Tíminn - 18.03.1959, Qupperneq 11

Tíminn - 18.03.1959, Qupperneq 11
IliVIINN, miðvikudagiiin 18. marz 1959. 11 DENNI DÆMALAUSI — Mamma, ég sagði þér að Jói er lítið eitt skotinn . . í þér . . ha. ha. ha. Miftfikudagur 18. marz Alexarsder. 76. dagur ársins. TungS í suSri kl. 19,33. Ár- degisfiæði kl. 11,43. Síðdegis- fiæði kl. 12,04. ■ \ s iiiw Hallgrímskirkja Föstumessa í kvöld kl. 8;3ö. Sérá Jakob Jónsson. Framhald sóð |»ar sem hún var stödd, á Hotel de París. Og á Kaprí Hálfttm mánuði seinna kómst hún í mi'kla orffasennu við ítaiskan tQllþjón á Kaprí. Hún hótaði slags- njálum'og stóð við þær hótánir að því leyti, að mörgum Sinnum sló hún einkennishúfunal'af hiil'ði aum. ingja mannsins. Mál þeíta mun fara fyrir ítalskan rótt. Samkpmuíag útllokáð ' Síðastliðið sumar reyndi' hún að ná samkomuiíigi við Rainier íursta, 'til þess að f-á ámtr aðgang að Mon_ aco. Til þess að blí.ðka furstan hét hún hárri upphæð til góðgerðar. starfsemi í furstadæminu, en allt kóm fyrir ekki. Rainier vildi ekki sjá frúna á sitt umráðasvæði. Hún hélt þá í staðinn með miklum hægslagangi til Portúgal. ,Nú hefir hpn farið þess á Ieit við „kunningja sinn“, Billy Hill, áð hann nái aftur hinuni stolnu skart. gripúm. Hún hitti Billy fyrst í sam- kvæmi, sem háldið var í tilefni út- komu æviminninga glæpamanná. foringjans fyrir rúmu ári. Eitt sinn lét hún taka mynd <áí sér með Billy, þar sem hún er að kyssa hann á kinnina. Og svo milcið er víst, að Billy Hill hefir lýst yfir því, að hann . muni gera allt, sem í hans valdi stendur til þess að ná aftur hinum horfnu skartgripum. Skartinu aS kenna Sjáif segir lady Docker: „Eg hef þá trú, að öll mín óheppni sé þessuni skartgripum að ke’nna. Ég er að hugsa um að skipta þeim, ef ég fæ þá aftur, og kaupá rúbína í staðinn. En ef til vill er það bezt, að skartgripirnir séu mér glataðir að fullu.“ Enska blaðið Daily Express bæt. ir háðslega við þessi ummæli frú. arinnar: . . . og jallir taka undir þessar óskir frúarinnar. Dagskráin í dag (miSvikudag). 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna, tónleikar af pl. 14.00 Erindi bændavikunnar: a) Framliðslu- og afurðasölu- mál. b) Sauðfjárrækt. c) Fram- leiðsluhorfur og fjölgun búfjár. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: ,Flökku svoinninn" eftir Hektor Malot. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Föstumessa í Fríkirkjuami. 21.30 Tónleikar. 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jakob). 22.00 Frétth- og veðurfregnir. 22.10 Passiusálmur (43). 22.20 Viðtal vikunnar (Sig. Ben.). 22.40 „Dixieland" á heimssýningunni í Brussel. David Bee og hljómsv 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (fimmtudag). 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á iTívaktinni", sjómannaþ. 14.00 Erindi bændavikunnar: a) Fóðr un nautgripa. b) Hrossarækt og hrossasala. c> Kartöfiufram- leiðsla. og kartöflugeymslur. 15.00 Miðdeglsútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Yngstu hlustendur. 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19,35 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Spurt og spjallað í útvarpssal. 21.30 Útvarpssagan: „Ármann og Vil dís“ éftir Kr'istmann. 22.00Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (44). 22.20 Erindi Áferð og aðferð, hug- leiðing um húsbyggingar. 22.40 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar 10. þ. m. 23.15 Dagskrárlok. Söfnun vegna Júlí- og Hermóísslyssins Þessar gjafir hafa m. a. borizt söfn unarnefnd: Verkamannafél. Framtíð- in, Hafnarfirði kr. 5000; Verkamanna fél. Hiif kr. 5000; Starfsmenn Lýsi og Mjöl hf. kr. 4.700; Skipshöfn Bjarna riddara kr. 7.900; Lýsi og Mjöl hf. kr. 15000. ' Löndssöfnunmni hefir borizf rausn arleg gjöf frá forsetahjónunum að Bessastöðum. Timanum hefi rborist meðal ann- ars eftirtaldar gjafir: MB kr. 50; Starfsfólk Mjólkursamsölunnar kr. 4.900. í Listamannaklúbbnum í baðstofu Naustsins verða i kvöld framhaldsumræður um stjórnarfrum varp um listasafn ríkisins? Mennta- málaráðherra, frumv'arpsnefndinni, menntamálaráði og menntamála- nefnd neðri deildar Alþingis er boð.ið á fundinn, sem hefst kl. 9 stundvís- lega. Klúbbfélagar sýni skírteini. Ljósmæðrafélag íslands heldur bazar ti Istyrktar utanfarar- sjóði um miðjan apríi. Munir séu sendir tii Freyju Antonsdóttur, Laugardagimi 14. marz opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elsia Friða Am- bergsdóttir, verzlunarmaer hjá Kaup- félagl Borgfirðinga og Gisll Sumar- liðason verzlunarmaður hjá sama fyrirtæki. Síöastli'ðinn laugardag opirtberuðu trúlofun sína ungfrú Sjöfn Árna- dóttir Hellu Rangárvölium og Filipp- us Björnsson, viðskiptafræðingur, Hjallavegi 23, Reykjavik. Kirkjuteig 7, og Guðrúnar Magnús- dóttu, yfirljósmóður, Landspítalan- um fyrir 5. apríl n. k. Kvenfélag Bóstaðarsóknar. Fundur verður annað kvöld kl. 8,30 að Kaffi Höil. Frú Soffía Ingvarsdótt- ir flytur erindi. Frumsýning í ÞjóSleikhúsinu Álþingi Dagskrá sameinaðs þings 18. marz kl. 1,30. átt-i astðíveðgvi, 1. Nauðungarvinna, þingsályktunar- tillaga. — Hvernig ræða skuli. . 2. Uppsögn varnarsamnings, þings- ályktunartillaga. — Frh. einnar umræðu. 3. Lán vegna hafnargerða, þings- ályktunartillaga. — Ein umr. 4. Sögustaðir, þingsályktunartiilaga. — Ein umræða. 5. Mannúðar- og vísindastarfsemi, þingsályktunartillaga. Frh. einnar unu’æðu. 6. Útvegun lánsfjár, þingsályktunar- tillaga. — Ein umræða. Dómkirkjan. Föstumessa Jón Auðuns. í kvöld kl. 8,30. Séra Neskirkja. Fösiumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Jón Thorarensen. Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svavarsson. í kvöld verða frumsýnd tvö leikrit í Þjóðleikhúsinu „Kvöldverður kardín- álans" eftir Jolios Dantes og „Fjárhættuspilarar" eftir N Gogol. — Bæði þessi leikrit eru mjög góð verk eftir heimsfræga höfunda. Með aðalhlut- verkin fara þessir leikarar: indriði Waage, Haraldur Björnsson, Jón Aðils, Rúrík Haraldsson og Ævar R. Kvaran. Myndin er af Ævari Kvaran og Bessa Bjarnasyni í „Fjárhættuspilararnir". Haraldur iiinn klóki hefir flúið með nokkrum úhang enda sinna og Ervin hefir getað sameinað lier sinn ÓTEMJAN her föður slns. Ennþá er samt aiauðsyniegt að fara að öllu með gát. 16. (tf aglir Fangarnir eru yfirheyrðir hver af öðrum í hintun miklu tjaldbúðum. Síðastur þeirra er Einar jarl. Eg hefi fengið nóg af Gunnari, Haraldi og Qttari og Iölum hinum, lýsir hann yfir. En er hægt að treysta honum. Hann er látinn fylgja föngunum i bíli. '■ Eftir því sem fangarnir hafa sagl, virðist Óttar vera sá, sem er öflugastur og hætlulegastur af óvin- um Ervins.'— Víð verðum að safua öllu þvi liði, sem tiitækilegt er gegn Ótitari, segir Eixlfcur. — Svo get- um við séð hvort þessi sjáifskípaði keeiungur getur sta'ðið f vegi fyriv okkur. '

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.