Tíminn - 26.04.1959, Qupperneq 6
6
T í M I N N, sunnudagiim £6. april 1959
Útgefandi : FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304.
(skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn)
Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13948
Til a8 forSast hið verra
Alkunnug't er, að þeir,
sem í málefnalegar ógöngur
komast með einhver j um
hætti grípa gjarnan til hinna
fáránlegustu örþrifaráða í
því skyni að leiða athyglina
frá aðstöðu sinni. Svo hefir
þeim stjórnarliðum farið í
umræSum um kjördæmamál-
ið og eru sumar axarskafta-
smiðar þeirra í þvl sambandi
orðnar landsfrægar
Þegar biöð Framsóknar-
manna birtu yfirlýsingu
flokksþings þeirra í kjör-
dæmamálinu, þar sem bent
var á m. a. að eðlilegt væri aö
fækka uppbótarþingmönn-
um jafnhliða því, sem kjör-
dæmakjörnum þingmönnum
væri fjölgað, þá þótti stjórn
arliðinu það hin mesta ó-
hæfa og bera vott um frek-
lega ósanngirni. Mætti
glöggt af því marka, að ó-
gerlegt væri að ná nokkru
samkomulagi um lausn kjör
dæmamálsins við þvílíka
menn. Þegar svo sýnt þótti,
að Framsóknarmenn myndu
ekki skilyrðislaust krefjast
afnáms uppbótarsæta ef ann
aö það fengist fram, sem enn
þýðingarmeira var að þeirra
dómi, því var ný plata sett
á fóninn. Nú geta menn séð,
að Framsóknarmenn hefðu
enga stefnu í kjördæmamál-
inu, sögðu stjórnarblöðin og
þóttust hafa komizt lag-
lega að orði.
En mætti spyrja: Hefur
ekki stefna Alþýðuflokksins
verið sú, að gera landið' allt
að einu kjördæmi: Vissu-
lega. Þaó kom þegar fram
i umræðum um kjördæma-
skipunlna á Alþingi 1930. í
útvarpsumræðunum á dögun
um, sagði Emil Jónsson m. a.:
Alþýðuflokkurinn gerir sér
ljóst, að með þessu frv. er
ekki náð fullu jafnrétti allra
þegna þjóðfélagsins til þess
að hafa áhrif á gang þjóð-
mála, sem þó hlýtur að vera
stefnt að. Enn er ætlazt til að
heilir landhlutar hafi helm-
ingi minhi rétt en aðrir og
ekki einu sinni það. — Þó er
þetta merkur og þýðingarmik
ill áfangi,1 o. s. frv.
„Áfangi1 segir Emil. En
því að binda sig við þenn-
an áfanga? Því ekki að taka
skrefið allt? Jú, Alþýðublað-
ið mun sjálfsagt svara því,
að um það náist ekki sam-
komulag. Og eflaust er það
rétt. Stökkið er of stórt fyr
ir stóra flokkinn. Hann verð
ur að sniðskera brekkuna og
taka sér smákvíld. Þroskinn
er svo hægfara.
Væri nú ekki reynandi fyr
ir hin réttsýnu og samvizku
sömu málgögn stjórnarflokk
anna að líta á tillögur Fram
sóknarmanna í ljósi sinnar
eigin afstöðu. Stefna Fram-
sóknarmanna kom vissulega
fram i yfirlýsingu flokks-
þingsins. Eri kjördæmamálið
verður ekki leyst nema með
samkomulagi, eigi stjórmála
flokkarnir á annaö borð að
fjalla um iausn þess. Af því
leiðir, að enginn flokkur tel
ur sig geta fengið fram þá
lausn, er hann helzt kýs. Til
lögur Framsóknarmanna nú
er þvl samkomulagsgrund-
völlur frá þeirra hendi en
alls ekki sú lausn sem þeir
t.eiia æskilegasta. Og þær til
lögur eru með þeim hætti, að
auðgert ætti að vera fyrir
aðra stjórnmálaflokka að
fa’last á þær ef fyrir þeim
vekti þð eitt, að rétta hlut
þéttbýlisins.
Gutlað á grunnmiðum
BENEDIKT GRÖNDAL heit
ir einn heizti kjördæmaspek-
ingur stjórnarliðsins. Honum
rennur til rifja, hvað þing-
menn þjóðarinnar eru litlir.
Hann langar til þess að verða
stærri en Pétur Ottesen. En
hann sér réttilega að það
muni ekki verða annað en
einskonar draumur hjarð-
sveinsins, nema gripið verði
til -sérstakra „tilfæringa“. Og
þá minntist hann þess, að
hafa heyrt það eftir ein-
hverjum Frakka, að lítil kjör
dæmi skapi litla þingmenn en
stór kjördæmi störa þing-
menn. Því þá ekki að prófa
stækkunina?
Eins og að líkum lætur
kom Benedikt Gröndal fram í
útvarpinu fyrir sinn flokk í
umræðunum um kjördæma-
máliö. í ræðu sinni tíndi
hann til flest þau „rök“ sem
„byltingarmenn“ hafa reynt
að verja sig með í viðureign
ílokkanna um þetta mál. Öll
eru þau ámóta haldlaus. *—
Skal hér, af handahófi grip-
ið á dæmum:
Benedikt Gröndal segir:
„En samkvæmt skipan ein-
menningskjördæma hér á
landi sigrar sá, sem fær flest
atkvæði, þótt minna sé en
helmingur.“ Þetta er rétt svo
langt sem það nær. En veita
hlutfallskosningar tryggingu
fyrir því, að úr þessu sé bætt?
Engan veginn. Við höfum
horft upp á það árum sam-
an í sambandi við kosningar
hér og þar um land, að minni
hluti kjósenda kjósenda hafi
hlotið meiri hluta kjörinna
fulltrúa, þótt kosið hafi verið
hlutfallskosningu^Og líkurn-
ar fyrir þeirri útkomu auk-
ast en ekki minnka eftir því
sem flokkar eru fleiri, en
einmitt hlutfallskosningar
gefa flokkafjölgunartilhneig-
ingunni undir fótinn, eins og
dæmi sanna.
Benedikt Gröndal segir um
„lit’u kjördæmin“. „Möguleik
ar á að misnota fjármagn eða
yfirráð fyrirtækja og atvinnu
fólksins eru miklu meiri en
í stærri kjördæmum. Það er
h^et að fylgjast með hverri
sái í smákjördæmum svo að
varla verður ságt að kosn-
ingar séu leynilegar."
: 33si staðhæíing fer ekki
Þjóöin getur enn bjargað kjördæmunum
með afstöðu sinni í næstu kosningum
Við 2. umræðu um kjör-
dæmafrumvarpið í neðri
deild í fyrradag flutti Eirík-
ur Þorsteinsson, þingmaður
V-ísfirðinga, ræðu og fer
hér á eftir ýtarlegur útdrátt
ur úr henni.
Þegar samstarf tókst f.vrir síð-
ustu kosningar milli Frauisóknar-
og Alþýðuflokksins, var það mikið
áfall fyrir Sjálfstæðisflokkinn, en
til þess að revna að gera sig gild-
andi gegn bandalaginu uppnefndi
Sjálfslæðisfl. það og nefndi þa'ð
Hræðslubandalag. Átti himi al-
menni kjósandi að líta svo á, að
þetta bandalag vinstri flokanna
væri sprottið af ótta þeirra við
íhaldið. Eg fyrir mitt leyti el ekki
né taldi þá, neitt óeðlilegt þótt
hugsandi fól'k í la-ndinu væri á
verði gegn því ,að Sjálfstæðisflokk
urin.n fengi meiri hluta vald á
Alþingi íslendinga.
Skipulagt kaupstríð
Sjálfstæðisfl. hafði síðan forustu
fyrir þvf, að skipuleggja akup-
hækkanir hinna ýmsu stétta í tið
vinstri stjórnarinnar og auka þar
með dýrtíð og útgjöld rikissjóðs.
Sporgöngumenn þessara. afla urðu
ofaná á Alþýðusambandsþingi í
nóvember s.l. Var þar með burtu
kippt þeim grundvelli, sem sa:n-
starf Framsóknarfl. og „verkalýðs
flokkanna" var reist á, enda ollu
viðbrögð „ver'kalýðsforkólfinna"1
algjörum friðslitum innan ríkis-
stjórnarinnar og afleiðingin varð
sú, að Hermann Jónasson baðst
iausnar fyrir ráðuneyti sitt í des.
byrjun s.l.
Ótti íhaldsins
Forustulið Sjálfstæðisfl. lagði
hart að sér og flokki sípum til
þess að rjú£a vinstri stjórnina
svo og til þess að mynda' stjórn
að nýju, og enda þótt fyrra áform
ið tækist, misheppnaðist hið síð-
ara. Olli sú misheppnaða tilraun
forystuliði Sjálfstæðisfl. allmikl-
um áhyggjum svo ekki só meira
sagt og voru nú feldir breiddir
yfir höfuð og mikil plön sögð. —
Ekki mátti Framsókn sleppa svo
frá þessu, að henni yrði ékki eitt-
hvað klórað enda greip mikill
ótti ýmsa forystumenn íhaldsins,
um að Framsóknarfl. fengi nú
bætta aðstöðu eftir þetta getuleysi
Sjálfstæðisfl. kom í ljós. Greip
ótinn um sig dag frá degi og
leiddi loks til þess, að nú var í
fyrsta sinn myndað hræðslubanda
lag stjórnmálaflokka á íslandi. —-
Var hræðslan af ýmsum toga
spunnin.
Eins og alþjóð veit v^ar vinstri
stjórnin athafnamesta ríkisstjórn,
sem nokkru sinni Iiefur farið með
völd í la'ndinu. Hú.n efldi alhliða
atvinnuvegi þjóðarinnar til lands
og sjávar. Skapaði nýjan og bætt-
ari verðlagsgrundvöll fyrir allar
útflutningsvörur og gerði mögu-
legan útflutning á afurðum, sem
áður fókkst ekki fyrir inægjanlegt
verð. Þetta gerðist með lögunum
um Útflutningssjóð vorið 1958. —
Sjálfstæðismenn óttuðust þær vin
sældir, sem vinstri stjórnin aflaði
illa á pappír, en hún er bara
röng. Hvergi er kosningabar-
áttan harðari né ófyrirleitn-
ari en í Reykjavík. Hvergi er
fjármagninu beitt með
skefjalausari hætti. Hvergi
er nákvæmar fylgzt með af
stöðu hvers einasta kjósenda.
Hvergi eru kosningar fjær
því að vera leynilegar. —
Og allt þrífst þetta einmitt í
langfjöimennasta kjördæmi
landsins og undir verndar-
væng hlutfallskosninganna.
Er þetta ekki að seilast full
langt til lokunnar, Benedikt
sæil?
Ör ræðu Etríks Þorsteinssonar, aiþingisnianns
við 2. umræftu um kjördæmáfrumvarpi$ í n.d.
EIRIKUR ÞCRSTEÍNSSON
sór. Með þassum aðgerðum á-
rannst það, að áhugi manna óx
á land'oúnaði og sjávarútvegi og
fólksflótt'inn stöðvaðist frá arð-
bærum störfum til öræfagöngu i
von-lítilli gæfuleit á mal'bikuðum
borgargötum. Þessi straumhvörf
og önnur sem fylgt hefðu í stórum
stil í kjölfarið ef auðnast hefði
með festu og öryggi ,að gera þess-
ar og áframhald£>ndi aðgsrðir
þings og stjórnar að uppistöðu í
gróandi þjóðlífi, voru ekki í anda
bess glundroða og stefnu.ley.3is,
sem nú auðkennir allar aðgerðir
hæstv. núverandi ríkisstj., sem er
leppstjórn Sjálfstæðisfl. og ber
helzt á sér blæ hins framliðna,
sem tekist hefur að vekja utpp að
nýju. Eru nú allar aðgerðir upp-
vakningsins óþekkjanlegar frá
fyrra lífi, eruia fljótséð, að hvorki
hugur né hönd -stjómast af eigin
æða- né taugakerfi. E.t.v. er hqr
aðeins um dáleiðslu að ræða. Er
pá vonandi að hinir viiluráfandi
losni sem fyrst undan áhrifavaldi
iávaldsins, áður en þjóðin öll ligg-
ir óbælt hjá garði fyrir aðgerðir
þeirra.
Því er nú vcr að allt er þetta
með • ráði gert. SjálfstæðisfL va'r
svo hrædur við vinsældir vinstri
stjórnarinnar, að hann var til í
ailt, sem stuðlað gat ,að falli henn
a'r, en kálfar Qauna sjaldan ofeldið
og það sannaðist á kratabroddun-
um. Flokkur þeirra var að ýmsu
leyti andstæður þeirri stefnu, sem
hans menn í ríkisstjórninni sam-
þykktu og sem var í þvi fólgin,
að ha,lda niðri kaupgjaldi og verð-
lagi. í stað þess að standa með
| ríkisstjórninni samþykkti-.Alþýðu-
(Framhald a 8. siðu)
Svik stjórnarflokkanna
rafvæðingarmálunum
1
Á miðvikudaginn birti Tíminn
útdrátt úr ræðu þeirri, er Karl
Iíristjánsson alþingismaður flulti
sem framsögumaður 3. minnihluta
fjárveitinganefndar (Framsóknar-
niannanna) við 2. umræðu fjárlag-
anna. Ræðan var löng og rækileg
og útdrátturinn því aðeins ágrip,
u náði ekki nema til nokkurs
Jiluta af því, sem hann gerði að
umtalsefni og var í ýmsum atrið-
um endursögn.
Einn ræðukaflinn, sem ekki seg-
ir frá í útdrættinum, var um raf-
orkumálin og skal hans nú getið.
Karl vítti harðlega þá tillögu
stjórnarliðsins að fella niður úr
f.;árlagafrumvarpinu allt framlag
ér ríkissjóði á árinu, 10 millj. kr.,
„til nýrra raforkuframkvæmda".
laldi hann. að á þessari tillögu
sæist glögglega, hve st.jórnarliðið
bugsaði kuldalega til dreifbýlisins
o.g kauptúnanna úti um land. Rík-
isstjórnin gæfi að vísu í skyn, að
hún teldi róttara að taka lán til
Lamkvæmda þessara en að veita
fé úr ríkissjóði, en ræðumaður
taldi, að sú lánlaka mundi hjal
eitt, því að svo mikið lánsfé væri
treyst á, að tekið vrði þar að auki
vegna rafvæðingarinnar. Fram-
kvæmdaáætlun byggðist í svo stór-
um stíl á lántökum. Las hann sfð-
an upp eftirfarandi skýrslu, c.r raf-
orkumálaskrifstofan hafði látið
fjárveitinganefnd í té um það,
hvernig afla'ð haf'ði verið þeirra'
rúml. 90 millj. kr., sem varið var
lil nýrra raforkuframkvæmda
1958:
Framlag frá ríkissjóði 29 millj. kr.
Innlendir bankar
(eldri samningar) ca. 13 millj. kr.
Heimtaugagjöld ca. 4 millj. kr.
Erlend lán fyrir
millig. ríkissj. ca. 32 millj. kr.
Bráðabirgðalán og
eigið fé ' 13 millj. kr.
io) til nýrra xaforkuframkvæmda
og vegna rekstrarhalla rafveitna
ríkisins í stórum dráttum:
I«.ekstrarhalli (áætl.) 15 millj, kr.
Afborgun erl.
bráðabirgðalána 6 millj. kr.
I ramkvæmdir í fram-
kvæmd samkv. 10 ára
áætlun og ályktun
raforkuráðs 78 millj. kr.
99 millj. kr.
Áætlaðar tekjur 1959 sagði
ræðumaður að hefðu aðallega ver-
ið þessar:
Frá ríkissj. á fjár).
samkv. tillögum 14.250 millj. kr.
Heimtaugagjöld 4.000 millj. kr.
Irml. bankar,
eldri samn. 14.000 millj. kr.
Óútvegað lánsfé
er því 66.750 millj. kr.
99 millj. kr.
Alls. ca. 91 millj. kr.
Þá las K. K. skýrslu um fjárþörf
ina 1959 eins og hún hefði verið
áaétluð (í sambandi við frumvarp-
Undirstrikaði ræðumaður, að
samkvæmt áætluninni væri gert
ráð fyrir að útveigað yrði nýtt láns-
fé 66 millj. og 750 þús. kr. Nú
ætlaði stjórnin og stuðningslið
hennar að bæta þar við 10 málljón-
unum. Engar miranstu líkur væru
til þess að stjórninni tækist að út-
vega lánsféð — og mjög vafasamt
líka, að hún vildi gera það, af því
sð sveitir og kauptún úti á landi
ættu í hlut.
Með tiljögunind taldi ræðumað-
ur að eðlilegt væri að íbúar sveita
og kauptúna, sem biðu eftir raf-
magni, teldu að verið væri að
stofna til hreinna og beinna svika
við sig, sbr. 10 ára áætlunina og
það, sem búið er að gera fyrir
aðra.
| Þetta 10 millj. kr. ríkissjóðs-
i íramlag, sem fyrrverandi fjármala-
' ráðherra, sem samdi fjárlagafrum-
! varpið, ætlaði til rafvæðingarinnar
| ætla nú menn landeyðingarslefn-
j unnar ,að taka og henda í niður-
I greiðslusvelg sinn, sem verður
jjafn tómur og gleypigjarn áfram,
'þrátt fyrir þetta.