Tíminn - 26.04.1959, Side 7
ÍÍMINN, sunnudaginn 26. anríl 1959.
7
SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ
Stórfelld hallaafgreiðsla á fjárlögum. - Hagstæður viðskilnaður vinsiri stjórnarinnar. - Aekn
ar niðnrgreiðsliir og uppbætur nema 290 millj. kr. - Talnafalsanir í stað úrræða. - Aukin inn-
flutningur hátollavara. - Niðurskurður verklegra framkvæmda er vísbending þess, sem er í
vændum. - Einkennin á fjármáiastefnu Sjálfstæðisflokksins. - „Nýja stefnan“ og „föstu tök-
Kauphækkunin í fyrrasumar er höfuðorsök erfiðleikanna. - fkiðarbyggjendum neitað.
• u
m
Afgi'eiðsla fjárlaganna að þessu
sinni mun lengi minnistæð. Svo
fullkoanið met er hún í blekking-
um og á'byrgðarleysi.
Því verður ekki borið við, að
.stjórnarfiokkarnir hafi skort næg-
an tíma fcil undirbúnings. Það eru
nú liðnir f jórir mánuðir síðan ríkis
. stjóm Jieirra kom til valda-. Ailan
þann tíma hefur hún haft fjár-
. lögin til scrstakrar athugunar. —
Uppskena-n er.sú, að fjárlögin eru
afgreidd með stórkostlegum
greiðsluíialla.
liallinn á ríkissjóði og' útfluln-
ingssjóSi verður alltaf talsvert á
anna-ð kundrað millj. kr. á þessu
ári, ef afgreiðslu fjárlaganna verð-
nr háttað eins og nú horfir.
Hagsíœtíiir viiJskiInaíur
Haliían hjá ríkissjóði og útflutn-
-ingssjóðí hefði þó orðið miklu
meiri. ef stjórnin nyti ekki góðs
viðskifH-aðar af hálfu fyrrverandi
[ríkisstjómar. Stjórnarflokkarnir
ætla t.d. á þessu ári að eyða- 55
millj. kr. arfi frá fvrrv. ríkis-
stjórn, þ.e. 25 millj. kr. af tekju-
afgangi ríkissjóðs 1958 og 30 millj.
ikr., .se» rikissjóður á hjá Sogs-
virkjunicmi, vegna ógreiddra tolla.
Þá voru fiskbirgðir i landinu
með meÍTa móti um seinustu ára-
xriót og má hækka tekjuáætlunina
■nokkuð. aieð tilliti til þess, að inn
flútningur verður meiri en ella
af þessum ástæðum.
Þessi góði viðskilnaður fyrrver-
andi rikisstjórnar nægir þó ekki
til þess að tryggja- hallalausan
reikstur ríkissjóðs og útflutnirigs-
sjóðs. Orsökin er hin stói’fellda
útgjaldaaukning, sem stjórnar-
flokkarnir hafa stofnað til.
Stórkostleg útgjalda-
aukning
Samkvæmt útreikningi stjórnar
flokkanna sjálfra, hafa þeir aukið
útgjöld ríkissjóðs og útflutpings-
sjóðs um hvorki meira né minna
en 199 millj. ki'. síðan stjóm
þeirra kom til valda. Þeir hafa
aukið útílut ningsu ppbætur um
82,3 millj. kr. Þeir hafa aukið nið-
nrgreiðskir á vöruverði um 116,7
millj. br. I
Enn era þó. tæplega öll kurl tjl -
grafar komin í þessum efnum.
Þannig er ekki ósennilegt, að nauð
synlegt verði að hækka síldarapp
bæturna-r eitthvað til samræmis
öðrum hækkunum, er ríkisstjórn-
In hefu r fallizt á.
Vafalítíð eiga hækkanir á út-
flutningsu-ppbótunum rétt á sér,
a.m.k. að vis-su marki, vegna þeirra
grunnkaM-pshækkana, er urðu hér
á síðastl. sumri, og sama verður
hins vegat’ ekki sagt um hinar
stóraukmi niðurgreiðslur. Með
hinni gífurlegu aukningu þeirra, er
vafKlítið sikipt um á ranga braut.
Hagnaður iaunafólks er líka eng-
inn, þegar upp er staðið.
Auk þeirra 199 millj. kr., sem
stjórnarflokkarnir hafa ráðstafað
til aukinna útflutningsupphóta og
niðurgreiðslna, hafa svo útgjöld
ríkis og útfiutningssjóðs hækkað
aí fleiiú ástæðum, svo að tekju-
þörfin verður alls um 250 millj.
kr. meíri en ráðgert var í fjár-
lagafrumv-arpinu er lagt var fyrir
þingið S.I. haust.
Mikill greíðsluhalli
Þessari auknu tekjuþörf hyggst
i'íkisstjórnin að mæta með því,
a) að eyða þeim 55 millj. kr. arfi
frá fyrrv.. ríkisstjórn, sem áður
cr sagt. frá,
Þetta er iandheitjisbrjóturinn Lord Montgomery, sá sem færSur var inn til Vestmannaeyja í gær og hlaut þar
dóm. Hann hefir veriS skráSur aS veiSum í íslenzkri fiskveiSilandhefgi undir herskipavernd 12—13 sinnum síS-
an 1. sepf. og þann dag, hinn fyrsta dag nýju fiskveiSilandhelginnar, var hann þar aS veiSum. Þessi mynd var
tekin 1. sept. er Lord Montgomery var aS halda inn í iandhelgina með hlera á hliS tilbúinn aS kasta vörpu’.ini.
En hver er ástæSa þess, aS Bretar leyfSu nú töku hans? Líkleqa sú, að þeim hefur fundizt kurr vaxa nokkuð
mikið hér á íslandi vegna síðustu atburða og ekki ráðlzgt að spenna bogann hærra. Væri ekki ráð að Alþingi
léti skelegglega tii sin heyra?
b) að afla 50 millj. kr. nýrra tekna
með hækkuðu áfengis- og
tóbaksverði og hækkuðum inn
flutningsskatti á bílum,
c) að lækka rikisútgjöldm um
49 millj. kr.
d) að hækka tekjuáætlunina um
63 millj. kr.
Samtals gerir þet.ta 220 millj.
kr. svo að eftir er 30 millj. kr.
halli, þar af 10 millj. kr. hjá ríkis
sjóði og 20 millj. kr. hjá útflutn-
ingssjóði.
Raunverulega er hallinn miklu
meiri en þessar tölur segja til um.
Ástæðan er sú, að tekjuáætlunin
er hækknð langt úr hófi fram og
atlar tillögur um útgjaldalækkun
eru út í bláinn, nema þegar um
er að -ræ-ða lækkun verklegra fram
kvæmda. í öðnr.n tilfellum er um
að ræða. útgjöld, sem eru bundin
af öðrurn lögum og reglum en
fjárlögum. í raun réttri eru þær
tillögur ekkert annað en talnaföls
un, alveg eins og hin óeðlilega
hækkun á tekjuáætkminni. Með
þessum talnafölsunum er reynt að
leyna þv'í, að raunyerulegur halli
á ríkissjóði og útflutningssjóði
verður alltaf á annað hundrað
millj. kr.
Talnafölsuu í sta$
sparnaifar og úrrælSa
Hér blasir þá við allur árangur
inn af starfi stjórnarílokkanna
varðandi afgreiðslu fjárlaganna
undanfarna 4 mánuði. Þeir töluðu
h'átt um það í upphafi, að nú ætti
að spara og finna ný úxræði! —
Árangurinn liggur nú fyrir, svo
glæsilegur sem hann er. Enginn
raunhæfur sparnaður, þegar undan
er skilin niðurskurður á verkleg-
um framkvæmdum. Ekki ei-tt ein-
asta embætti lagt niður, ekki ein
e nasta ne£nd. Tölum er hi-ns vegar
hagrætt þannig, að viss útgjöld
eru lækkuð út í bláinn (t.d, alþing
iskostnaður, -sem þó er bersýnilegt
að muni hækka), eða tekjur hækk
aðar af enn meira handahófi, til
þess að jöfnuður náist á þann hátt.
Blygðunarlausara t.alnafals hefur
aldrei átt sér stað á íslandi.
Aukinn innflutningur
ófiarfa varnings
Stjórnarflokkarnir revna að rétt
læta hækkun tekjuáætlunarinnar
með því, að þeir ætli að auka inn-
ílutning ýmissa hátollaðra óþarfa-
vara og fá inn meiri tolltekjur á
þann hátt. Þeir segjast þegar hafa
ákveðið að verja nokkrum millj-
ónatugum meira af erlendum gjald
eýri til kaupa á slíkum vörum,
heldur en gert var I fyrra. Þetta
kemur sér vel fvrir kaupmennina,
sem verzla með þessar vörur, og
verða þeir nú vafalaust ekki ófús-
ari á framlög í flokkssjóð Sjálf-
stæðisflokksins. Þetta hlýtur hins
vegar að hafa í för með sér nrinni
innflutning nauðsynjavara, þar
sem gjaldeyrir er af skornum
skammti. Það getur hefnt sín
grimmilega á öðrum sviðum, jafn
vel stuðlað að vöruskorti og at-
niðui'skurður, þar sem mörg kaup-
tún eru nú í miðjum klíðum með
atvinnuuppbyggingu sína og þurfa
því l'rekar á aukinni en minnkandi
aðstoð að halda.
Framlag til flúgvallagerða er
lækkað um 2 miljj. kr.. Er'-sá niður
skurður tilfinnanlegur fyrir sam-
göngur þjóðarinnar.
Þá er styrkur til kaupa á jarð
ræktarvélum lækkaður um 2 millj.
kr. og er það mjög tilfinnanlegt
fyrir landbúnaðinn.
Þá eru fjölmörg fránilög til verk
legra framkvæmda skorin niður
um 5% og nemur sá spamaður alls
26.3 millj. kr. Þar er um áð ræða
aðkallandi .spítalaframkvæmdir,
íþróttamannvirki, sandgræðsjuna,
skógræktina o.s.frv.
| vinnuleysi. Vissulcga er hér farið
inn á alranga braut frá þjóðhags
legu sjónarmiði. Til frambúðar get
ur þetta ekki heldur orðið neitt
úrræði. því að það magn er tak-
niarkað, sem hægt er að selja af
slíkum vörum í landinu.
NitiurskurlSur verklegra
íramkvæmda
Eins og áður segir, er niður-
skurður verklegra framkvæmda
hinn eini raunverulegi sparnaður,
sem ríkisstjórnin hefur gert tillög-
ur um.
Stærsti niðurskurðurinn er nið-
urfelling á 10 millj. kr. framlagi
til raforkuframkvæmda og eru eng
ar líkur til að það verði bætt upp
með lánsfé, en áætlað v-ar að fá,
auk þessa framlags um 60 millj.
kr. lánsfé til raforkuframkvæmda.
Mjög vafasamt þykir, að þetta láns
fó fáist all’t, hvað þá 10 millj. kr.
meira. Raforkufra’mkvæmdir munu
því dragast saman, sem þessum
10 millj. kr. nerour.
Atvinnuaukn'ingarféð, sem farið
hefur mestmeg-nis til nýrra atvinnu
fyrirtækja í kaupstöðum og kaup
’túnum, er lækkað úr 13,5 í 10
millj. kr. Þetta er mjög skaðlegur
Vísbending um
framtí'Sina
Niðurskurður stjórnarflokkana á
verklegum framkvæmdum víðs veg
ar út um landið, má vissulega
þykja lærdómsríkur fyrir kjósend
ur þar. Tvímælalaust er hann al-
varleg vísbending þess sem í vænd
um er, þegar búið er að koma
fram kjördæmabreytingunni og
kosningar verða um garð gengnar.
Nú þora stjórnarflokkarnir ekki að
aðhafast nema lítið í þessum efn-
um. Eftir kjördæmabreytinguna
og kosningar verður áræði þeirra
vissulega meira. Þeir tala nú um
það, að þá þurfi að gera nýjar,
róttækar ráðstafanir. Þeir þora
hins vegar ekki að segja neitt um
það, hverjar þessar ráðstafanir
eru. Kjósendur út um land, ættu
hins vegar ekki að láta þurfa að
segja sér það. Niðurskurðurinn,
sem þessir flokkar framkvæma nú
á raforkufrámkvæmdurium og at-
vinnuaukningu, eru alveg nægur
vitnisburður. Þá verður ekki hik-
að við að gera það í stórum stíl,
sem nú er gert í litlum stíl.
Einkennismerki
S j álf stæbisf lokksins
Vissulega er afgreiðsla fjárlag-
anna nú, merkileg heimild um fjár
málastefnu Sjálfstæðisflpkksins,
en hann er sá stjórnarflokkurinn,
sem hefur ráðið mestu um. han?.
Þar koma fram öll sömu hófuð éi-i
kenni og einkennt hefur allan fjár
málaferil Sjálfstæðisflökksins1 fýrr
og síðar.
Einkennin eru m. a. þessi;
1. Eyða strax öllum sjóðurn
og mnéignum, sem hægt er að
eyða, sbr. tekjuafgangfrin frá
síðasta árf og fnneignina lijá
Sogsvirkjuninni.
2. Auka innflutning óþarfa
varnings, er igefur kaupmörintim
mestar tekjur, en láta náuðsynja
vörur sztja á hakanum.
3. Skera niður verklegar fram
kvæmdir, en gera engar ti.llögur
um annan raunhæfan sparnað.
4. Leyna grezðslulialla með því
að áætla sum útgjöld öf lág, en
ýnisa tekjuliði of háa. "
Hér geta menn kynnzt fjár-
málastefnu Sjálfstæðisflpkksins
eins og hún raunverulega er. Verk
in eru óljúgfróðasta vitriio!
1 „Nýja stefnan” og
„föstu tökin”
Það virðist hvarfla talsyert * að.
forkólfum Sjálfstæðisflokksins —
og það vissulega ekki að‘ 'ástæðu
lausu — að menn kunni riú : að
sjá í gegnum þá talnabl'ekkingu,
sem fjárlagaafgreiðslan ér. ■ Þess
vegna segja þeir öðrum þrseði, er
þeir hrósa þcssu verki sínu, að
hér sé aðeins um bráðabirgðaaf
greiðslu að ræða. Málin ye.i'ði .tek
in alveg nýjum og föstum döjsum á
næsta hausti, ef kjósendur vilja
aðeins veita Sjálfstæðisflokknum
brautargengi i þeim tvennum kosR
ingum, sem fi’amundan eru;
En hvers vegna er kjósendum
ekki sýnd þessi nýja stefna' og
hin föstu tök fyrir kosningárnar?
Hvers vegna á að vera méð bráða-
birgðaúrræði og talnafalsánir í
stað þess að koma strax með nýju
stefnuna og föstu tökin? •
Þeir kjósendur ættu sannarlega
ekki að vera margir, er ekki sæju í
gegnum þetta. Annað hvort er
nýja stefnan og föstu tökin ekkert
annað en gaspur og kjaftháttur
eða þau eru þannig löguð, að
Sjálfstæðisflokkurinn telur ])að ó-
hagstætt fyrir sig að sýna þau
fyrir kosningar.
Hvort heldur, sem er, þá setti
það ekki að verða til þess aS
auka traust manna á Sjálfstæðis-
flokknum.
Orsök erfiðleikanna
Það má vera öllum Ijðst, að
þær aðgerðir, sem núverandi
.stjórnarflokkar eru að gera, munu
ekki gera meira en að fleyta þjóð
arbúinu fram á haustið. Öl]u leng
ur verður það ekki dregið.að aíla
fjár til að mæta hallanuin', . Þá
verður ekki lengur hægt ,að lifa á
sjóðum frá fyrrv. stjórn né tak-
markala’usum innflutningi' hátolla
vara. Þá fá menn að kynnast því,
hvernig stjórnarflokkarnir • hafa
reynt að blekkja þá með- bráða-
birgðaráðum og talnafölsunu.u
fram yfir kosningarnar.
Ástæðan til þe.ss, að svoria öm-
urlega er komið, er fyrst og frem ;t
6—9% ka'uphækkunin, er Sjálf-
stæðisflokkurinn knúði fram á
síðastl. sumri með aðstoð hægri
krata og kommúnista. Það var yfir-
]ýst af öllum hagfræðingum, að
efnahagslögin. er sett voru í fyrra-
vor myndu því aðeins ko,ma að