Tíminn - 22.04.1959, Page 5

Tíminn - 22.04.1959, Page 5
TÍMIN N, miffvikudaginn 22. awríl 1959 s Kirkja Óháða safnaðarins við Háteigs- Næst komandi fimmtudag sumardaginn fyrsta, verður kirkja Óháða safnaðarins við Háteigsveg vígð. Kirkjan hef ír verið í smíðum á þriðja ár og iná nú heita xuilgerð. Biskup íslands, herra Ás- mundur Guðmundsson, mun vígja kirkjuna við athöfn, sem hefst kl. 2 e. h. Við vígsuathöfnina mun verða flutt vígslukantata eftir Karl Ó. Runólfsson, sem samin er í þessu tilefni. Kantata þessi er í þremur köflum og heita þeir: Fæðingin, Krossfestingin og Upprisan. E. ætlunin að þessir 'kaflar verði fluttir í kirkjunni á komandi árum á jólum, föstudaginn langa og pásk- tim, eftir því sem hver kafli á við. 250—400 manns í sæti Kirkjan og félagsheimilið Kirkju bær, sem við hana er toyggt, c,u samtals 320 fermetrar. Kirkjan ejálf tekur um 250 manns í sæti, en hægt er að nota hluta af félags- Jieimilinu og geta þá allt að 400 manns hlýtt guðsþjónustu í einu. Byggingin er öll steinsteypt, loft timburklætt en veggir múrlrúðaðir og málaðir. Gólf í kór er teppa- lagt en í framkirkjunni er korkur á gólfri. Anddyri kirkjunnar er mósaíklagt. Lausir stólar eru í kirkjunni, sem er björt og einföld i sniðum. Inn af henni er skrúð- hús, skrifstofa og á neðri hæð veit- ingasalur, snyrtiherbergi og eld- hús. Byggingin hefur ekki kostað nema 1.4 milljónir eins og hún er nú, og má það teljast furðulega lítill kostnaður, þegar þess er gætt, hversu vel er að öllu búið. ( Pípuorgel vantar Byrjað var á byggingunni siðla sumars 1956 og var félagsheimilið fullgert og vígt og kixkjan öll upp- steypt 13. október 1957. Þann sama dag var lagður hornsteinn að kirkj- nnni sjálfri og gerði það borgar- stjóri. Voi’ið 1958 var hafizt handa um að innrétta kirkjuna ,og var byrjað að messa í henni í septem- ber s.l. Síðan hefur verið unnið að þvi að fullgera húsið. Það, sem enn skortir á að það geti talizt fullgert, er altaristafla til frambúð- ar, en á vígsludaginn verður notuð altariskafla, sem Haukur Thors jiefui* lánað í því augnamiði, og yerður hún notuð í aðeins þetta eina sinn. Hér er um að ræða Fjall- ræðu Kjarvals. Þá vantar og pípu- r~ Kirkjan íuIlgerS a<5 mesíu, en enn vantar pípaorgel og eftir er a$ ganga frá henni &ð ata« Kennarar mótmæla lagafnimvarpi Forsvarsmenn íslenzkra barna- er gefið í skyn, að ekki séu t: kennara hafa fundið hvöt hjá sér vel menntaðir kennarar án kenr.' til þess að mótmæla frumvarpi, araprófs, aðeins sumir þeirra sér. sem lagt hefir verrð fram í efri „gegnir menn og sæmilega meni: deild Alþingis, þess efnis að skipa aðir“. megi próflausa menn i kennara- Ilér gætir nokkurs stéttarhrokE. stöður, þegar þeir hafa starfað Menn með stúdents- og háskólfc sem ráðnir eða settir kennarar 10 próf að baki hafa gegnt og gegr.;: ár eða lengur, ef hlutaðeigandi kennarastarfi við barnaskóla, og; skólaneínd, námsstjóri og fræðslu- munu flestir telja þá menn ve. málastjóri mæla með því. menntaða, þó ekki hafi þeir kemv Kennarafélag Kennaraskólans araréttindi. rökstyður mótmæli sin í greinar- Hverjum cr urn að kcnna, c: |erð, sem birtist í Tímanum 14. óhæfir menn eru settir í kcnnarx- febr. s. 1. (og e. t. v. í fleiri blöð- um). Verður sú greinargerð athuguð hér lítillega. Þó margt sé réttilega mælt um nauðsyn á góðri menntun kennara, stöður? Hví ráða útskrifaðir kennarar sig til ýmissa óskyldra starfa stað þess að sækja um auglýstar kennarastöður? Þeir hugsa ekk. eins og séra Árni Þórarinsson, ac gætir þar helzt til mikils lærdóms vilja þjóna þar, sem þörfin e horka og stéttarlegs heimaríkis. "icst an ll1 aðstoðu °> í fyrsta lið segir svo: launa. ..... „Yrði frumvarpið samþykkt, f sa™ llð f að Þ» fundlð- ff. s-asri með því opmið leið fyrir born a skolaskyldualdri seu notm fólk til þess að fá full kennararétt- ld Þess að Profa hæfni kcnnara ndi án nokkurs tiltekins náms, leið, sem væri ólíkt auðveldari og íostnaðarminni en 4—5 ára skóla- ganga“. Látum svo vera. En hvers vegna ar þessi leið yfirleitt fær? Aðeins af þvi að skortur er á .skyiriuaidri? Þetta er torskilið. Er ekki hæfni allra kennav, fyrst fullreynd, þegar þeir iiaí; kennt börnum lengri eða skemmr tima? Er ekki æfingadeild við Kenr araskólann með hörnum á skolt Kórinn í kirkju Oháoa aafn^ðarins. — SKÍrnarfonrux sést lengst til hægri. Asmundar Að lokum nokkrar niðurstööu: 1. Kennarar þurfa flestum stét um fremur sérhæfni til starfs síns Sú hæfni er að uppistöðu meb fæddir hæfileikar en ívafic c:> orgel, og verður fólki gefinn kost- ur á því, á fimmtudaginn að gefa í sjóð til pípuorgeikaupa. Þá á eítir að múrhúða, mála og ganga frá kirkjunni að utan. Kirkjuna teiknaði Gunnar Hans- en, arkitekt, en kirkjubyggingar- nefnd skipa þeir sr. Emil Bjö.ns- son, form., Andrés Andrésson form. safnaðarins, Einar Einars- son byggingam., Gestur Gíslason, Ólafur Pálsson og Þorfinnur Guð- brandsson. Trésmíðam. var Einar Einarsson, múraram. Guðjó:i Sig- urðsson, rafvirkjam. Jón Guðjóns- sön og Svavar Kristjónsson. Pípu- lagnir önnuðust lavftur Bjarnason og Tryggvi Gíslason. Þá höfðu list- málararnir Benedikt Gunnarsson og Einar Baldvinsson umsjón með rnálun. MessaS í tjaldi Óháði söfnuðurinn var stofnaður 1950 og hcfur starfað við hin ólík- ustu skilyrði til þessa. Messað hef- ur verið víða um bæinn, í kvik- myndáhúsi, tjaldi, en lengst af i Aðventkirkjunni. Eftir að félags- heimilið var fullgert, hefur verið messað þar. Þess má og geta, að nk. sunnudag verður fermt í kirkj- unni í fyrsta sinn og eru ferming- arbörnin 26 talsins. Reynt verður að haga rekstri kirkju- og félag's- heimilis sem haganlegast, og eru þegar tveir fastir leigjendur í hygg- ingunni, Barnaviníél. Sumargjöf og Lúðrasveitir drengja. Prestur safn- aðarins, sr. Ernil Björnsson lét þess getið við fréttamenn í gær, að hugsanlegt væri að tekið yrði upp það nýmæli, að hafa kirkjuna opna á vissum dögum fyrir al- menning, til bænahalds líkt og viðast er gert erlendis og yrði þar þá leikið á orgel. Sr. Emil kvað kvenfélag og bræðrafélag safnaðar- ins hafa borið hita og þunga fram- kvæipdanna. Kvenfél. hefur síðan í fvrra, gefið 50 þús. og bræðrafél, hefur gefið forkunnar fagran skírn arfont, sem Ásmundur Guðmunds- son myndhöggvari hefur gert. Þá hefur kirkjunni borizt Guðbrands- biblía í skrautútgáfu. Prédikunar- stól hefur Björn Þorsteinsson smíð- að og gefið. Altarisklæði og hátíða- hökul hefur frú Unnur Ólafsdóttir saumað, en kvenfélagið safnað til og gefið. Enn fremur gaf safnaðar- kona tvo silfurstjaka, og form. safnaðarins, Andrés Andrésson gaf altarisgöngusilfur til minningar um foreldra sína. Margt fleira fFramhald á 8 síðu) kennurum. Tæpast yrði nokkur próflaus maður ráðinn að skóla, ef annar með kennarapróf sækti um stöð- una. Hvað eiga skólanefndir að gera, æfing og nám þegar enginn sækir um auglýsta 2. Menn me'g kennarapróf Cl i kennarastoðu, ems og oft a ser vafalaust að öðru jöfnu iuciasll stað?. .. .. til að kenna, en fleiri geta þab Þ,vl lata hinir ahugasomu mót- með sæmilegum árangri, þaö þeí. ir reynsla sýnt. 3. Menn með kennarapróf sækjt. ógjarna um kennarastöður íi mennari skólahéruðum, sérstak lega er mikill kcnnaraskoríur mælendur ósvarað. Auðvitað verða skólanefndir að ráða einhvern til starfsins. Verður að ætla, að sá hæfasli, sem kostur er á, sé valinn. Hví þá ekld að yeita honum full i7inum“afskekktari'‘svcituTn'.' rettindi eftir 10 ara reynslutima, 4 Lagabreyting sú, sem hé'’ ef hann hefir reynzt vel. ræðir um, mundi stuðla að þvi, , ,V6ra hægðfíe‘kur a8 hæfileikamenn án kennara fynr fullgilda kennara að bíbgja mcnnlunar lækju að gCfa sjg vií> honum fra síarfinu áður en 10 ar kennsjU) ef þcil. sœju hylla undii: eru Lðm, ef þeir hafa liug a þvi lrygga alvinnu með föstum laun- s3alflr- rm í framtíð. Varla sækjast skólanefndir eft- 5. Ekki er sjáanlegt, að umrædd ir.léleguni kennurum, ef þær eiga lagabreyting geti skaðað kennara. LJUFFENGURi MORGUN [Quaker Corn Flakes glóðarristaðir í sykri EftirEæti a'?rar f jöiskyídunnar '•<s.ýí2 %öl á öðrum betri, og ekki mun ástæða til að væna námsstjóra eða fræðslumálastjóra um hlutdrægni prófieysingjum í vil. Maður, sem búinn er að kenna 10 ár, hlýtur að vera fullreyndur í starfinu. Hann er kominn í stöð- una aðeins vegna þess, að þeir, sem i’étt áttu til hennar, vildu ekld nýta hana. Hann hefir afvan- izt öðrum störfum, tapað öðrum tækifærum. Er þá ekki harðleikið að neita sérmenntaSir kennarar honum um full réttiudi, ef hann munu eftir sem áður hafa íor vill starfa afram. .... . gangsrétt að kennarastöðum og þv Og er það ekki^óþarH heimanki fremur sem þeir eru belur menn ir, ef þeir aðeins' vilja nota séi siéttina, því vandalaust væri fyrii' kennara að bægja þróflausun; mönnum frá kennslu á -þann ein ■ falda hátt að sækja sjálfir un. stöðurnar. Ef fullgildir kennarar eru hins vegar ekki nógu margir, þá ev heldur ekkert frá stéttinni tekið, þó aði’ir blaupi í skörðin. 6. Ekki er líklegt að fyrirhuguð lagabreyting geti orsakað undau- hald í kröfum um góða menntun af kennurum að varna öðrum þcirra réttinda, sem .þeir vilja ekki sjálfir nota? í öðrum lið greinargerðarinnar virðist gæta óþarfs ótta við sam- keppni frá próflausum kennurum. Eru nokkrar líkur til, að próf- lausir menn verði teknir fram yfir ' þá, sem liafa kennarapróf, ef báð- ir sækja um sömu stöðu? Geta hinir fyrrnefndu nokkurn tíma or-ðið hinum síðarnefndu hættulegir keppinautar? Það eru hin fámennu og verr settu s'kólahéruð, sern verða oft að sætta sig við miður hæfa kennara. Þó unnið só stöðugt að því að jafna og bæta aðstöðu skólahérað- anna, tekur það langan tima að gera aðstöðu alla góða. Meðan svo er ástatt eiga skóla- nefndir í sifelldum örðugleikum ;:ð fá hæfa menn til kennslu. Frumvarp það, sem kennarar mótmæla svo kappsamlega, mundi ef að lögum yrði, auðvelda skóla- nefndum að fá hæfa kennara. Von- ir um að geta öðlazt full kennara- réttindi mundi ýta undir vel gefna menn, sem fyndu hjá sér hvöt og hæfileika til kennslu, að helga sig því starfi, jafnvel þó að þeir hefðu ætlað sér og búið sig undir önnur störf. Yrði þá e. t. v. minna um alls-óvana menn við kennslu, sem ráðnir eru út úr vandræðum, oft sinn maðurinn hvert árið. í þriðja lið gerinargerðarinnar t þann rétt. Ef til vill gæti lagabreytingin orðið til þess að sérmenntaðir kennarar færu íremur að sækja um lausar stöður til þoss að koma í veg fyrir að óverðugir hrifsi brauðið frá munni þeirra. Steingi’ímur líaldvinsson. Frumvarp það, er grein þessi er um, fluttu þeir alþingisinenn- iinir Karl Kristjánsson og Björn. Jónsson á yfirstandandi þingi. Efri deild Alþingis skar ekki úr mn málið, en samþykkti íyrir fá- um dögum eftirfarandi: „Þar sem starfandi er stjóni- skipuð nefnd til þess að endur- skoða skólalöggjöf landsins, telur deildin við eiga, að hún athugi þá lilið skólamálanna, er írumvarp þetta tekur til“. Og vísaði deildin -þar með mái- inu til nefndarinnar „í trausti þess, að sú athugun færi fram“. Málið er þess vegna nú í aíhugun utan þings. TÍMANUM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.