Tíminn - 13.05.1959, Síða 8
B
T í IVII N N, miðvikiaiaginn 13. maí 1959,
Ræða Hermanns Jónassonar
(Framhald af 7. síðu)
<BÍga sérsiaka íulltrúa á Alþmgi fs-
iendinga, eru meðal höfuviiíkja al-
þýtSutmav til sjávar og sveita í bar-
áttunni fyrir því a@ haida jafn-
vægi í byggð landsins, — og treysta
grundvöill framtiðarmnar. Þessi
vaœarvirki ætla foryslumeiui-
'Sjáifstæðisf 1 okksins sé að brjóta
niður — og þeim hefir tékizt að
IoWka skammisýna foringja hinna
svokölluðu verkalýðsflokka til að
ganga með sér að því verki. Sumir
wr þeim hópi deyfa sér að segja
að jþetta sé hagsmimamál verka-
lyðshreyfmgarinnar 1 landinu. —
Það er .furðu djarft' að halda slíku
fratn, ,þegar vitað er .að fjöldi
verkamanna í kjördæmum, sem
leggja á niður, eru því algjörlega
andvígir og hafa opihberlega anót-
mælt því að þannig verði að farið.
iForystumerm þrifiokkanna munu
i’eyiaa að bera sig marmalega á þess
1 iunx-Aunræðum. En mvdir <niðri er
þöim órótt. Þekr hafa vlða fengið
tH?ð & eyra í vetur frá mörgum
þeára, sem áður fyjgdu þeim að
mihxm.
.Mót^pyrnuhreyfingin í kjördæm
umixn ,fer vaxandi__Qg hú,n roitn
eam færast í.aukana fram að kjör-
degt
'fflBí reynir á það fyrir alvöru,
Ihvort fólkið í 'byggðum Jandsins,
læiur bjóða sér hvað sem er, ef
feað .’gexa á að gera hefja- á sór
einhvern vissan Ilokksstimpil —
eða hvort menn leyfa sér að snúast
til.sjálfsvarnar, —-neita að þurrka
út <kjördæmi sitt — og minna á
gefin heit.
Kjósendurnir
eiga leikinn
Væri ekki holt fyrir okkui' kjós
endur í þéttbýlinu, að leiða hug-
ann að því þessar næstu vikur,
hvort við stöndum ekki í einhverri
þakkarskuld við fólkið út um land-
ið m.a. fyrir þann mennixigararf
sem einn var svo máttugur, að
hann 'gerði okkiu-, þrátt fyrir
veraldlegt umkomuleysi., að sjálf-,
stæðri þjóð í eigin vitund — og
aflaði okkur viðurkenningar ann-
arra þjóða á því, að við ættum
skilið .að vera sjálfstæð þjóð. —
Ættum við ekki að hugleiða hvort
það muni auka giftu þéttbýlLsms
og þjóðarinnar í heild að veikja
nú ,með kjördæmabyltingu, íúÞ
stööu — einmitt þessa fólks í lífs-
haráttu þess.
JÐnn er þessu máli ólokið. Kjós-
endur ejga leikinn. Það er á þeirra
valdi að fella frambjóðendur þrí-
flokkanna í kjördæmunum og
draga svo úr fylgi þeirra nú, að
þeir fari að hugsa tsig betur um.
Það er ekki alveg víst, að það
þurfi fu'Han helming atkvæða á
Alþingi í sumar til að fella það
sem nú hefir vejið komið fram.
Ef þríflokkarnir tapa nokki-um
kjördæmum, munu einhverjir úr
þeirra hópi gera sér ljóst, að kapp
er bezt með forsjá, eða það ættu
þeir að minnsta kosti að gera, ef
þeir líta lengra en til dagsins í
dag.
Framsóknamienn um land allt
— og aðrir andstæðingar kjör-
L dæmabyltingaj-innar. Heilir hildar
til. Heilir liildi frá.
Jekla
vestur um land til ísafjarðar
h.in.n' 19. þ. m. — Tekið á móti
flutningi til Patreksfjarðai-, Bíldu-
dals, Þing'eyrar,_ Flateyrar, Súg-
andafjarðar og ísaf jaðrar í dag og
á morgun. — Farseðlar seldir ár-
degis á laugardag.
■tiiitittttiiu
Vantar góða stúlku
til afgreiðslustarfa í veitinga-
sal og aðra til eldhúsverfca.
Brynjólfur Gíslason
Tryggvaskála, Selfossi
Hallgrímur Hclgason árnar Jónl Leifs heilla
;:«««
FISKIBÁTAR
A.S. FREDRIKSSUND SKIBSVÆRFT FREDRIKSSUND
gelur smíðað til afhendingar á næsta ári nokkra fiskibáta
Skipasmfðastöðin, sem í marga áratugi hefir byggt fiskibáta og önnur skip
fyrn- íslendinga, hefir nú látið gera nýjar teikningar á fiskibátum í ýmsum
stærðum. Fyrirkomulag og útbúnaður bátanna er byggður á þeirri miklu
reynslu. er skipasmíðastöðin hefir í að byggja fiskibáta fyrir íslendinga
og allt miðað við óskir íslenzkra útgerðarmanna og staðhætti hérlendis.
V-erkfræðingar og sérfræðingar A/S Fredrikssund Skibsværft
munu -veita væntanlegum kaupendum allar tæknilegar upplýs-
ingar og gera hreytingar á teikningum vegna sérstakra óska
kaupenda.
Teikningar og allar upplýsingar á skrifstofu vorri.
■ ■*£
f
w
Varðskipið „María Júlía“ byggt hjá A/S Fredrikssund Skibsværft.
EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. K.F.
Símar 1-14-00
Afmælistónleikar Jéns Leiís
Ríkisútvarpið og Sini'óniuhljóm-
sveit íslands efndu til afmælis-
tónleika í tileíni af sextugsafmæli
Jóns Leifs í Þjóðleikhúsinu 30.
apríl. Viðfangsefnin voru verk
eftir- afmælisbarnið, og voru sum
þeirra flutt hér í fyrsta sinn, og
væri flutt oftar en gert er, ,því a'ð
væri flutt oftar en gerter, því að
þessir tónleikar sýndu og sönnuðu
ótvírætt, að margt kann að koma í
leitirnar, ef leitað væri gaumgæfi-
lega í skúffunum hjá íslenzkuni
tónskáldum, sem fengur væri í að
þurrka rykið af, án þess að merkis-
afmæli eða dauðsfall hlutaðeig-
anda reki á eftir.
Á undan hljómleikunum las
Þorsteinn Ö. Stephensen kvæðið
Langspilið eftir Einar Benedikts-
Kviftun
(Framhald af 4. síðu)
þegar mikils þykir við þuría. Ein
ræði vild ég gjarnan feigt, og tel
mjög trúlegt að við Þórður Valdi
roarsson séum i því efni mjög sam
mála.
Tillögur hans, málurunum til
framdxáttar, læt ég liggj.a milli
hluta. Þær koma myndavalinu ekk
ert við, en gætu orðið þeim gleði
gjafi og jafnvel 'til gagns. En
gæti Þórður ekki gert atómskáld
unum hliðstæðan greiða, t. d.
•stungið einhverju upp í þá. Það
er „gömul reynsla að enginn söng
fagur.t með . . . .“ framhaldið mun
vera.lil i ljóðum Þorsteins Gísla-
sonar.
(Framhald af 5. síðu)
zei Ifamburg hefði á að skipa þar
sem fjórir menn sem að staðaldri
leika með þeim gát.u ekki komið
með í þessa ferð. Sshmidt bað að
lokum fyrir kveðjur til alira, sem
staðið hefðu að því, að gera þeirn
þessa ferð ógleymanlega, þeir
hefðu komið, séð og keppt við
Íslendinga í drengilegum leik, og
þó þeir færu ekki með rnikla
sigra heim, þá færu þeir ríkir af
góðum og skemmtilegum endur-
minningum. óe.
son, en þar á eftii- stjórnaði höf-
'undui' 3 hljómsveitarverkum: ís
lands-forleiknum, kafla úr .Sögu
siníóníunni, sem her nafnið G-rett-
ir og Glámur, pg isiénzkum tímna-
danslögum. 011 þessi verk -voru
vel leikin og mikill fengur að því
að heyra höíuudinn sjálían fúlka
og flytja verk sín.
■Sérstaka athygli vakti kaílinn
úr Sögusinfóniunni pm viðureign
Grcttis og Gláms. Me'o því verki
hefir íslénzk myrkfælni og hjátrú
'ver.ið túlkuð i tón.um og það á
meistaralegan hátt.
Á undan siðari hluta hljóm-
leikanna flirWá dr. Hailgrímur
Helgason gagmnerkt -erindi um
afmælisbarnið og verk hans, en
að því loknu lét hljómsveitin tón-
list úr Galdra-Lofti undir stjórn
höfundar. Þe.vsi tónlist fellur
mjög vel að efninu, t. d. var sorg-
argöngulagið mjög áhrifamikið.
Síðasta v-erkið á efnisskránni var
svo kantatan ,.Þjóðhvöt“ fyrir
blandaðan kór og hljómsveit. Dr.
Hallgrímur Helgason var stjórn-
andi þessa verks. Hánn hafði æft
Söngfélag verkalýðssamtakanna á
tiltölulega skömnmm tíma, en
þrátát fyrir það var flutningur
þessa verk ved heppnaður, ænda
þótt þess gætti, að það þarf .miklu
stærri kór tdi að flytj-a þetta verk,
enda hafa þau gleðitíðindi gerzt,
að stofnun slík.s kórs er komin ,á
laggirhar, svo að .hægt verður að
flytja meiri háttar k'órverk á oiæst
unni.
| Að síðustu var gva afmæiisbarn-.
| ið hyílt með hióimim og lófataki.
, Þegar tónlistar-saga Íslands verð-
j ur saniin, er ekki ósennilegt, að
j þessir tónleikax valdi þáttaskipt-
um, þyi að hér voru sennilega í
fyrsta sinni haldnir heilir hljóm
leikar íslenzkir aö -efni og anda,
engu síður en hrjóstur og gróður-
■ lendi íslands, sem hafa mótað allt
þjóðlíf vort. A-i-B.