Tíminn - 18.03.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.03.1959, Blaðsíða 3
T ' MIN N, miðvikudaginn 18, marz 1959. i ♦ I 2 nautabana „blóðugasta tímabili nautaatsins“ Nautaatstímiinn stendur1 fyrir dyrum á Spáni. Frá og með páskunum færist aftur líf í tuskurnar þar um slóðir og hornamúsíkin hljómar á ný yfir sólsteikta leikvang- ana. Og í ár mun nautaats- tíminn verða hinn örlagarík- asti og ef til váii hinn blóð- ugasti í allri spænskri nauta atssögu. Ástæðan: baráttan milli tveggja imága, afbrýði- semi tveggja fagurra kvenna og peningar að upphæð 15 pesetar, líklega fjórar eða fimm krónur íslenzkar. Mennirnir tveLr eru Luis Miguel Dominguin, 32 ára. og Antonio Oröonez, 28 ára. Luiá var árum saman dáðasti og hæst láunaði nautabani Spánar. Hann var mörg- um sinnum milljónen og leiðsögu- maöur kvikmyndaleikkonunnar Övu Gai’dner nokkur ár, þar til hann kvæntist ítölsku leikkonunni Lueia Bose, og orsakaði með því sjálfsroorð annarrar leikkonu, hinnar tékknesku Miroslava Stern- ova, sem dó með mynd hans í fang inu. Hann dró sig í ftilé frá nauta- atinu á hátindi frægðarinnar. Það var fyrir fjórum árum. en Spánverjar hugsa gott til gióðarinnar og húast viS mörgum ánægjustundum Luis Dominguin — 5 pesetar. Madridar og Barcelona. Soraya fyrrverandi drottning heimsótti hann á sjúkrahúsið, þegar hann hafði særzt á handlegg. Hann var hylltur meira en nokkur annar, og er hann var beðinn að nefna sex mestu naútabana Spánar byrjaði hann: nr. sex er þessi eða hinn Númer eitt '....og hélt síðan upp eftir listan- Við kórónunni tók Antonio, sem! um’ en endaði: og nr. 1 er Antonio Luis sjálfur hafði ,,uppgötvað“, i Ordonez. alið upp og auglýst. og sem fyrir I fáeinum árum kvæntist systur i Stigið til höfuðs Luis, Carmen að nafni. En Antonio Ef til vill hafði velgengni hans vardíka þekktur maður í næturlífi stigið honum til höfuðs, að minnsta kosti fór þetta í taugarn- ar á fvrrverandi læriföður hans og mági, Luis, og virðist þó sérlega hafa stuðlað að ýfingum milli konu Luis og systur lians, eða eig- inkvenna nautabananna. Luis tók aftur til við nautaatið og hefir þegar ákveðið að taka þátt í 23 stórleikjum í byrjun tímabilsins. Antonio hefir hins vegar ákveðið 77 leiki — en hið s'krítna er, að hann hefir fvrir hvern af þeim sjö leikjum, sem hann ætlar að taka þátt í um páskadagana, kraf- Í7t 375.005 peseta (allt að 15 þús. kr.) — og það er fimm pesetum meira en Luis fa:r fyrir sína leiki. Þetta gerir Antonio til þess að sýna fram á, að þegar allt komi til alls, sé hann ,,sá bezti". Luis er öskuvondur, og hefir auk þess að taka að sér miarga leiki, sjálfur „uppgötvað“ nýja stjörnu, hinn 25 ára gamla Jaime Ostos, en það hefir aftur orðið þess valdandi, að Antonio neitar að koma fram við það nautaat, þar sem Ostos er einn ig meðal nautabananna. Menn kætast Spánverjarnir kætast vegna þessa — þeir sjá fram á tímabil nautaata, sem á sér engan líka og mun einkennast af baráttunni milli máganna tveggja og afbrýði eigin- kvenna þeirra, og vafalaust enda með því að annar þeirra lætur líf- ið — allt saman vegna 5 peseta. Lady Docker og Jæpaforinginn Ef kona skilur eftir í bíln- um sínum 25 milljón króna virSs af skarígripum, má hún búast við að eitthvað komi fyrir. Hin enska lady Docker lék þennan leik, og jjað, sem skeði var einfald- lega að skarttgripunum var stolið. Síðan þetta skeði, hefir Scotland Yard leitað hinna horfnu skart. gripa, en án áraingurs. Ladyin er •ekki ánægð með þetta, og hefir þvi leitað til kunningja síns, stór. •glæpamannsins Billy Hilí, sem kall- aður er „konungar undirheim- anna“ í London, til að biðja hann um að gera hvað hann geti í mál. inu. Með því hefir lady Docker enn ■einu sinni sýnt, að hún lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna hvað velsæmið snertir. Pels handa frúnni Það hefir hún g'ert áður, svo sem í maí, 1956, þegar inaður hennar, sir Bernhard Dockar varð að segja af sér forstjórastöðnmii hjá BSA, einu t'yrirtækja Dawnler.hringsins, vegna þess m. a. að í reikningum fyrirtækisins var einn liður að upphæð 10 millj. króna. sem hafði veriö varið í kynnmgarstarfsemi — í'yrir konu haus. Annar liður í reikningunum, 2 jnilljónir, hafði farið í minkaskmnskápu handa frúnni. Hið eina, sem Lady Docker hafði að segja um þetta, var: „Ég hefi aðeins reynt að rétta manni mínum hjálparhönd ...“ í Monaco Svo var það í apríl 1958, að frú in átti í miklum útistöðum við furstann í Monaco. Furstinn hélt •mikið samkvæmi, en honum láðist að bjóða syni lady Docker, Lance að nafni, í partýið, og fyrrtist þá frúin svo mjög, að hún reif Mon. aco-fánann í tætlur svo allir >íátu Framhald á 11. síðu. Lady Docker ásamt eiginmanni sínum. Lucia Bose konan í harmleiknum. HANN STRAUK úr traustasta fangelsi Breta — og stúikurnar flykkjast saman og hrópa: „Gangi þér vel, Dennis“ - Enskir eru mjög heiilaðir heimum stórborgarinnar hafa lýst af afbrotamanninum sínum, Því Þeir seu reiðubúnir Dennis Stafford, sem þeir “ að akera hann i smástykki, svo . , , . . r að í rauninm ma hann telja sig segja að se i rauninm sann- ijjvag öruggastan í fangekinu. kallaður „gentleman'1. Hann Hann var ekki einn á flóttanum. hefir enn aukið á frægð sína frá Dartmoor — klefafélagi hans, nú nýlega með því að brjót- William Day, drukknaði, er þeir stukku ofan af fangelsismúrunum niður í sikið, sem umkringir fang- elsið. ast út úr Dartmoor-fangels- inu, sem sagt er vera traust- asta fangelsi Bretlands. Hann náðist bó aftur eftir harð- an bardaga við lögreglumenn x West End í London, og er hann var fluttur á ný til fangelsisins, stóðu hópar ungra stúlkna á gang- reyna að bjarga félaganum, ’jafn- stettum, veifuðu til hans og hróp- vei þótt það hefði kostað, að hann uðu: „Gangi þér vel, Dennis". hefði verið tekinn til fanga aftur. Dennis finnst þessar ásakanir hafa Sveik félagann skert heiður hans, og nú fer hann En Dennis' líður víst ekki sér- i lega vel innra með sér þessa dag- Réttur settur En það eru óskrifuð lög í heimi glæpamannanna, að maður eigi að þola súrt og sætt með félaga sín- um, og Dennis hefði því átt að fram á að settur verði réttur, þar sem hann fái tækifæri til að ana, því að áhrifamenn í undir-1'hreinsa sig af þessum áburði. „Verið heiðarlegir - eða farið” Þeir eru í hálfgeröum vandræðum með lögreglu- þjónana sína í New York. Þeir þykja ekki sýna næg- an heiðarleika í starfi, og iðulega verða þeir uppvísir að þvi að nota sér starfið til ýmissa glæpsamlegra hluta, svo sem fjárkúgunar. 30 iögregioþjonar í New York hand- teknir fyrir glæpi á 12 dögum starfið í óheiðarlegum tiL tima, enda þótt lögreglulið borgar. og gleymið ekki, að það innar telji alls 23.600 menu. ykkur gangi gefur marga möguleika til þ'ess þá er eins gott fyrir ykkur að sogja upp þegar í dag. Þið eigið að koma fram eins og læknar, sem starfa við að útrýma hættuilegum sjúk- dómi, er herjar á þjóðfélag vort, en minnist þess líka eins og lækn- arnir, að á skal að ósi stemma — það er betra að konia í veg fyrir meinið í heild en að lækna einn Fyrir nokkrum dögum voru tekn- ir 136 nýir menn í lögreglulið New York borgar, og lögreglustjórinu sJukling. Stephen Kennedy tók þeim með þessum orðum: — Verið heiðarleg. Orsakir ir eða hafið ykkur á burt. Og er 0rsaka hinJlar þungorðu tölu er logreglumennirmr hofðu svarxð vafalaust að ]eita til þess> að ekki þjonustueið sinn, helt hann þrum. er langt síð.an 30 feynilö#ghL andi íæou. menn og götulögregluþjónar í New York voru teknir höndum á 12 Möguleikar daga tímabiii, sakaðir um ýmsa — Ef þið ætlið ykkur að nota glæpi. Það er há tala á stuttum Lögregluþjónn í New Yorh verið heiöarlegir, eða hverfið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.