Tíminn - 26.04.1959, Blaðsíða 11
T í MIN N, suimudaginn 26. apríl 1959.
fl
Krossgáta nr. 2 s g
Sunnudagur 28. april
Kietus. 114. dagur ársins.
Tung! í suSri kl. 4,20, Árdeg-
isflæSi k'. 8,27. SíðdegisflæSi
kl. 20,24.
r - . i — 9.30 Fréttir og
morguntónl. 10.10
Veöurfregnir. —
11.00 Fepmingar-
guðsþj. i Hall-
grímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón
Þ. Árnason. Organleikari: Páll Hall-
dórssun). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15
Þingfréttir. lS.OOHljómplötuklúbbur-
inn (Gunnar Guðmundsson). 16.00
Kaffítíminn: Jan Morevék og fólag-
ar hans leika. 16.30 Veðurfregnir.
(Færeysk guífebjónusta (HljóðrituS
í Þórslicfn). ■ 17.00 „Sunudagslögin".
10.30 Barnatimi (Skeggi Ásbjarnar-
son kennari). 19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Enrica Malnardi
leikur á selió (piötur). 10.45 Auglýs-
ingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar
frá tékkneska útvarpinu, 21.00 Spurt
og spjaSIað í útvarpssai: Þáttakend-
ur eru: Björn L. Jónsson læknir,
Ingibjörg Jónsdóttir, írú, Svava
Fells frú og dr. med. Óskar Þ. Þórð-
arson yfirlæknir. Umsræðustjóri:
Sigurður Maignússon fulltrúi. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Dans-
lög (plötur). — 01.00 Dagskrárlok.
Nýlega opinberuðu trúlofun sín-
ungfrú Erla Sigurðardóttií-, Skúlr
götu 74 og Sigurður Gunnsteinssoi
starfsmaður hjá Landsbankanum.
Nýlega opinberuðu trúlofun sin
ungfrú B.ósa Stefánsdóttir, Litl’
Háimundarstöðum, Dalvik og Níei
Gunnarsson Hauganesi, Árskóg:
strönd.
Nýlega hafa opinberað trúlofu
sína ungfrú Ragnar Sólberg fr
Suðurevrl og Guðmundur Gíslason
skipstjóri Sundstræti 21, ísafirði.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Bryndis Friðriksdóttir
frá Raufarhöfn og Frank Herlúfsen
Iíafnarstræti 11, ísafirði.
Nýlega opinberuðu trúloíun sína
ungfrú Ásgerður Jónsdóttir Lang-
holtsvegi 42 og Jón Már Gestsson
starfsmaður hjá SÍS.
Lögreglustöðin hefb’ sáma 1 11 66.
SlöUkvistöðin hefir síma 1 1100.
Slysavarðstofan hefir síma 150 30.
Næturvarzla dagana 25. apríl tll
1. maí er í Vesturibæjar Apóteki.
Byggingarþjónustan Laugavegi 18.
opin aíla vir’ka daga milli kl. 13 og
18, nema laugardaga frá icl. 10 til
12. Einnig er opið á íniðvikudags-
kvöidum ,kl. 20 til 22. Síml 2 43 44.
Kvenskátaféiag Roykjavíkur.
Skátar, FéJagsfundur verður hald
inn miðvikudaginn 29. april !kl. 8 e.
b. í Skáta'héimilinu. Mætið í bún-
ing.
Leiðarinn I Mogga
mtnum er heldur
daufl'egitr í gær,
og fjabar ekki
um kjördæmamál
ið, eins og mér
hefði þó fundizt
viðeiga, þar sem
upprisudagur „réttlætisins" var ein-
mitt á Alþingi. Nei, leiðarmn fjall-
ar um skáldskap . Tómasar Guð-
mundssonar, heldur hyggjuþungan,
á síðasta VarGarfundi! En svona til
bragðbætis til þess að lífga svolítið
þennan dapra dag, laumaði Bjarni
minn á síðuna við hlið leiðarans,
grein um vandamál íranskeisara, og
heitir greinin þessu téknræna nafni,
sem er eins og taiað út úr lijarta
Bjarna: „Mlg langar til að hafa vlð
hlið mér einhvern, sem tekur þátt
í áhyggjum mínum". Og svo er
mynd af einhverri snotrustu Gabri-
ellu. Það er að vísu satt, að írans-
keisari hefir ekkert kjördæmamál,
sem veldur honum áhyggjum, en
hver hefir þó sinn drösul að draga,
og etnhverja huggun verða menn að
fiá. En ósköp vel skll ég Bjarna
minn að finna til sálufélagsins við
hinn hyggjuþunga íranskéisara
þessa dagana — þeir eru 'báðir
niæðumenn um þessar mundir, ég
samhryggist þeim.ö
Lárétt: 1. staur, 5. strand ... , 7.
skyldmenni, 9. mannsnafn, 11. stnög,
12. vél, 13. hreyfing, 15. á heyjavelli,
16. vafi, 18. hlaða.
Lóðrétt: 1. skæra, 2. mannsnafn, 3.
deyða, 4. á fugli, 6. hús., 8.
öðlist, 10. þreytu, 14. lengdarmál, 15.
í grynningum, 17. fangamark.
Lausn á nr. 1
Lárétt: 1. hnokki, 5. kál, 7. rói, 9.
óma, 11. al, 12. að, 13. Sif, 15. ala,
16. ösp, 18. snjall.
Lóðrétt: 1. horast, 2. oki, 3. ká, 4.
kló, 6. kaðall, 8. Óli, 10. mal', 14. fön,
15. Apa, 17. S. J. (Sigurj. Jó.nss.).
Ég hef verið að veita því eftlr-
tekt að þeir splla aldrei rokk
og roll hérna.
Mosfellspresíakal!.
Messa að Lágafelli. kl. 2 e. h. Sr
Bjarni Sigurðsson.
i Betra er að vera einn =
| en í illum félagsskap |
1 WASHINGTON 1
Amerískur stjórnmálamaður/
sem gjarna vill stuðla að því að
draga úr ríkisútgjöldunum og
hefir í því sambandi rannsakað
kestnað við fangageymslu í land
inu, hefir sagt, að það myndi
verða ódýrara fyrir ríkið að láta
fangan búa á Waldorf Astoría,
kunnasta gistihúsi í New York,
en að halda þeim í fangelsunum.
Sem stendur kostar hver fangi
bandaríska ríkið sem svarar 1
til 2 þúsundum króna á dag, en
á Waldorf Astoria er hægt að
fá virðulegt tveggja manna her
bergi fyrir 500 krónur.
DENNI
DÆMALAUSI
Kennarinn hafði sagt hintim
nemendum sínum ævintýrið um
úlfinn og lambið — og nú horfði
hann á spurul barnsandlitin,
hvert af öðra.
— Þið sjáið það á þessu, börn
in góð, sagði hann, — að ef
lambiö hefði verlð hlýðið, hefði
úlfurinn aldrei étið það, er ekki
svo?
— Jú, áleit einn hlnna ungu
nemenda, — þá hefðm við bara
borðað það.
iiiiiiiiiiiiiiiiiifiiíiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiniimmi
Hingað til lands er væntanlegur
einn vinsælasti söngkvintett Banda-
rikjanna. Þeir munu halda hér 4
hljómleika í Austurbæjarbíól með
K.K. sextettinum. Fyrstu hljóm-
leikarnlr verða 1. maí, kl. 11.15.
Kvlntettinn nefnlst FIVE KEYS og
saman stendur af fimm svertingj-
um. Hljómplötur þær er þelr hafa
sunglð inn á, seljasf f þúsundavís.
Þelr syngja jöfnum höndum sígild
dægurlög og rokklög. Hljómplöfur
með FIVE KEYS hafa verlð lelknar
í þáttum Háúks Haukssonar og Bryn
dísar Slgurjór.sdóttur í útvarpinu.
FIVE KEYS er eftirsóttur skemmti
kraftur, bæði.í Bandaríkjunum sem
annars staðar, og hafa þeir nú gert
samnlng út þetta ár um að skemmta
víðs vegar utn heiminn.
Bæjartóó'ií Hafnarfirði sýnir nú
um þessar munðir hina heims-
frægu rúshesku kvikmynd „Þeg-
ar trönurnar fljúga". Myndin hef-
ir nú vérið sýnd hér í 4 vilkur
stanzlaust og ætið fyrir fullu húsi.
Mynd þess®; fékk gullpátmanu í
Gannes 1958. Aðalhlutverik leika
þau Tatyana Samollove og Alexel
Batalov. Einnig leikur fjöldi ann-
arra úrvalsleikara í myndinni.
Stjörnubíó sýnir nú kvikmynd-
ina „Gullni kadilakkinn", sem er
bráðskemmtileg gamanmynd. Mynd
in fjallar um unga stúlku, sem
kemst inn í „ameriskan business-
hring". Aðalhlutverk leika þau Judy
Hollyday og Paul Douglas. Myndin
er gerð eftir lelkriti Georgs S. Kauf
m-nn oq Howard Teichaman.
9^
Allir eiga sína drauma.
Brezki fjármálaráðherrann hef =
ir sagt: — Hvað gagnar það að =
fara hraðar en hljóðið, ef maður =
fer í öfuga átt? S
iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiimmffiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii
„ÁSTIN ER BLIND"
Georgina Cator heitir unga 3
stúlkan hér á myndinni, hún =
er 17 ára og er Ijósmyndara- §§
fyrirsæta f London. Nú fyrlr Z5
skömmu laumaðist hún um j§
borð f skipið Himalaya, sem j§
var é leið til Ástratíu. Henni i§
tókst að leynast þar í sex |§
vikur, en þá komst upp um 3
hana og hún sett á land f 3
Singapore og varð að dúsa 3
eina nótt f fangelsi. Georgína 3
var nefnilega á leið til elsk- 3
huga síns sem býr f Ástraliu =
og heitir hann Allan Wood og S
er 21 árs. En þvf mlður komst §§
upp um laumufarþegann sem §§
var endursendur tll Lundúna H
með fyrsto ferð.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmimmmmmimmmimmmmimiiiiiimiimmimiiiiiiiiiiimmmiimiimimiiimiiimiiiiiiiiiimiimimim eiríkur víðförli iinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimimiiiiiimimmiimmiimiimimiimmiiiimmmimiimir
IÚTEMJAN
NR. 41
BPA
DAGSINS
Framundan eru
bjartir tímar í lífi
yðar, en þó verða
nokkrar hindranlr
á veginum, en þeim
verður auðveldlega
rutt úr vegi. Þór
muníð missa kæran
ástvin þegar fer að
nálgast haustið, en
yður verður létt að
komast yÆir þann
harna.
a
Adlir spretta á fætur og þjóta út.
= Erwin gleymir stúlikunni um stund.
3 — Ég býð þér til einvígis upp á lif
= og dauða, hrópar hann til Óttars.
Ottar svarar með hæðnishlátri.
Svo auðveldlega sleppur þú ekki.
Valdið er mín megin og ég kann
að nota það.
Her hans hefur aukizt að mun.
Margir höi'ðingjar liafa auðsjáanlega
gert bamialag við hann. Brátt er
logandi örvum skotið að kastalan-
um. Þær festast í þakinu og þré t
taka logarnir að IeLka lausum hala.