Tíminn - 13.05.1959, Side 12

Tíminn - 13.05.1959, Side 12
Suð-austan kaldi þokuloft. Miðvikuclisgur 13. maí 1959. Reykjavík 10 stig, Akureyri 13. Vestmannaeyjar 8, IsafirSur 13. i: .. Vel búið gistihús: Eins og sagt hefir verið frá hér í blaðinu er nlokið gagngerðum endurbót- um á Hótel KEA á Akureyri,oghafaþær staðið alllengi yfir. Skipt hefir yerið um hitakerfi og frárennslislagnir. Einnig var seti nýtt loftræstingarkerfi í húsið og búnaður þess bættur á margan hátt að útliti og þægindum. Hótel KEA er fullkomnasta gistihús utan Reykjavíkur. Hótelstjóri er Sigurð- ur Sigurðsson. — Myndin sýnir hluta af aðalsal hótelsins og er hann mjög vel búinn. Rafmagnskerfið á Raufarhöfn endur- nýjað - Soðkjarnaverksmiðja að rísa menin firá R'afmiaiginisveitum ríkisins og eru þeir að hefja störf við end urnýjun rafmagnskerfisins hér í kauptúninu. Er iráðgert að endur- rýja kerfið utan húisa að minnsita arveSur, þótt snjó hafi ekki kosfci því iað það er orðið úrelt og ’ úr sér geingið. Kíghósti og infilúenza hafa geng Raufarhöfn, 10. maí. Hér er nú komið sæmilegt veður, en undanfarið hefir verið kalt og stundum hríð- Kosningaskrif- stofurnar UTAN REYKJAVÍKUR: Kosningaskrifstofa Fram- sóknarflokksins vegna kosn- inganna úfi á landi er í Eddu húsinu, 2. hæð. Flokksmenn hafi samband við skrifstof- una og gefi upplýsingar um kjósendur, sem dvelja ufan kjörstaðar á kosningadag- inn. — Símar 10765 — 14327 — 16066 — 18306 — 19613 FYRIR REYKJAVÍK: Kosningaskrifstofa Fram- sóknarfélaganna í Rvík er í Framsóknarhúsinu, símar 15564 og 19285. fest að ráði. Var veðrátta yfirleitt slæm í apríl. Þorskveiðar, sem stundaðar voru á Hólsvík í met eins og und- anfarið urðu heldur minmi en í fy.nra, og má keinma það að nokkru óhagstæðiri tíð. Unmið hefir verið að byggingu soðkjarnaverksmiðju síldarverk- smiðja ríkfisinis hér í vetur, og er húsið nú orð'ið fokhelt. Ætlunin J er, 'að verksmiðja þessi verði til- l.iúin fyrir síldarvertíð. i Ifingað eiru komnir raímagns- ið hér umdanfairið og tagt fólk í rúmið. Þó eru það aðeins börn á ungum aldri, sem kíghósitann fá. J.Á. Ungir Framsóknarmenn, komií í skrifstofuna í Framsóknarhúsinu og tak i(j veltumiía til dreif- ingar. Veit ekki til, aö sér hafi veriö gefin eitur- Ijjf, en kann enga skýringu á yfirliðinu Blaðið hafði í gær tal af annarri stúlkunni, sem lög-i reglan hirti af götunni áj sunnudagsnóttina eftir sam- kunduna í Kamp Knox, þeirri sem fannst á Ásvalla- götu. 'Stúlkan heldur því fram, að sér haíi ekki verið gefin eiturlyf, en tman þó ógjörla, það sem gcrst Víta Krustjoff Rætt vi(S aíra stúlkuna, sem hirt var af lög- reglunni eftir samkunduna í Kamp Knox hafði á samkomunni. Hún segist hafa neytt víns með hermönnum í húsinu og hýst ekki við að eitur lyfjum hafi verið laumað í þá drykki, en segist aldrei hafa fallið í yfirlið vegna áfengsneyzlu fyrr en hún hné niður á Ásvallagöt unni þessa nótt, svo veit hún «kki af sér fyrr en hún vaknar á slysa varðstofunni hrópandi það, að ameríka.nar hafi gefið sér eiturlyf 0g spraufcur. Segist hún nú furða sig á, að hún skyldi hafa talað um þetta, þegar hún vaknaði. Hún seg' ist hafa neytt' áfengis um nokkurt skeið, en að slíkir atburðir hafi aldrei fyrr drifið á hennar daga. Stúlkan er 21 árs að aldri. Mál stúlknanna var afhent rann sóknarlögreglunni í gærmorgun og samkvæmt upplýsingum þaðan mun rannsókn ekki haía hafizt í gær. Afmælis loftbrúarinnar Heísingfors.NTB 12. maí. — Stjórn finnska jafnaðarmanna. flokksins sendi í dag frá sér yfir. lýsingu, þar sem harðle-ga er vísað á bug ásökunum þeim, er komu fram í Pravda fyrir skömmu í við tali við Krustjoff um leiðtoga finnskra jafnaðarmanna. í viðtal. inu er það haft eftir Krustjoff að ieiðtogar þessir láti stjórnast af ,.heimsvaldasinnum“, og að^ þeir vinni gegn Sovétríkjunum. í yfir- lsingu jafnaðarmannaleiðtoganna er Krustjoff víttur fyrir óþolandi afskipti af innanríkismálum Finna. Skorað á ökumann í fyrra-kvöld va.r bifreiðin R-6044 skilin eftir af eiganda við Baróns stíg 43, Bergþórugötumegin, á tímabi'linu 20 til 22,30. Þegar eig- andinn vitjaði bifreiðarinnar, hafði verið keyrt á hægra fram- horn hennar, og þar með valdið -töluverðum skemmdum. Rannsókn arlögreglan skoðar á ökumanninn, •sem þessu olli að -gefa sig fram og óskar að ha-fa tal af vænianleg ium sjónarvottum. minnzt í Berlín Berlín-NTB 12. maí. — 10.000 Berlínarbúar minntust þess hátíð- lega í dag er liðin eru 10 ár síðan Rússar létu af samgöngubannimi við Berlín og loflbrúnni var hætt. Lagðir voru blómskeigar að leið- um þeirra 79 manna er fórust af ýmiskonar slysförum í sambandi við loftbrúna. Willy Brandt, borg. arstjóri Berlínar flutti ræðu í til. efni dagsins og sagði m. a., að Berlínarbúar myndu aldrei gefa sig einræðnu og ófrelsinu á vald. Þjóöleikhúsið byr jar sýningar á Betlistúdentinum innan skamms Prófessor Adolf Rott setur óperettuna á svið hér HingaS til lands kom s. 1. föstudag prófessor Adolf Rott, leikstjóri frá'Vín. Hér mun hann setja á svið hjá Þjóðleikhúsinu óperettuna ,,Betlistúdentinn“, en sýning ar á honum hefjast að öllum líkindum 29. maí n. k. Pró- fessor Rott er bæði leikhús- stjóri og leikstjóri við Burg- teateret í Vín. Hingað kem- ur prófessorinn frá því að setja á svið „Fljúgandi Hol- lendinginn“ hjá Scala-óper- unni í Mílanó. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann setur á svið „Betlistúdent- inn“. Áður hefir hann sett „stúd- entinn“' á svið m.a. í Vín, Ham- borg, Stokkhólmi, O-sló og m.fl. borgum í Evrópu. Uppsetning próf essors Rotts hefir alls staðar vakið athygli og hlotið góða dóma. — Walter Von osslin hefir bæði teiknað leiktjöld og búninga, en það hvort tveggja er búið til í Stokkhólmi og lánað hingað. Með aðal sönghlutverk fara: Guðmundur Guðjónsson, Guðm. Jónsson, Þuríður Pálsdóttir, Sigur veig Hjaltested, Nanna Egilsdóttir syngur hér sem igestur, en hún er nú búsett í Ha.mbog, þar hefir hún komið fram ótal sinn.um svo og í Argentínu. Auk þess syngja einnig Kristinn Hallsson, Sverrir Kjartansson, Ævar Kvaran og Dóra Reyndal. Þá koma frarn 4 balletímeyjar 24 kór- menn, 24 stadistar og 30 hljóðfæra leikarar, a-lls 110 ma-nns munu Skemmdarverk Á mánudagsnóttina kl. 2 var 4 les.ta bátur skilfnn eftir af eiiganda við verbúðabryggjurnar. Þegar eigandinn fór að vitja báts ins á þriðjudagsmorguninn sá hann að ei.nliver haf'ði farið í bál inn og átt við vélina, sett hana af stað og látið ganga á fullri olíwgjöf, en slíka áreynslu þoldi liún ekki. Hafði einn stimpillinn gengið út úr blokkinni, annar niðurúr pönnunni, og sveifarús- inn stórskemmdur. Vélin, sem er nokkurra þúsunda virði, er því svo til ónýt. Ef einhver kynni a'5 iiafa orðið var mannaferða í batn um þessa nótt, er hann beði.nn að segja rannsóknarlögreglunni frá því. koma fram á sýnin'gunni. Sven Bunch hefir æft dansana, einnig dansar hann sjálfur. Hainn var hér í fyrra og kom þá fram í „Kysstu mig Kata“. Hans Antolitch stjórnar bæði kór og hljómsvait. SlökkviliSiS gahhað söku- dólgurinn náðist Á níunda tímanum í fyrra- kvölcl var slökkviliðið kallað að Bergstaffastræti 54. Er komið var á staðinn reyndist bara vera um gabb að ræða. En slökkvistöðin er búin að taka upp þá venju að sleppa ekki línunni við þá er hringju þangað og tilkynna um eldsvoða, er þetta gert í öryggis- skyni ef ske kynni að einhver væri að gabba slökkviliðið. Þann ig var það einnig í fyrrakvöld, slökkviliðið bafði þegar samband við sjálfvirku símstöðina sem þegar fann út símanúmerið og binn seki fannst. Lögreglan hef- ir þegar fengið málið til meðferð ar og vonandi fær sökudólg'ur. inn verðskuldaða refsingu. Vélbátar flytja Færeyinga heim Vestmannaeyjum í gær. — Nú mun-u allir báíar hættir netjaveið um hér, og -sumir eru að búast á síldveiðar með reknet'. Aðkomu fólkið er flest farið og hægist um í bænum. Færeyingar eru flestir að fara. í fyrradag fór vélbálurinn Hafdís af stað til Færeyja með 50 Fær- eyinga, og Suðurcy lcggur af stað' á morgun -með '3vipaðan fjölda. SK Byrjað að ryðja Skarðsveg Siglufirði í gær. — Byrjað er að ryðja snjó af veginum yfir Siglu fjarðarskarð. Var verkið hafiö í morgun, en ekki er gott að segja enn, hve langan tíma það tekur. Snjór er þó ekki mjög mikill á skarðinu. Hér er nú góðvirði og hlýindi. BJ HVERFISSTJÓRAR Fundur vertSur haldinn nuSvikudaginn 13. þ. m. í Framsóknarhúsinu kl. 8,30 sítSdegis. Fundarefni verÓur • Alþingiskosningarnar. ÁríU- andi er afi vel sé mætt og stundvíslega. HVERFABÁÐ SKYNDIVELTAN Nú eru afteins 7 dagar eftir. — Þeir, sem enn hafa ekki skilaíi af sér eru beSnir aS hafa sam- band vi<S skrifstofuna sem allra fyrst. Einnig eru þeir, sem ætla aS taka veltuimða til dreif- ingar, beftnir aí gera þaS nú þegar. Skrifstofan Fríkirkjuvegi 7 er opin davlega frá kl. 9—22. 1 5 5 6 4 — 1 9 2 8 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.