Tíminn - 18.03.1959, Síða 12

Tíminn - 18.03.1959, Síða 12
Vaxandi suð-austan átt, all hvass og rigning með kvöldinu. HITI Reykjavík 4 stig, Akureyri 5, Kaupmannahöfn 1. Miðvikndagur, 18 imrz 1959. Frá lokahófi flokksþingsins Eyjabát rak upp í sand í Þykkvabæ, mannbjörg Fékk net í skrúfuna í aftakaveðri Vegna fjölmennis varð að hafa lokahóf flokksþings Framsóknarmanna tvö, og var hið fyrra haldið í Framsókn- arhúsinu í fyrrakvöld, og var þar eins margt og húsrúm leyfði. Hér sést yfir nokkurn hluta samkomusalarins. í gœrkvöldi var síðara hófið haldið, og var þar einnig jölmenni. (Ljósm.: Þórarinn). Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli og Eyjum. Laust eftir hádegi í gær bar svo við, er vélbáturinn Gulltoppur frá Vestmanna- eyjum, VE 177, var að draga net sín út af Mel í Þvkkva- bæ, að netahnútur kom upp og lenti í skrúfunni. Bátur- inn var á 25 faðma dýpi og rak hratt að landi, þar sem vindur var hvass á sunnan. Bátverjar kölluðu á hjálp, og kom vélbáturinn Sildri frá Vest- mannaeyjum brátt á vettvang. — Skipstjóri á honum er Júlíus Sig- urðsson. Tókst mönnum á Sindra að koma dráttartaug í Gulltopp en hún slilnaði hvað eftir annað. Taugin var tengd fimm sinnum Sjálfstæðisbændur í Hvolhreppi víta bingfulltrúa sína fyrir undanslátt Mönnunum bjargað i Varð nú að vinda toráðan bug að því að bjarga mönnunum á Gulltoppi, enda komið á 9 faðma dýpi. Tókst að ná mönnunum um borð í Sindra í gúmbjörgunarbáti, nema ' l'ormaðurinn, Sigfús Guð- mundsson var dreginn á milli í línu. Róma skipverjar á Gulltoppi mjög snarræði og' harðfengi skip- .verja á Sindra við björgunina og tilraunir við að draga bátinn út, en ekki var hægt um vik, þar sem ^stormur var um 11 vindstig. Bátinn rak upp Gulltopp rak inn í brimgarðinn og brátt upp í sand. Bændur úr Þykkvabæ fóru á strandstaðinn, og cr þeir komu úl í bátinn, var hann með öllu óskemmdur og Ijósavél meira að segja í gangi. Gulltoppur er 64 leslir að stærð. alls. Var Gulltoppur þá kominn Reynt verður að ná honum út hið alveg upp að brimgarðinnm. — bráðasta. Eigendur Gulltopps eru Björgunarskipið Alberl var þá Helgi Bergvinsson, Ágúst Matthí- einnig komið ekki aðhaízt. á vettvang, en gat asson og Gísli Þorsteinsson. Fagna einnig aíi þygging húss yfir stofnanir landbúnatSanns í Reykjavík er tryggð Aðalfundur Búnaðarfélags Flvolhrepps í Rangárvalla- sýslu var haldinn s. 1. mánu- dag og voru samþvkktar þrjár eftirfarandi ályktanir samhijóða. Á fundinum voru Sjálfstæðismenn í yfirgnæf- andi meirihluta. 1. „Fundur í Búnaðarfélagi Fveir blökkumenn skotnir í Lusaka BBANTYRE—NTB, 17. marz. — Míktl' ókyrrð var enn í N-Rhodesíu vambandsríkinu í dag, en ekki kom samt til alvarlegra átaka. Hins veg ar voru tveir blökkumenn skotnir i! bana í I.usaka i gær og tveir hvítir iiigreglumenn særðust. — Forsa.’tisráðherra sambandsríkisins Sir Roy Welenski sagði í ræðu í dag, að þjóðernissinnar i Nýasa- landi hei'ðu ætlað að myrða alla hvíta menn í landinu — leiðtogar Afi íkuhréyfingarinnar hefðu sett -ér takmark er ekki væri i þágu þ'éirra innfæddu manna er þeir teldú sig hafa umboð fyrir. sonar um niðurgreiðslu á tilbún- um áburði. Jafnframt harmar fundurinn hversu afgreiðsla þess- arar tillögu seinkar, og er það mjög bagalegt fyrir bændur. Fund urinn skorar á Alþingi og ríkis- stjórn að samþykkja tillöguna og' til framkvæmda Ericodar íréttir í fáum orðum Hvolhrepps mánudaginn 16. marz mótmælir því ranglæti, sem bændur eru beittir með vísi tölulögunum, sem samþykkt la‘ta hana koma' voru á Alþingi um s. 1. áramót, fyrlr vorið“. hvað snerlir verðlag landbúnað- 3 „Fundur í Búnaðarfélagi Hvol arvara, Svo sem kunnugt er fór hrepps 16. marz lýsir ánægju sinni framleiðsluráð landbúnaðarins vflr ag tryggt er, að myndarlegt tram á það, að laun bónda í verð 0g fullnægjandi hús verður byggt lagsgrundvellinum yrðu látin fyrjr hinar þýðingarmiklu stofnan hækka um 3,3% áður en afurða- lr 0g starfsgreinar landbúnaðarins verðið var fært niður samkvæmt | Reykjavik“. niðHrfærslulögunum. Flutnings- j stjórn fólagsins eru Lárus Ág. menn frumvarpsins, sem var rík- Gíslason, hreppstjóri, Miðhúsum, isstjórnin, varð ekki við tilinæl- pall Björgvinsson, oddviti, Efra- um framleiðsluráðs um þetta Hvoli, og Guðjón Jónsson bóndi, efni, en Skúli Guðmundsson al- Stórólfshvoli. þingismaður flutti bre.ytingartil- j Iögu við frumvarpið um að bænd j ur fengju þessi 3,3%, sem þeir áttu rétt á en sú tillaga var fclld eins og kunnugt er. Fund- urinn vítir harðlega þá fulltrúa hjenda á Alþingi, sem leyfðu sér að greiða atkvæði á móti ofan- greindri breytingartillögu og höfðu þannig af bændum nokkr- ar milljónir, sem þeir áttu rétt á móts víð aðrar stéttir þjóðlé- lagsins“. 2. „Fundur haldinri í Búnaðar- félagi Hvolhrepps 16. marz fagnar fram kominní þingsályktunartill. Ingólfs Jónssonar og Jons Sigurðs- GRIVAS, ofursta, var fagnað sem þjóðhöfðingja, er hann kom til Aþenu í gær eflir fjögurra ára baráltu við Breta á Kýpur. MACMILLAN, íorsætisráöherra og Lloyd utanríkisráðherra, lögðu i gærkvöldi af stað flugleiöis til Ottava. Þar ræða þeir í einn dag við kanadísku stjórnina, en halda síðan til Washington. í LE HAVRE í Frakklandi kom í gær kvöidi til alvarlegra átaka milli 5000 kommúnista og 800 l'ögreglu- manna. Orsök átakanna var sú, að fyrr um kvöldið féll frambjóðandi kommúnista til borgarstjórakjörs fyrir frambjóðanda jafnaðarmanna. Áður gegndi kommúnisti borgar- stjóraembættmu. Ungverjarnir vildu leggja í brimgarðinn og halda til Eyja Fluttir til Þorlákshafnar í gær Blaðið hafði í gær tal af usí síðan til sveí'ns. Síðar vildu þeir t* Sjónvarpsræ'Sa Eisenkowers: Vesturveldin hvika ekki om eitt fótmál í Berlínarmálimi Ræíu forsetans vel fagnað WASHINGTON—NTB, 17. marz. ríkin opinberað raunverulegan hug — Eisenhower Baiularíkjaforseti sinn til heimsfriðarins er Eisen- flutti sjónvarps- og útvarpsræðu howér hcfði nú lýst því yfir, að til bandarísku þjóðarinnar í igær Bandaríkin væru reiðubúin að kveldi. í ræðu sinni lagði for- setinn álierzlu á, að Vesturveldin rnyndu ekki gefa eflir um fót- mál í Berlín. Ilinni skeleggu ræðu forsetans hefur verlð vel fagnað vestan hafs, bæði af hálfu republikana og demokrata. f Vetsur-Þýzkalandi og ekki sízl í V-Berlín hefur ræð unni einnig verið vel fagnað. — Austur-þýzk fréttastofa birti í dag hluta úr ræðunni og sagði m. a. íið enn einu sinni hefðu Banda- leggja út í heimsstyrjöld Berlínardéilunnar. vegna Viðbrögð Tass. Viðbrögð rússnesku fréttastof- unnar Tass voru þau, að nú væri sýnt af ræðu forsetans, að Banda ríkin hugsuðu sér að haí'a hernáms lið sitt áfram í Berlín um ó.fyrir- sjáanlega framtíð. Forsetinn hefði reynt að telja bandarísku þjóðinni trú um, að Rússar hefðu stvrjaldar áform i huga. GuSrúnu Ingólfsdóttur, hús- freyju á Fornusöndum í Vestur-Eyjafjallahreppi, en hún fékk óvænta heimsókn á mánudagsmorguninn þeg- ar skipbrotsmennina þrjá ungversku bar þar aS garSi. Sagði húsfeyjan, að bíll hefði verið fenginn til að flytja Ung. verjana til Þorlákshafnar klukkan tíu í gærmorgun, en þaðan munu þeir fara með bát til Vestmanna eyja. Ungverjarnir voi'u allþrckaðír, þegar þeir komu heim að Fornu. söndum. Þeir báðu strax um að hringt væri lii Vestmannaeyja, og látið vita að þeir væru komnir til lands heilir á húfi. Þeir höfðu hrak izt sljórnlaust með bilaða vcl og skolast gegnum brimgarðinn á rétt um kili. Þykir öllum, sem til þokkjá, sú heppni með eindæmum. Báturinn var óbrotinn. Ungverjarn ir vildu því ekki skiljast við hann, þar sem hann var kominn og' voru lengi að bisa við að koma honum upp. Þeir fengu strax hina beztu að- I hlynningu á Fornusöndum og lögð ólmir fara út á bátnum, þar sem þá hafði boi’ið upp, og halda beinl tii VeS'tmannaeyja. Slíkt var auð- vitað hið mesta gerræði enda tókst heimilisfólkinu að telja það úr þeim. Ekki þótti þó tryggt að láta þá fara eina að vitja bátsins, því að búist var við, að þeir mundu þá allt eins l'reista þess að leggja út | í brimgarðinn. Stúdentar fangelsaðir BERLIN—NTB, 17. marz. — 3« stúdentar við tækniháskólann í Dresden hafa verið handteknir, sakaðir um aS hafa ætlað að koma á þjóðlegum kommúnisma eins og framkvæmdur væri í Júgóslavíu. Tveim prófessorum við sama liáskóla hefur enn frern ur verið vikið frá störfum fyrir endurskoðunarvillu. Stúdentar þcssir höfðu m.a. krafizt þess að fá að njóta funda- mál- og liugs- anafrelsis, og vildu meira að segja að slík réttindi næðu til allra háskóla landsins. 6+6 mílna landhelgi við Grænland? NTB-Kaupmannahöfn, 17. mar'z. Danska ríkisstjórn- in vinnur nú að því að setja á sams konar landhelgi við Grænland eins og hún samdi við B.reta um fiskveiði við Færeyjar. Jens Otto Krag utanríkisráðherra Dana upplýsti þetta í dag' við um- ræður um færeyska land- hejgissamninginn í dansks þinginu. F ulltrúaráðsf undur næsta föstudag Fundur verthir haldinn í íulltrúaráíi Framsókn- arfélaganna í Reykjavík í Framsóknarhúsinu föstudaginn 20. b. m. kl. 8,30 sítSd- Fundarefni er kosning uppstillingarnefndar og fréttir af flokksjiinginu. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.