Tíminn - 18.03.1959, Page 7

Tíminn - 18.03.1959, Page 7
T ! 511 N N, miðvikudaginn 18. marz 1959. 7 Ályktun tólfta sóknarmanna í flokksþings Fram- landbúnaðarmálum KjördæmamáliS o g Rvíkurbréf j Siguríur Vilhiálmsson svarar Mbl. Tólfta flokksþing Framsóknarmanna áréttar þá yfirlýs- ingu fyrri flokksþinga, að landbúnaðurinn verði ávallt aö' vera einn megin atvinnuvegur þjóðarinnar. Með því aö treysta og efla sem mest þann atvinnuveg fæst bezt trygg- ing fyrir því, að menning þjóðarinnar, sem mótazt hefur og varðveitzt í sveitum landsins, haldist við og dafni. Flokksþingið minnir á það stórfellda. misrétti, sem átti sér stað gagnvart landbúnaðinum á dögum nýsköpunar- stjórnarinnar, þar sem hann var mjög afskiptur því mikla fjármagni, sem þjóðin hafði þá yfir að ráða, en lýsir hins vegar ánægju sinni yfir þvi, hve vel hefur verið haldið á hlut iandbúnaðarins í þessum efnum hin síðari ár, þegar Framsóknarflokkurinn hefur farið meö stjórn landbún- aðarmála og fjármála. Flokksþingið vill leggja sérstaka áherzlu á eftirfarandi atriði: 1. Landbúnaðarframleiðslan. Flokksþingið litur svo á, að hlutverk landbúnaðarins sé að sjá þjóðinni ávallt fyrir nægum landbúnaðarvörum til innanlandsnotkunar, og að hann geti framvegis í vaxandi mæli framleitt vörur til útflutnings. Flokksþingið telur að efla beri þær greinar landbúnaðarins, er framleiða þær landbúnaðarvörur, sem auðveldast er að selja á erlendum markaSi. Leggur því ílokksþingið áherzlu á, að unnið verði ötul- lega að öflun marka'öa erlendis fyrir landbúnaðarvörur og að ríkiö veiti fjárhagslegan stuðning til þess. Knnfrem- ur að vöruvöndun sé sem fullkomnust og í fyllsta samræmi við það, sem bezt hentar á hverjum marka'ð'sstað. 2. Verðlagsmál landbúnaðarins. Flokksþingið telur, að framleiðsluráð landbúnaðarins hafi frá því að það var stofnað unnið mjög mikilvægt starf fyrir bændastéttina í sambandi við verðlagsmál landbún- aðarins. Jafnframt leggur flokksþingið áherzlu á,.að þess sé jafnan gætt við verð'lagningu landbúnaðarafurða, að miðað sé við að þeir, sem landbúnað stunda, hafi sam- bærileg kjör við aðrar stéttir þjóðfélagsins. Flokksþingið telur að niðurgreiðslur á verði landbún- aðarvara á innlendum markaði eigi rétt á sér, en lítur svo á, að mjög sé varhugavert að niðurgreiðslur séu svo miklar, að söluverð til neytenda sé lægra en framleiðsluverð til bænda. Þar sem niðu.rgreiðslur á verði landbúnaðarvara á inn- lendum markaði er orðinn mikill hluti af verði þeirra, legg- ur flokksþingið áherzlu á, að það fé sé greitt jafnóðum og hinar niöurgreiddu vörur seljast. 3. Fjámagnsþörí' landbúnaðarins. Flokksþingið þakkar ráðherrum og þingmönnum Fram- sóknaxflokksins fyrir skelegga forgöngu þeirra um útveg- un fjármagns handa stofnlánadeildum Búnaðarbankans til lánveitinga vegna ræktunar og byggingarframkvæmda í sveitum, og að lögbundið hefur verið, að hluti af stóreigna- skatti og skyldusparnaði skuli renna til veðdeildar Bún aðarbankans. En þótt mikið hafi áunnizt og uppbygging landbúnaðar- ins hiafi verið ör á síðustu árum, vantar mjög á, að láns- fjárþörfum sé fullnægt. Flokksþingið leggur því höfuðá- herzlu á þaö, að flokkurinn beiti sér fyrir því, að landbún- aðinum ver'ði séð fyrir nægjanlegu fjármagni á næstu árum. a) Með því að tryggja stofnlánadeildum Búnaðarbank- ans, Ræktunarsjóði, Byggingarsjóði og Veðdeild nauðsynlegt eigið fjármagn, ásamt lánsfé, til að þessar lánsstofnanir geti að fullu sinnt þeim verk- efnum, sem þeim er ætlað, þar með taldar lán- veitingar til vinnslustöð'va landbúnaðarins. b) Flokksþingið leggur áherzlu á, að við lánveitingai: sé þess jafnan gætt, að frumbýlingar eigi kost á * landbúnaðarlánum með tilliti til sérstöðu þeirra. Flokksþingið bendir einnig á, að brýna nauðsyn beri til þess, aö Ræktunarsjóður taki upp lánastarf- semi til bústofnskaupa, svo sem honum er ætlað samkvæmt ákvæðum laga um starfsemi hans. 4. Landnám og nýbyggð'ir. Flokksþingið lýsir ánægju sinni yfir því, hve ötullega hef- ur verið unnið að stofnun nýbýla og endurbyggingu eyði- jarða á undanförnum árum og telur sjálfsagt að haldið sé áfram á sömu braut. Flokksþingið þakkar það og telur mjög mikilsvert, að fyrir forgöngu ráðherra og þingmanna Fram- sóknarflokksins hefur verið lögfest að hækka að miklum mun árlegt framlag ríkisins til ræktunarframkvæmda á nýbýlum, að veita nokkurt óafturkræft framlag til ibúöar- húsabygginga á nýbýlum og aö veita fjárhagslega aðstoð tii garðyrkjubýla og smábýla í sveitum. 5. Jarðrækt. Flokksþingið lýsir ánægju sinni yfir því, aö tekin hefur verið upp samkvæmt nýrri löggjöf, skipulögð starfsemi á vegum Landnáms ríkisins og með sérstöku, föstu fjárfram- lagi úr ríkissjóði í því skyni að koma lágmarksstærö túna á byggðum lögbýlum upp í tíu ha, og að jarðræktarframlög úr rikissjóði, einkum vegna framræslu lands, hafa verið hækkuð. Flokksþingið' leggur áherzlu á, að hrað'aö verði sem mest ræktun grasfræs af innlendum, völdum stofnum. 6. Sandgræðsla. Flokksþingið' telur, að hefting uppblásturs og græðsla örfoka lands sé eitt hið þýðingarmesta atriði í ræktunar- málurn þjóöarinnar. Álítur það þvi brýna þörf á að efla starfsemi Sandgræðslu ríkisins með auknum fjárframlög- um og að m. a. verð'i gerðar tilraunir með að dreifa áburði úr í'Iugvélum á örfoka land og afrétti. 7. Skógrækt. Flokksþingið fagnar þeim árangri, sem náð'st hefur á undanförnum árum af tilraunum með ræktun nytjaskóga og skjólbelta hér á landi og hvetur til aukins stuðnings við skógræktarmálin. 8. Félagsmála- og fræðslustarfsemi landbúnarins. Flokksþingið telur, að efla beri Búnaðarfélag íslands fjár- hagslega, svo að það geti enn betur en hingaö til sinnt að- kallandi verkefnum, og ennfremur tekið ný viðfangsefni á starfsskrá sína, svo sem leiðbeiningastörf vegna hús- mæðra og aðstoö við félagsstarfsemi sveitaæskunnar. Flokksþingið leggur áherzlu á að auka þurfi fjárveitingar til bændaskólanna, svo hægt sé að gera á þeim umbætur á húsakosti, svo sem íbúðum nemenda og kennslustöðum, sér- staklega er nauðsynlegt að komið sé upp við skólana búvéla- verkstæðum, þar sem hægt v.erði að kenna nemendum vél- fræði og viðgerð búvéla, allan veturinn. Einnig beri að efla æðri búnaöarmenntun á íslandi svo að hún geti orðið fuilkomlega hliðstæð því sem gerist í ná- grannalöndunum. 9. Tilrauna- og rannsóknastarfsemi. Flokksþingið telur nauðsynlegt að stórauka fjárframlög til rannsókna og tilrauna á sviði landbúnaðarins, svo að hægt sé að byggja leiðbeiningastarfsemina sem mest á innlendri reynslu. Stefnt verði að því að koma á nýrri lög- gjöf um að allar tilraunir og rannsóknir í þágu landbún- að’arins séu undir yfirstjórn einnar sjálfstæðrar stofnunar á vegtmi ríkisins. 10. Vélar og vélanotkun. Flokksþingið þakkar ráðherrum og þingmönnum flokks- ins fyrir það, sem áunnizt hefur í auknum innflutningi hinna stórvirku ræktunarvéla og að innflutningur hjóla- dráttarvéla hefur verið gefinn frjáls. En þótt vélakostur flestra ræktunarsambandanna og margra bænda sé nú orð’inn viðunandi, leggur flokksþingið áherzlu á, að flokkurinn beiti sér fyrir því, að næg inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi verði veitt fyrir vélum og tækj- um til jarðyrkju og að gjaldeyrir fáist framvegis til nauð-: synlegra kaupa á búvélum, jéppum og varahlutum, svo að j tækni við landbúnaðarframleiðslu geti aúkizt. Ennfremur beinir flokksþingið því til bænda að athuga Hnappadalssýslu. "sem°væátaniégt vel möguleika á sameign og'sameiginlegri notkun búvéla, kjördæmi. Eg hef alltaf háldiðl,aö eftir því sem aðstæður leyfa. Snæfells- og Hnappadalss. væiu 2 sýlsufél. og bið afsökunár’1 á 11. Fóðuröflun. • fáfræði minni ef svo er ekkj. En Flokksþingið leggur ríka áherzlu á, að markvisst sé stefnt hefi áður lýst þeirri skpðun að því að afla allra heyja á vélslægu og ræktuð’u landi og að ég...sé, en°a hættu iyrh- með aukinni tækni. Unnið sé að stóraukinni súgþurrkun, fjölmennu kjordænnn þo il v^n. votheysgerð og útbreidd verði sem bezt og hagnýtust þekk- Tri’r "afskeTkTmí mg a ollu þvi, sem gert getur foðuroflun oruggan og odyr- fámenn byggðariög að e}ga ,.na! í Reykjavíkurbréfi Morgunblaös ins 22. f. m. heiðrar höfundii' þess mig með því að slíta út úr grein, sem ég skrifaði um kj’ör- dæmamálið í Tímann. Höfundur hefur bersýnilega ekki lesið ,það, sem ég héfi skrifað' um -þetta; mál með neinni eftirtekt. Af því sem. hann hefur lesið dregur hana þær ályktanir að ég vilji ekkert tillit taka til þéttbýlisins, en þetta er víðs fjarri. Eg geri ráð fyrir því að við Faxaflóa vefði tekin upp fjögur ný kjöfdæmí c þó að ég hafi ekki stungið upp á. þingmannafjölgun í Reykjavík:geri ég yfirleitt ráð fyrir því að , þing mönnum yrði fjölgað þar ef hnig ið yrði að því ráði að farið yrði eft ir því, sem ég tel þjóðinni fýrir beztu. Ilins vegar geri ég fyrst og frenist ráð fyrir því að kosið verðl í einnienningskjördæmum og a@ einfaldur meirililuti ráði. Kjör- dæmin séu jafnframt sjálfstæðar efnahagsheildir cg verði skipað i fjórðunga, sem hafi nokkurt sjáii stæði í eigin málum. Fjórðung’ari ir hafi sín þing en velji fulltrúá til efri deildar Alþingis. Végna fjölmennis Reykjavíkur tel ég’ i’éti: að liún verði fimmti aðilinn að kjöri til efri deildar Alþifegis Um tilhögun á kosningum Reykjavík hef ég ekkert að segja, tel að Reykvíkingar eigi sjálfir af ráða því. Hins vegar sýnist mér vel megi skipta henni í einmenn ingskjördæmi eins, og Bjarni Benc diktsson mun hafa bent á fýrir nokkrum árum. Ef hnigið verður að því ráði,.að fjölga þingmönnum Reykjayíkur verður varla komizt hjá því aS fjölga þingmönnum á Akureyri. l»að er ljóst af því, sem ég liet áður skrifað um kjördæmáinálið, að ég cr algjört á móti því að hlutfallskosningar í stórum kjöi dæmum verði lögfest. Og að ég' tel beinlíuis hættu stafa af þvi fyrir íslenzk stjórnmál. Þetta ,hef hef ég að nokkru rökstutt í fyrri greinum mínum. Höfundur Reykjavíkurbréfsins I hneikslast á því að ég hef ncfnt svara á Alþingi. Sú nauðSyn er Trá mínu sjónarmiði þyngri á mutun um, en hættan, sem Reykjayík' stafar af því. Það er augljóst að nú er k.i.ör dæmamálið að komast á það stig að verulegs stefnumunar er farið að gæta. Annars vegar cru nú ti) lögur Sjálfstæðismanna um stór kjördæmi og hlutfallsko.sningar. sem þá um leið stefna að því aö rýra einstaklingsfrelsi og rétt, . i. vegar er inú ari. Aherzla sé lögð á meiri f j ölbreytni í framleiðslunni, með- al annars með aukinni kornrækt, grasmjölsgerð og græn- fóðurræktun. í því sambandi bendir flokksþingið sérstak- lega á aukna og réttari notkun tilbúins áburðar. 12. Hlunnindi. • Flokksþingið minnir á, að með lögum um útflutningssjóð var lagður nýr fjárhagsgrundvöllur, sem m. a. gerir það miklum mun arðvænlegra en áður var að nytja, ýmis konar hlunnindi. Þingið telur, að viðhald og efling hlunninda sé hagsmunamál og eigi að vera metnaðarmál íslenzkra bænda. Meðal annars þurfi að auka félagsleg samtök um friöun síjórnmálum Hins og fiskrækt til aukningar þessari arðvænlegu tekjugrein. að mótast frjálslegri og þjóðlegri Ennfremur sé haldið áfram tilraunum með að auka og stefna, sem gerir ráð fyrir .ein- menningskjördæmum og rétti ein. staklinga gagnvart óhæfiléga sterku flokksvaldi, se:n þá og þ'eg- ar getur hafnað í fullkomnu flökk: ræði eða jafnvel fullkomnu ein- ræði. í raun réttri er alrangt ., að taka kjördæmamálið eitt .til breyt- inga á stjórnarskránni án jþess að taka stjórnskipanina alla' til athugunar. Hins vegar eru um 14. Efling bjargrá'ð'asjóðs. ræður um kjördæmamálið gagn Þar sem landbúnaðurinn verður oft fyrir alvarlegum á- legar ef málið er rætt af alvöru föllum af náttúruvöldum m. a. vegna óþurrka, telur flokks- ' án allra útúrsnúninga og vafninga. þingið brýna nauðsyn bera til að auka fjárhagslegt öryggil Én það er einmitt það sem hoi bændastéttarinnar og draga sem mest úr afleiðingum af Reykjavíkurbréfsins gerir sig sek viðhalda gömlum æðarvörpum og koma upp nýjum, þar sem æðardúnn er mjög verðmæt útflutningsvara og æski- legt að auka framleiðslu hans til mikilla muna. 13. Ábúð jarða. Flokksþingið lítur svo á, að vinna beri að því að sem allra flestar jarðir komist í sjálfsábúð eða erfðaábúð. Þingið tel- ur nauðsyn bera til, að ábúðarlög og lög um ættaróðul og erfðaábúð verði endurskoðuð. misjöfnu árferði meö því aö efia Bjargráðasjóð. 15. Áburðarframleiðsla. Flokksþingið vill leggj a ríka áherzlu á það, að hraðað verði byggingu áburðarverksmiðju í Gufunesi, er framleiði bland- an um. Hann veður inn í miðjai hugleiðingar rnínar og Vigfúsai Guðmundssonar og vefur og þvælii aukaatriði, sem enga þýðingu hei ur fyrir málið í heild sinni. llins vegar verður að virða Mfol. aðan áburð og beinir því til ríkisvaldsins, að það útvegi mönnum til vorkunnar að þeir fav nægilegt fjármagn til þeirra framkvæmda. (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.