Tíminn - 22.04.1959, Qupperneq 8

Tíminn - 22.04.1959, Qupperneq 8
8 T í MI N N, miðvikBdagiim 22. aprfl 1959. Minniagarorð; Kristján Friðbjörns- Aðalfundur Styrktarfél. vangefinna Kirkja íw«a safnaSarins son, háseti á Hermcði Aðalfundur Styrktarfélags gefinna var van- einu hljóði. Með sama hætti gekk haldinn s. 1. pálma- úr varastjórn frú Fanney Guð- f Vopnafjarðarkauptúni stendur gítmalt timburhús skammt frá flæð- armálinu, sem kallað er Stefáns- hús. í þessu húsi 16. júlí 1931, faiddust tveir drengir (tvíburar). Foreldrar þeirra eru Gunnhildur Ingiríður Grímsdótth’ og Kristján Friðbjörn Einarsson. f»essir bræður, sem voru svo lík- ii', að vart mátti þá sundur greina, hlutu nöfnin Kristján og Grímur, og voru þeir mjög samrýmdir sem börn og einnig sem fulltíða menn. Fór því alltaf vel á með þeim. Deikvangur þeirra var þv£ jafn- an fjaran og bátarnir. Hugurinn bneigðist allur að sjónum og því, sem bann hafði upp á að bjóða. Þeir voru haldur ekki sporlatir eí isjómennirnir toáðu þá að skreppa fyrir sig þetta eða bitt, enda voru þeir alltaf velkomnir í toátana til þeirra ef farið var á ílot. Það má því segja, að Kristján bafi sttemma farið að stunda sjó- inn, fyrst sem toarn að ileik, en síðan sem fulltíða é raunhæfan og arðberandi hátt. Fyrstu ári-ri á fiskitoátum frá Norð- firði en ræðst svo á vitaskipið Her- nriéS, og er þar um nokkurt skeið, en breytir svo til og ræðst á Dísar- sunnudag 22. marz í félagsheimili Óháða safnaðarins við Háteigsveg. Formaður félagsins, Hjálmar Vil- hjálmsson, ráðuneytisstjóri, flutti skýrslu um störf félagsins á liðnu ári. Meðlimir eru nú 430 að tölu. Lög voru samþykkt á Alþingi 1958 um styrktars'jöð vangefinna og breyting var gerð á þeim lög- um á yfirstandandi þingi. Þau lög tryggja væntanlega 1,5—2 millj. króna árlega næstu fimm árin til framkvæmda í þágu vangefins fólks. Þess sltal getið hér að gefnu tilefni, að Styrktarsjóðir vangef- ■ Kristján var foreldrum sínum inna eru í vörzlum félagsmálaráðu góður og artarlegur sonur og hjálp- neytisins, en ekki Styrktarfélags aði þeim eftir beztu getu eins og vangefinna eins og margir virðast mundsdóttir og var hún einnig endurkjörin. Stjórn félagsins skipa því: Hjálmar Vilhjálmsson, ráðuneytisstjóri, fórmaður,' frú Kristrún Guðmundsdóttir, Guðm. H. Gíslason, múrarameistari, frú Sigríður Ingimarsdóttir og Aðal- síeinn Eiríksson, námsstjóri. í varastjórn eiga sæti þau frú Arn- heiður Jóns'dóttir, námsstjóri, frú Fanney Guðmundsdóttir, Vilhelm Hákonsson, málarameistari, Páll Líndal, lögfræðingur og Halldór Halldórsson arkitekt. (Framhaid ai 5. sínu hefur kirkjunni toorizt að gjöf, ljósakróaur, fermingarkyrtlar o. fl. Sr. Emil toar sérstaklega fram þakkir til sjóðst.jórnar Kirkjubygg- ingarsjóðs Rcykjavíkurbæjar fyrir aðstoð þá, sem sjóðurinn hefur veitt kirkjuntn. Þá kvaðst sr. Emil hafa í hyggju að taka upp það nýmæli, að flytja öll prestverk í kirkjuna sjálfa. Verður innréttuð sérstök kapella, þar sem skírnir, giftingar og ann- að slíkt getur farið fram, og mun þetta að sjálfsögðu verða til þess að treysta tengsl kirkjunn'ar við almennirig. ástæður hans leyfðu. Systkini hans eru mörg og heimilið fjölmennt. Alltaf hafði hann heimili sitt hjá þeim, þótt hann væri þar ekki nema eins og gestur, síðustu árin. Ég ætla ekki að fara að gefa neina mannlýsingu af Kristjáni, til álíta. Félagið hefir einungis til- lögurétt um veitingar úr sjóðnum samkvæmt 3. gr. reglugerðar hans, sem hljóðar svo: „Fé sjóðsins skal varið sem lán- um eða styrkjum til þess að reisa eða endurbæta stofnanir fyrir van- gefið fólk. Félagsmálaráðuneytið þess er mér málið of skylt, -aðeins stuttu áður en slysið vildi til: „Kristján er dugmikill sjómaður, öruggur í sínu starfi og skemmti- legur félagi.“ Nú ert þú horfinn sjónum okkar, Flutningar Eimskipafélagsins jukust um 12 prósent á árinu sem leið Á árinu sem leið fluttu skip Eimskipafélags íslands samtals 255.073 smálestir af varningi eða um. 12% meira Skip félagsins eru tíðir gestir á hinum ýmsu höfnum úti á landi til að afferma innfluttar vörur og ferma útflutningsafurðir. Reynt ér eftir fremsta megni að fyrirbyggja þessari grein að fengnum tillög- i;m Styrktarfélags vangefinna og í samráði við önnur ráðuneyti, sem kunna að eiga hlut að máli hverju sinni“. en árið áður. Skip félagsins umhleðslu í Reykjavík, enda er um féllH5 og er þar um tvö ár, en fer > minniiMn um bis mun Svo aftur á Hermóð síðastliðið ^kleymast Þ B liausí. æviárin urðu ekki mörg. 27 ára að aldri ferst hann með félög- uni sínum á Hermóði, hinn 18. febrúar síðastliðinn, á svo óvæntan Og Orlagaríkan hátt. Far þú í friði, tfriður Guðs þig blessi; hafðu þökk fyrir allt og allt.. S. E. ■ (Framhald af 4. síóu) niður 1 II. deild að þessu sinni og mundi fáa haf'a grunað í toyrjun þessa keppnistímabils að svona myudi fara. FH—ÍR 278 ; 15 Varla höfðu liðið 10 sekúndur af leik, er Gunnlaugur Hjálmars son sendi knöttinn í net Hafn firðinga með skoti, sein Hjalti markvörður hafði enga möguleika til að verja. Hafnfirðingar svara tnjðg bráðlega með 4 mörkum, 4:1 í'yrir FH. Hafnfirðingar höfðu þar naeð tekið forystu og héldu henni til lelksloka, munurinn varð þó £ fyrri hálfleik sjaldnast meiri en 2 uiörk, 4:2, 5:3, 9:7 og 11:9, sá ust á töflunni og þannig lauk fytri háJfleik. SfSwi hálfleikur. f síðari hálfleik lóku Hafn- í ireingar leikinn alveg í sinar hend ín’iUg juku markamuninn jafnt Ræ$a Ásgeirs Bjarnasonar (Framhald af 7. síðu) f.seun að því að gera einstakling- utt og félögum þeirra fjárhags- leg* mögulegt að hefja kornrækt, þátt í smáum stíl sé til að byrja imeS, jafnframt því sem mjög hóf- j lega er farið í sakirnar gagnvart því opinbera með fjárstuðning.' Ég vænti því þess, að þetta mál, sem er margundirbúið og endur- skoBað af bændum, félögum þeirra og fagmönnum só nú lagt fram í þetaa búningi, að Alþingi megi ver* stolt af að greiða götu þess me8 því að samþykkja það nú á þessu þingi. Ég óska svo að lokum, að frum- varpið fari til 2. umræðu og mun landbúnaðarnefnd athuga það ef mei þarf milli umræðna. og þétt og unnu Ieilcinn eins og áður er isagt með 27 mörkum gegn 3.5. f liði FH var markmaðurinn Hjalti Einarsson áberandi beztur og undirstrikaði enn einu sinni á- gæti sitt sem markvörður ,og átti hason sinn stóra þátt í hinum mikla sigri FH. Birgir og Einar voru mjög góðir, Birgir sem skytta og Etnar sem uppbyggjari og skipu leggjandi. Lið FH náði nú mjög virkum leik, skutu nú mun minna en oft áður án þess að mark yrði. Mörk FH skoruðu: Birgir 8, Pétur 6, Hörður og Einar 4 hvor, Ólafur og Bergþér 2 hvor og Sig Júl. 1. Láð ÍR átti óvenjuslæman leik og var allur leikur þess mjög í molum. Þá vantaði að vísu Matt hías og virtist það hafa meiri á- hrif á leik þeirra en fjarvera Ragn ars á leik FH, enda virkar Ragnar oft sem neikvæður fyrir FH a. m. k. áokkar lltla velli á Hálogalandi. Beztir í liði ÍR voru: Hermann, Gunnlaugur, Pétur og Böðvar í markinu. Mör;k ÍR skoruðu: Her mann 6, Gunnlaugur og 'Pétur 3 hvor, Haraldur 2 og Ólafur 1. Dóm ari var 'Magnús Pétursson og slapp hann vel frá því starfi. Þrjú leikkvöld eru nú eftir í mótinu og heldur það áfram á fimmtudaginn kemur (sumardag inn fyrsta) og fara þá fram 2 léik ir í m.fl. kvenna milli Ármanns og Vals og Þróttar og Fram og í meistaraflokki karla rnilli Vals og Ármanns og ættu allir þessir leik ir að verða jafnir og skemmtilegir. óe Helming af tekjum sjóðsins' hef- ir verið varið til þess að stækka og endurbæta Kópavogshælið og verður þar af leiðandi unnt að bæta þar við 20 vistmönnum á næstunni. stjórnin hefir enn frem ur unnið að fjáröflun íyrir félagið og skipað nefnd í því skyni. Tekj- ur af merkjasölu félagsins námu um 100 þús. krónum. Félagið hyggst efna til happdrættis um Volkswagenbifreið og verður vænt anlega dregið um hana 30. sept. n. k. Þá hafa verið gerð minning- arspjöld í nafni félagsins, svo og sérstakt félagsmerki. Leikskóli hef ir verið rekinn um skeið á vegum félagsins. Á árinu hefir verið var- háfa aukizt til New York. en flutn- sigla til 11 Evrópulanda og hafa þau yfiríeitt komiS með fullfermi í ferðum sín- um þaðan. Einnig hafa skip þess oft siglt með full- fermi islenzkra afurða til þessara landa. Samtals hafa ísl. afurðir verið affermdar í 35 höfnum i Norður-Evr- ópu. Undanfarið annaðist „TRÖLLA- FOSS“ ásamt frysitiskipi, flutn- inga milli fslands og New York. Það sem af er þéssu ári, héfir „TRÖLLAFOSS" annazt fiutning milli Evrópulanda og íslands, en tvö frystiskip siglt milli fslands og New York. Ástæðan fyrir þessari breytingu er sú, að frystiflutningar hleðsla tafsöm og kostnaðarsöm, þó oft verði ekki hjá henni komizt. Skip félagsins koma við eftir þörf- um á um 50 höfnum víðs vegar við ísland. Flourocent- ið nokkru fé til styrktarstarfsemi. Má þar nefna kr. 25 þús. til jóla- glaðnings á hælunum í Kópavagi, Sólheimum, Skálatúni og Stokks- eyri. 20 þús. kr. voru gefnar barna heimilinu á Sólheiinum í Gríms- nesi vegna 25 ára afmælis stofn- unarinnar. Að lokum gerði formaður nokkra grein fyrir áætlunum um starf félagsins á næsta ári. Er þar, helzt til að nefna, að félagið hyggst opna skrifs'tofu hér í bæ vegna starfsemi sinnar. Verður þar m. a. unnið að því að gera spjaldskrá yfir vangefið fólk á öllu landinu, rekin upplýsingar- og fyr- irgreiðslustarfsemi alls konar vegna vandamála þessa fólks og að standenda þess. Að lokinni skýrslu formanns voru reikningar félagsins upplesn- ir og samþykktir. Verða þeir birt- ir í næsta Lögbirtingablaði. Þá var samþykkt breyting á félagslög- unum, þannig að árgjöld og ævifé- lagsgjöld renna nú í sama sjóð, félagssjóð, í stað þess að þau skipt ust áður á milli félags- og fram- kvæmdasjóðs. Úr stjórn gekk eft- ir hlutkesti frú Kristrún Guð- nmndsdóttir ,er var endurkjörin í ingar frá New York minnkað meðal arinars sökum þess að samkvæmt amerískum lögum, eiga amerísk skip kröfu á að fá 50% a£ vörum, sem keyptar eru samkvæmt sér- stökum sérsamningum milli íslands og Bandaríkjanna. 20 og 40 vatta Plaströr %” og %” Véla- og raftseksasalan Tryggvagötu 23 — Sími 18279 Blaðbur Tímann vantar unglinga eða eldri menn til blað- burðar um DIGRANES um næstu mánaðamót. MgmiMa TlMANS junajtttttiííJíiJiJJiJtiiiitJiJitiiJiJtJijiiiiittíJttiiitítJJiittitiiiiJiiínijititiitætTl Námsstyrkur borgar- stjórnar í Kiel Borgarstjórinn í Kiel mun veita íslenzkum stúdent styrk til náms dvalar við háskólann þar í borg næsta vetur. Um þennan styrk ,geta sótt allir stúdenar, sem hafa sundað há- skólanám a. m. k. tvö misseri í •guðfræði, lögfræði, hagfræði, Iækn isfræði, máMsindum, háttúruvís indum, heimspeki, sagnfræði og. landhúnaðarvísindum. Tekið er fram, að vegna þrengsla er að- gangur' takmarkaður að námi í lyfjafræði, sýklafræöi ■ og efna- fræði. Umsækjendur verða að ha,fa nægilega kunnáttu í þýzkri tungu. Styrkurinn nemur 2500 mörkum til dvalar í Kiel frá 1. okt. 1959 til 31. júlí 1960, auk þess sem kennslugjöld eru gefin eftir. Ef styrkhafi ósikar eftir því með nægum fyrirvara, verður honum komi'ð fyrir í stúdentagarði, þar sem greidd eru um 130 mörk á mánuði fyrir fæði og húsnæði. Styrkhafi skal vera kominn til háskólans ekki síðar en 15. okt 1959, til undirbúnings undir nám ið, en kennsla hefst 1. nóv. Umsóknir um styrk þennan skal senda skrifstofu Háskóla íslands (Frá Háskóla íslands). Fermingaíöt í miklu úrvali. snið. Margir litir og Matrósaföt og kjólar frá 2—8 ára. Drengjajakkaföt, frá 6—14 ára Stakir jakkar — Stakar buxur Æðardúnssængur, Æðardúun Hálfdúnn Dún- og fiílurhelt léreft. Sendum í póstlcröfu. Vesturgötu 12 — Sími 13570.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.