Tíminn - 13.05.1959, Qupperneq 1
g|l»i *> jMgJ
Stjórnmálaviðhorfið — ræða
Hermanns Jónassonar
bls. 6—7.
43 árgangur.
Reykjavík, miSvikudaginn 13. maí 1959
íþróttir, bK. 5.
Afmælistónleikar Jóns Leifs, bls. 8.
Sitt hvað á 3. síðunni.
104. blalS.
Fái frjáls skoðanamyndun að njóta
sín verður kjördæmakyltingin felid
/Vðalfundur Kaupfél.
Borgfirðinga hófst
í gær
Aðalfundur Kaupfélags
Borgfirðinga hófst í gær í
Borgarnesi. Á fundinum
sitja 61 fulltrúi auk stjórn-
ar endurskoðenda og fram-
kvæmdastjóra.
í félaginu eru 15 deitdir. Fund-
urinn mun sbanda tvo daga og
verður nánair sagt frá rekstri ikiaiup
félagsiins s. 1. ár að honum lokn-
um.
Hagur félagsins er. góður. Mjótk
ursiamlagi Borgfirðinga bárust á
s. 1. ári 6,9 millj. kg. og er það
um 16% meira en árið áðiur.
Mjótkurve'rð til bænda frá búimu
varð ,kr. 2,59 á kg., en með niður-
greiðsluhluita tor. 3,48, og er það
endanilegt verð 'il bænda.
Ræíumenn Jiríflokkanna í gær lög^u allt kapp
á a(J telja fólki tru um, a<5 stjórnarskrárkosn-
ingarnar í vor snúist um allt annaÖ en stjórnar-
skrárbreytinguna, sem lögð hefir verií fyrir
þjótiina me? þingrofinu
Segja má, að um fullkomna uppgjöf stjórnarliðsins hafi
verið að ræða í útvarpsumræðunum við að verja afglöpin í
fjárlagaafgreiðslunni og efnahagsmálunum. Lögðu fulltrúar
þríflokkanna á það mest kapp að reyiia að telja fólki trú um
að kosningarnar í vor snúist um allt annað fremur en kjör-
dæmabyltinguna, þótt vitað sé, að kjósendur geta raunar ekki
kosið um annað, þar sem þing það, sem þeir kjósa, mun ekki
fjalla um önnur mál. — Ræðumenn Framsóknarflokksins í
þessari síðari umferð voru Karl Kristjánsson, Bernharð
Stefánsson og Eysteinn Jónsson. Verða ræður þeirra lítillega
raktar hér á eftir.
Karl Kristjánsson hóf mál sitt
með því að min.na á stofnun um-
bótabandalagsins fyrir síðustu Al-
þingiskosningar. Það hefði e.kki
miðazt við samstarf viðkomandi
flokka við þær kosningar ein'ax,
heldur verið ætlað til fretoari fram-
búða>r. Framsóknarmenn hefðu
sfcað'ið að því sem einn maður, en
1 Vínberjahattur i
= Hér er um töluvert óvenju-
= legt. hattskraut áð ræða, og
= þó má segja, að það hæfi vel
M snemmsumars. Þessi enska
= kona fékk körfu með nýjum
H vinberjum, Ijósum og dökk-
= um, frá vini sínum í Covent =
= Garden, og henni fannst
= mjklu skemmtilegra að búa I
= til úr þeim hattskraut en að =
= borða þau. Og hér sést árang s
= urinn. Að vísu er talið, að É|
S hattskrautið muni endast =
= skamma hríð, en það er óneit- =
= anlega fallegt og sumarlegt =
= meðan berin skorpna ekki. — =
ÖílllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllTíl
u
revtingartill. Framsóknarmanna við frumv.
Útfiutningssjóös samþykkt í efri deild
Samkvæmt þeim eru atvinnubílstjórar unúan-
þegnir hækkuninni á leyfisgjaldi bifreiða. —
Máli'S fer aftur til netSri deildar
Það gerðist í gær í efri
deild Alþingis, að pamþvkkt
var breytingartillaga Fram-
Utanríkisráðherrafundurinn:
Ekkert samkomulag náðist
um önnur þátttökuríki ■
Rús^.ar krefjast fuilgildrar þátttöku
PóIIands og Tékkóslóvakíu
NTB-GENF, 12. maí. —
Utanríkisráðherrar austur
og vesturs settust á ný að
samningaborðinu í Genf eft-
ir hádegi í dag og lauk í
kvöld án þess að nokkuð sam
komulag næðist í viðræðun-
um ,en þær fjölluðu um að
hvað miklu leyti önnur ríki
skyldu taka þátt í ráðstefn-
unni. Málið verður enn tekið
fyrir á morgun.
j
Ítalía þá líka
Rússneski utanríkisráðherrann
Gromyko tók fyrstur til máls í dag
og krafði.st þess, að utanríkisráð-
herrar Póllands og Tékkóslóvakíu
tækju þátt í ráðstefnunni sem full
gildir aðilar.
Vestúrveldin svöruðu þeirri
kröfu þá til að þau féllust á þátt
tötou þessara landa í málum er
þeim væru skyld, en ekki í öðrum
máium. Samtímis lögðu Vestur-
veldin fram tillögu þess efnis, að
ítalia ætti sæti á ráðstefnunni með
söm.u skilyrðum.
Herter utanríkisráðh. Bandaríkj
anna bað um orðið þegar er
Gromyko hafði lokið máli sínu,
Engar málalengingar
Skoraði hann á Gromyko að
teíja ekki raunverulegar samn-
ingaviðræður með málalengingum
um formsatriði. Ei' leggja ætti til
grundvatlar, hvaða lönd hefðu orð
ið fyrir árás þýzku nazistnna eins
og Gromyko hefði lagt áherzlu á,
ætt'u lönd eins og Noregur, Dan-
mörk, Holland, Belgía o.fl. full-
kominn rétt á því að isitja fundinn.
Utanríkisráðh. Breta og Frakka
tóku mjög í sama streng og
Herter.
ssmkvæmt samningum í erfend-
um gjaldeyri, þyrftu ekki að
greiða hærra leyfisgjald en aðrir,
er þær fá innflulningsleyfi fyrir
bifreiðum út á þann gjaldeyri, en
stjórnarliðið ætfaði þeim að greiða
miklu hærra gjald.
í neðri deild felldi stjórnarliðið
þessar tillögur, þar sem það hefir
þar meirihluta, og var frumvarpið
(Framhald á 2. síðu).
Brezkt gervi-
tungl á loft?
London-NTB 12. maí. Á blaða-
mannafundi hjá Hailsham lávarði
sóknarmanna við frumvarp
ríkisstjórnarinnar um Ot-
flutningssjóð, og fer nú
frumvarpið aftur til neðri
deildar.
Breytingartiliögur þessar voru
fyrst ibornar fram í neðri deild af
þeim Halldóx'i E. Sigurðssyni og
Páli Þorsteinsisyni. Þær voru þess
efnis, að hækkun sú á leyfisgjaldi
fyrir innfluttar bifreiðar, sem
istjórnarliðið ætlaði að skelta á og
gefa eiga Útflutningssjóði 30 milj.
kr. í tekjur, kæmi ekki á hifreið-
ar þær, sem atvinnubifreiðastjórar í dag var upplýst, að Bretar hygg'j
•kaupa. Hækkun þe.ssi er úr 160% ' ast nú senn gerast þátttakendur í
í 250%. Einnig lögðu Framsóknar barátlunni um himingeiminn. —
menn til, að leyfður yrði með þess Miklar rannsóknir hafa farið fram
um hætti innflutningur 100 bif. að undanförnu á flugskeytum
reiða á þessu ári handa atvinnu. Breta og tilraunir hafa verið gerð
bifreiðastjórum. > ar. Fyrirhugað er nú að senda á
Þá lögðu Framsóknarmenn einn loft innan skamrns 450 kg. gervi-
ig fcil þá breytingu, að þær atvinnu tungl — sennilega með flugskyeti
stéttir, aðallega. fiugmenn og far-
menn, sem fá hluta launa sinna
af gerðinni Black Knight,
srníðað er : Bretlandi.
sem
Geysifjölmeim og glæsileg árshátíð
Framsóknarmanna í Arnessýslu
Selfossi í gær. •— S. 1. laug
ardagskvöld hélt Framsókn-
arfélag Árnessýslu árshátíð
sína í hinu nýja og glæsilega
félagsheimili að Flúðum, og
voru samkomugestir á
fimmta hundrað. Var sam-
koman öll hin glæsilegasta
og fór mjög vel fram.
Samkomunná sfjómað'i Emil Ás-
geirsson í Gröf, Hjalti Gestsson,
ráðunau'tur, flutti snjalia ræðu,
sem var áfbragðs'vel tekið.
Leikai-arnir Gestur Þorgrínisson
og Haraldur Adólfeson skemmtu
með gamanþáttum, em Guðmund-
ur Guðjónsson söng. einsöng við
imdirleik Skúla Halldórsisoinar tón-
skálds. Vair þessum skemmtiiaitrið-
um vel lagnað.
Loks var dainsað fram eftir
nóttu.
á full heilindi hefði sums staðar
skort hjá siamistarfsflokknum. Þótt
vimsitri S'tjórnin hefði orðið að
segja af sér þurfti umbót'abanda-
lagið ekki þair með að vera úr sög-
unni. Það gat og átti S'amkvæmt
eð'li sínu og tilgang'i, að mynda
■kja'mamin í þeirri stjór.n, sein við
tók. En Alþýðufl. lét gininast til’
þess að svikia s!am,stax'fið og hvarf
í fang íhaldsints. Hefir aldr'eí
þekkzt í sögunni að verkalýðsflotok
ur hafi gengið svo gersamlega á
vald íhalds- og auðstótterflofcks
sem Alþýðuflokkurinin nú. Væri
það því líkast að rjúpa semdi við
fálka um að gæla sín og eggja
sinna.
Jólasveinar á ferS
Um jólin komu svo þeissir 8 þiing
men'ii eins og jólasveinair með
poka sína úttroðna af loforðum.
Oll'U ábfci nú að kippa í liag, sem
úrskeiðis var tailið hafia fairið —
með aðstoð íhaldsins. Svo komu-
Ji'iðurfærslulögin. Þau tryggja nið-
urfærslu kaupgjalds og veirðlags
?ð nokkru aðeins. Fjáríiagaai-
g'reiðslain moi'ar ölf af-undanbrögð
um. Raforkuáætilunin er svikin. í
því S'ambandi níðst á landsbyggð-
inni eiinmi'tt þar sem hún steinuur
höllus'tum fæti. Allar athafni'r
stjórnari'nin'ar miðaðar við fresti og
undanbrögð. En pokar stjórnarinn
iar eru farnir að síga í. Fjórir bera,
fjóirir lyfta undir og á eftir l'abba
Sjá'lfsitæðiismeinniinnir 19 og hotta
á Las'tina. Þeir eru glottairalegii’
og segja við þá sem við vegiiwn
standa: Þetta er Alþýðuflokkurinn.
Hamn á það, sem í pokunum er.
Og þó ala Sjálfstæðismenn ugg £
brjósti. Þei'i' óttast að stjórnin
get'i ekki vafrað með poka sína
fram yfir kosningar.
FláráS upplausnartilraun
Næstu kosningar snúast fyrsl og
fremsí um kjördæmamálið. Kjör-
dæmabreytingin er fláráð upp-
ilausnartilraun. Tilgangurinn með
henni er að lama hinar sjálfstæðu
félagsheildir landsbyggðarinnar
og færa valdið frá þeirn og í hend
ur flokksstjórnanna. Þríflokkarnir
telja landsbyggðina ekki nógu
veika og eftirlátssama við sig. Því
skal nú fó'lkinu refsað. Ólán
stjórnarfars okkar eru of rnargir
minnihlutaf'lokkar. Nú á að fjölga
þeirn, og taka upp fyrirkomutaig,
sem annars 'Staðar hefur gefist illa
og er á undanhaldi.
Raunalegt er að heyra heiðurs
kempuna Pétur Ottesen strika yfir
fyrri skoðanir sínar af því að stúd
entafélag væri á uðvesturlandi og
og í stóru kjöi’dæmunum myndu
al'llaf vera einhverjir þingmenn í
(Framhald á 2. síðu).