóknarmanna 1919, efta fyrsta flokksþingið. Ljósmyndari blaðsins fékk þá til þess að setjast saman litla stund oq tók þessa mynd. Þeir eru, efri röð talið frá vinstri: Sigurgrímur Jónsson, Holti, Guðbrandur Magnússon, Reykjavík, Sverrir Gfsla- son, Hvammi, Bjarni Jónasson, Biöndudalshólum. Neðri röð frá vinstrí: Brynjólfur Melsteð, Bólstað, Jörundur Brynjólfsson, Kaldaðarnesi, Björn Kristjánsson, Kópaskeri, og Þorsteinn M. Jónsson frá Akureyri. (Þórarimi ,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.