Tíminn - 16.05.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.05.1959, Blaðsíða 3
TÍMINN, laugardaginn 16. mai 1959. 3 Járnaldarmenn voru ekki vandir að mat sínum - gras, súrur og puntur i mómýrum Ðanmerkur hafa fundizt furðu heiilegar leifar af mönnum, sem uppi voru skömmu eftir Krists burð. Einn þessara hefir hlotið nafnið Grauballemað- urinn, og við rannsóknir, sem á magainnihaldi hans hafa verið gerðar, kom í Ijós, að síðasta máltíð hans hafði verið harla undarleg. Grauballemaðurinn hefir verið mikið áfvagl, svo ekki verði meira sagt, og meðal annars sem í maga hans fannst, voru fræ af ýmsum tegundum, venjulegt gras og auk þess hefur hann ekki tuggið mat- inn, ef mat skyldi kalla, að neinu ráði. Grauha!fema$urinn danski borðaði rækilega íyrir dau$ann og tuggði matinn illa! AAataræði á járnöld Grauballemaðurinn fannst í mó- mýri einni á Jótlandí 1952. Hann mun hafa verið uppi á þriðjú eða fjórðu öld eftir Krist, en þó menn viti nú um allt sem hann borðaði í síðustú máltíð sinnj er ekki þar með sagt að það gefi heildarmynd af mataræði manna á þessum tíma. Það er möguleiki á því að þessi síðasta máltíð hans hafi verið trúarlegs eðlis vegna þe&s að hann var fórnardýr blóðugrar hátíffar þa,r sem bændurnir tilbáðu frjóisiemisguðin'a með mannfórinum. 'En margt virðist þó benda til þess að síðasta máltíð Grauballemanns ins, og Tollundmannsins, sem svo er nefndur ,og er frá svipuðum tíma, hafi veriff venjulegt matar- æði þessa tíma. Ekki valið af handahófi Það virðist ekki hafa verið af handahófi, sem Grauballemaður- inn hefur valið þær plöntutegund ir sem hann snæddi og er það stutt með því að í mörgum tilfell um er um sömu tegundir að ræða og fundust á gólfi kofa eins, sem grafinn var upp á Borgundar- hólmi. Er álitið að þær jurtateg- undir sem þar fundust', gefi nok'k uð ljósa mynd af mataræði búand ans í þá daga. Það síðasta sem Grauballemaðurinn lét ofan í sig í þessu lífi var rúgur, bygg, punt- ur, hundasúrur, akurkál, gleym- mérei og smári svo eiithvað sé talið. Ennfremui- fainns't vottur þess að hann hefði borðað af reyr, en það þarf ekki að vera að hann hafi beinlínis neytt hans, heldur hafi reyrinn slæðst ofan í hann með drykkjarvatni. Grasafræðing ar hafa gefið innihaldí maga Grauballemannsins gaum og upp götvað að flestar þær plöntuteg- undir sem hann borðaði hafi verið 'hrjáðar af ýmiskonar sníkjudýr- um, svömpum o.fl. Ekki mun þó grasafræðin hafa verið einhlít, því að í maga Graub (Framhald á 8. síðu) Þessi mynd átti að fylgja greininni om kvikmyndahátíðina í Cannes, sem birtist hér á síðunni í gær. Ef þið hafið verið að svipast om eftir mynd af Simone Signoret á síðunni og ekki fundið hana, er það ekki nema von því myndin var alls ekki á síðunni. — Hér kemur mynd af henni og manni hennar — vonum við. Rússnesk mynd hrópuð niður Lituð stúika kjöriii „Miss Festlval“ Á meSan verið var að sýna rússneska mynd á kvik- myndahátíðinni í Cannes nú í vikunni, skeði atvik, sem mikið er nú um rætt, og þykir hafa varpað skugga á hátíðina, svo að ekki verði meira sagt. Þegar myndin var um pau bil hálfrauð, tók heill kór í salnum að flauta, stappa og hrópa myndiima niður. Lætin, ku hafa verið einnia líkus't 3 sýningu í kvikmyndahús- um hér í'Tteykjavík. Lituð stúlka „Miss Festival" B.ússraeskia myndin, sem um ræð ir heitir því ágæta nafni „Neo- bykmovennie Vsitreitchl“, en ekki getum við sagt um hvað hún fj.alli ar mé heldur hvað nafnið þj'ðir. Það, sem helzt hefir vakitð at- hy.gli í viikunnd fyrir utan hrifn- 1‘ngu þá, sem leikur Simone Signo- ret vaikti í myndiimni „Room At The Top“, má nefna að lituð bandia rísk sitúlka, hin tvítuga Oecilia Cooper frá New York, var kj-öriin „Miss Festivial“. Mike Todd yugri gerir lyktarmynd Nú er vorið gengið í garð og tími til þess kominn að mála girðinguna um- hverfis garðinn og hreinsa til umhverfis húsið. Myndin birfist til þess að minna á þetta. Oalias gerir menn gráhærða Þúsundir manna fokvondir í Þýzkalandi vegna breytinga á söngferðalagi hennar Prímadonnan María Callas hefir næstum orðið til þess að hinn þýzki umboðsmaður hennar fengi taugaáfall með því að breyta áætlun um heimsókn í 4 þýzkar borgir og vakið gremju þúsunda söngelskandi fólks, sem greitt hafði rntklar upphæð- ir fyrir miða að ráðgerðum hljómleikum. Talsmaður Hoffmeister ráðn- ingaumboðsins, se:n hefur með Callais að gera í Þýzkalandi lýsti því yfir með þreytuiegri og von- svikinni röddu, að CVIaría Mene- ghini Callas hafi aflýst komu sinni til Wiesbaden með símskeyti. Áð- lur hafði söngkonsert hennar þar verið frestað tvívegis. Breytt áætlun Upphaflega var ráð fyrir því igert að söngleikaferð henanr hæf ist í Wiesbaden og þaðan yrði hald ið til Hamborgar, Stuttgart og Munchen. Nú hefur Callas ekki aðeir.s breytt dagsetningunum heldur vill hún byrja í Hamborg, fara síðan til Stuttgart, Munchen og enda í Wiesbaden. Sagt er að á meðan hún hamist viff að breyta áætlunum eftir duttlungum s£n- um, fjöligi stöðugt gráu hárunum á höfðum umboðsmanna heinnar. Þá er enn ein nýjungin komin fram í kvikmyndaiðn- aðinum — kvikmyndir, sem lykta. Sonur Mike Todds heitins, Mike Todd jr„ er þessa dagana að taka upp á Spáni fyrstu lyktarmyndina, sem gerð hefir verið, en Mike yngri er aðeins 25 ára gamall. Þessi nýja tækni gengur undir nafninu „Smell O-Vision" og er enn einn lið- ur í baráttu kvikntyndafram- leiðenda við sjónvarpið. Uppfinningin sjálf er igerð af svissneskum vísindamanni, og „lyktarblaindarinn" er anjög flókið tæki eins og nærri má geta. Lykt in myndast í geysimiklum kassa, sem er eins konar millibilsást'amd milli rannsóknarst'ofu og orgels. í kassanum snýst skifa með ótal flöskum á, og hver þeirra inni-; heldur sérstaka lykt. Tækið er í I sambandi við segulrákina á film-1 unni þa.nnig að rétt lykt' kemur á hverjum tíma. Henni er dælt út í salinn með þar til gerðri dælu og stenzt þar við í ,um 10 sek. „Lyktin dularfulla" Það er því vafalaust engin til- vilju,n að kvikmynd sú sem Todd er að gera, ber nafnið „Lyktin dularfulla". Aðal kvenhlutverkið í myndinni er leikið af kynbomb- unmi Díönu Dors og er byggð á handriti, sem gefur tilefni t'il alls konar lykta. Skúrkurinn í mymd- inni reykir tyi'kneskar sígarettur, ilmvatnsflaska brotnar í slagsmál- um í svefnherbergi Díönu, s'kot- hríð á barnum svo viskí og romm lyktin blandast púðurlykt. (Emvafnsflaska brofnar í svefnherbergi Gíönu Oere ©g ffóira af gsvi faginu Díana Dors hin enska 2000 fegundir Uppfinningamaðurinn segir að hægt sé að framkalla allt að 2000 lyktartegundir með tækimu en í fyrstu myndinni verður aðeins um 40 tegundir að ræða. Auk þess inni 'halda filöskurnar aðeins iykt til — Hvernig skyldi lyktin vera? ca. 100 sýninga en þá verður að tfyl'la á þaer aftur. Framleiðiandi kvikmyndarinnar fullyrðir aö myndin verði „óvenju raunveru- leg“ og að reiknað sé með að uni 3 milljónir manna muni sjá bana á fyrstu þremur árunum. .sATL'Leldur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.