Tíminn - 22.04.1959, Qupperneq 9
í í M 1 N N, miðvikudaginn 22. api'íl 1959.
ven
StoL
pe :
j-^ué birtir a í U
ani
24
— Þetta er ekki fallega gert,
sagði hann ásakandi.
— Það var réttlátt, svaraði
Mai sigri hrósandi. Ef maður
stelur eggjum frá.sjúku fólki,
verður maður að taka afleið
ingunum og þola réttmæta
liegningu.
Hún snerist hvatlega á hæli
og gekk til dyra. Faick flýtti
ér á eftir henni. Hann hélt
jakkanum frá séf, svo að egg
ið bleytti hann ekki meira.
— Biðið andartak, kallaöi
hann. — Fyrirgefið mér nú.
Eg veit að það var mjög
heimskulegt af mér aö taka
þetta egg, en þér vitið ekki
hvað mann getur iangað mik
ið í egg, þegar maöur er bú-
inn að liggja vikum saman
þarna ytra og fá.ekkert ann
aö en harðæriskost.
Hún leit ekki viö, en hann
elti hana, staöráðinn i því að
gefast ekki upp.
— Eg held, að þér iðrizt
ekki af heilum hug, sagði hún.
— Jæja þá, það er kannske
satt að nokkru leyti.
— Já, datt mér ekki í hug.
— Ja, lítið þér á, ef ég
hefði ekki tekiö þetta egg,
hefði ég ekki fengiö að kynn
ast yður.
— Hvaöa þvættingur er
þetta.
— Heldur vil ég hafa brotið
eg'g í vasanum en enga stúlku
i skóginum ,sagði hann.
Hún gat ekki stlllt slg um að
hlæja, en lét þó sem hún væri
enn reið. — Hér er enginn
skógur, við erum aö minnsta
kosti ekki í skógi, sagöi hún
og skaut fram hökunni.
— Nei, en þetta hefði al-
veg eins getað gerzt út í skógi,
sagði Falck með spekingssvip.
Og við gætum til dæmis hitzt
þar næst. Eg á frí í allan dag.
— Já, væri þaö ekki fyrir-
tak.
— Eg ætla ekki að eýða frí-
inu mínu í það aö hitta yður
úti i skógi. Verið þér sælir.
Hún gekk snúðugt brott, en
horfði dapur á eftir henni. Svo
yppti hann öxlum og gekk að
hjólinu sínu. Hann steig þó
ekki á bak, heldur leiddi það
heim að aðalbyggingunni.
Falck sat við rúmstokkinn
hjá Canitz.
—• Jæja, hvernig líður þér?
— Þakka þér fyrir, sæmi-
lega. Mér fer fram.
— Það var mikil heppni, að
ég kom að í tæka tíð. Þeir voru
á góðri leið með að gera mig
að kjötstöppu.
— Já, það munaöi víst litlu.
Eg þakka þér fyrir hjálpina,
Falck.
— O, það er ekkert að
þakka. Hérna er smávegis, er
strákarnir sendur þér. Það
er hreint ekki svo lítið.
Hann opnaði böggul, og í
Ijós komu sígarettur ogsúkku
laöi.
Canitz hló glaðlega.
— Þetta var fallega gert al’
þeim. Færðu þeim beztu þakk
ir frá mér. Jæja, hvernig er
ástandið þarna ytra?
-- Ágætt, ja, það er nú
kannske of mikiö sagt.
— Hvað hefur helzt borið
við?
— Eg átti að bera þér kæra
kveðju frá Petrusi. Þú veizt
vízt, að hann ...
Canitz reyndi að rísa upp á
olnbogann en var það um
megn.
— Hvað segirðu, er Petrus ..
— Já, það er vika síðan.
Hamx var í könnunarferð. Við
komum honum heim áður en
hann dó.
— Bað hann þig fyrir kveöju
til mín?
— Já, og það var dálítið und
arleg kveðja, skal ég segja
þér. Þú skilur auðvitað, að
hann var varla með fullri
rænu síðustu klukkustundirn
ar, svo að það er kannske ekki
vert að gera of mikiö úr
þessu;
— Jæja, hvað sagði hann
samt?
Hann sagði: „Berðu Berg
kveðju mína, og segðu honum,
að hann eigi að gera málin
upp“. Þetta voru hans ó-
breyttu orð, finnst þér það
ekki undarlegt? Hann tví-
tók þetta meira að segja:
— Gléymdu ekki að segja hon
urn, að hann veröi áð gera
málin upp.“ Svo talaði hann
eitthvaö um frið, en það skildi
ég ekki vel. Þú veizt, að hann
var svo trúaður.
Canitz dró djúpt andann.
— Sagði hann þetta . . ná-
kvæmlega svona?
— Já, hann gerði það. Skil
ur þú nokkuð, hvað hann átti
við?
Canitz þagði hugsandi um
stund. — Já, ég held að ég
skilji það. Jæja, hvernig líð
ur höfuðsmanninum, og
hvernig er sambúöin viö
hann?
—Hún er miklu betri en
áður. Hann er miklu mildari
í skiptum síðan þú tókst í lurg
inn á honum. Hann gerir sig
aö vísu breiðan af og til, en
það er miklu minna en áður-
ur. Þú vannst gott verk með
afskiptum þínum.
— Og hefur hann ekkert
sagt . . . um mig?
— Jú, hann talar mikið um
þig.
— Einmitt það. Hvað segir
hann um mig?
— Það vil ég ekki segja þér.
Canitz horfði með eftir-
væntingu og ótta á Falck, en
svipur félaga hans lýsti að
eins vináttu og gleði.
—• Hvers vegna viltu ekki
segja mér þaö? Er það svo
illt, sem hann segir?
— Það er nú síður en svo,
gamli minn. Eg vil einmitt
ekki segja þér frá því vegna
þess, að það er slíkt lof, aö
þú rnundir verða montinn
eins og hani, og ekki mund-
irðu batna við það.
Mai kom í dyrnar í þessum
svifum, og Falck hafði auðvit
að komið auga á hana þegar í
stað, og hann hýrnaði held
ur en ekki.
—Jæja, nú verð ég að fara,
sagði hann. — Líði þér vel,
og flýttu þér nú að ná full
um bata.
— Þakka þér fyrir heim-
sóknina og gjafirnar, svaraði.
Canitz.
Falck tók í buxnahaldiö og
lagfærði buxurnar, straug hár
ið aftur með hendinni og gekk
út á eftir Mai með tungubrodd
inn út á milli varanna. Hún
tók þegar eftir honum, reigði
hnakkann og hraöaði sér á-
franx, skauzt svo inn urn dyr
á miöjum ganginum og skellti
huröinni aftur við nefið á
honum. En Falck lét ekki
slá sig þannig af laginu. Hann
opnaöi hiklaust dyrnar og
hélt á eftir henni.
Cantz horfði hlæjandi á
eftir félaga sínum.
Meírir vtYa a8 TlMINN »r anna8 m»rr lasna blaB landtln* 09 é sfóruMS
(vœðum þaB úlbrelddatta. Auqlýtlngar best ná þvl tll mlkllt f|8tda
landsmanna. — Þelr, tam vll|a rayna trangur auglýtlnga hér I IWc
rúml fyrlr lltia penlnqa. gata hrlngt I tfma 19 5 23 «8a 1S3M.
8Æ0UR. Jarðeigendur. Vil taka á
leigu góða bújörð með áhöfn á
Suðvesturlandi, eða gerast bú-
isfcórji Uppl. gefur Hallgrímur Guð-
imundsson. Simi 282, Aíkranesi.
BRÉFASKRIFTIR og ÞTÐINGAR
Harry Vilheimsson, Kjartansgöti
6. sími 18128.
Hinp — Sala
Fastelgnlr
FASTE IGNASAtAN EIGNIR, Iðgl
fræðiskrifstofa Harðar Ólafssonar
Austurstræt! 14, 2. hæð. Sími 10332
og 10343. Páll Ágústsson, sölumað-
ur. heimasíml 23883
FASTEIGNASALA Þorgeirs Þorstedna
sonar lögfr. Þórhallur Sigurjðtns-
son sölumaður, Þingholtsstr.: H..
Sími 18450. Opið alla virka áaga
frá kl. 9—7.
SÍVALIR GIRÐINGARSTAURSAR til
sölu. Þeir, sem vildu sinna þessu,
leggi nafn og heimilisfang inn til
blaðshts merkt „Girðingarstaurar“.
NOTUÐ RAFHA-erdavál tll sölu. —
Tækii'ærisverS. Uppl. Tjarnarbraut
5, HafnarfirÖL Sími 50356.
HJÓLBARÐAR. Seljum, sendum
gegn póstkröfu.
1000x20 900x20 825x20
750x20 650x16 600xxl6
550x16 710x15 670x15
560x15
Gúmbarðlnn hf. Brautarholti 8
Simi 17984.
PÚSSNINGASANDUR, 1. flokks. Lágt
verð. Sími 18034 og 10 B Vogurn,
Vatnsleysuströnd. — Geymið aug-
lýsinguna.
ATHUGIÐ: Kynnið yður húsagerð
mina, sem er sniðin eftir innlend-
um staðháttum og veðurfari, byggð
á fræðilegri þekkingu og reynslu.
Upplýsingar Hraunhólum, Garða-
hreppi. Simar 50924 og 10427. Sig-
uriinni Pétursson.
BLÓM — BLÓM. Daglega mikiS úr-
val af afskomum blómum. Sérstak
lega ódýr og falleg búnt. Blómabúð
in Runni, Hrisateig 1, Sími 34174.
BARNAKERRUR mlklC örval. Bama
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfntr, Bergstaðastx. 19,
Sími 12631
0R og KLUKKUR í úrvali. Vlðgerðlr
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstrætl 3 og Laugavegl 88
Sími 17884
Lðgfræinstðrf
SIGURÐUR ÓLASON, ÞORV. LÚÐ-
VÍKSSON: Málflutningur, Elgna-
miðlun. Austurstræti 14. Sfmar:
15535 og 14600.
Kennsls
KENNSLA. Kennl þýzku, enska,
frönsku dönsku, sænsku og bók-
færslu. Harry Vilhelmsson, Kjart-
ansgötu 5, sfmi 18128
MUNIÐ VORPRÓFIN, pantið tllsögn
tlmanlega. Harry Vilhelmsson,
kennari í tungumálum og bók-
færslu, KjarbinsgQtu 5, síml 18126.
¥lnm
1
Nokkrir menn
vanir skrúðgarðavinnu óskast.
EINNIG TVÆR KONUR vanar afgreiðslu á
garðafurðum. — Uppl. hjá verkstjóranum.
ALASKA
GróSrastöSin viS Miklatorg
Sími 19775
Bændur athugið
Sauðfjárbókin fæst nú aftur í flestum kaupfélög-
um. Þeir, sem hafa pantað’ bókina hjá útgefanda
vinsamlegast endurnýið pantanir sínar, þar sem
ekki var hægt aö afgreiða bókina um skeið.
SAUÐFJÁRBÓKIN
Mávahlíð 39. — Sími 18454.
Tilboð óskast
1 nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis að
Skúlatúni 4, föstudaginn 24. þ.m. kl. 1—3 síðd.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5
sama dag,
Nauðsynlegt er að símanúmer sé tilgreint í
tilboði.
Sölunefnd varnarliðseigna
Bifreiðasala
BlLAMIÐSTÖÐlN Vagn, Amtmimni
stíg 2C. — Bílasala — BÍIakaup -
Miðstöð bílaviðskiptanna er hji
okkur. Síml 16289.
AÐAL-BlLASALAN er i Aðalctraet
1« Simi 15-0-14
BIFREie«SALAN AOSTOÐ við Katt
ó’nsveg, simi 15812, útibú Laug*
ve-*: 92, simi 10-6-50 og 13-14-6. -
Stærtóa bílasaian, bezta þjónust*
Góð bllastæði
PÆGILE6IC
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR. Langholts-
vegi 104. Opið SH kvSId og nm
helgar. Vanur maður trygglr Cr-
ugga og fljóta bíámista.
HANDLAGIN STÚLKA, vön sferaub
ritun, vélritun, saumaskap og ann-
arri aligengri vinnu, óskar eftir
vinnu heima, eða á góðum stað, nú
þegar, hálfan eða ailan itíaglnn.
Uppl í síma 14778. *
RÁÐSKONA ÓSKAST á fámíennt
helmil í sveit. Góð húsakymrt. Mé
hafa 1 eða 2 börn. Tifboð sendist
blaðinu fyrir 5. maí n.k. aterfet
„Framtíð".
ÓSKA EFTIR SUMARDVÖL & gððu
sveitaheimili fyrir 9 ára dréng.
Meðgjöf eftir samkomulagi. Ttlboð
merkt „Nágrenni Reykjavflnir"
sendist blaðinu.
BIFREIÐAEIGENDUR. Sólum flest
allar stærðir af hjólbörðum 'Enn-
fremur aSs feonar viðgerðir á
hjólbörðum og slongum.
Gúmbarðinn hf. Brautarholtl 8.
Simi 17984.
DÚN- og FIÐURHREINSUN, Klrfeju-
teig 29. Sími 33301. Seljum hólfuð
og óhölfuð dún- og fiðurheld ver.
FRAMREIÐSLUSTÚLKA óskast I
Hótel TryggvasikSla, Selfossi. Upp-
Iýsingar á staðimim og í sima 8,
Selfossi.
KEMISK FATAHREINSUN. Fatalit-
un. Efnalaugin Kemiko. Laugávegl
53 A.
BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN
Höfum opnað hjólbarðavinnustof*
að Hverfisgötu 61 BflastæSH EkMI
inn frá Frakkastíg. H1ólbarltoirttt8.
tn. Hverfisgötu 61
LJÓSMYNDASTOFA Pétur ThomseM
Ingólfsstrætl 4. Stmí 1067 Airaast
tllar myndatökur
SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur altaí
tegundlr smuroltu Fljðt or (óB
afgreiðsla. Sfml 16227
ÞAÐ EIGA ALLIR lelO um mlQb*
lnn Góð þjónusta. Fljót afgrelðslau
Þvottahúsíð ETMIR. Bröttugötn It,
Siml 12428
JOHAN RÖNNING M. Raflagnn ofl
vlðgerðir á öflum helmlUstækJOjn.
Fljót og vönduð vinna Síml 14328
E1NAR J. SKOLASON SkritsTofn-
vélaverzlun og verkstæði Siná
24130 Pósthólf 1188 Bröttugðtu S.
OFFSETPRENTUN (ljósprentun, «
Látið okkur annast prentun fyriff
yður — Offsetmyndlr sf Bró>
vallagötu 16. Reykjavík. Síml 10819,
HLJOÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gltarat
fiðlu-, cello og bogaviðgerOir —•
Pianóstillingar. ívar Þórarinttoa,
Holtsgötu 19. Sfm) 14721