Tíminn - 30.04.1959, Page 4

Tíminn - 30.04.1959, Page 4
/ik 'V uv •_ ii. s*.- :> -t". T í MI N N, fimmtudaginn 30. aprii lðði. Bcekur oq böfunbar Austurland V. Málverk af Eggert Stefánssyni eftir Gunnlaug Biöndal. Hér þarí að verða andleg revólúsjón svo hið hreina, sterka og göfuga Island rísi Rætt vit> Eggert Stefánsson, söngvara — Komið þér sdéiir, kæri vinur, og verið velkomnir; gerið svo veí, fvakkann þarna, gerið svo vel að ganga inn, hér «r útsýnið, lítið út um vesrurgluggann, hús við hús og þetta er Reykjavík, slradur þar sem ekki var spýta tt!, þegar ég var drengur, lítið út um suðurglugganti, þar blasa við nýjar gótur, nusirt alls stað- ar, þar sem ekki var spýta til. Það vf.v ÍTfgert SLefánsson, •etvngvari og riLhöfundur og mál- =ivari íslands í hinum stóra heimi, r-?m lót bessi ovð falla um leið 3g hann visaö’i undirrituðum til í-tofu efst í hú.si núnier 38 við Há- teigsveg. — How avc you? Viðmótstýö kona, dökk yfirlit- :m, ítcíls’k, birtist, Frú Lelia Stefánsson. — Út'um gluggann minn hérna sé ég miltjónir af ljósum, hélt óöngvai-iim áfram. Hórna á þessu svæði, þa'r sem ekki var spýta ÖL, þegar óg var iítill drengur að a’ast upp við Tjörnina. íslend- ángar hafa varið vel síhúm pen- : r.gum. Þeir hafa byggt upp land- i.ð, keypt skip, byggt raforkuver >g keypt landbúnaðarvélar, reist .rementsfabríkur og fleira. En þegar ég horfi út um glugg •m mirin, þá finnst mér að í öll- jm þessum framförum höfum við ekki 'tckið fégurðina með, og ég hef sagt við sjálfan mig: Skrifair 'þessi iglæsilcgi bær nýja Eddu, inýja Njálu, nýja Eglu, ja, við skulum segja nýjan Haligrím Pét- 'Lirsson. Og ég hugsa um þessa ojóð og óg spyr mig sjálfan, hvað ar hennar skap? Fata Morgana — En hvað um fsleridingmn Og (rithöfundirm Eggert Stefánsson og verk hans? — íslands Fata Morgana, það er fyrsta bókin, s'emi ég skr.iía, ákaflega falleg bók, kom út hjá HelgafeHs-Ragnari 1943. íslands Fata Morgana! I>ar eru kaflar, :~om settu ákaflega mikla fart á i'týðveldismálið. Rithöfundurinn tekur fyrstu tiók sína og les brennandi hvatn- ngarorð til þjóðar sinnar, tes um örla.gastund hennar, bitur frýjun- 'irorð til þeiiTa, sem hikuðu við ijð stíga skrefið og stofna lýðveldi. — Þetta setti skúbb í þá og íþeir fóru að taia við mig. Sumir hófu að andmæla: „Við erum að níðast á Dönum, við erum ekki íínir menn“. Svo kemur Óðurinn, alveg in- apírasjón. Ég ligg bara á sófa og löeyri Óðinn, og svo skrifa ég hann upp. Ég flyt hann í útvarp- ið — og svo kemur þessi rauna- ©aga: Við stofnum lýðveldið og latuin alla þá sem vt.ru á móti lýðvéldinu í hæstu stöður lýðveld- isins. Erum við ánægðir yfir því að Jýðveldið var stofnað? Ja, hvað segir þjóðin? Og skulda ís- lendingar mest þeim mönnum, sem voru á inóti lýðveldisstofnun- inm? Nú skuluð þér sjá hvað verður, nú fara þ'eir að reisa mynd'astytt- 'ur, sem klæða torgin — af þess- um sömu mönnum. íslendingar hafa slegið. algerlega rekord í því að hrjóta á móti réttlætinu og sannleikanúin. Ef við hefðum bara menn hér, sem ekfci væru bleyð- ur. — Það þarf incfnilega að verða hér andlég revólúsjón. Við verð- um sð fá nýjan málstokk á and- lég vei’ðmæti hór, svo hið hreina, sterka' 'og göfuga ísland rísi. Bergmál — Ög svo æviminningarnar.... — Svo koma æviminningarnar, fyrsta til þriðjia hefti hjá ísafold, Lífið og ég,. og svo fjórða hefti, sem ég sjálfur gaf út. í öllum þessum bókum er bergmál íslands, og nú kemur Bergmál Ítalíu í snilldarútgáfu, sem Menningarsjóð ur hefir gefið út. Og' rilhöfundurinn ies úr for- máia bókar sinnar: — Um Ítalíu hafa verið skrif- aðar bækur á öllunt tungumálum og í flestðTlum löndum jarðarinn ar. Merkust'u rithöfundar Evrópu, svo og aðrir listamenn, hafa lof- sungið hana í rilum og ræðum, litum og t'ónuni, og sýnist því engu þar við að bæta. Að þessi bók á ís lenzku bætist við er því eins og að lítill dropi falli í hafið. En að einu leyti hefir hún sérstöðu, því hún er fyrsta bólcin skriíuð af íslcndingi, sem er búsettur þar Ég sé hana í dagbókarblöðum: Svo rik er Ítaiía af listúm, — mann sundtar, m'aður ofmettast, svim- ar, tærist af þessum unaðsfjdling um ■a.ili'a sansa. Einndg landið, sem heldur mér hrifnnm og ham ingjuþrungnum af sælu •— yíir að vera kominn þangað sem maður- inn hefir ekki fleiri óskir .. frá hvelfingu til hvclfingar, frá súlu til, súlu, frá myndastyttu til mál- verks — ailTtaf fylgir manni þessi leiðsla hugnæmrar seiðingar sniltdai’innar. — Maður fýllist, töfrast af hinni yfirjarðnesku ást til þéss sem er fagurt. — Og þessi bó.k kemur á mark- mér boðið að syngja í kirkíu á Sjálandi. Þegar ég var búinn að syngja, þakkaði presturinn mér fyrir og sagði að sév hefðu dottið i hug orð Dantes: „Min sang er en mand“, „II mio canto e un uomo“. Þetta var fyrsti grunur minn um Ítalíu, en mér datt ekki í hug að ég ætti eftir að dvelja fjörtíu ár í landi þessa andans jöfurs, en þetta átti maður nú eftir. — Þér hafið ritað mikið um ísland í erlend blöð. — Ég skrifaði alltaf með mín- um mörgu konsertum og þá vit- anlega atltaf um ísland. Nokkrar af þessiun greinum, sem ég skrif- aði í erlend músíktímarit, birtust í fyrstu bók minni, Fata Morgana. 1916 er stórt intervjú við mig í erlendu blaði, þar sem ég segi að við ætlum að stofna lýðveldi og skilja við Danmörku, og við gerðum það. Málsvári íslands dregur fram’ nokkrar blaðagreinar. — Svona hefir það ailtaf verið. Maður eú alltaf að lofsyngja ísL land, það er ejns lconar inkarna- sjón gömlu hirðskáldanna. Áróður fyrir ísland — Og þér hafið stutt málstað okkar í tandhetgisdeilunni á ítal- íu.? — Ég hef rætt við þá um land- helgismálið og handritamálið og rekið áróður fyrir ísland. í fyrra birtu þeir grein í dTnformatione í Mílanó, mest lesna blaði Ítalíu — eftir enskri kokkabók, en út- gerðarmenn í Grímsbý og Húll hafa gcfið 170 þúsund pund til að rægja ísland í Evrópu. Því var haldið fram að Rús'sar hefðu fyrst fært út tólf mílurnar og svo sent fsland fram til að Iíínverj- ar gætu fengið Iívímoj og Matsú. Þá fór ég út í intervjú við eitt elzta og virðulegasta blaðið í Fen- eyjum og mótmælti. Ég studdi mig við skjöl stjórnarráðsins og þeir offruðu einni siðu á mig. Enginn hér vivðist hafa hugmynd um þetta því síður að þeir viti hvað það kóstar að rekia áróður fyrir ísland. Að minnsta kosti hefir mér verið gert að borga 55% af þessum tólf þúsundum, sem mér eru ætlaðar til risnu, ferðataga og áróðurs, Útgerðar- menn í Grímsbý og Húll hafa Safnritinu „Austurland“ hefur nú hætzt ný bók. Það er sú fimmta í röðinni. Þessi bók heitir Saga Austurlands og er eftir Halldór Stefánsson fyrrv. alþm. og bónda. Þetta er nijikil !bók, röskar 350 síð ur, og er höfundi til mikils sóma og útgáfumii, sem er að tilhlulan 'Sögusjóðs Austiu’lands, til verð- ugs lofs. En bókin kemur út í for- lagi Þorsteins M. Jónssonar og hefur hann í alla istaði vandað út- gáfuna. Nafn bókarinnar bendir til niik 'illa Muta, því ekki er saga Austur lands smásmíði í vöfum, og venju legast svo mikið efni fyrirliggjandi í slík verk, að jafnan verður að relja og hafna milli þess, sem taka ber, og hins, sem verður að ganga framhjá. Halldór hefur þó haft þann háttinn á, að hafna sem mi'nnstu, en tekur nokkurn veginn upp .allt það, sem heimildir greina frá í tíðindasögu landsMutans og nær það fyrst og fremst til hinna prentuðu hebnilda, þótt' liann hafi líka kannað ýmisiegt í söfnum, er sögu þessa varða svo sem óprent- aða annála þeirra sóra Eiríks Sölva sonar í Þingmúla og sóra Halldórs Gíslasonai- á Desjarmýri. Þessu efni raðai’ Halldór upp frá 930 til 1800, að hann isleppir sögu- þræðinum. Gleggst' er að geta hér um ef-ni bókaiinnar eftir efnisröð Hirðstjórar, Kristinhald, WilcMns máldagi. Kristsfé. Verzlun og sigl ingar. Fyrirburður. Frá Páli Þor- steinssyni, Kirkjubæ. Aldarfar. Ár ferði og almannahagir. Næsti kafli er fimmtánda öld- in og síðan sextánda öMin. I. Fram tíl siðaskipta. H. Eft'ir siðaskiptin. Tekui’ þá við sautjánda öldin í I., II. og III. þætti. Og svo að lokum átjánda öldin í II. þriðjungi. II. miðöldin og III. til aldaúloka. Nær sá Ikafli frá bls. 246—335, er bókinni lýkur fyrir utan gott náfnaregistur og efnisyfirlit til bls. 351. Austfirzkum fræðum er hlnn mesti feneui’ að þessari bók, og sökum efnisröðunar og registui’8 er mjög fljótlegt að leita til ein- stakra heimilda. Það er hvort tveggja, aS bófcitt er saga og að liún er rituð sem saga. Hún er aldaskrá Austuriands sem úr verður sanvfelM saga vegna bess hversu höfundi heppnast sam hengið milli atburðanna, og fastur stuttorður stíll helduir atburðun- um og frásögninni í hæfilegum ramma. Árferðislýsmgarnar, eink um í síðari hluta bókarinnar, binda efn’ð betur saman, en ann- ars liefði orðið. og gæða frásögn- ina lífi híng alkunna lífs á ís- iandi. einkum í harðindurn. f höfundar og er fyrst: ÞjóðveMis- . , , „, , tíminn til loka þrettándu aldar í fvrsta kaf ® Wkarumar fer hbfuncl Iköflum I.—IV, sem heita: Forn- ur hma alkmvnu eofu svonefndra sögumar austfirzku. Goðorð og v.ðurkenndra soeu-staðrevnda, svo héraðsöld. Tólfta öldin. Viðburðir Sem ? ™iBUlend'rm*amr nt- þrettándu aldar. | affar„ a 13 i*1? os Fhotsdælu um Næsti kafli er fjórtánda öldin, Itv0 hundvuð arum siðar. og fer hér á eftir efnisskrá þessa ! Unv betta skírskot.ar bann að kafla til að sýna vinnubrögð höf- vísu 1il bessara ..staðrevnda" og undar á altoi bókinni: Valdsmenn er ekker.t við bví að sesia, en get’- 'í héraði og vaMsstjómarmenn. — ur bó bess. að Þorvaldur. afkom- j ----------i— ------------------- I andi Gríms Dronlaugssonar. hafl iisaet oövu Dronlaugssona, en hann það cr ást mín á islandi, sem læt- ýf,c; G-rím fvrir tangafa. svo fvrir ur aldrei þagna mína rödd. 113 ötd Viefir «aaa verið söað því I bér b'&öi.r oösð. sama o<? skráð, Framtíðar' perspektív ibótt Þm-vaMur bafi eígi siKrt. — i — Þér eruð á förum til Ítalíu? Ýmislegt' f bessum kafla m-kar tvl ’ - Já, við förum út hjónin allra von fr- 0£I hfr «ctur næstu daga. ™',fí umw,t' oe sem+ ««*» i — Og hvað liggur svo fyrir, þegar þér komið suður? — Land'helgisnválið, það er nú það, sem ég er aktív í. Svo get ég sagt yður að ég er að fara tit Róm. Það senv ég ætta að gera þar, er að leita að heimiidum um Isiand. Ég hef grun um að þar sé tínva — Þarf ekki fé til svona rann- sókna? — Hvað haldið þér? Ég skrif- ■aði einunv ráðamannl hér og spurði hvort ekki væru til ein- hverjir sjóðir hér, sem mundu styrkja svona rannsóknir. Hann virtí mig ekki svars. — Að lolcum, Eggert, hvað segið þér um framtíð ísiands? — Ég_ er atveg viss um að ft'anvtíð fslands verður svo gloríus voðrirðaoqga Au=turlands eVína í fnlln llóoí. en bér eerír höfundur vmonr oíáifotfpðar athuffanlr. VilTui’ í bókínni eru ekki marg- ar né mel.nlesar. bnft tvfmælis o"ld margt í be'míMum. sem not- aðar eru. 'Rrvninlfnr Alafsooh Ct taltnn ivreoitnr á TCirkinbfe. Þa<5 siauu. uu gi uu um ou j/ai , , . é eitthvað um okkur frá þeim f f f af!vr ’*™"'**«og íma, sem við vomm kaþólskir. Z „TT, V°T ]***’ i^cítrifi 'Kún.íir OricrrAít'nm n/fuf eí +i»T«fnn orvrmv .Trvn<: i P.AvivftVAí .Tóno.crvrjqr Tknr! nrfust er ItöK (iV pHi .Qfi Tt!?r)r>,r vgf 'horivloiiG. p.n TTlriíiv í*Tí ’körn act pv o!lc ÆoVv'Miiv TkavIí)pfi*^ÓTIcí Kn 1>agg? v«n0 hAf*v lcnmið ’.vn í -ípI ArvrVii í>r!íiá'ln,na. T>Av.5fpínn á í 1703 pv ’falínn .Tnnc(cAn Pll lia.n v<hv TnS!!! munrlavGAn ao1 knfnv nafnt^? f.ollifT i'ít nv rAVíctvi ITnAírQ Vann vera fíl ovAna ^iricfrnnincfi act c-Tri'O'tÍr' a« við eygjum það ekki í dag. Is- Vj?i oVlV: W:,M„ máTi laud útgeistar andlegum krafti ;,.A ,mr0 Vm,.Vnmin Anl0,tf,v«t«^ meir en ég þekki til í nokkru *.»*,««* í i«mdVn mi,« bafá öðru landi. Kynslóðin nú er svo- nf Wni h;n WlJ <5tnndl,r lítið farin að þreytast, en þegar VCTi«0iíf á Allet„rland! nú í mik- Island verður tekið vísindalega til ,ni; ln„U-arokuld v!ð miMór rannsóknar, þá er enginn vafi að ctCTf.jllccnn það komi í ljós stórkostlegt fram- tíðar-þerspektív. B.Ó. _________'______________I __________ Bened’kt Gíslason frá Hofteígi. Innilegt þakkiætl fyrlr auísýnda samúð vlS andlát og jai'Sarför fósturmóður okkar Guðlaugar Gísladóttur. Bergþóra Magr.úsdóttir, Gu'ðrún Halldórsdóttir. Gestur Ólafsson aainii a næsxunnir — Hún er væníanleg í næstu gefið 170 þúsund pund til að rægja ísland, en íslendingar hafa , viku. Lofsöngur um ísland lxalferað það fé, sem mér var ætl- að til að frægja það. Og það eftir Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð og vinarhug við frá- að maður var kominn á heiðurs- fall og jarðarför. — Hvað hafið þér annars dval- laun. Gests Halldórssonar izt lengi á ítalíu? En það er eins og Sékspír seg- frá Hótl — f fjörutíu ár. Þegar ég var drengur í Kaupmannahöfn, var ir: „Heiðurinn og æran gengur betlandi fyrir dyrum bófanna“. En ‘ Aðstandendur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.