Tíminn - 22.03.1959, Síða 1
viðhcrfið til kjördæmamálsins
í Skirfað og skrafað — bls. 7
43 árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 22. marz 1959.
Lífi í kringum okkur, bls. 5.
Mál og menning, bls. 5.
Þáttur kirkjunnar, bls. 4.
Leikhúsmál, bls. 3.
67. blaft'.
Fullkomið neyðarástand vofir yfir
bátaútveginum vegna ógæftanna
r
I speglinum
Það mun varla of mælt, að
þetta sé óvenuleg Ijósmynd.
Ýmsir hafa máske veitt því
eftirtekt, að ýmislegt getur
spcglast í gljáfægðum fleti
hjólkoppanna á bifreiðunum
en ekki mun mörgum hafa
hugkvæmst að taka mynd af
því. Bifreiðin, sem þetta hjól
er á, stóð í Lækjargötunni,
og Menntaskólinn speglast í
hjólkoppnum, einnig gatan og
konan, sem eftir henni geng
ur. Mynd þessi var á Ijós-
myndasýningu hér í bænum í
sumar.
(Ljósm.: G. Sverrisson).
f
i
Afli vafalaust þriðjungi minni nú en á sama
tíma í fyrra. Margir bátar hafa ekki aflað
fyrir kauptryggingu. Talií aí sérstakar
hjálparráístafanir séu nauftsynlegar
Útlitið með vetrarvertíðina versnar með hverjum deginum
sem líður og ýmsir telja, að fyrirsjáanlegt tap á rekstri báta-
flotans sé 1—200 þús kr. á bát, ef ekki koma til óvenjulega
góð aflabrögð og gæftir það sem éftir er.
Dalai Lhama
I 1 febrúarlok var talið, að aflinn
Ætluðu að handtaka væri fjórðungi minni en á sana
/iviiuwu au Iicuiuumu tíma j fyrra> og voru þo aflabrögð
þá ,ekki yfir meSallag. í marz hefir
enn sigið á ógæfu'hliðina með sí
felidum stórviðrum, svo að út-
koman er hin versta, þrátt fyrir
batnadi aflabrögð, er net voru tek
in. Mun nú varla ofætlað, 'þótt
talið sé, að afli sé þriðjungi minni
nú en á sama tima í fyrra.
Afstaía Macmillans forsætisráðherra Breta:
Fundur æðstu manna, þótt utanríkis-
ráðherrafundur reynist árangurslaus
Eisenhower neitar að fallast á þetta
Wasliington, 21. marz. — Mikil leynd ríkir i kringum fund
þeirra Eisenhowers forseta og Macmillans forsætisráðherra
Breta. Þó hafa fréttamenn bað fyrir satt, að Macmillan vilji
að haldinn verði fnndur æðstu manna austurs og vesturs í
sumar. hvort sem nokkur árangur verður af utanríkisráð-
herrafundinum í maí eða ekki. Á þetta vilji Eisenhower ekki
fallast.
hring umhverfis skálann, sem raunar
er i gömlum kastalastíl, þótt húinn
sé nýtízku þægin’dum.
seinustu orðsendingu Rússa. Er
sagt, að þeir sku sammála um, að
ékki skuli aðrir sækja ráðstefnu
utanríkisráðherra, en ráðherrar
vesturveldanna þriggja og Sovét
ríkjanna. í dag síðdegis hófu þeir
að ræða afvopminarmálin almennt
og einnig' samninga þá,sem yfir
fioiu uinuneaju jjia uueq uin epun]s
kjarnorkuvopn.
Forsetinn og Macmillan, ásamt fjöl-
mennu liði'sérfræðinga, ræðast við í
veiðimannaskála forselans, Carop
David. um 90 km frá Washington.
öryggisráðstafanir í sambandi við
fundínn eru jafnmiklar og þegar
þeir Roosvv.elt og Cchurshill rædd-
ust við á þessum sama stað' árið 1943
og tóku ák'vörðun úm innrás á megin
land Eviópu. I-Iafa hérmenn slegið
Klúbbfundur
Framsóknarmanna
Klúbbfundur Framsóknar-
manna verður haldinn
mánudaginn 23. marz á
venjulegum stað og hefst
kl. 8,30 síðdegis. Framsókn-
armenn í Reykjavík og ná-
grenni eru eindregið hvattir
til þess að sækja klúbbfund-
inn.
Ágreiningur í vinsemd
Forsetinn og Macmillan ræddu
í gær síðdegis og fyrrihluta dags
í dag um Þýzkalandsmálið. Við-
ræður þessar voru að sögn frétta
ritara mjög hreinskilnar og fóru
fram í mikilli vinsemd. Yfirleitf
hafi ríkt fullt samkomulag um i'lesl
atriði. Þó hafi komið í ljós, að Eis-
en hovver sc því aðeins rejðubúinn
að sitja fund með Krustjoff, að áð
ur hafi á fundi utanríkisráðherra
náðst samkomulag um einhver
veigamikil atriði. Macmillan vilji
hins vegar halda fund æðslu manna
hvort sem nokkurt samkomulag
næst á utanríkisráðherrafundinum
eða ekki. Hann sé þeirrar skoðun
ar, að Krustjoff sé eini maðurinn
í Sovétrikjunum, sem raúnverulega
þýði að semja við.
Afvopnunarmál
Það hafa þeir raétt um svar við
Ofbeldið vann kosn-
ingar í N-Rohdesíu
Lundunum, 21. marz. —
Fíokkur Sir Roy Vclensky
forsætisráðherra, Sambands-
flokkurinn, hefir fengið 10
þingmenn í N-Rhodesíu.
Kosningum lauk í gær, en mikl-
ar óeirðir hafa geisað undanfarna
daga, um 500 blökkumenn verið
vegnir, en leiðogar þeirra hand-
teknir huiidrúðum sarnan. Kjör-
staðir voru undir öflugri gæzlu
herma.nna. Kongress-flokkurinn
bnuð ekki fram, þar eð hann hef-
ir verið bannaður, en hann berst
fyrir réttindum blökkumanna. Þá
hefir aðeins hluti blökkumanna
kosningarétt. í dag. er talið hai'ði
verið í 11 kjördæmium, hafði Sam-
bandsflokkurinn fengið 10 þing-
menn kjörna en alls eru kjörnir
22 þingmenn.
NTB-Lundúnum, 21. marz.
Engar nýjar fréttir hafa bor
izt af bardögum í Lhasa höf-
uðborg Tíbet, en þar var bar
izt í gær.
Fregnirnar af bardögunum voru
í fyrstu óljósar, en svo gaf ind-
verksa utanríkisráðuneytið út yf
irlýsingu, skv. tilkynningu frá
sendiráði sínu í Lhasa. Þar sagði,
að fólkið berðist við kínverskar
hersveitir og stæði orrustan ekki
langt frá sendiráðsbyggingunni.
Síðan hafa engar nýjar fregnir bor
izt. Tilefni til þess að bardagar hóf
ust, er sagt það, að kommúnistar
hafi aúlað að hndtka Dalai Lhama,
sem er æðsti leiðtogi Tibetbúa
« 1
0 Þessi mynd er taknræn lyrir 0
0 sjósóknina að undanfönvu. — -0
0 Bátarnir hafa reynt að r.óá I É
I
|
í
P að aflinn var nær enginn.
^ Myndin sýnir Vestmannaeyja 0
0 bát sigla úl úr höfninni und- 0
É ir Heimakletti i roki og stór. Ú
%
stormi og stórsjó. Olt orðið 0
að snúa aftur eða ekki getað 0
athafnað sig Við veiðar svo Ú
I
i sjó.
Talið er, að kauptrygging skip.s
hafnar sé í ýmsum tilfellum hærri
tipphæð en verömæti alls þess afla,
sem bátarnir hafa dregið á land.
Sérstakar ráðstafanir
Vegna þessa alvarlega ástands
hefir LÍU byrjað undirbúning að
ráðstöfunum til þess að reyna að
koma í veg fyrir, að algért öng-
•þv.eiti skapist í bátaútvcginum.
Einkum verður að tryggja, að út
vegsmenn geti gert full skil við
sjómenn i vertíðarlok, og einnig
að eigendur bátanna geti haldið
þeirn og búið þá til síldveiða í
surnar.
Fyrr í vikunni sem leið bötnuðu
gæítir nokkuð, og fékkst þá ágæt
ur -^fli í sumtim verstöðvum, eink
um í Grindavík og - Snæfellsnes
höfnum, En eftir mið.ia víkúna
skullu aftur á stórviðri, og í gær og
fvrradag var víðast landiega, og
í gær spáð enn suðaustan stormi,
svo að landlega mun vera í dag.
Sæluvika Skagfirðinga hefst 5. apríl,
margt til fræðslu og skemmtunar
Sæluvika Skagfirðinga
hefst á Sauðárkróki sunnu-
daginn 5. apríl og stendur
hún átta daga. Margt verður
til fræðslu og skemmtunar
að venju
Leikfélag Sauðárkróks sýnir
sjónleikinn Grátsöngvarann og
Kvenfólag Sauðárkróks gamanleik
i.nn Hanagal. Einnig verða kvik-
myndasýningár og dansskemmtan
ir, auk umræðufunda og ýmislegs
fleira. Söngs’kemmtanif nuinu og
verða.
Á skotspónum
★ ★ Erfiðlega virðist hafa
gengið að fá löigfræðinga til
þess að sækja mál Jóns P.
Einils lögfræðings, og eru
nokkrir frá gengnir. Afráðið
mun þó vera, að' I.ogi Ein-
arsson, lögfræðingur, sæki
málið.
'