Tíminn - 30.04.1959, Side 6

Tíminn - 30.04.1959, Side 6
6 T í M I N N, fininitiidaginn 30. apríil 1959. Útgefandi : FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Síraar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (skrifstofur, ritstjórnin og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir ki. 18: 13948 Samsærið gegn raforkuáætluninni EINS og skýrt var frá hér i blaðinu í gær, gerðust þau tíðindi á Alþingi í fyrradag við þriðju umræðu fjárlaga, að upplýsingar komu fram um það frá forsætisráðherra, íjármálaráðherra og fram- sögumanni stjórnarliðsins í fjárveitinganefnd, að uppi væru fyrirætlanir meðal stjórnariiösins um 'að ger- breyta 10 ára rafvæðingará- ætluninni, svo að segja má að jafngildi þvi aö afnema hana og taka upp nýj a áætl- un, sem felur i sér stórfelld undanbrögð frá framkvæmd 10 ára áætlunarinnar. Er hér um að ræða svo fáheyrð ar aðfarir, að fáa mun hafa órað fyrir því, þó að vitað væri, að stjórnarflokkarnir höfðu i hyggju að skera raf væðingaféð niður og ekki væri toúizt við allt of góðu. Tíu ára rafvæðingaráætl- unin gekk í gildi 1954 og á að ijúka 1963. Er þar um að ræða mestu framkvæmd, sem þjóðin hefir í ráðizt til þessa, og í henni fólst það átak að rafvæða landið nær allt. Þar var framkvæmdum á skipulegan hátt skipt nið- ur á árin, svo að þessu marki yrði náð. Fólkið í landinu er farið að treysta þessari áætlun. Mörg byggðarlög hafa þegar fengið rafmagn, en önnur toiða þess og hafa gengið út frá því, að þau fái rafmagn á næstu árum samkvæmt á- ætluninni. Ef nú á að ger- bylta áætluninni eru það hrein og bein svik við fólkið, sem biður rafmagnsins og hefir lagt fram sinn hluta af almannafé til þess að aðr- ar byggðir fengju rafmagn 1 því trausti að röðin kæmi að því á næsta eða næstu ár um eins og áætlunin gerði ráð fyrir. Nú er það hins vegar boðað að umturna þessari áætlun i miðjum klíðum fram- kvæmda. Það á að hætta við, eða fresta að leggja ýmsar þýöingarmestu tengilínur sem tengja eiga sveitir og heil héruð við orkukerfi stór virkjana ríkisins, en þessar linur voru og eru grundvöllur rafdreifingarinnar. í þess stað á samkvæmt hinum nýju tillögum að lappa upp á dísilrafstöðvar hér og hvar og tengja rieiri byggð ir og bæi við slík kerfi. Meö þessu segist stjórnariiðið ætla að „spara“ 88 millj. kr. á rafmagnsáætluninni. Þó er í öðru orðinu viðurkennt, að þetta sé aðeins frestur, tengilínurnar verði aö koma síðar. Það, sem hér er að gerast, er auðvitaö alls enginn „sparnaður“. Hér er aðeins um að ræða undanbrögð við að framkvæma áætlunina. Stjórnarliðið hefir gripið til þessa ráös eins og neyðar- útgangs. Strax á þessu ári á að .skera raforkuféð niður um 30—40 millj. kr. og síðan halda áfram á sömu braut. Niðurstaöan verður sú og engin önnur, að toaslað verð ur við dísilrafstöðvar með ærnum erfiðleikum um sinn, en þegar framkvæmdatimi 10 ára áætlunarinnar er úti, veröur eftir að vinna af henni íramkvæmdir, sem nú kosta a. m .k. 90 millj. kr. Tíu ára áætlunin er m. ö. o. þá úr sögunni og framkvæmd um hennar skotið á frest. Framkoma Sjálfstæðis- flokksins 'í málinu er þó með mestum endemum. Hann hef ir hælt sér af að eiga þátt i þessari áætlun og' talið hana eitt helzta skrautblóm sitt, en nú svíkur hann áætlun- ina og þar með þau heit, sem fólkinu víða um land hefir verið gefið með henni. Kem- ur flokkurinn því þarna fram í réttu Ijósi. Eysteinn Jónsson gagn- rýndi þessar aðfarir í hvassri ræðu á Alþingi í fyrrakvöld, eins og sagt var frá hér í blaðinu í gær og sagði aö lokum m. a. á þessa leið: „Eg mótmæli þessum óþing ræðislegu vinnubrögðum, að umturna áætlun, sem búin er að vera í gildi í mörg ár og er í miðjum klíðum fram- kvæmdar og fólkið í landinu er farið að treysta. Eg mót- mæli þessum vinnubrögðum bráðabirgðastjórnar á bak við Alþingi, alveg eins þótt stærsti flokkur landsins sé samábyrgur. Eg krefst þess, að framkvæmdir í raforku- málum fari fram á grund- veDi 10 ára áætlunarinnar.“ Undir þau mótmæli mun þjóðin taka. Yfirlýsing einhuga þjóðar ÞINGSályktunartillaga sú, sem utanríkismálanefnd lagði fram á Alþingi í gær, mun öllum íslendingum fagn aðarefni. Að henni standa all ir flokkar þingsins, svo að vafalaust verður hún sam- þykkt einróma, og er það fuilu samræmi við eindreg- inn þjóðarvilja, að Alþingi gefi skýlausa viljayfirlýsingu um það, að ekki komi til mála hið minnsta hvik frá 12 mílna fiskveiðilögsögu og minni fiskveiðilandhelgi frá grunnlínum komi ekki til mála. Jafnframt er því lýst yfir ,að íslendingar telji sig eiga fullan rétt til land- grunnsins alls, og vinna beri að viðurkenningu á því á al þjóðavettvangi. Það voru fulltrúar Fram- sóknarflokksins í utanríkis- málanefnd, Gísli Guðmunds- son, Steingrímur Steinþórs- son og Sveinbjörn Högnason, sem hreyfðu því í utanríkis- málanefnd fyrir nokkru að nefndin leggði sameiginlega tillögu í landhelgismálinu fyr ir Alþingi. Framsóknarflokk Frá starfsemi Sameinuðu þjóðanna: Hagskýrslur S. Þ. veita merkilegar upplýsingar víða að úr heiminum í lok ársins 1957 voru um 60 milljónir sjónvarpstækja í notkun í öllum heiminum, þar af voru 50 milijónir tækja í Norður-Ameríku. — í Englandi, Hollandi, Kan- ada, Nýja-Sjálandi og í Ástr- alíu er helmingur allra ibúða 5 herbergi eða meira, en í hinum svonefndu van- yrktu löndum er allur fjöldi íbúða 1—2 herbergi. Þessar upplýsingar eru teknar af handahófi úr Hagskýrsluárbók Sameinuðu 'þjóðanna 1958. sem ný lega er komin út í tíunda sinn. Hagfræðingar Sameinuðu þjóð- anna hafa samband við 150 lönd og lendur tbeims. í þessari útgáfu eru hvorki meira né minna eri 187 töflur. Barnadauðinn í heiminum Skýrslumar um barnadauðan í heiminum eru einkar athyglisver'ð- ar. Smábarnadauðinn hefir minnk að víðast hvar í heiminum hin síðari árin. í hagákýrslum S.Þ. eru upplýsingar um- þetta efni frá 90 löndum. Hæstur er barnadauðinn í Chile í Suður-Ameríku, eða 117,2 af hverjum 1000 börnum, er fæðast. Næst kemur Rúmenía með 82,1 og Póliand með 76,9. 1 þessum löndum var smábarnadauð inn þó enn hærri fyrir 10 árum og hefii- farið minnkandi æ síðan. í nokkrum löndum, þar sem barnadauðmn v.ar lágur fyrir eins og t.d. í Finnlandi jókst hann á ný 1957. Árið 1956 var barnadauð inn í Finnlandi 25,4 af 1000, en árið eftir 27,9. Lægstur er smá- barnadauðinii í Hollandi, 17,2 og þar næst í Svíþjóð', 17,4. í Sví- þjóð var samsrvarandi tala árið 1948 23,2. Tilsvarandi tölur um barnadauða í öðrum löndum: Ástralía 21,4, Svissland 22,9, Stóra Bretland 23,9 og Nýja Sjáland 24,3. Meginútgjöld manna til matar Malur er mannsms megin, einn- ig hvað sneitir útgjöldin. 1 Níg- eríu nota menn að meðaltali 7I7o urinn hefir lagt á þaö höfúð áherzlu að fullkomin sam- staða væri með öllum flokk um í þessu máli. Honum var ljóst, að löng þögn af hálfu Alþingis og íslenzkra stjórn- arvalda, einkum nú eftir stjórnarskiptin, gæti orðið málstað þjóðarinnar hættu- leg og túlkúð erlendis á þá lund, að eitthvert lát væfi á íslendingum, og gæti það haft m. a. þær afleiöingar, að Bretar hertu ofbeldisað- gerðir sínar. Þess vegna taldi flokkurinn nauðsyn á skýlausri yfir- lýsingu Alþingis. En hann taldi réttara að hreyfa því máli í utanríkismálanefnd og' ná um orðalag tillögunnar samstööu, fremur en kasta henni inn í þingið með þá hættu í för að togstreita yrði þar um máliö. Nú hefir orðið fullt sam komulag um orðalag tillög- unnar, og ber mjög að fagna því. Þjööin stendur sem einn maður að þessari yfir- lýsingu, og nú ætti Bretum og öðrum þjóðum að vera það fullljóst, að íslendingar hvika ekki um hársbreidd frá rétti sínum í þessu máli. Of- beldið mun allra sízt breyta nokkru í því efni. 60 miíljónir sjónvarpstækja — Barna-dauSinn lækkar — Bretar mestir bíaÓaíesendur :— Isiand íramaríega í hagnýtingu hveraorkunnar — SaltframleiíSsIa og þungt vatn á Islandi aí tekium sínum til matar og tób- aks. Lifsnauðsyniar kosta nienn að meðaltali 57% ai' tekium i Ghana og Kóreu. í Svíþjóð, Norcgi, Stóra Brotlmdi, Belgíu, Holland; og Lúx emborg fara 27% af tekjum manna til kauna á lífsnauðsynjum. I Bandarikjunum 23%, Kanada 23% og Ástralíu 34% af tek.iun- um. Hagskýrslúrnar geta einnig um lne.margar hitaei.ningar nienn fái í mat sírium að meðaltali í lnnuin ýrrLsu löndum heims. Í Danmörku, Noregi, Finnlsndi og á íslandi fá meom 30Ö0 . hitaeiningar daglega og 2800—3000 í Svíþióð. Sama er að se.gia um Stóra-Bretland, Svi.vs, Band.aríkin, Kanada,. írland og Ástralíu. En í Indlandi og á Fil- ippseyjum er hitaelningatalan, sem menn fá daglega í mat sín- ttm innan við 2000. í þessum lönd- um fá merin að'eins 6Ö grömm af eggjahvítu í mat sínum daglega. Ef reiknað ér í kjöti þá koma 2 kg að meSaltali á mann allan árs- ins hrtng á móti 100 kg á mann í kjötframleiðslulöndunum, t.d. Ástralíu og Argentínu. Heimspekibækur vinsælar í Japan I hagskýrsluárbók Sameinuðu þjóðanna eru skýrslur um fjölda lækna, tannlækna, lyfjafræðinga og ljósmæðra í nær öllum löndum heims. Þá eru upplýsingaT um bókaútgáfu, þýðingar, dagblaða- fjölda og tímarita, útvarpsstöðvar og viðtækjafjölda í hverju laridi fyrir sig. Einnig eru birtar skýrsl- ur um fólksfjölda, atvinnu- og at- vinnulcysi, framfærslukostnað. Lesa má um fjölda sjónvarps- tækja í hverju landi og t.d. að á árunum 1951—1957 fjölgaði sjón- vairpstækjum í Bandaríkjunum úr 15,8 milljónum í 47 milljónir og í Englandi úr 1,16 milljónum i 7,76 milljónir tækja. Þessar tvær þjóðir höfðu samtals 86% alira sjónvarpstækja í heiminum. Bretar eru enn mestu blaðales- endur heims því þar í landi koma út 573 blaðaeintök fyrir hverja 1000 íbúa. Svíar koina næstir með 462 eitntök á hverja 1000,' Danir 376 og Norðmenn 374. I Japan eru gefnar út fleiri bækur um heimspeki en í nokkru öðiu landi veraldar. 1 Indlandi flestar bækur um trúarbrögð, en Bretar eru sú þjóð er gefur úit flestar bækur um vísindaleg efni. Isiand framarlega í hag- nýtingu hveraorkunnar Möguleik'ar til hagnýtingu hvera orkunnar á íslandi eru nefndir í nefndarskýrsilu alþjóðaséírfræð- inga, sem ran nsakað hafa hagnýt- ingu nýrra orkuliinda í heiminum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Skýrsla þessi hefir verið lögð íyrir Efnahags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðannia, sem kom saman tii þinghalds fyrir skömmu í Mexíkóboi-g. Meðal annars er á það bent í skýrslunni, að fyrir aðeins fjór- um árurn hafi ítalir verið eina þjóðin í heiminum, sem beizlað hafði hveragufu til orkufram- ieiðslu. Nú hafa bæði Sovétríkin og Nýja Sjáland nýtt hveragufu til orkuframleiðslu og fleiri þjóð- ir hafa ráðagerðir á prjónunum um að hagnýta hveragufuna betur en hin.gað til hefiir verið gcrt. Salfframleiðsla og þungt vafn á íslandi íslenzkur jarðhitasérfræðingur (Gunnar Böðvarsson verkfræðing- ur) hefir rannsakað jarðhitasvæði í Mexíkó og í Vestur-lndlands- cyjum fyrir. tilstilli Tækhiiaðstoð- ai Sameinuðu þjóðanna, Árangur inn af þeim rannsóknum er nú að koma í ljós i því, að jarðhitinn á þessum stöðum verð'ar nú beizl- sður. Á íslandi, segir í. skýrelunni, þar sem menn hafa um. niargra ára skeið nýtt hveravatn'.tií eipp- hitunar ibúðarhúsa, -gróðurhúsa og til sundiauga, er .nú yer.ið að undirbúa hagnýtingu hveragufunn ar sem aflgjafa. Meðal annars er í ráði að nol-a hveragufp 4il að framleiða salt. lir sjó, ep íslend- ingar nota mikið af aðfluttu salti í fisk sinn. Einnig eru uppi ráða- gerðh' um framieiðslu þungs valns á ísla.ndi og gæti komið til mála að nota hyeragufu til jK's.s. Alþjóðlegur fundur uom nýjar orkulindiir Auk hveraorkunnar ' fjallar skýrsla' sérfræðingan.n'a um hag- nýtmgu sólarhitans og aCl vinda loftsins. Skýrslan verður nú send til aðalforstjóra Sameinuðu þjóð- anna Dags Hammarskjölds með tillögu frá Efnahags- og félags- málaráðinu, að boðað verði til al- þjóðaráðstefnu á vegum Samein- uðu þjóðanna til þess að ræða um nýtingu n.ýrra orkulinda í heiminum. Alþjóðaráðstefna fiskvesðá- samvinnufélaga Pagana 12. til 21. maí n.k. verð ur haldin alþjóðleg ráðstefua fisk veiði-samvinnuféliaga. Ráðsitefnan, sem haldin er íyrir tilstilli. Mat- væla- og iandbúnaðarstofnu nar Sameinuðu þjóðaimna (FAO) fer fram í Napólí á Ítalíu. Búizt er við fulltrúum víða að til ráðstefnunnar, þar sem mikill áhugi er ríkjandi fyrir samvinnu- félags'skap um fiskveiðar. . Framkvæmdastj óri ráðstefnu n n r.r, Colin Beever, telur að mikið gagn kunni að verða af því, að menn beri samau bæktir sínar og ræði um reynsiu sína í; þessu efni. samvinnufélaga Finnland hefir gerzt aðili að al- þjóðasamþykkt Sameinuðu þjóð- anna, sem baniiua hvers- konar þrælahald. 26 þjóðir hafa til þessa gerzt aðilar að samþykkt- inni en 20 undirritað haiiia. Noregur er þrítugasta laJidið, sem gerist aðiili að alþjóðasam- þykkt Menntuniar, menningar- og vísindastofnunar Sameinuðu þjóð- anna — UNESCO — um niður- færslur eða afnám tolla af bókum og öðru menntarndi upplýsinga- 'efrii. Kaupstefna Parísar borgar 1359 Fertugasta og átt'unda Kaup- stefna Parísanborgar verður liald in frá 1. til 18. maí 1959. Við það tækifæri munu koma saman yfir 13 þús. sýnendnr. Meir en 3 þús. sýnendur eru frá öðrum löndum en Frakklandi. í öllum deildum Kaupstefnunn ar fyrirfinnast ótal nýjungar, eink um í bygigingarlist, húsgagnasmíði, trésmíðavélum, leikfangagerð, málmbræðslu, fyrirkomulagi á ný tizku skrifstofum, útilegubúnaði og tónlist. Þessi háþróaða fram leiðsla, sem á boðstólum er, gerir það að verkum, að hi« al- þjóðlega kaupstefna Parísarborgar uppfyllir nú, eins -og áður, þær vonir, er við hana eru bundnar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.