Tíminn - 18.03.1959, Síða 2

Tíminn - 18.03.1959, Síða 2
T I MIN N, mivikudaginn 18. marz 195& Framsóknarvist t Reflavík Á'morigun, fimmtudag, kl. 8,30, halda Framsóknarfélögin í Kefla \’ik. Framsóknarvist í Aðalveri, Kefiavík. — Á samkomunni mæt- ir sém gestur Óskar Jónsson í Vík. Skemmtinefndin. 3 bílar í árekstri Á tíunda tímanum í gærkveldi entu þrir bílar í árekstri á gatna mótu'.n Borgartúns og Nóatúns. Einn maður slasaðist á andliti og var hann fluttur á Slysavarðstof .ina. Hann heitir Kristján Jóns- 'ion Baugsveg 17. Orsök árekstur- :tns var hálka, og skemmdust bíl- ar.nir' allir meira eða minna. — 1 árekstrinum lentu tveir fólksbíl tar og einn sendiferðabíll. Meðal farþega meS Hrímfaxa tll Reykjavíkor sl. sunnudagskvöld, voru sænskir sundmenn, sem hingað komu á vegum sunddeildar K. R. — Á myndinni, sem tekin var við komu þeirra til Reykjavíkur, eru, talið frá vinstri: Bent Nilsson, Birgitta Eriksson, Stig Petterson, fararstjóri og Lennart Brock. (Myndina tók Sveinn Sæmundsson). Kosning fulltrna úr kjördæmum í níiðstjórn Framsóknarfíokksins Síðasta dag flokksþings, Borgarfjarðarsýsla: Framsóknarmanna fór fram Sæmundsson, Akranesi kosning manna í miðstjórn. Nöfn aðalmanna í miðstjórn fyrir Reykjavík og nágrenni hafa þegar verið birt hér í blaðinu. Hér fara á eftir nöfn aðalmanna og vara- manna úr öðrum kjördæm- ,um og er nafn aðalmanns nefnt fyrst: Landsráð Grænlands veitir Færey- tngum stóraukin fiskveiðiréttindi Nú mun nýr kafli hefjast í fiskveioasögu Færeyinga, segir Peter Mohr, lögma'ður Einkaskeyti til Tímans frá Kaupmannahöfn. Landsráð Grænlendinga ákvað í gær að verða við ósk- um f^ereyskra fiskimanna um ákÁéðin réttindi í land- helgi Grænlands og aðstöðu i landi til að setja upp fisk- vinnsluStöðvar og verstöðv- ar bæði á austur- og vestur- strönfl Grænlands. ? 'i* C’. • " ' . . . ' : / - Leyfí þetta gefur Færeyingum ;iuk þess færi á að fjölga fiskibát- 'Jm við strendur Grænlands úr 60 eins Og nú er, í 180. Eftir þessa mikla og sögulega þýðingu fyrir grænlenzka þjóðfólagið. Peíer Mohr . lögmaður Færey- inga, -sem dvélúr í Kaupmanna- höin við samninga við dönsk stjórnarvöld uin eflingu færeysks atvinnuiífs, sagði í dag um þetta samkoniulag við Grænlendinga um fiskveiðar Færeyihga þar, að þetta væri iipphaí nýs tímaþils í sam- búð Grænlendinga og Færeyinga. í mörg ár hefðu 1000—1200 Fær eyingar útt um það að velja á hverju vori að ganga atvinnulaus- ir mánuðum saman eða ‘ráða sig á íslenzka togara, og íslendingar hefð boðið þeim æ lakari kjör og nú síðast sett á þá gjaldeyris- samþykkt sagði Lundstecn lands- skatt, sém tekur bróður.partinn af íiiöfðingi m.a. að þetta mál hefði launum þeirra. ------ —- — Nú hæfist nýr tími, er Færey- ■■j-, 'tí'; . ingar gætu hafið iandnámsstarf lOSÍSklpSO B orsvín á Vestur-Grænlandi. Nú eru um • ; ■ J O 300 fiskimenn í Færeyingahöfn, en í vor er gert ráð fyrir, að sú talá aukist í þúsund. Enn fremur verða um 120 vél- toátar með 5 manna áhöfn hver, toúnir til. veiða á Grænlandsniið. Togskipið Einnig skýrir lögmaðurinn frá Víðtækum unidrtoúningi að flutn- ingum báta, yísta og veiðarfæra til Grænlands, auk efnis í fisk- vinnsluhús og verbúðir. Þelta er mikið !fj7rirtæki og miklum erfið- leikum bundið og.-einnig að setja nýju verstöðvar á stofn. •— Aðils. hefir veitt 190 tonn síðan í febrúar iDALVíK" í gær. — iBjörgvin lagði upp hér á Dalvík B.l. laugardag. Hann lagði á land 34 lestum af ísuðum fiski eftir '3 daga útivist. Megnið af aflanum ifór lil íirystingar, en rúmar 10 iestir fóim í salt. Alls hefir þá .Björgyiijs.iveMt 190 lestir síðan hinav 'nann. hóf veiðar í febrúar s.l. — Gæftir ;lmfa verið slæmar og -stop_________ .ilt v.eiðiveður. | í næst-. síðusfu veiðiferð varð iiann , fyyir, því. óhappi að missa vör.pu^, -tafðist þar af leiðandi ff nokkra, daga meðan önnur var )úin til. ,, Línutoátar sem róa héðan, hafa aflað sáralítið að undanförnu. — Híutu döusk heiðursmerki Friðrik IX. Danakonungur hef- ,r„,„ ■*. ur særnt Sigrtygg Klemenzson, noðnu lteftir orðið vart hcr uti ráðuneytisstjóra, kommandörkrossi ‘i firðinum og y.to. Freyja náði rúm um 40 tunmím af henni í s.l. viku. S.umt af því hefir verið selt til ftíúsavíkur, en hitt verið fryst hér. P.J. og Magnús Jochumsson, póstmeist ara, riddaralcrossi af 1. gráðu Dannetorogorðunnar. Frá danska sendiráðinu. Skipverjar á Hamrafelli sektaðir fyrir smygl. Oðrum vísað brott, hinn sagði upp Smygl jkemur sialdan fyrir á skipum Sambandsms Gumundur Ingvi Sigurðs- son, fulltrúí sakadómara, hef ir skýrt blaðinu svo frá, að lýlega hafi þrír skipverja af Hamrafelli verið sektaðir fyrir smygl. Þegar skipið kom frá Batum, 29. áfengisins og voru þeir dæmdir t.il þess að greiða kr. 2.200,oo í sekl hvor. Auk þess var skipstjórinn dreginn til ábyrgðar á þeim hluta ■áfengisins, sem ekki fannst 'eigandi að. Hlaut hann kr. 2.500,oo í sekt. Fulltrúinn lét þess getið, að sjaldgæft væri að smyglað væri á ridóber, sl., fundu tollgæzlumenn skipttm Sambandsins. Þess aná geta ]>ar 15 flöskur af smygluðu áfengi, að öðrum þeir.ra manna, sem var viskí," köniak og vodka. Tveir elng. sekttr fundinn, var yísað frá starfi ■sndur fupdust að nokltrum hlutalá skipinu. Hinn sagði upp sjálfur, Kosningar og þing- lok á Búnaðarþingi Á síðasta fundi Búnaðar- son, ísafirði. Þórhallur Ingimund- ur Ásgeirsson, Hæli. Mýrasýsla: Sverrir Gíslason, Hvammi, Friðjón Jónsson, Hofstöð um. Snæfellsness- og Hnappadals- sýsla: Gunnar Guðbjartsson, Hjarö arfelli, Alexander Stefánsson, Ólafsvlk. Dalasýsla: Einar Kristjánsson, Laugafelli, Þórólftu- Guðjónsson, Fagradal. Barðastrandasýsla: Bogi Þórðar- son, Patreksfirði, Grímur Arnórs- son, Tindum. Vestur-ísafjarðarsýsla: Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli, Jóhannes Daviðsson, Hjarðardal. ísafjörður: Kristján Jónsson frá Garðsstöðum, Bjarni Guðbjörns- þings í fyrradag fór fram kosning stjórnar B. I. til 4 ára og skipa hana sem fyrr Þorsteinn Sigurðsson, Vatns- leysu, Pétur Ottesen og Gunnar Þórðarson, Grænu- mýrartungu. Varamenn: Kristján Karlsson, skóla- Norður-Isafjarðarsýsla: Þórður Hjaltason, Bolungarvík, Hjörtur Sturlaugsson, Fagrahvammi. Strandasýsla: Guunar Þórðarson, Grænumýrartungu, Jón Sigurðs- son, Stóra-Fjarðarhorni. Vestur-Húnavatnssýsla: Gústav Halldórsson, Hvammstanga, Sig- urður J. Líndal, Lækjamóti. Austur-Húnavatnssýsla: Hilmar stjól'i, Hólum, JÓn Guðmunds Frímannsson, Fremsta-Gili, Guð- son, Hvítárbakka og Ásgeir mundur Jónasson, Ási. Bjarnason, Asgarði. Endurskoðendur reikninga B. í. voru kjörnir Gunnar Guðbjarlsson, Hjarðarfelli og til vara Ingimund- ur Ásgeirsson, Hóli. Skagafjarðarsýsla: Kristján Karlsson, Hólum, Gísli Magnússoh, Eyhildarholti. Siglufjörðúr: Bjarni Jóhanns- son, Ragnar Jóhannesson. Eyjafjarðarsýsla:. .Garðar Hall- Utanríkisráðherra Ranada, Sindney Smith, láísnn OTTAWA—NTB, 17. marz. — Sydney Smith, utanríkisráðherra Kanada er láíinn, og kom lát hans holti og í vélanefnd; ríkisins Björn injög á vart. 40 mínútum eftir að Bjarnason ráðunau-tur. í útvarps- umræður hófust í dag í n. d. íræðslunefnd voru kjörnir Bjarni kanadiska þingsins í Ottavva, ■ Arason ráðunautur og Agnar kvaddi John Diefenbaker forsæt-. Guðnason ráðunautur. isráðherra sér liljóðs og tilkynnti j Loks voru kjörnir tveir menn lát utanríkisráðherrans. Fundi til að endurskoða lög Búnaðarfé- Björnsson, Kópaskeri, Eggert var þegar slitið. Sydney Smíth lags íslands ásamt Steingrími ólafsson, Laxárdal. tók við utanríkisráðherrastörfuni Steijiþóassyni búnaðarmálastjóra, N-Múlasýsla: Þorsteinn Sigfús- I húsbyggingarnefnd B. I. var dórsson, RifkelsstÖðum, Jón Jóns- kjörinn Ólafur Bjarnasön, Brautar s011) Dalvík. Akuréyri: Jakob, Frímannsson, Arnþór Þorsteinssph. S-Þingeyjarsýsia: Finnur Krist- jánsson, Húsavík, Teitur Björns- son, Brún. N-Þingeyjarsýsia: Þórhallur í septemher 1957, en áður var liann háskólarektor í To'ronto. Garðar Halldórsson, Rifkelss.töð- um óg Pétur Ottesen. Jón Magnússon (réttastjórí kjörinn formaðnr Biaðamannafélags íslands S. 1. sunnudag var aðal- fundur Blaðamannaféiags ís- lands haldinn í Nausti og var hann fjölmennur. Sigúrður Bjarnason, íráfarandi for- maður, skýrði frá starfi fé- lagsins á s. 1. ári, en það var mikið og fjölþætt. Formaður var kjörinn Jón Magnússon, fréttastjóri ríkisútvarpsins. son,. Sandbrekku, Sigurður Vií- hjáimsson, Hánefsstö'ðuni. S-Múiasýsia: Þorsteinn Jónsson, Reyðarfirði, Friðgeir.ÞorstoLnsson, Slöðv'arfirði. Séyðisfjörður: Jón Þorsteinsson, Hei-mann Vilhjálmsson. A-Skaftafellssýsla: Sigurður Jónsson, Stafafelli, Óskar Helga- son, Ilöfn. V-Skaftafellssýsla: . Síggeir Lár- Memiingarsjóðs B.I. og eru nú 241 þús. kr. í honum. Á árinu.barst sjóðnum myndarleg gjöf frá Vil- nsson> Kihkjubæiarklaustn, Oddur hjáhm Finsen, 25 þús. kr. og verð Sigurbergsson, Vi'. . ur stofnáður af því fé Blaðamanna RaMprvailasykla; Helgi Jonas- sjóður Vilhjálms Finsen. Þökkuðu son> Stórolfshvoli, Sigurður Tomas félagsmeun þessa höfðinglegu son>- Barkarstoðum • . :ö£ . Arnessysla: (juðm.mdur Guð- mundssön, Efri-Brú, Sigurgrímur Jónsson, Iíolti. ; Vestmannaeyjar: Sigu.rgeir Krist Þá ávarpaði formaður þá Bjarna Guðmúndsson blaðafulitrúa og Jón Magnússon fréttastjóra, en ., . . þeir attii fimmtugsáfmæli á þessu 3ansson;. Sveinn Guðnumdsson. ári,, þakkaði þeim mikil og góð Gullbringu- og Kjósarsýsla: Á s. 1. ári var haldið hér fjöl- mennt nörrænt pressumót og tókst það með ágætum. Á árinu gengu féiagS ísfands“" í gildi nýir kjarasamningar við út- Formaður félagsins næsta ár gefendur og er þar akveðin slofn- var |y$rjnn jon Magnússon frétta- un lífeyrissjóðs blaðamanna og sijorl nkisútvarpsins, en aðrir í greiðslur í sjóð.nn þegar hafnar. stjórn Andrés Kristjánsson, Atli Félagið minntist og sextugsafmæl- steinarsson, Jón Bjarnason og is síns a s. 1. ari. Gísli'J. Ástþórsson. í stjórn Menn- Atlj Stemarsson gerði grein fyr- ingarsjóðs voru kjörnir Sigurður n fjarhag felagsins og Ingólfur Bjarnason, Ingólfur Kristjánsson Kr.stjansson skyrði reikninga og Hendrik Oftósson. störfTþágu félágsíns óg"'færðí Hanival. EanivaJsSQn, Keflavík. þeim að gjöf „penna Blaðamanna- 1 onias Avnason- Kopavogl- - Hafnarfjörður: Guðmundur Þor lákssori, Eiríkur Páisson. Reykjavík: Einar , Ágústsson, Stefán Jónsson, skrífs'tpfustjórh ,, Aðalmenn og varamenn í mið- stjórri fyrir samtök ungra manria voru kjörnir: Fyrir Sunnlendingafjórðung: Einar Benediktsson, . Hvolsvelli, Gunnar Á. Jónsson, Selfossi. Aðaífundur mi'Sstjórnar (Framhald af 1. síðu) reikninga: Vigfús Guðmunds son, Hannes Pálsson. í blaðstjórn Tímans: Guð- brar.dur Magnússon, Hilmar Stefánsson, Rannveig Þor- steinsdóttir, Vilhjálmur Þór, Sigurjón Guðmundsson, Er- lendur Einarsson, Eysteinn Jónsson, Hermann Jónasson, Ólafur Jóhannesson. Vara- menn: Jón Kjartansson, Jó- hannes Elíasson, Einar Ágústsson. Endurskoðendur réikn- inga Tímans: Kristján Bene- diktsson, Jón Skaftason. Loks kvaddi Skúli Skúlason, rit-l, Eynr Vesfirðmg^orðung: Gunn stjóri, sér hljóðs/Iívaðst ekki hafa ’l"0®111' 1,mnsson- ,Hvilít- Onundar- setið aðalfund félagsins síðan I942 íu'ðl-' Snom Þ°nsteinss°n. Hvassa- og hvatti félagsmenn til að efla félag'sitt sem bezt. . felli, Mýrasýslu. Sænskar kvikniyndir í Háskólannm Fyrir Norðlendingafjórðung: Sigfús Þorsteinssoh, Blönduósi, Ármann Pétursson, Reynihlíð. Fyrir Austfirðmgafjórðung: Ingi Jónsson, Borgarfirði, Kristinn Einarsson, Reykjarfirði. Varamenn í miðstjórn fyrír Reykjavík og nágrenni kjörnir: . : Sigurjón Guðmundsson, . Rann- veig i Þorsteinsd., Hannes Pálss.on, Sænskar myndir verða sýndar í Eenedikt Sigurjónsson, Egill Sig- I. kennslustofu .háskólans miðviku- urgeirsson, Guðmundur Kr. Guð- daginn 18. marz kl. 8,30 e.h. | mundsson, Guðlaug Narfadóttir, Myndirnar eru tvær: 1. Carl von Tgtus Guðmundsson, Halldór inne; ný litn.ynd nm ævi blóma- Pálsisoii, Jóhannes Elíasson, Val- fræðingsins mikla. — 2. Selma úm'g Bentsdóttir, Kristján Frið- Lagerlöf; kvikmynd, er var samin riksson. í fyrra í tilefni a£ 100 ára afmæli Varamenn fyrir samtök skáldkonunnar, Aðgangur er ókeypis og öllum heáudl. , ungra manna: Jón Arnþórsson, Örlygur Hálfdánarson og Sveinbjörn Dag- finnssen.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.