Tíminn - 22.04.1959, Síða 10
10
T í M I N N, miðvikudaginn 22. apríl 1959.
mm
IþJÓDLElKHÚSIÐ
Rakarinn í Sevilla
Sýningin í kvöld fellur nlður
vegna veikinda þriggja söngvara.
Undraglerin
Sýning fimmtudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. — Sími 19-345. — Pantanir
sækist í síðasta lagi daginn fyrir
sýningardag.
2352
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Simi 501 M
4. vika.
Þegar trönurnar fljúga
Heimsfræg, rúsnesk verðlauna
mynd er hlaut gullpálmann í Cann
es 1958.
Aðalhlutverk:
Tatyana Samollove,
. Alexel Batalov.
Sýnd kl. 9
Dularfulla eyjan
Heimsfræg mynd byggð á sfeáld-
sögum Jules Verne, myndin hlaut
gullverðlaunin : heimssýningunni í
Brussel 1958.
Leikstj.: Karel Zeman.
Sýnd kl. 7
Dóttir Rómar
Stórkostleg ítölsk mynd úr lífi
gleðikonunnar.
Gina Lollobrigida
Daniel Gelin
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum.
Síml 11 5 44
HengiflugiÖ
(The River's Edge)
Æsispennandi og afburðavel leikin
ný, amerísk mynd.
RayMilland,
Anthony Quinn,
Debra Paget.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stjömubíó
Slml 18 0 36
GuIIni Kadillakkinn
(The Solid gold Cadilac)
Einstök gamanmynd, gerð eftir
samnefndu leikriti, sem sýnt var í
tvö ár á Broadway, Aðalhlutverkið
leikur hin óviðjaifr.anlega
Judy Holiyday
Sýnd ikt. 7 og 9
Einvígið í Missisippi
Spennandi og viðburðarík amerisk
litmynd.
Lex Barker.
Sýnd kl. 5
IfREYKJAVÍKUJÍU
Sími 13191
Delerium búbónis
30. sýning
í kvöld kl. 8
T úskildingsóperan
2. sýning
annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl 2
Hafnarfjarðarbíó
Slml 50 2 49
Svartklæddi engillinn
(Englen I sort)
"E1 m im
'íl Í,'‘- r Lsorti POmRflCHNASOri HEltEMNERjl
1x1
Afburða góð og vel leikin, ný,
dönsk mynd, eftir samnefndri sögu
Erling Poulsen’s, sem birtist í
Familie Journalen" í fyrra. Myndin
ihefur fengið prýðUega dóma og
met aðsókn hvarvetna þar sem hún
hefur verið sýnd.
Kópavogs bíó
Slml: 19185
IHþýtSi
(II Bidone)
Hörkuspennandi og vel gerð
ítölsk mynd, með sömu leikurum
og gerðu „La Strada" fræga.
Leikstjóri: Federico Fellini
Igpglj
Sýnd kl. 7 og 9.
Tjarnarbíó
Slmi 22 1 40
Villtur er vindurinn
(Wild is the wind)
Ný amerísk verðlaunamynd.
Aðalhl'utverk:
Anna Magnani
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9
Þú ert ástin mín ein
Hin fræga rokkmynd.
AðaLhlutvenk:
Elvis Presley.
Sýnd kl. 5
Austurbæjarbíó
Siml 11 3 84
Sterki drengurinn
frá Boston
(The Great John L.)
Sérstaklega pennandi og viðburða-
rík, amerísk kvikmynd, er fjallar
um ævi eins frægasta hnefaleika-
kappa, sem uppi hefir verið, John
L. Sullivan. Frásagnir um hann
hafa komið út í ásl. þýðingu.
Aðalhlutvenk:
Greg McClure,
Linda Darneil,
Barbara Britton.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Gamla bíó
Síml 11 4 75
Fíóttinn úr virkinu
(Escape from Fort Bravo)
Afar spennandi amerísk mynd, tek-
in í Aansco-litum.
Aðalhlutverkin:
William Holden,
Eleanor Parker,
John Forsythe.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Bönnuð börnum.
"aa.cæ33ö£ö
rðubrei
n
Aðalhlutverk:
Giulietta Masina
Broderick Crawford
Richard Basehart
Myndin hefir ekki verið sýnd áð-
ur hér á alndi. Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hinn þögli óvinur
Mjög spennandi brezk mynd er
fjallar um afrok froskmanns.
Sýnd kl. 7.
Ferðir í Kópavog á 15 mín. fresti
Sérstök ferð kl. 8,40 og til baka
kl. 11,05 frá bíóinu.
BARNASÝNING kl. 3.
LjósitS frá Lundi
Sprenghlægileg Nils Poppemynd
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
Tripoli-bíé
Siml 11 1 S2
Folies Bergere
\
Bráðskemmtileg, ný, frönsk lit-
mynd með Eddie „Lemmy" Con-
stantine, sem skeður á hinum
heimsfræga skemmtistað, Folies
Bergere, í París. Danskur texti.
Eddie Constantine,
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hafnarbíó
Slml 16 4 44
Ognvaldurinn
(Horizons West)
Hörkuspennandi amerísk litmynd.
Robert Ryan,
Rock Hudson.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
::
H
f
H
8
«
*♦
S
::
1
::
austur um land til Bakkafjarar
hinn 27. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til Hornafjarðar, Djúpavík-
ur, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð-
ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar
og Bakkafjarðar í dag. Farseððl-
ar seldir árdegis á laugardag.
Auglýsing
um skoðun bifreiða í lögsaparumdæmi
Reykjavíkur
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með,
a'ð aðalskoðun bifreiða fer fram 24. apríl til 6.
ágúst n.k.. að báðum dögum meðtöldum, svo sem
hér segir:
Föstud. 24. apríl R-1 til R-150
Mánud. 27. — R-151 — R-300
Þriðjud. 28. — R-301 — R-450
Miðvikud. 29. — R-451 — R-600
Fimmtud. 30. — R-601 — R-750
Mánud. 4. maí R-751 — R-900
Þriðjud. 5. — R-901 — R-1050
Miðvikud 6. — R-1051 — R-1200
Föstud. 8. — R-1201 — R-1350
Mánud. 11. — R-1351 — R-1500
Þriðjud. 12 — R-1501 —■ R-1650
Miðvikud. 13. — R-1651 — R-1800
Fimmtud. 14. — R-1801 — R-1950
Föstud. 15 — R-1951 — R-2100
Þriðjud. 19. — R-2101 — R-2250
Miðvikud. 20. — R-2251 — R-2400
Fimmtud. 21. — R-2401 -— R-2550
Föstud. 22 — R-2551 — R-2700
Mánud. 25. — R-2701 -—■ R-2850
Þriðjud. 26. — R-2851 — R-3000
Miðvikud. 27. — R-3001 — R-3150
Fimmtud. 28. — R-3151 — R-3300
Föstud. 29. — R-3301 — R-3450
Mánud. 1. júní R-3451 — R-3600
Þriðjud. 2. — R-3601 — R-3750
Miðvikud 3. — R-3751 — R-3900
Fimmtud. 4. — R-3901 •— R-4050
Föstud. 5. — R-4051 — R-4200
Mánud. 8. — R-4201 •— R-4350
Þriðjud. 9. — R-4351 — R-4500
Miðvikud 10. — R-4501 — R-4650
Fimmtud. 11. — R-4651 — R-4800
Föstud. 12. — R-4801 — R-4950
Mánud. 15. — R-4951 .— R-5100
Þriðjud. 16. — R-5101 — R-5250
Fimmtud. 18. — R-5251 — R-5400
Föstud, 19. — R-5401 .— R-5550
Mánud. 22. — R-5551 — R-5700
Þriðjud. 23. — R-5701 — R-5850
Miðvikud. 24 — R-5851 — R-6000
Fimmtud. 25. — R-6001 — R-6150
Föstud. 26. — R-6151 — R-6300
Mánud. 29. — R-6301 — R-6450
Þriðjud. 30. — R-6451 •— R-6600
«
::
::
::
::
§
::
«
::
Auglýsing um skoðunardag bifreiða frá R-6601
til R-10450 verður birt síðar.
Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í bæn-
um, en skrásettar annars staðar, fer fram 4. til
15. maí.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sín-
ar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður
skoðun framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl.
13—16,30, nema föstudaga til kl. 18,30.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgild ökuskírteini.
Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og
vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1958 séu
greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bif-
reið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd,
verður skoðun ekki framkvæmd og bfireiðin stbðv
uð, þar til gjöldin eru greidd.
Vanræki einbver að koma bifreið sinni til skoð-
unar á réttum degi, verður hann látinn sæta
sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum «im
bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, bvar
sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 21. apríl 1969. «
5:
Sigurjón Sigurðsson