Tíminn - 16.05.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.05.1959, Blaðsíða 2
n u TÍMINN, laugardagiiiii 16. maí 1959* Mynid þessi er af Gunnari Gunnarssyni skáldi í bókastofu á heimili hans. Gii'ooar Gunnarsson skáld á Þá kemur út samtímis í Svíþjóí og á Islandi bók, sem sænskur rithöfundur hefir skrifaí um skáldiÖ •Gunnar Gunnarsson skáld verður sjötugur næst kom- ándi mánudag, hinn 18. þessa mánaðar. Verður þessum aierka rithöfundi sýndur margvíslegur sómi í sam- bandi við afmælið. 1 Á afmælisdaginn kemur út ’- samtímis hjá þremur forlögum, LvT.-foulaginu í Stokkh., Helga- t:eM og Landnámu í Reykjavík mikið rit um skáldið eftir sænska L-ithöfundinn Stellan Arvidsen fektor og formann sænska rit- höfundafélagsins. Er hann mjög þekktur höfundur í Svíþjóð. ekki isízt' fyrir ævisögur sínar, meðal annars um Selmu Lager- löf. Þá kemur út hjá Landnámu 0. bindið í' 'heildarútgáfu Gunn- i-rs Gunnarssonar og eru þar leik : it skáidsins. Er þá lokið prent an aílira hinná stærri verka. I>á er t ráði að hefja í haust nýja heild ■ rútgáfn á verkum Gunnars og erðá’ sögurnar „Borgarættin'' og S'tröndin" prentaðar fyrst. ,’áókmenntaverðIaMn kennd '. ið (wunnar. . ill&gáfell'sútgáfan hefir í til- 'fhi ái'”afmælinu ákveðið að efna "il Mkmenntaverðlauna, sem ..ennd verða.við Gunnar Gunnars :,on. í' íiléfhi af afmælinu verður fnt í’ii kynningarkvölds á verkum i 'kátdsins í Þjóðleikhúsinu næsta ■ immtudagskvöld. Þar flytur d-iteiugrímur J. Þorsteinsso.vi inn- : 'OTgsprð. Síðan verða flut'tir og 'ýviðgettii’ kaflar úr skáldsögum r öfundarins og sýnt leikrit í ein- haldiS kunhgerir (ITramhald af 1. síðuj ; ald héraðanna, sem þessir herr_ r líafa óttazt fram að þessu. Enn eru þeir smeykir við að öásúna hugsjónina, eins og sést 1 því, að M'orgunblaðið hefir :kki hirt ræðu Guðjóns enn eins 3g ræffur annarra íhaldsmanna 1. mdí. En bændur landsins mættu þakka Guðjóni fýrir Iireinskiln- ina og telja að Itann hafi átt gilt erindi í útvarpið; um þætti eft'ir skáldið. Efnisval og undirbúning kynningarkvölds ins hefir Þorsteinn Ö Stephensen annast, Gwnnar Gunnarsson skáld hef ir með verkum sínuni bo? ið luód ur íslands víða um lönd, enda hafa bækur hans veriff þýddar og gefnar út á mjög mörgum þjóð tungum oig víða hlotið mfklar vinsældzr og ntbreiðslM. íslenzka þjóðin þakkar lionum á þessrnn tímamótum — þakkar honnm fyr ir sögurnar og það ajð h.afa borið hróður fámennrar menningar- þjóðar víða og vel í fjölmenni milljónanna. EifurlyffatnáliS (Framhald af 12. síðu) lögreglumamnsins, að lögreglan hafi ,a. m. k. tvívegis ámálgað það við lækninn á slysavarðstofunni,, aö dælt væri upp úr stúlkunum, en hsmn færst undan, skai tekið fram, að yfirlæknirinn á slysavarð stofunní sagði blaðinu, að lög- reglan hefði ekki kra'fizt efnarann sóknar í þessu tilfelli. Þótt að- gerðin ihefði a@ei.ns verið fram- kvæmd í öryggisskyni til að lösa stúikurnar við hugsanlegt eitur í maga, hefði aö sjálfsögðu mátt nota sýnishorn af magainnihald inu til að ganga úr skugga um, hvorit slíkt væri til staðar, enda þótt 'sýnishormð hefði ef til vilt ekki mátt notast sem réttargagn nemia méð únslourði. Fréttamaður blaðsins ikom á slysavarðstofuna og óskaði eftir aö hafa tal af þeim lækni, sem var á vakt á sunnudagsnóttina. Hann gaf sig þegar fram, en þegar hann heyrði um erindið, bað hann fréttamann að hiða, sót’ti yfirlækni, en dró sjg sjálfur til baka. Stúlkurnar báru fýrir rann- sóknarlögreglunni, að þær hefðu ekk/, þekkt ameríkan.ana og minntust þá ekkert á Jerry. Þær sögdust aðejns hafa drukkið brennivín og viskí. Þeim dryltkj um héfnr til þessa fylgt nokkur þefur, bæði nýdrukknmn og þeg ar fari'ð er að renna af fólki. Lögréglzíþjónninn, sem vanuv er að grefna áfengfslýkt, fann enga slíka af s,túlk«niun, k íjórða hundrað ffugfarþegar í gærdag var mikið flogið á vegum Flugfélags íslands og voru fluttir hátt á fjórða hundrað farþegar. Til Vestmannaeyja voru farnar fjórlar fei’ðir frá Reykjavík og auk þess tvær ferðir frá Vestmaninar eyjumtiil Heliu á Rangárvöllum. Vegna þoku í Eyjum í gær- .kveldi tepptist flugvél þar í síð- ustu férðhmi í gær og kom ekki til ReykjavLkur fyrr en í morgun. Norðainlands var fluginu hagað þannig, ®ð Dakotaflug,vél flaug niilM AJcureyrar, Þórshafniar og Kópaskers, en Viscountflugvélin Gul'Ifaxi var í ferðum milli Akur- eyrlaiB og Reykjavíkur. Fór flug\rél- in tvær ferðir mili þessara staða og auk þess einia ferð milli Reykja vílcur og Egilsistaða. Samkvæmjt sumaráætlun Flugfé , lags ístUands verðui’ Skymiasterflug vélin Sólfaxi og Viscountflugvél- lírnlar Gulillaxi og Hrímfaxi notað- sr til innanlanidsflugs í sumar. Nemendatónleikar Tónlistarskélans Nemendatónleikar Tónlist- arskólans, sem haldnir eru á hverju vori, fara að þessu sinni fram n. k. þriðjudag 19. maí í Austurbæjarbíói kl. 7 síðdegis. Efnisskráin cr fjölhreytt að vanda, söuigur, einleikur og sam-1 leikur á ýms hljóðfæri. Meðal tón- v.erka á efnisskránni er- ný íslenzk tómsmíð, Svíta fyrir píanó, eftir Gunniar Reyni Sveinsson, sem stundáð hefir tónsmíðinám undam- far.nia vetur í skólamium. Eimi bui'tfararprófsnemandinm á þessu voriy Ásdís Þorsteinsdóttir, leikur Polonaise briilamte eftir Wieniawsky, en tónleikumum lýk- ur irnað iþví alð hljómsveit Tónlist- nrskóians flytur undir stjórn Björns ölafssonar sinfóníu í D-dúr K. 130 efitir Mozant. Hljómsveitin er skipuð 28 h 1 j óðfæraleik uru m. Aðgangur er ókeypis, en þeir, isem æitla sér að sækja tómleikana, venðla að tryggja sér aðgöngumiða, sem verða .afhentir í Tónlistarskól anum og Austurbæjarbíói meðan þeir leindast. Tónieifeawiár verða ekki endurteknir. Á nemendatónleikunum í fyrra v;ar húsfyllir og létu áheyrendur óspart hrifningu sín'a í ljós. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiin m i n uiiiti iiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiiiiii = ' a Stjórnarskrárbreyt- | ing og þingrof | Þríflokkarnir .sem standa fyrir kjördæmabyltingunni, halda § | því fram af ofurkappi, að kjósa eigi uni öll önniir landsmál | i freinur en kjördæmamálið, þótt þingrof sé gert samkvæmt | = stjórnarskránni til þess eins að leggja málið undir dóm þjóð- | § arinnar, og ekki sé hægt að kjósa urn anuað, því að hið ný- | § kjörna þing fjallar aðeins um kjördæmamálið eitt, Til þess að | z menn sjái þetta svart á hvítu er rétt að birta 79. grein stjórnar- | | skiárinnar, þann hluía, sem fjallar rnn þetta atriði. Hún hljóð- | | ar svo: | „Tiilögur, hvorf sem eru til breytinga eða viðauka á | | stjórnarskrá þessari, má bera upp bæði á reglulegu Al- 1 | þingi og auka-Alþingi Nái tillagari samþykki beggja 1 | þsngdeilda, skal rjúfa Aiþingi þá þegar og stofna til al- | | mennra kosninga að nýju. Samþykki báðar deildir álykf- | | unina. óbreytfa, skal hún staðfest af forseta lýðveldis- | | ins og er hún þá gild sfjórnskipunarlög". iiiitiiiii«iiiiiiiiiii*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii)iiititiiiiiitiiiiiiiiiiii,iiiiillil,i(,i,iii,ilii|lll|lll|ll)lll|ll|lllliilll||lllllitil|ill,1 Skarigripaverzldii Jóhannesar Norðfjðrð flytur.í ný húsakynni Á fimmtudaginn vai' opn- uð ný verzlun hér 1 bænum. Er það Úra- og skartgripa- verzlun Jóhannesar Norð- fjörð, sem hefir sett upp nýja verzlun á Hverfisg. 49. Verzlun Jóh. Norðfjörð er stofn- uð, aim aldamótin á Sauðárkróki og stendur því á gömlum merg, en lengst hefur verzlunin verið •til húsa í Austurstræti 14 og verð ur rekið þar útibú frá verzluninni áfram. Verzlunin selur aðallega Alpina úr og Mautheklukkur. í skart- igripum er höfuðáherzla lögð á íslenzka silfur- og gullgripi og hefur verzlunin á boðstólum ís- Ienzka skartgripi af öllum gerð um. Páll Guðmundsson arkitekt, sá um teikningar á innréttingu þess arar fallegu verzlunar, en Davíð Hara’idsson, úlstiliingamaður, sá um .gluggaútstillingar og skipu- 'lagningu lýsingar og er það einik ar vel af hendi leyst'. Friðrik Þor steinsson annaðist smiði á tré- verki, en málingu framkvæmdu málarameistararnir Ilörður og Kjartan. Allar raflagnir svo og uppsetn ingu á útiklukku annaðist Jón Guðjónsson rafv. Þessi 'klukka hef ur þá eiginleika að slá hvellum fallegum hljómum á stundarfjórð ungs fresti og hefur hvert korter sinn isérstaka hljóm. Framkvæmdastjóri og aðaleig- andi væi’zlunarinnar er Wilhelm Norðfjörð, en verzlunarst'jóri er Karl 'Guðmundssan, úrsmíðameist ari. Kag>pr®i@ar Fáks (Framnald af 1. síðu) og mun vera í fi’amför. Þá er einn ig Blak'kur Þorgeii’s í Gufunesi og Þröstur Ólafs Þórarinssonar, sem í fyrra vann 300 metrana. Alls taka 7 hestár þátt í þe.ssu hlaupi og getur hver, um sig orðið sigurvegari, og því ómögu legt að spá um það fyrirfram. Þá verða 11 hestar reyndir á 300 metra sprettfærinu og eiga Rey.kvi'kingar einnig þar í harðri keppni við þá Laugvetninga, en þeir senda Gígju þar einnig fram til keppni, Lýsing, 9 veti’a og Sóta 12 vetra, en þeim mætir Vinur Guðmundai’ Guðjónssonar, sem a'lltaf hefur verið með þeim fyr,st hér, Litli-rauður Gúðrgundar Ragn arssonar Höttur Guðmundar Agn arssonar og Blesi Sveins Jónsson ar, úr Árnessýslu, talinn mjög lík legur til sigurs. Á skeiði verða reyndir alls 9 hestar og munu Laugvétningar ætla sér forustuna þar því þeir senda Trausta er fyrstur varð á landsniótinu í sumar og Blakk, 12 vetra ættaðan úr Borgarfjarðar sýslu. Sigurinn mun þeim þó' ekki verða auðfenginn því þeim mætir Kolskeggur Jóns á Reykjum og Hrannar Sólveigar Baldvinsdóttur, Hafnarfirði, en hann mun sitja ihinn kunni hestamaður Jón frá Varmadál, sem margan verðlauna peninginn hefur sótt á skeiðvöll Ný vélsmiðja, Völundur hf. tekur til starfa í Vestmannaeyjum í dag í gæi’ tók til starfa í Vest- mannaeyjum ný vélsmiðja, Völundur h.f., en eigendur fyrirtækisins eru sex ungir vélsmiðir þar. Vélsmiðjian er í nýreistu húsi við Tangaveg 1. Lokið er við að byggja neðstu hæðina, en áætlað inn liér, og margan skeiðgamminn ■leytt til sigurs. Þá mætti nefna 'Litlu-Glettu Sigurðar Ólafssonar, sem er í mikilii framför og aðeins 8-yetra mú. Margt bendir til þess að hún eigi eftir að gera Glettu- gax’ðinn frægan og fari bráðum að ná sínu bezta, en Sigurður er manna líklegastur til að kostun um fram. Aðrir þátít'akendur í skeiðinu, eru Fálki," Friðþjófs Þor kels'sonar, Rví'k, Fagur-kollur, Eim ars G. E. æmundssen, Roy, Ól- ■afs tephensen og Stígamli Bergs Magnússonar. Góðhestn keppni. Sú nýlunda verður upp tekin ihjá Fák nú, að góðhestakeppmi fér fram í tveim flokkum. í A-flokk verða hestar með alhliðagang, tölt og skeið, en í B-flokk eingöngu itölt-hest'ar. Þrenn verðlaunaskjöl verða vreitt í hverjum flokki. Alls taka 15 he.star þát't í keppninni. í sambandi við kappreiðarnar fer fram 10 kr. skymdihappdrætti og geta men mþar eigmast gæðing fyrijT einar 10 kr. Er hér um að ræða 7 veti’a gamlan brúnan gæð ing, viljugan, fulltaminp, með all an gang. Dregið verður aðeins úr seldum miðum og strax að kapp reiðiun loknum. Annar vinningur er flugfar með Loflleiðum til Kaup manualiafnar. er að hyggja tvær til viðbótar of- an á luisið, sem er 720 fenn. að flatanmáli. Óliafur Kristjámsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Vesf- nianmáeyjum, teiknaði húsið, hús>a- smíðiameistari var Guðmundur FöðV»aiBson, múnaúaJrtre: 3tferi Haf- stelnn Júlíusso’n og raf'lagnir amn aðis't Haral'dur Eiríksson h.f. Stjónn Völundar skipa þeir Ingólf ur Arnarson, form., Erlendur H. Eyjólfsson og Einiar Illugason. Aði’ ir 'éigemdur eru Friðþór Guðlaugs- son, Tryggvi Jónasson og Tryggvi Jónisson. Vélsmiðjam miuai amnast jár.niðnað hvers konar og hefir hún þegar fengið. verkéfnn —GK. £rindreki (Framhald af'12. síðu) Framsóknarf'lokksims- su murin 1957 og 1958 og varð blaðam.aðuiv við Tímaiui. haustið 1958. Tryggvi er kvæntúr Mamgréíi Eggertsdóttur. Tíminn h.vggur gott til þess að hafa nú' fastíánv starfandi' frétta mamn á Suðurlandi, er hefir um- 'Sjón með öflun frétta á því syæöi og mun skiúfa greinar þaðan. Rör og fittings svarl og' galv. Skolprör, Skolpfittings fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. Sírnar 24137 og 24133.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.