Tíminn - 26.04.1959, Page 9

Tíminn - 26.04.1959, Page 9
9 í f MIN N, sunmidag'inn 2G. apríl 1959. sassBEw .S ven ^toipe: I /^aÍ lirtír uÉ loL | ! iun 26 heyrði hann votta fyrir ó- styrk, sem honum fannst eiga illa heima í fari hennar. Hann langaði ákaft til þess að rjúfa þá skel, sem hun brynjaði sig j og kynnast henni nánar. — Getur verið, sagði hann hugsandi og horfði enn fast á hana Hún sneri sér aö honum aft ur. Var ekki_ léttur roði í kinnum hennar? Og nú sá hann, að hörkusvipurinn, læknissvipurinn, var aö'eins gríma, en undir henni var mildi og hlýja, sem aðeins beið þess að leysast úr læð- ingi við hæfilegar aðstæður. — Segið mér eitt í staöinn, sagði hún og leit niður. — Þér iðrizt auðvitað þess, sem þér hafið gert? Hann starði á hana og var sem hann skildi spurningu hennar ekki þegar í staö, svo fanginn var hugur hans við andlit hennar. — Ja, ég veit það varla, sagði hann hikandi. — Auö- vitað íðrast ég þess á vissan hátt. Þykir miöur aö hafa orð ið að gera það. Það var ekki ætlun mín að drepa hann. Eg vissi aöeins ekki hvað ég gerði. Nú lelt hún upp, og augna- í’áð hennar var fast og bjart á ný. Nú var hún aftur orðin vísindakonan, sem athugaði merkilegt íyrirbæri. — En þér hafið þó vltað vel, hvað þér voruð að gera, þegar þér flúðuð undan hegn ingu fyrir afbrotiö? Canitz bærði á sér. Gamia beiskjan ólgaði í lionum, en hann stillti sig sem hann gat og svaraði: — Bergelin lækn ir, ef þér þekktuð líf mitt, þá munduð þér skilja, að ég hef þegar tekið út hegningu mina. — Hvar eigið þér við? Qfur lítili vottur eðlilegrar forvitni ungrar stúlku gægðist fram undan vísindagrímunni, en fól sig þó brátt aftur. — Eg hef þolað hegningu mína i fimmtán ár — hafði tekið hana út áður en þetta skeði. En það getið þér auð vitað ekki skilið, því að þér hafið vafalaust ekki enn reynt, hvernig tvær manneskj ur geta þjáð hvora aðra. Hún horfði alvarlega á hann. > x — Hatið þér konu yðar? spurði hún. — Nei, svaraði hami hugs- andi, ekki lengur. Eg hef miklu fremur samúð með henni, slíkar manneskjur eiga bágt — mjög bágt. Og hann fór að skýra mál sitt með snöggum handahreyf ingum, varð æ ákafari. Þótt hann hefði reynt að halda þessu sjónarmiði í skefjum, hafði það ætíð sótt mjög á hánn. — Eg skil þaö auðvitaö mjög vel, að það er ekki leyfilegt að drepa menn. En skiljið þér ekki mótsögnina í þessu. Það sem ég á að þola lífstíðarfang elsi fyrir heima í Svíþjóð fæ ég heiðursmerki fyrir hér. Rússar hafa þó aldrei gert neitt á hluta minn persónu- lega. Og þó myrði ég þá með köldu blóði. Maðurinn, sem ég myrti heima Svíþjóð, hafði þó brotið mjög af sér og gegn mér, en hann mátti ég ekki snerta. Þetta er sturlun, hrein og bein vitfirring. Hún hafði hlustað meö eftir tekt. — Eg veit ekki, hvernig færi í þessari veröld, ef allir hugsuðu eins og þér, eða teldu sig hafa sjálfa rétt til þess aö hegna óvinum sínum. — Það er rétt, slíkt leiddi til glötunar, en það er líka glæp ur að láta afbrot af þessu tagi eiga sér stað án þess aö sam- félagið taki í taumana. Eftir slíka meðferð er maöur að lokum svo þjakaður, að mað ur missir stjórn á sjálfum sér. Þannig var ég. Mér var öllum lokið. — Þér munduö þá ekki hafa gert það, ef þér hefðuð verið með fullri sjálfsvitund og haft stjórn á yður? Hann hugsaði sig um: — Eg veit það ekki með vissu. Á þessari stundu fnnst mér, að j ég mundi vei hafa getaö gert j það. Mér er sama um hana, og ég geri egnar kröfur til hennar. En sá maður, sem brýzt eins og samvizkulaus þorpari inn á vettvang ann- arra og eyðileggur líf annars manns, hann tel ég vera glæpa mann af slíku tagi, að ég mundi ekki hika við að skjóta hann. Hún horfði á hart og þján ingarist andlit hans. ' Vissi hann sjálfur, hvert var álit hans eða vilji? Hann var sund urtætt fiak óhamingjusamur og ósáttur við lífið. | — Eg held, að yður sé ekkf alvara með þetta síðasta, sem þér sögðuð, sagði hún hægt. | Flestir vita að TÍMINN er anna'ð mest lesna blaS landstns og á stórum svœðum það útbreiddasta. Auglýsingar þess ná því til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýstnga hér í littu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 19 5 23 eSa 18 300. fmlslegt BÆDUR. Jarðeigendur. Vil taka á leigu góða bújörð me'ð áhöfn á Suðvesturlandi, eða gerast bu- stórji Uppl. gefur Hallgrímur Gu'ð- mundsson. Sími 282, Akranesi. BRÉFASKRIFTTR og ÞTÐINGAR Harry Vilhelmsson, Kjartansgöti 5. sími 18128. VlRRa Minningarorð: Margrét Bjömsdóttir „Starfa því nóttin nálgast, nota vel æviskeið.“ Mér komu þessar línur í hug við andlát Margrétar Björnsdóttur frá Álftavatai. Hún andaðist í Landsspítalanum 2Ch þ. m., eftir langvinn veikindi. í full tvö ár hafði hún háð stríð við þann sjúkdóm, sem nú verður flestum að aldurtila. Fljótt varð séð hversu fara mundi, en baráttu- þrek hennar var mikið. í hennar erfiðU raun, sem hún sjálf fljót- lega vissi að gat ekki endað nema á einn veg, var hugur hennar sterkur og óbu-gaður. Þessi tvö löngu ár voru vissulega spegil- mynd af ævi henmar allri, sem einkenndist af baráttuvilja, fórn- arluiid og mikilli óeigingirni. Margrét var Snæfellingur. Hún var fædd á Álftavatni í Staðar- sveit 10.7. 1908. Foreldrar henn- ar eru hjónin Rannveig Magnús- dóttir og Björn Jónsson, sem enn búa þar. Standa að henni merkar bændaættir og hagleiksfólk þar vestra. Vár hún næstyngst fjög- urra systkina. Innan við tvítugt fiutti hún til Reykjavíkm'. Stund- aði hún þar ýmis störf, en hafði þó stöðugt samband við ■ æsku- lieimili sitt. Hálfþrítug kynntist hún eigin- manni sínum, Gunnari Sigurðs- syni frá Hausthúsum á Snæfells- inesi. Gunnar var vegaverkstjóri þar vestra í mörg ár, vel gefinn d.ugnaðarmaður og hið mesta prúð nienni. Þau settust að í Reykjavík. Líf- ið virtist brosa við þessum ungu hjónum, en fljótlega dró bliku á loft. Gunnar yar ekki heilsuhraust ur. Hann andaðist 1938 eftir érf- iða sjúkdómslegu. Margrét reynd- ist honum góður förunautur og lijúkraði lionum vel í löngum veik indum. Eftir fimm ára sambúð var, hún orðin ekkja með þrjú börn. Miðaidra fólk man vel hversu árin fyrir stríð sem svo eru köll- uð, voru mörgum fjölskyldumann inum erfið. Gunnar var ekki fjáð ur maðm’, er hann féll frá. Það mun því hver geta sagt sér, að ævi Margrétar hefir ekki verið dans á rósum með börnin sín þrjú. Þá var oflt erfitt um at- vinnu og alþýðutryggingar liugtak eitt. Margrét Iét þó ekki hugfall- ast. Þó að hún nyti aðstoðar for- eldra, systlcina og ýmsra góðra manna, varð hún fyrst og fremst að treysta á sjálfa sig til að sjá sér og börnum sínum farborða, cg styðja þau til menntunar. Henni heppnaðíst það, en hversu vinnutíminn var langur, og hversu margt hún neitaði sjálfri sér um talaði hún lítið. Margrét vann mikið við fram- reiðslustörf, einkum eftir að börn hemnar uxu upp. Síðustu árin vann hún við framre.ðslu á Ing- AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST. — Uppl. í Hótel Hveragerði. Sími 31. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR. Langhoits vegi 104. Opið öll kvöid og uid helgar. Vanur maður tryggir ör ugga og fljóta biónustu. HANDLAGIN STÚLKA, vön skraut- ritun, vólritun, saumaskap og ann- arri algengrí vinnu, óskar eftir vinnu heíma, eða á góðum stað, nú þegar, hálfan eða allan daginn. Uppl í síma 14778. ólfskaffi. Fórust henni þau störf vel úr hendi. Sveitungar hennar fjöimenntu oft til hennar, er þeir voru hér á ferð. Gestrisni hennar var frá- bær og þótt íbúðin væri iítil, var hjartarúmið því stærra. Hún lagði öllum góðum málum lið, og var alitaf boðin og búin til hjálpar, ef á aðstoð þurfti að halda. Hún fiíkaði lítt tilfinningum sínum og bar ekki áhyggjur sinar á gatna- mót. Hún kunni þá list að láta mönnum líða vel í návist sinnd. Glaðvær, en jafnframt alvöru- kona, og trúrækin. Síöan maður hennar dó hefir dvalið hjá henni fötluð kona, Bagna Guðmundsdóttir. Margrét annaðist hana sem mákominn ætt- ingja, og milli þeirra var innileg vinátta. Þannig veitti hún i verki liðsimm samborgara sem minna mátti sín í lífsbaráttunni. Börn Margrétar og Gunnars eru: Hlín hjúkrunarkona, Málfríð- 1 ur skrifstofumær, gift Ottó Guð- laugssyni prentara og Björn prent- nemi. Henni var það ánægjuefni að sjá þau verða mýta þjóðfélags- borgara og var þeim góður félagi. Umönnun sína fékk hún og að nokkru endurgreidda. Mestan sinn langa veikindatíma lá hún á heim- ili sínu og voru börn hennar sam- taka að létta henni stríðið og hjúkra henni sem bezt. Sérstakt gleðiefni var það hemni að lifa það að eldri dóttir henmar kom heim fyrir síðustu jól frá Englandi, þar sem hún lauk hjúkrunarprófi með i frábærum árangri. Hygg ég, að það hafi verið he-nnar síðasta ósk. Nú var henni fátt að va-nbúnaði. Með þessum lín-um vildi ég mega votta börnum hennar, aldurhnig-n- um foreldrum svo og systkinum in-nilegustu samúð. „Orðstírr deyr aldregi hvem sór góðan getr“. Þórður Kárason. Góíhestar (Framhald af 4. síðu) hafa um 50% af sýningar og keppnishrossum við Skógarhóla s. I. sumar verið á einn og annan látt ættuð þaða-n. Eg tek undir það, sem einhver athuguil maður sagði -um mótiö að af því hefði farið mesti glæsibragiurinn, ef öll- um Hornafjarðarhrossunum hefði i'erið kippt í burtu. Við megum vera alveg sérstak- lega þakklátir Hor-nfirðingum fyr- r þeirra mikla skerf til hrossa- ræktarjnnar og bera fyrir þeim mikla virðingu og sérstaklega taka þá til fyrirmyndar og læra af þeim. Þó vil ég í fullri vinsemd og fyllslu alvöru segja þá skoðun mína að þeir mega ekki láta reka á reiðanum ef þeir vdlja fram- vegis halda heiðri sínum og sinna hesta, sem mestu hestamenn lands ins og bezt riðandi íslendingar. Því vil ég þó ekki leyna að það er ekki að mínu skapi að þeir skyldu henda Hi-eáni f-rá Þverá út í Flóa þegar hann hafði unnið Sieipnishikarinn á 3 landsmótum í röð, og það við harða sam- keppni. Hesturinn er okkar þjóðarheið- ur og þjóðarstolt og landkynning og enn þarfur þjónn- og verðmæ-t búg-redn. Og allt þetta því meir sem okkur tekst betur að varð- veita hann og bæta. Við megum ekki álasa þeim, sem e.t.v. hafa látið unda-n síga, þeir hafa átt við sín-a fátækt og fakunnáttu að stríða og margvís- lega erfiðleika, sem við nútíma- íslendingar ekk-i þekkjum eða skiljum eða gætum staðizt. Þenn- an dýrmæta arf höfum við þó erft af okkar fátæku, undirokuðu forfeðrum. Nú eigum við mjög sterkan leik, að vinma upp það sem tap- azt hefir og meira til. Við höf-um efnin, við höfum þekkinguna og reynsluna. Við höfum félagssam- tök og áhugamenn. Við hljótum lílca að hafa lán og lag. Að svo mæltu skora ég á alla íslendinga að taka höndum samarn eg vinna hestaxæktiinni hvert það gagn sem verða má, ednkum skona ég þó á bændur og aðra hesta- menn, þeirra er mestur hagurinn og þeirra er mestur heiðurinn. AlLra síðast skora ég þó á Borg- firðinga, sjálfan mig og aðra, við verðum að hætta að mæla hest- in-n í kjötkílóum og hætta að meta han-n ef-tir hrossakjötsverði. Við höfum e.t.v. sterkastan leik allra íslending-a til þess að verða fonistuhérað á þessu sviði. 6. marz 1959. Ari Guðmundsson, BorgarnesL Fastelgnlr AKRANES: EINBÝLISHÚS á elgnarlóð, 3 Jterb. og -eldhús í síebiih-úsi, á góðtun stað i bænum, er tíl sölu. Uppl. gefur Sigwrðar Guðjðnsson, Sunnubraut 10. Simi 185. Akra- nesi. 3. HERBERGJA ÍBÚÐ á Akraaesi til sölu. Útbongun kr. 100 þúsond. Veðdeildarlán ca 64 þúsund, íbúð- in er í góðtt standi. Laus til ibúðar nú þegar. Uppl. I sima 2S0, Akranesi. FASTEIGNASAt-AN EIGNIR, I8gl fræðiskrífstofa Harðar Ólafssonár Austurstræti 14. 2. hæð. Sími 10332 og 10343. Páil Ágústsson, sölumað- ur. heimasim) 33983 FASTEIGNASALA Þorgeixs Þorstefns sonar lögfr. Þónliallur Sigurjóns- son sötumaður, Þingholtsstr. 11.. Sími 18450. Opið aQa virka daga frá kl. 9—7. lögfræðlsfðrt ~ SIGURÐUR ÓLASON, ÞORV. LÚÐ- VÍKSSON: Málflutningur, Eigna- miðlun. Austursfræti 14, Símar: 15535 og 14600. SCennsls KENNSLA. Kennl þýzku, ensktt, frönsku dönsku, sænsku og bók- færsiu. Harry Vilhelmsson, Kjsrt- ansgötu 5, simi 18128. Sala SHOBfí 8 u o i m REYKJAVÍK NÆR ALLIR varahlutar í Skoda-MIa fyrirliggjandi. Póstsendum. Simi 32881. BALLON samkvaemiskíóll til sölu Uppl. í sima 35716. TiMBUR TIL SÖLU. Um 1200 íet af nýju, lijallþurdkuðu -timtjri tíl söfti strax. Simi 22921. SÍVALIR GIRÐINGARSTAURSAR til sölu. Þeir, eem vildn sinna þessu, leggi nafn og heimillsfang inn til blaðsins merkt „Girðingarstaarar". NOTUÐ RAFHA-eTdavál tll sölu. — Tækifærisverð. Uppl. Tjarnarbraut 5, HafnarfirSL Sími 50356. HJÓLBARÐAR. Seljmn, sendum gegn póstlcröfn. 1000x20 900x20 825x20 750x20 650x16 600xxl6 550x16 710x15 670x15 360x15 Gúmbarðinn hf. BrautarholU 8 Simi 17984. PÚSSNINGASANDUR, 1. fiokks. Ugt verð. Simi 18034 og 10 B Vogom, Vatnsleysuströnd. — Geymið a-ug- lýsinguna. ATHUGIÐ: Kynnið j'ður húsagerð mína, sem er sniðin eftir innlend- um staðháttum og veðurfari, byggð á fræðilegri þekkingu og re.vnslu. Uppiýsingar Hraimhólum, Garða- hreppi. Símar 50924 og 10427, Sig- urlinni Pétursson. BLÓM — BLÖM. Daglega mikið úr- val af afskornum blómum. Sérstak lega ódýr og falleg búnt. Blómabúð in Runni, Hrisateig 1, Simi 34174. SARNAKERRUR mltclð urvai Bama rúm, rúmdýnnr, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir. Bergstaðastr 10, Stm! 12631 ðR eg KLUKKUR 1 úrvah ViBgerOÍr Póstsendum Magnús Ásmundsson, Ingólfsstrætl 3 ov T.aúgavegi 60. Síml T78ÍM Bifrelðasals sILAMIÐSTÖÐIN vagn, Amtmanmr stig 2C — Bílasala — Bflakaup — Vfiðstöð bllaviðskiptannf er»,i hjé okkur Simi 16289 AÐAL-BlLASALAN m iR?T-^tJ '« Sími 150-14 BIFREieA*»ACAN AÐSTOÐ viO K&fk- d'nsveg, simi 15812, útibú Laug*- ve’d 92, sími 10-6-50 og 13-14-6 _ Stærcta bflasalan. bezta þjónusta. Góð bílastæðl

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.