Tíminn - 26.04.1959, Page 4
4
TÍMINN, sunnudaginn ?P. apríl 195£
að skapa hinu nýstofnaða heimili
fullkomið öryggi!
Vér bjó($um y'iSur brunatryggingu á innbúi y'Sar fyrir lægstu iÍJgjöld, sem
fáanleg eru hér á landi.
Auk þess bjóoum vér y'Sur fullkomna heimilistryggingu. í henni er inni-
falin innbús-brunatrygging, skemmdir af völdum vatns og innbrota, slysa-
trygging á húsmóðurinni, skemmdir, sem heimilisfólk kann að valda hjá
ö&rum og fleira slíkt.
Allt ábyrgt og hyggið
nútímafólk
gerir sér grein fyrir þeim atvikum, sem ge
veit hvenær ógæfan getur barið aS dyrum
seint a'Ö hugsa um tryggingar.
Sambandshúsinu, Reykjavík, sími 17080
An Guðmundsson, Borgarnesi:
Þáttur um góðhesta og ræktun þeirra
Á landsmóti Landssambands
Hestamannafélagannai við Skógar
hóla s. 1. sumar var margt at-
Siyglisvert að sjá.
Hesturinn settí þó höfuðsvip-
inn á al‘lt mótið, með glæsileik
sínum og gæðum. Enginn liður
smótsins þótti þó jafn tilkomumik
ill og hópreið 3—400 hestamanna
á gæðingum sínum. Þarna voru
allir í sólskinsskapi enda sumar-
dýrð eins og hún getur bezt verið
á fegursta og frægasta sögustað
þjóðarinnar.
Eg trúi ekki öðru en margir eigi
Ginar fegurstu endurminningar um
langa framtíð frá þessu stærsta
hestamóti sem haldið hefir verið
á landi hór svo sögur fari af.
í plöggum mótsins má sjá fágæta
útkomu. Um 60 sýningar og keppn
áshross eiga ætt sína að rekja til
eins og sama hestsins, Skuigga frá
Bjarnarnesi í Ilornafirð?, sem fædd
.ur er, fyrir aðeins 21 ári síðan.
Þetta er næstum því einn þriðji
af öllum sýningar- og keppnis-
fcrpssunum. Næstur að afkomenda
tölu mun vera Nökkvi Skuggason
með 23 afkvæmi. Þá Hofstaða-
brúnn með 16. Svipur Skuggason
aðeins 11 vetra gamali með 12.
Topphestarnir frá Þingvallamótinu
1950, Hreinn frá Þverá 18 v. með
12 og Blakkur frá Úlfsstöðum einn
ig 18 v. með 9. Þá koma Randver
'frá Reykjavík og Geysir frá Stóru
giljá með 5 afkvæmi hver, Þokki
frá Brún með 4, Sokki frá Vall-
holti með 2 og loks er Þokka frá
Hamri og Kóps frá Hítanesi getið
við sitt sýningarhrossið hvors.
Þá hef ég getið margra þekkt
ustu stóðhestanna, sem uppi hafa
verið pmtalaðir og umdeildir síð-
ust-u árin og áratugina. Ýmsa fleiri
mætti nefna og ber þar hæst Nasa
tfrá Skarði, sem sjálfsagt hefir
verið kjörgripur.
Val sýningar- og keppnishross-
gsænnttæœremjinmjjmnttæm::!
anna er dómur þjóðarinnar. Á
landsmót velja altír það bezta sem
þeir hafa fram að bjóða. í vali
hrossana felst „almenningsálitið.‘“
í áfi'amhaldi af þessu er svo
vert að athuga og hera saman-
frammistöðu þessa frændaliðs,
miðað við aðrar ættgreinar.
I. Skeið: (Mesta listin),
1. vcrðl-aun Trausti á Laugai’-
vatni, Skuggason. 2. verðl. Skugga
blakkur frá Reykjavík, f. Hörður,
f. f. Nökkvi, f.f.f. Skuggi 3. verð-
laun Kolskeggur frá Reykjum, f.
Óðinn f. f. Skaggi.
Aðeins 3 hestar fói-u sprettfærið
á 1. verðlaunatíma.
Trausti þelrra Laugarvanísfeðoa.
Hann hlaut fyrstu verðlaun slceið-
hesta á Þingvallamótinu.
Nr. 6 varð Gustur á Laugarvatni
Skuggason. Nr. 8 Blakkur á Laug
arvatni Skuggason. Nr. 9 Skuggi
á Steinsholti Skuggason..
Þátttakendur alls voru 19. Þar
af afkomendur Skugga 78. Af 9
hröðustu skeiðhestunum voru 6
útaf Skugga og 7 eða 8 ættaðir úr
Hoi'nafirði. Augljóst er af þessu
hva'ðan )>eztu vekringarnir koma.
II. Stökk 400 m.
(Mesta þrekraunin).
l. verðlaun Garpur frá Dalsgarð:
f. Hólajarpur, f. f. Nökkvi, f. f. f.
Skuggi. 4. verðl. Gýja frá Laugar
vatni, f. Gáski, f. f. Skuggi.
5. verðl. Haukur frá Krossastöðum
f. Svipur, f. f. Nökkvi, f. f. 'f.
Skuggi.
Þátttakendur voru 11. Þar aí
afkomendur Skugga 3. Skugga ai
komendur fengu allir verðlaun. Aí
eins lilaupagarparnir Gnýfari í
Gufunesi og Jarpur frá Arnþó.
holti sem varla nokkurn tíma áðu:
liafa verið sigraðii' komus-t þarna
upp á milli.
III. Stökk 300 m.
1. verðlaun Blesi frá Gufunesi,
m. Blesa, m.f. Nökkvi. mf.f.
Skuggi.
Þáttakendur voru 14. Aðeins 1
var útaf Skugga og hlaut 1. vei'ð-
laun.
IV. Kynbótaliestar me'ð afkvæmi.
Nr. 2 1. verðlaun, Svipur frá
Akureyri, f. Nökkvi, f.f. Skuggi.
Nr. 3 1. verðlaun Nökkvi frá
Stórahrauni, f. Skuggi.
Þátttakendxxr voru 7, aðeins
þessir 2 út af Skugga.
Kyiibótahestar án afkvæma.
Nr. 2 1. verðlaun, Baldur frá
Lóndhól eign Hrossaræktarsamb.
Bfj. Skuggasonur, aðeins 5 v.
Slcrásettir '33, útaf Skugga 7.
Ýmsir liinna 6 voru ofarlega. En
dómröð ekki enn birt.
VI. Kynbótahryssur.
Nr. 1 1. Heiöursverðlaun, -Hrafn
hildur frá Akureyri, f. Ófeigur, f.
f. Sköirungur, f.f.f. Skuggi.
Nr. 2 1. verðlaun, Gola frá Lang
holtskoti Skuggadótth'.
Nr. 4 1. verðlaun, Gola frá Mið
húsum, einnig Skuggadóttir.
Af 14 heiðursverðlaunahryssum
á sýximgunni voru 8 út af Skugga.
Margai' hryssur mætti enn nefna
með nöfnum, sem voru mjög of-
Mynd þessl er af verðlaunahestlnum Skugga. Ari Guðmundsson á hesíbaki.
arlega, en þetta verður látið
nægja í bili.
Hér eru taldir alveg sérstaklega
16 afkomendur Skugga, með nöín
um. Bæta mætti þó verulega við
þetta. Öll hrossin sem komast
upp fyrir þessi 16 eða inn á milli
þeii’ra. eru sitt úr hverx'i áttinni
cg ekkert þeirra er svo vitað sé
ut af neinum af þeim 11 aðalstóð-
hestum, sem áður eru sérstaklega
nefndir.
Þeir sem kynnu a halda að hór
væri um einhverja tilviljun að
ræða ættu að athuga það að þessi
tæp 60 1. verðlauna hross sem
mæta við Skógarhóla 1958 með
þeh'ri frammistöðu sem hér er
iýst eru komin út af Skugga í
j gegnum hvoi'ki meira né minna
! tn 12 syni lians', þá Nökkva á
| Stórahrauni, Létti frá Gelddnga-
! holti, Sokka og Frey frá Lang-
j holtskoti, Létti frá Langsstöðum,
1' eng frá Hróarsholti, Fölskva frá
Ifæli, Vind frá Oddsstöðum, Skör-
ung frá Y.tra Dalsgai'ði, Óðinn í
Gufunesi, Gáska á Hrafnkelsstöð-
nm og Goða frá Hlemmiskeiði.
Þetta er vitað með vissu, en vera
má að þeir séu en nfleiri.
Það hefir fyrir löngu lagast svo
að Skugga synir og niðjar hafa
vedúð í hæiTa verði heldur en
aðrir hestar og má nefna þess
mörg dæmi hæði ný og gömul.
H.J. Hólmjárn bóndi á Vatns-
leysu í Skagafirði og sórfræðing-
ur í hrossarækt lét hafa eftir sér
í Morgunblaðinu eftir Þingvaila-
mótið 1950 að bezt væri að sækja
reiðhesta í Skagafjörð en vinnu-
hesta í Hoi'xjafjörð. Ég efa ekki
að síðara atriðið er rétt, en ann-
að og meira en prentsvertu og
pennastrik þarf til að gera hitt
ti'úlegt eftir Þingvallamótið 1958.
Einstaka menn hafa hætt sér út
á þann hála ís að níða og niðra
Hoi'nafj.hestunum, bæði Skugga
frá Bjamarnesi o. fl. Sennilega
(Erambald á 8. síðu).