Tíminn - 22.03.1959, Side 2
T I MIN N, sunnudagiun 22 marz 195J
Ungar stnlkur mótmæla
Það er ekki oft sem hópur ungs auglýsingum þar sem 'hvorki má
. ólks kemur í útvarpið til að túlka nefna dans eSa dansleik o. m.
skoðanir sínar á almennum vanda- fl., en svo virðast takmörkin eng
nálum. in í svona þætti. Þetta mætti
Þetta gerðist þó í gær (fimmtu- gjarna taka til athugunar.
:lag) í þættinum „Spurt og spjall Karlmennirnir sem fram komu
að,“ sem Sigurður Magnússon í þessum þætti munu eflaust fá
stjórnaði. Hafa þessir þættir oft gagnrýni fyrir æsingakenndan
verig skemmtilegir og fræðandi og málflutning og of mikla pólitík,
yfirleitt, held ég, að þátttakendur en þeir mega eiga það, að þeirra
:iafi túlkað skoðanir vissra hópa málflutningur var þó á allan hátt
ólks a. m. k. að einhverju leyti. betri en stúlkunnar. Var það hreint
Slí'kt er 'rhj-ög nauðsynlegt til þess
að þátturirtn finni einhvern hljóm
grunn Kj'á' ; hlustendum. Út af
þessu hrá þó r gær, og er það að-
altilefrii þéssara fáu orða að mót-
næla því'fýrir hönd ungra kvenna,
að Ásdís 'Kyaran Þorvaldsdóttir
'skuli hafá verið valin til að
úlka okkár skoðanir.
ekki óverðskuldað að þeir höfðu
hana að spotti. Umræðurnar sner-
ust um spilling.u eldri kynslóðar
innar og er það fjarri mér að
hneykslast á þessu efni í sjálfu
sér. Það er á margan hátt athyglis
vert og hefði getað gert sitt gagn.
En vegna unigu kynslóðarinnar
sjálfrar hefði átt að vanda betur
Siðan þættinum var útvarpað valið á þátttakendum og þó alveg
aefi ég taíað við fjölmargar ungar sérstaklégá þetta: Ásdís Kvaran
st'úlkur og Ijúka þær allar upp ein getur aldrei orðið fulltrúi annarra
im múnní úm þetta. Er þetta fá- stúlkna, því að hún á svo sárafátt
•Jæma smekkleysi af SigurSi Magn sameigihlegt ttieð þeim.
.issyni, Og eiginlega eklci honum Vil ég mælast til þess að lokum,
íikt. Auk' þess virtist þátturinn að ungar stúlkur t. d. í framhalds-
i heild ekki beint falla inn í skólum landsins og á vinnustöðum
pann ramma sem útvarpsefni er láti frá sér heyra um þetta mál.
ætlað að, fiáfa með tilliti til hlut- Sendið til blaða og útvarps yfir-
íeysis óg véisæmis. Vita forráða- lýsingar um það, að ekki hafi á
nenn útyafpsins virkilega ekkert nokkurn hátt verið iúlkuð ykkar
um efni svona þáttar áður en viðhorf til þeirra inála, sem þar
aann hvín yfir landsmönnum. Það . voru rædd.
er hálf filægilegt að hugsa um
einstrengingsháttinn í orðalagi á Jóhanna Jónasdóttir.
Félágsheimili Kópavogs bætir úr
brýnni þörf ört vaxandi byggSar
Sagt frá vígsluhófi félagsheimilisins
5. maí 1959 mun
póst- og síma-
málastjórnin
gefa út tvö ný
frímerki til minn
ngar um 200 ára
dánarafmæli
róns Þorkel'sson-
r, Skálholts-
■ektors. — Verð-
gildi merkjanna
ærða 2 kr. græn
500 þús. eintök-
um og 3 kr. rauð
blá.í 400 þús. ein
:bkum.
Fréttatilkynning
frá póst- og síma
málastjórninni.
I
|
I
I
|
í
I
Sjéhæfni
inga, eii þaS er óhugsandi
sag«Si Susloff um tilíögur vesturveídanna um
hann við tilraunum ineíS kjarnavopn
(Framhald af 12. síðu)
annað mál, að útreikningar þess
ir eru mjög flóknir og tímafrekir.
Þar við bætist, að möfinum ber
alls ekki saman um jhvemig árang
ur útreikninganna skúli vera tii
að skipið geti talizt gott sjóskipl
Skip sem er mjög stöö'ugt er mjög’
stíft í hreyfingum. Það brýtur því
á því sjóa og það veltur mikið.
Ótöðugt skip er hins vegar mjúkt
í hreyfingum, en ekkl má það
vera of „dautt“ í hreyfingum ef
það á að vera öruggt.
Þá segir að ákveðið hafi verið
fyrir nokkru að skípaskoðunar-
stjóri skyldi mæta á alþjóðarráð
stefnu, sem FAO eftir til í Róma
borg í næsta mánuði um gerð og
smíði fiskibáta. Það sé nauðsyn
legt og sjálfsagt fyrir fiskveiði-
þjóð eins og íslendinga að fylgj
ast sem bezt með öllum nýjungum
á þessu sviði, enda þótt ekki henti
allt íslenzkum aðstæðum. Við
höfum að ýmsu sérstöðu um okk
ar fiskiskip og telja verður eigin
reynslu og þróun þann grundvöll
sem tryggast sé að byggaja á.
NTB-Lundúnum, 20. marz.
Einn af helztu leiðtogum
Sovétríkjanna Mikhail Susl-
off, er um þessar mundir
staddur í Bretlandi, formað-
ur sérstakrar sendinefndar,
sem komin er þangað í boði
Verkamannaflokksins. Susl-
off sagði í dag, að fulltrúar
Breta og Bandaríkjamanna á
ráðstefnunni í Genf um
bann við tilraunum með
kjarnavopn vildu koma á
eftirlitskerfi, er Sovétríkin
gætu alls ekki fallizt á.
Setningaform og stíll - ný leiðbein-
ingabók nm ritun íslenzks máls
Haraldur Matthíasson inntak máls. Margt er það, sem
menntaskólakennari á Laug- héfur áhrif á, hvort betur fer í
arvatni hefir samið rit, er
1 máli að nota aðal- eða aukasétn
í fyrrakvöld var félags- farafélagíð Kópavogur hefði fyrst
heimili . Kópavogs tekið í hrevft, býggingu félagsheimilis á
fundi arið 1950. Siðan hefði verið
aotkun Óg naldíö lÍÖJniGnnt vmdirlyúninííi fiársöfnun
hóf af því tilefni í hinum hafin og byggingamefnd kosin, en greinar 1 væntanlcgum samningl
nýju salárkynnum. Formað- síðan staðið á fjárfestingarleyfi í
ur byggingarnefndar, Finn- niörg ár. ....... ....
bogi R. Valdimarsson, rakti . Félög þau, sem standa að bygg- þanninu slcuíi hagað. Kemur þar
byggingarsögu
skuli vera og hvort eitlhvert eitt
ríki geti beitt neitunarvaldi til að
A ráðstefnu þessari hafa sem
kunnugt er verið samþykktar 7
u:n bann við tilraunum þessum.
Hingað lil hefir þó strandað á sam
komulagi um, hvernig eftirliti með
„ Kópavogs,
isins. Að ræðu hans lokinni ]ag Kópavogs, Leikfélag Kópavogs,
voru nokkur skemmtiatriði Ungmennafélagið Breiðablik,
og síðan, veitingar í veitinga- Skátafélagið Kópar og Slysavarna-
sal félagsheimilisins. feiagsdeild.
í blaðinu í gær var skýrt nokk- ... ,,
,ið frá féiagsheimilinu, byggingu ur a anf*!
pess og þeim hluta, sem nú er , Að loklnm ræðu , formanns
verið að teka'í notkun, en það er byggingarneíndar syndu þau Jon
wikmyndasálur, sem rúmar nær Valgen’ og Edda Seheving list-
J00 manns, og veitingas'alur.
ingu, svo sem efni, tilgangur og
nefmst Setnmgaform og still. ennfremur það, hvort mál er rit-
Hefh’ heimspekideild Há- ag eða er í formi ræðu eða sam-
skóla íslands tekið ritið gilt tals. Höfundur ritsins Setninga-
til varnar við doktorspróf, form °S stí11 bendir á ákveðnar
og' mun doktorsvörnin fara r6glur> er get,a ráðið uÞví ,hvm't
_ menn nota aðal- eða aukasetningu
fram 1 vor. Rit þetta, sein er hverju sinni. í bókarlok eru tekii
303 bls., er gefið út af Bóka ir allmargir kaflar úr íslenzku
útgáfu Menningarsjóðs. Kom máli og form setninga skýrt sam
það í bókaverzlanir í gær. I kvæmt þessum reglum, allt frá ís
j lendingabók Ara fróða til blaöa
Bókin Setningaform og síill fjall máls vori’a daga. — Ritinu fylgir
ar einkum um aöalsetningar og efnisútdi’áttur á þýzku.
aukasetningai’ í rituðu máli og tal ^ Aulc málfræðinga má aetla, a'ö
máli. Þar eru í fyrsta lagi rædd íslenzkukennarar, rithöfundar,
ar helztu kenningar um það, hvern ræðumenn og blaðamenn hafi hug
ig aukasetningar hafi myndazt á að kynna sér efni þessa rils.
endur fyrir longu. Þá er Skýrt, Upplag bókannnar er litxð, 500 eui
hvernig líklegast sé, að tengiorð lbk. Þar af er nær 200 eintökum
hindra-rannsókn á meintu þroti aukasetninga"j íslen;ku ,máli hafi þegar ráðstafað.
innan landamæra sinna.
Allt útlendingar.
Susloff sagði, að tillaga Breta og
Bandaríkjamanna væri sú, að í
eflirlitsstöðvum hvers kjarnorku-
myndazt, miðað við elztu heim- Ritið fæst í helztu hókaverzlun
ildir, rúnaristm’ og forn norræn um. Aðalútsala er hjá Bókaútgáfu
rit. Því næst er sýnt, hver áhrif Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21
setningaformið hefur á stíl og í Reykjavík.
dans, leikinn var þáttur úr leik- veldis Slcyídu eingöngu vera út-
j ritinu Veðmál Mæru-Lindar, sem, lendingar. Þannig ættu aðeins út-
Hófst 1957 Leikfélag Kópavogs sýnir og þátt- ’ lendingar að vera í stöðvum þeim,
- , ur úr kvikmynd. Að þessu loknu sem byggðar yrðu í Sovétríkjun-
Hofið .hofst kl. 8 e. h. í hinum var gengið í veitingasalinn og þar Um. í framkvæmd jafngilti þetta
iyja kvikmyndasal, sem er hmn þágu gestir ágætar veitingar. Þar því að Sovétríkin yrðu háð eftir-
vistlegasti. Haukur Johannesson flutti Larus Salomonsson drápu liti erlendra ríkja A það gætu
^ynnti dagskráratriði. Finnbogi eina mikla í þrem flokkum, orta þau með engu móti fallizt. Tillaga
Rútur Valdimarsson, formaður í tilefni af vigslu félagsheimilisins. Sovétfulltrúanna væri á þá leið,
'iySiiiulii’nefndar, flutti vígslu- Mátfi glöggt heyra á mönnum, að stöðvarnar í hverju landi
æðu. Rakti hann allýtarlega bygg að þeir fögnuðu þessum merlca skyldu að jöfnu skipaðar sórfræð
rgarsögu þess hluta heimilisins, áfanga í félags- og menningarlífi ingum frá kjarnorkuveldunum
,em nú er tekinn í notkun. Hefir bæjarins. I sem aðild eiga að samkomulag-
islitið verið unnið að bygging- I dag verða þrjár kvikmynda- inu. Taldi hann enga ástæðu til
inni frá því hafizt var handa sum sýningar fyrir öll skólabörn í að halda, að eftirlitið yrði lélegri,
31 ið 1957. Þakkaði hann öllum, Kópavogi. iþálf þessi háttur væri á hafður.
=em unnið hefðu að byggingu húss _________________________________________________________
ns á einn eða annan hátt. Hann
gat þess, að Halldór Halldórsson
arkitekt hefði teiknað húsið og
skipulagt umhveþfi þess, Siggeir
úlafsson var byggingarmeistari,
Sveinn Kjarval réði mestu um
’yrirkomulag innanhúss, rafmagns
: eikningar gerði Ólafur Tómasson
afmagnsverkfræðingur, Jóii P.
Irigibergsson sá um miðstöðvar-
■ agningu og Yngvi Loftsson sá um
núrhúðun.
SkíSamót Þingeyinga
Ort vaxandi baar
Ræðumaður rakti jafnframt
lokkuð helztu áfanga í sögu Kópa-
.-ogsbæjar. Þetta unga bæjarfélag
íefði vaxið örar en nokkur önnur
iyggð á íslandi fyrr og síðar. íbúa
••ala-n værí nú komin hátl á 6. þús.
og fyrirsjáanlegt að hún færi inn-
an skamíns upp í 8 þúsund, er
pau hús, sem nú eru í smíðum,
cæmust í notkun. Svo stórri og
vaxandi byggð væri þvi mikil
íauðsyn á heimiji, sem þessu fyr-
ár félagsstarfsemi margs konar.
Með byggingu þess væri merkileg-
íim áfanga' náð í framfarasögu bæj
arins. Þá gat hann þess, að Fram-
Frá fréttaritara Tímans
í Húsavík.
Skíðamót Héraðssambands Þing.!
eyinga fór fram við Botnsvatn
lijá Húsavík, laugardaginn 14. og
sunnudaginn 15. marz. Keppt var
í svigi og göngu. Helztu úrslit
urðu þessi:
Svig karia:
1. Gísli Vigfússon,
2. Dagbjartur Sigtryggsson,
3. Kristján Jónsson.
Þeir eru allir úr íþróttafélag.
inu Völsungar, Húsavík.
Svig drengja:
1. Bjarni Aðalgeirsson,
2. Þorgeir Ólafsson,
3. Hjálmar Vigfússon.
Allir úr Völsungi.
Ganda karla 12 kni.
1. Stefán Þórarinsson, 35:36,0
min.,
2. Steingrímur Kristjánsson,
3. Jón Kristjánsson.
Allir úr Mývatnssveit,
G,anga unglinga 17—19 ára.
1. Atli Dagbjartsson, Mývains,
svéit, 59:01.0 mín.
2. Hjálmar Jóelsson, Siglufirði,
sem keppti sem gestur á mót-
inu.
3. Jón Gíslason, Laugaskóla.
Ganga drengja yngri en 15 ára.
1. Kjartan Sigurðsson,
2. Höskuldur Þráinsson,
3. Björn Ingvarsson.
Allir úr Mývatnssvélt.
Kvenréttíndafélag íslands hélt
nýlega aðalfund sinn
Kvenréttindafélag íslands en auk Þeirra ei8'a sæti í stjórn
hélt nýlega aðalfund. For- inni; sigríður Magnússon, form.
maður, fru Sig. J. i ag s- Hóttii', Guðrún Heiðberg og Kristín
son, minntist hinna hormu- l. Sigurðardóttir.
legu sjóslysa, einnig látinna Þessar tillögur voru m. a. sam-
félagskvenna. Þá gat formað Þykktar: : ' ;
ur í fáum dráttum þess, sem 1- ”Aðalfundur. KRf'1: baldlnn
áunnizt hafði á s 1 ári en 5' ÍÐbr' 1959> beimr Þeim áskor
aunmzi naioi a s. i. ari, en un fii hæsfv, ríkisstjórnar, aS
það var fyrst Og fremst heim hækka nú þegar barnalífeyri til
ild um sél’sköttun hjóna Og samræmis við að'rar bótagreiðslur,
skipun jafnlaunanefndar, en en hann hefir deg‘st aftur ur um
af henni víentir KRFT mikils 80% borið saman við aðrar bætur’
ai nenm væntn KLbi mikits. slðan lögin voru sett lg46 <í
2. „Aðalf. KIIFÍ íharmar það, að
þegar 12 manna nefnd var skipuð
til að endurskoða fræðslulöggjöf
in, var samtökum kvenna ekki gef
inn kostur á að tilnefna menn í
nefndina, þótt allmörgum félags
samtökum væri gefin kostur á því
Enda er aú raunin a'ð í þessari fjöl
mennu nefnd á einungis ein kona
•sæti, og er hún tilnefnd af. stjórn
máiaflokki. Þar sem löggjöf, sem
svo mjög varðar heimili landsins,
er til endurskoðunar, telur fundur
inn, aS konur ættu að eiga sér-
staka fulltrúa í nefndinni. Fundur
I samvinnu við Bandalag starfs
mamia ríkis- og bæja, Alþýðusam
band íslands og Verzlunarmanna
félag Reykjavíkur boðaði KRFÍ s.
1. vor til almenns fundar um
launa- og atvinnumál kvenna.
Alþjóðasamband kvenna hélt
fund í Aþenu í ágúst s. 1. Fundinn
sóttu tveir íulltrúar frá KRFÍ, for
maðui’ félagsins _og frú Oddrún
Ólafsdóttir. KRFÍ fiefir sent öll
um félögum innan alþjóðasam-
Veður var gott, en snjór títili á ’bands kvenna skýrslu ríkisstjórn
láglendi, íþróttafélagið Völsungar arinnar um landhelgismálið.
sá um mótið. — Þormóður. Nefnd, sem félagið kaus til þess .
----------------------------------að koirta á samtökum um aðstoð lnn skorar Þess,..vegUa ,a mennta*
HvaS kostar undir bréfln? við afbrotafólk, lagði fram á að- malaraðfierra, ao brota i nelndma
tnnanbæjar 20. gr. kr. 2,00 alfundinúm áfrit áí toréfi til Al-
ínnanlands og til útl.
Flngbréf til Norðurl.,
(sjóleiðis)
Norð-vestur og
Mið-Evrópu
Flugb. til Suður-
og A.-Evrópu
Flugbréf til landa
utan Evrópu
þingis, þar sem farið er fram á
fjárframlag í þessu skyni. Undir
20 — — 2,25 bréfið rituðu formenn ýmissa fé
20 — — 3,50 lagssamtaka og aðir.
40 —- — 6,10 Úr stjórn félagsins áttu að
20 — — 4,00 ganga þær Lára Sigurbjörnsdóítir,
40 — — 7,10 Ásta Björnsdóttir, Guðný Helga
5 — — 3,30 dóttir og Svafa Þorleifsdóttir. Voru
10 — — 4,35 þessar konur allar •Kúurkjörtuu)
konum eftir tilnefningu KRFI og
Kvenfélagasamtoandsins."
Áskríftarsímn
er 1-23-23