Tíminn - 22.04.1959, Qupperneq 2

Tíminn - 22.04.1959, Qupperneq 2
T í M IN N, miðvikudaginn 22. apríi 195£^ Tillögur ríkisstjornarinnar (Frarahald af 1. síðu) 'vona lið.u mánuðir — og livílíkir • innudagar hljóta þctta að hafa erið fvrir hæstv. ríkisstjórn all- an þann tíma. En sleppum því, þctta er raun- ar ekki gamanmál. . .Línan” komin Fyrir mjög stuttu kom línan — og nefndin klofnaði í þrennt. Fyrsti rriinnihlutinn telur línuna mthæfa, jafnvel góða, eins og 'ieyra mátti af ræðu háttv. fram- ögumanns 1. minnihl. Hinir j •ninnihlutarnir eru á annarri skoð n. Við í 3. minnihlutanum telj- ,m hana í heildinni þannig, að •lls ekki isé farandi á sjó með tiana. Fvrí'r þessari skoðun okkar ■r gerð, mjög ýtarleg grein í lefndarál,. Ókkar á þskj. 405. Ég ■ kýrskota til þeirrar greinarg. En ■il þó ségja nokkur orð auk þess i hálfu 3. minnihlutans. Nefndin'.'.stendur öll að till. jeim, sem‘ Cru á þskj. 391. Þar; ru kóðin okkar, sem ég gal um ,ð við héfðum haft samþ. stjórn- arinnar til að draga á land — og • vo er þaf annað stærri drátta, ■,em við gátum. orðið samhentir im að innbyrða. Háttv. framsm. I t. minnihlv gerði grein fyrir þeim' ,vo að nægilegt er. Till. á þessu tskj. leggjum við til að Alþingi ■amþ. ' En þeg'ár ég. lít á aðrar till. tjórnarstúðningsflokkanna þá indrast ég satt að segja, að þetta ,kuli hafa orðið niðurstaða hjá 'feim — og árangur heilabrota liæstv. ríkisstjórnar á helgidögum . íðan um: áramót. ,Mottó“ Emils Hæstv. forsætisráðh. hafði fyrir viottó í áramótaboðskap sínum; ..Þetta land á ærinn auð, ðf menn kunna að nota hann.“ Þessar hendingar hafa sann- ieika aö flytja. Það er satt. En l>ær eíu framhald af fyrri parti, . em hljóðar svo: ,Hér er nóg um björgogbrauð ÍDerir þú töfrasprotann. Þessi töfrasproti er það, sem nafa þprf í hendi. Vitanlega hélt íkisstjórnin að hún hefði þann .öfrasprota. En till. sýna það engan veginn. Öðru nær. Alþbl. Hauk samt hugleiðingum sínum im till. riieð þessum orðum stór- etruðuin: „Þegar ’ allt þetta kemur sam- vn, næst sá árangur, sem ríkis- .ítjórnin lofaði, þjóðinni: Full 'í'ramleiðsla og stöðvun dýrtíðar- innar. En engar nýjar alinennar ilögur á þjóðina.“ Fyrirsögnin er: Engar nýjar álogur.“ ,>essi orð stjórnarblaðsins er ■ ótt að hafa í huga, þegar till. er 'thugaðar og skal ég nú víkja (•>furlítið að þessum till. Þó vil ög áður minnast á nokkur undir- . föðuatriði. Síðan rakti ræðumaður nefnd ' rálit 3. minnihlutans, og er þeim íirafla ræðu hans sleppt hér þar i:em nál. hefur þegar verið birt 'dér í blaðinu). fráíeitar „sparnatiar"- anir hafa þó verið gerðar í þá átt enn. Tollgæzlumönnum verður að segja upp með 6 mánaða fyrir- vara. Auk þess er till. vafasöm því einmitt aukin og bætt toll- gæzla liefur aukið tekjur rikis- sjóðs. Káðgert er að stvrkur til skipa- i útgerðarinnar lækki um 6 millj. ■kr. En nú hefur rikisstjórnin látið taka skipin úr ábyrgðum, án sam- ráðs við Alþingi og getur það vel leitt til þess, að útgerðin þurf'i miklu meiri styrik en nokkru sinni fyrr. Lækkað er framlag til kaupa á jarðræktarvélum og er rétttætt með því, að útrunnin sé tíminn, sem til var tekinn í því sambandi, en þó vita allir að í fyrra var eng an veginn tilættunin að láta nú ■staðar numið með þetta framlag og hvað liér er um mikið nauð- synjamál að ræða sézt m.a. á því, að nú liggja fyrir beiðnir frá 13 ræktunarsamböndum um kaup á jarðýtum. Lækka á framlag til húsabóta á ríkisjörðum, þó að ríkið hafi lagalegar skyldur til ,að sinna því máli og nú nenia áfallnar skuld- þindingar 2,1 millj. kr. vegna féðra húsabóta. Þá er tillaga um að lækka fram lag til fhigvallagerða. Iíún er hvort tveggja í senn Iiáskaleg og óviturleg. Flugið e rað verða cinn þýðingarmesti þáttur í samgöngu málum innanlands. Fiugvelli vant ar víða, en ýmsir þeir, sem til eru, eru ófullkomnix’ og þurfa meiri og minni umbóta við. Fella á niður fjánæitingu til ■stjórnarráðsbyggingar. í gær segir Alþýðuhlaðið að enn þurfi að greiða 6 millj. kr. á ári í leigu fyrir skrifstofuhúsnæði á vegum stjórnarinnar. Það er ekki stjórnar andstöðublað, sem þannig skrifar, þar er samvizlca blaðsins, sem læt ur til sín heyra. Lækkun atvinnu- i.víkissrtjórnin hefur lækkað kaup L'iald í landinu með lögum og nið i ægreiðsluráðstöfunum samtals ium 13,4%. Lækkun dýrtíðarinnar <’ V auðvitað æskileg. En niður- íiæi’sian verður að koma réttlát- iiega niður og hún má ekki kosta >neir en hún gefut-. Hér nær hún wðeins- -til yissi’a liða. Hækkunin íirá 1. des, næst ekki öll til baka. Wokkuð af henni situr eftir 1 blóði 's'iðs'kiptalíf-sins. Því nær niður- iíærslan ekki að fullu tilgangi sín i'im. •. -'parnaðartillögur stjórnarflokk- r. nna eru sumar æði loftkenndar. ’?a>.’ er m,a. gert ráð fyrir lækk- i*ð«m Alþingiskostnaði, Samt er jieetta þing þegar orðið langt. Síð f,in á að, rjúfa það og setja nýtt, uem afieiðingu af kjördæmabreyt- ungunni. Þá kemur nýtt þing í kaust, fjplmennara en nokkru uinni fyrf. Gert er ráð fyrir lækkiux kostn- ciðax við tollgæzlu. Engar ráðslaf aukningarfjárins Lagt er til að lækka atvinnu- aukningarféð tim 26%. Þessi fjár- veiting hefur liaft geysi þýðingu fyrir uppbyggingu atvinnulífsins í landinu. Þessi lækkun mun víða þýða algjöra stöðvun fram- kvæmda. Skrítið þykir mér að hafa tekið þátt í að skipta fé til skólabygg- inga, tiltekinni upphæð, er hæst- virtur menntamálaráðherra sam- þykkti og gaf upp að skipta mætti, en síðán er tekin til baka 20. hver kr. Er það ærið 'hæpin aðferð, að beita þannig niðurskurði í prósent vfs því þetta brýtur í sumuan til- felluin skyldur ríkisins um að- stoð. Aðstaða þeirra, sem þetta bitnar á, er líka mjög mlsjöfn. Sumar lækkunartillögurnar eru algjörlega óraunhæfar eins og t.d. um styhkinn til jax’ðræktar- framkvæmda. Hann er lögboðinn og fer ekki eftir áætlun fjárlaga heldur framkvæmdum. Niðurskurður á framlögum til sjúkrahúsabygg'inga er fráleitur og hættulegur og þarf ekki að rök- styðja það. Viðhaldsfé til vega á að læklca. Um langt skeið hefur það þó ekki hrokkið tiL Þó að frestað sé við- gerðum um stund, þá er það bara hlutfallslega meira, sem leggja þarf fram næst. Þetta er því-full- komin vanmáttaryfii’lýsing. Sama er að segja um niðurskurð á fjáiy veitingum til gamalla brúa. Mai’gar þeirra eru orðnar lífshættulegar. Mei’kilegt má heita ef t. d. þingm. úr Skagafirði, Rangárvalla9ýslu og Vestui’-Skaftafellssýslu eru þessu samþ. Þcir segja slæmar brýr hjá sér. Ég hefi nú drepið hér á nokkrar niðurskui’ðartill, sjórnailiðsins, en þó ýmsum sleppt, Þessi niðurskurður verklegra framkvænxda verkar á tekjur manna eins og nýjar álögur og alls ekki betur. Eldur ni^mgrei^slatma Hæstv. ríkisstjórn lofaði miklu, eins og Alþbl. réttilega viðurkenn- ir,-----— og heldur satt að segja furðu mikið á lofti, þegar hér er komið. Það er sannarlega ekki spé- hrætt. Eða feimið. Ýmsir héldu ,að hún kynni að hafa fundið góðan sprota, þó að það væri kannske ekki beinlínis töfrasproti. — Ég skal þó taka fram, að ég var ekki í þeirra hópi. Mér dettur í hug saga af bónda, sem bjó á rekajörð og notaði reka- við næi’ri eingöngu til eldiviðar. En það var mikið verk að draga heim rekaviðinn og saga liann og rífa í eldnn. Stundum tók hann veturvistarmann, sem hafði þetta aðallega á hendi. Einu sinni sem oftar réði hann til sín mann í þessu skyni. Sá lét allmikið yfir sér, enda mannbor- legur. Svo leið veturinn. Þá fór bóndi eitt sinn að alhuga efnivið, er hann var á undanföra- um árum búinn að safna saman og vinna og efna niður í nýtt íbúðar- hús á bæ sínum. Sá hann þá að af sumum viðunum var búið að saga, svo þeii’ voru orðnir styttri en nothæft var. Aðrir voru horfnir. Við eftirgrennslan kom í ljós, að hinn yfirlætismikli veturvistar- maður hafði sparað sér erfiðið við að sækja rekavið á fjöruna og þess í stað gripið tii efniviðsins heima. Með till. sínum um niðurskurð- inn, hyggst ríkisstjórnin og flokkar hennar fara að gagnvart þjóðinni svipað og veturvistarmaðurinn gagnvart húsbónda sínum. Hún sagar niður og bi’ennir í eldi niður- greiðslu nornarihnar til þess að verma sig við,----------það efni, sem þjóðin þar til framkvæmda sinna. „Úrræ«Sin“ þrjú Ef litið er yfir till. ríkisstjórnar- flokkanna í heild, má flokka þær í þrennt til glöggvunar, — og úrræði þau, sem í þeim felast. 1. Etið er upp það„ sem var í búrinu þegar stjórnin tók við. Ekki er það búmannleg't. 2. Tekjuáætlun er hækkuð úr hófi fram til þess að tölur fáist á pappíi’. Hér er farið aðeins og ef bóndi hækkaði tölu lieybiigða sinna á pappírnum til þess að hafa lögboðinn ásetning á forðagæzlu- skýrslu til þess að mæta vetri, þótt hann ætli alls ekki þær heybirgðir og vissi það vel, að hann skorti hey handa bústofni sínum í venju- legum vetri, hvað þá þyngri vetri, sem alltaf þarf að gera ráð fyrir að komið geti. Þetta heitir á gam- alli og góðri íslenzku að svikja ásetning og hefur ætíð þótt fyrir- litlegt. 3. Framkvæmdafé er tekið ög hent í gin verðbólgunnar, sem verð ur jafn hungruð eftir sem áður. — Það er gallinn á niðurgreiðslunum, að þær breyta ekki þróuninni. Verðbólgan er sama óargadýrið og hún áður var. Hún víkur ekki frá en heimtar mat sinn áfram. Og þegar farið er að lækka tillög til verklegra: fi’amkvæmda' tíl þess að fæða hana, eins og ríkisstjói*nin ætlar nú að gera, þá er farið að eins og ef maður reyni að friða tígrisdýr með því að skera a£ sér aflvöðva og kasta þeim í dýrið. Hvað lengi mundi hann endasl? Segja má, að hann hafi veika von um að dýrið hvei’fi frá eftir átið. En verðbólgan víkur ekki frá eft- ir saðningu sem þessa. Það liggur ljóst fyrir, að hæslv. ríkisstjórn hefur ekki fundið töfrasprotann, enda mun hann torfundinn eins og sakir standa, jafnvel sá óbeini töfrasproti, sem skáldið hefur átt við. Ég hefi held- ur ekki lalað um hann í bókstaf- legri merkingu -—— og geri alls ekki þá kröfu til þessarar háttv. ríkissjórnar né annarrar, að þær finni liann bókstaflega talað. En til hins var eðlilegt að ætl- ast, að liæstv. ríkisstjórn, sem talaði svo -yfirlætislega um nýárið og þessi hæstv. ríkisstjórn gerði, fyndi a. m. k. einhver haldreipi að því er efnahagsmnlin snertii’, — — en nú er í ljós komið, að þau hefur hún ekki fundið. Tillögur hennar og stuðningsmanna hennar um fjárlögin, eru síðu en svo hald- reipi eins og sýnt hefur verið fram á. Þær eru fúaspottar og hálmstrá og ekkert meira. Ég hefi lokið ínáli mínu a. m. k. að þessu sinni og skýrskota að öðru leyti til nefndarálits okkar,, sem erum í 3. minni lilutanum, án þskj. 405 og tiilagna okkar á þskj. 401. VönduS útgáfa á Vísnakveri dr. Jóns Þorkelssonar í tilefni a£ aldarminningu dr. Jóns Þorkelssonar þjóS- skjalavarðar hefir Bókfells- útgáfan gefið út Vísnakver Fornólfs í mjög vandaðri og fallegri útgáfu. Nefnist bók- in Fornólfskver og er gyll- ing á kili og bókarspjöldum óvenjuleg og í fornum stíl í samræmi við aðra bók- skreytingu. Auk Ijóða dr. Jóns eru í bók- inni endurminnngar hans sjálfx og æviágrip hans, eftir Hannes Þorsteinssonai’ og enn fremur rit- gerð eftir Pál Sveinsson yfii’kenn <ara. Nefnist ritgerðin Vísnakver Fornólfs og Minning dr. Jóns Þor- kelssonar. Formálsorð bókarinnar ritar di’. Þorkell Jóhannesson háskólarekt-■ or. Gerir hann þar grein fyrir útgáfu bókarinnar og bendir á að megin þáttur bókarinnar séu kvæði dr. Jóns, >sem út konux 1923. Auk þess eru í íbókinni nokkur kvæði og vísur, sem ekki komu með þá. Háskólarektor lýkur formálsorð um sínum á þessa leið: „Þegar Vísnakverið kom út 1923, vakti það að vonum milcla athygli og þótti stinga all mjög í stúf við þá kvaíða gerð, sem var þá efst á baugi. Nú þegar Vísnakverið birtist í annarri útgáfu er svo ástatt um nýjustu tízku í íslenzkri ljóðagerð, að helzt mætti jafna til í-ímnakveðskapar um daga Jónasar Hallgrímssonar. Dr. JON ÞORKELSSON Að vísu er sá munur á, að þá þótti leii’burður liinn snjallasti skáld- skapur ef harm var nógu þaul- rímaður, en nú á öld ríinleysunn- ar er þessu öfugt farið. V’ísna- kverið olli engum umbrotum í ljóðagerð í öndverðu og mun lield ur ekki gera nú. En rammur safi málfai’sins, þungur og sterkur klið ur rínxsins, fast meitlaðir fornir hættir og stórbrotið efni mun enn um sinn orka á hugi lesenda með 'krafti, sem lítt förlar ísland, ís- lenzk örlög og íslenzk list lifa f þessum kvæðum. Þess vegna fyrn ast þau ekki né ganga úr gildi þótt tímar líði fram.“ Eiginkonan fangelsuS — maðurinn flútii: Ballefdansmærin Margot Fonteyn í fangelsi Panamastjórnar Matiur hennar og hún sökuS um byltingar* undirbúníng gegn ríkisstjórn Panama Panamaborg—NTB, 21.4.: Hin heimsfræga brezka ball- erína, Margot Fonteyn, sem ásamt manni sínum er grun- uð um samsærisáætlanir gegn ríkistjórn Panama, eyddi mestum hluta nætur- innar 1 hinu almenna fang- elsi Panamaborgar. Búizt er við, að mál hennar verði var ið af dr. Arias, tengdaföður hinnar 39 ára gömlu ballett- dansmeyjar, sem er einn af þekktustu lögfræöingum landsins, en einnig hann er á svörtum lista hjá forseta landsins, La Guardia. Haixdtakan varð með nokkuð ó- ve'njulegum hætti, þannig að fyrstu klukkustundirnar eftir hana dvaldi dansmærin í lúxusíbúð leynilög- regluforingjans Iíector Valdes, en um miðnætti sl., var hún flutt til fangaklefa síns. Margot var hand- tekin, er hún kom inn til Balboa í en maður hennar, Dr. Arias, fyrrv. sendiherra Panama í London hafði verið fyrirliði á bátnum. Vopnaflutningar Ríkisstjórn Panama heldur því fram, að fiskibáturinn Noia og tog arinn Elaine hafi siglt með miklar vopnabirgðir upp að strönd Pan- ama sl. fimmtudag með Dr. Arias og frú um borð, og hafi það verið einn liðurinn í -byltingarbrölti þeii-ra hjóna. NoIa hafi síðan siglt hlaðin vopnum til hafnar í gær- kveldi. Þrátt fyrir mikla leit, tókst leyni iögregluforingjum Panama- Sumarfagnaður Framsóknarfélögin í Keflavík lxafa sumarfagnað í Aðalveri í kvöld kl. 9 e.h. Mun vel verða vandað til fagnaðarius og eru félagar hvattii’ til að fjölmenna og taka méð sér gosti. stjórnar ekki að finna nein vopn í bátnuxn í gærkveldl. í tilkynningu ríkisstjórnarinnar um máliS se-gir, að í gær hafi fiskibáturinn siglt fram og aftur á sjónum úti fyrir strönd Panama, til að villa leitar* flugvélum stjórnai’innar sýn, og hafi þá Di’. Ai’ias komizt undan. Sumargjöf (Framhald af 12. slðu) Á dagheimilum Sumai’gjafar dveljast að staðaldri um 270 börn. Flest eru toörn einstæði’a mæði’a, en mifcið átak þarf í þessum efn- um enn, ef vel á að vera. Það er kunnara en frá þurfi að segja, hversu mikið hagræði einstæð- um mæðrum, sem stunda vinnu úti, er að því að geta komið toörn- um sínum fyi’ir á dagheimilum. Enn vantar þó tilfinnanlega vöggu stofur fyrir börn á aldrinum 1—3 ára. Mikið um dýrðir Hátíðalhöldin á Sumardaginn fyrsta hefjast með skrúðgöngum kl. 12.45 frá Austur.bæjai-skólan- um og Melaskólanum. Munu skrúð göngurnar halda í Læfcjargötu, en fyrir þeim fara lúðrasvei-tir, svo og rid-darar í skautklæðum. í Lælcj argötu mun verða nokfcuð til skemmtunar. Siðar rnn daginn vei'ð ur efnt til samkoma i Góðtempl- arahúsinu, Iðnó. Austurþæjarbíó, Framsóknarhúsinu, Trípoli og kvikmyndasýningar verða í kyik- myndahúsum toæja-rins. Enn frem- ! ur verður barnaleiðii’tið Undra- glerin sýnt í Þjóðleiktoúsinu. Að- göiigumiðar að toarnaskemmtunun- um verða seldir í Listamannaskál. anuiri frá kl. 5—7 í dag, síðasta vetrardag. Um fcvöldið vei’ða dansleikir í Framsóknarhúsinu, Breiðfirðinga- búð, Alþýðuhúsinu, Tjarnareafé og Þórscafé. Eins og áður er get- ið, mun allur ágóði af skemmtun- unum þessum renna í húsbygginga I sjóð Suinargjafar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.