Tíminn - 16.05.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.05.1959, Blaðsíða 9
T í M I N N, laugai'dagiim 16. maí 1959. 9 c e / | j-^ciÁ birtir ciÁ i fobum 41 Svo kveikti hann í sígarettu til þess að fela sig í reyknum og sagði: — En það er svolítið annað, sem mig langar til að ræða um við yður. Hann hóst aði og hugsaði sig um stundar mjúkan snjó að ganga í. Jæja, ég verð víst að útkljá þetta. Eg verð að taka ákvörðun um þetta bráðlega. Herstjórnin hefur veitt mér frjálsar hend ur til þess að ráða fram úr þessu. Canitz reis á fætur. Það var augljóst, að höfuðsmaðurinn hafði sigrazt á minnimáttar- kennd sinni. Hann var enn Hann sá þegar, að enginn magur og tekinn í andliti, en hætta var á ferðum. Vingjarn hið sjúklega svipmót var horf Kannske til Ameríku eða Eng iegt bros breiddist um and- ið, og rödd hans var breytt, lands? Já, en þau lönd voru nt höfuðsmannsins. Hann reis orðin styrkari og rólegri. enn í stríði, þangað kæmist þegar úr sæti og gekk til móts Hann sat kyrr um stund og hann ekki fyrst um sinn. við Canitz með framrétta horfði á Canitz, unz þögnin Einstaka sinnum lék hann hönd. Hann virtist hressari en varð óþægileg fyrir þá báða. sér þó að þeirri djörfu hugs- áður. un, að þau Karin "gætu búiö — Velkominn til okkar aft- áfram í þessu landi. Þau gætu Ur, sagði hann. — Það var gift sig, og hún gæti séð þeim gaman að sjá yður aftur, báðum farborða fyrst í stað. Berg. Hér var vafalaust hörgull á „Berg“, hugsaði Canitz. læknum, en hann gat varla — yjg þurfum sannarlega korn. Canitz þóttist vita, hvað hugsað þessa húgsun til enda a liði hvers manns, sem við nú væri á seyði. án þess að roðna af blygðun. getum náð í, að halda þessa — Eg þykist vita, hvað þér Það var þó ekki vegna þess að stundina. Við eigum fyrir eigið við, og ég væri þakklát- lionum fyndist svo mikil höndum mjög erfitt verk, sem ur, ef þér vilduð tala herin- minnkun að því að láta konu ég er einmitt að gera áætlun, skilnislega við mig um það. vinna fyrir þeim báðum, ef um þessa stundina. Lítið þér þau elskuðust og vildu lifa á þetta hérna. saman, heldur vegna þess aö Hann benti á teikninguna hann skammaöist sin fyrir á borðinu. að láta sér koma þá fjarstæöu — Þessi lína hérna er ó- í hug, að hann tengdi líf sitt þaegilega nærri vegmum, sem við líf hennar. Hin myrka for Við þurfum mest að nota. Eg tíð hans og byrði hennar mátti vildi gjarnan fjarlægja víg- aldrei leggjast á herðar Kar- línu óvinanna þarna, þrýsta inar. Hann var líka of gam- henni til baka, til dæmis nið- ali handa henni, fullimi tutt Ur undir vatniö þarna. Allra ugu ánum eldri en hún. Sam bezt væri auövitað að, að band þeirra gæti kannske Við blessast í fimm eða tíu ár, en .... gSetum hrakið þá til svo hlyti það aö enda með hæðanna þarna, hélt Canitz hörmungum. - áfram. Átti höfuðsmaðurinn Þegar hann gekk til járn- Vjg þag? brautarstöðvarinnar tU þess _ jú, sagði höfuðsmaður- að halda aftur til vígstöðv- jUn hlæjandi. — Þér voruð anna, sýndist honum tvisvar fijótur að sjá þaö. Það væri sinnum, að hann sæi Karinu einmitt ekki sem verst, eink- bregða fyrir. í fyrra skiptið Um ef við gætum komið nokkr stanzaði hann snögglega, um þungum vélbyssum alveg starði á eftir stúlkunni, fram i skógarjaðarinn hérna. skyggöi jafnvei hönd fyrir En þag er ekki auðvelt, býst augu. Sá hann kannske sýnir. ég Vjg, á þessum árstíma, þeg Flestlr vita að TÍMINN er annað mest lesna blað landslna og á ttórum svæðum það útbreiddasta, Auglýsingar þess ní þvl tll mlklls f|ölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýslnga hér I lltlir rúml fyrir litla peninga, geta hrlngt I slma 195 23 eða 18 300. yiMifi hóstaði Orðsending Var hún honum svona rík í ar nóttin er enn björt. Og huga? Gat hann kannske ekki er ekki gott að laumast á- lifað án hennar? Fyrir hvaö fram, þegar maður hefur ekki gat hann annars lifað eftir þetta? Hann gekk inn í lestina með þá tilfinnnigu efst í huga, aö örlögum hans og öllum ferð- ; um væri stjórnað af æðri; máttarvöldum, leyndardóms- ] fullum og duttlungagjörnum. Þar sem lífið hafði fært hon- um slíkar stundir, sem sam- veruna við Karinu, gat það enn átt sitthvað óvænt handa honum. Hans hlutskipti væri aðeins að láta reka á reiðan- um og toíða. Sjálfur gæti hann engu um þaö ráðið. Þegar hann kom aftur til herdeildar sinnar, þekkti hann þar harla fáa fyrst í stað. Flestir voru nýir. Nýir hópar sjálfboðaliða höfðu komið til vígstöðvanna frá Svíþjóð til þess að fyila í skörð in. Mjög margir fyrri félaga hans voru annað hvort falln- ir eða fárnir brott. Falek var þó þarna ennþá, þótt hann væri i könnunarferð l>essa stundina. En í öllum hópnum var annars varla nolckurt and lit, sem hann kannaðist við. Hann reikaði heim að tjaldi höfuðsmannsins og gekk inn, ekki laus við kvíöa. Nú reið mjög á, að hann sækti vel aö ! höfuðsmanninum. Væri hann; í geðsýkiskasti eða undir áhrif um áfengis, mátti búast við öllu illu. Hann sat við borð sitt og leit I upp, þegar Canitz gekk inn. j — Herra höfuðsmaður, Berg númer 64 er kominn til þjón- ustu. ' Höfuösmaðurinn enn. — Já, sjálfsagt, sagði hann, en komst ekki lengra. Svo reis hann á fætur og gekk um tjaldið. Hann stanzaði og rétti úr sér. Hann var nokkru lægri en Canitz. — Mig langar til að segja yöur það fyrst, Canitz majór, að ég er yður mjög þakklátur fyrir þaðð, se mgerðist, þegar við hittumst síðast. Eg þarf kannske ekki að minna yður frekar á það. Þér veittuð mér hirtingu. Þér hefðuð líka get- að kært mig fyrir herstjórn- inni, en þér hjálápuð mér í þess stað. Canitz laut höfði. Hann fölnaöi þegar hann heyrði höfuðsmanninn nefna hið rétta nafn hans. — Viö skulum ekki minn- ast á það, sagði hann. — Eg skildi vel, hvernig yður leíð og hver aðstaða yðar var. — Það má ekki minna vera mtlXiliiiliiiiiiiiltttttXiiiiiliitiiliililiiiiiliililliZlilliiiilliilitiiiiittititliXZiœ Við viljum hér með vekja athygli viðskipta- manna okkar á því, að nauðsynlegt er að til- kynha bústaðaskipti strax. Bnmatrygging innbús og annars lausafjár er eigi í fullkomnu lagi, nema það sé gert. S-Aími vt! K'MiinrimY'CE (snKrcr^Jia Sambandshúsinu, — Sími 17080. TVÆR UNGLINGSSTÚLKUR, 15 og 16 ára, vanar svHtastöríura vilja komast í kaupavinnu 1 sumar, Jielzt á sama bæ. Upplýsingar í síma 86220. KAUPAKONA óskast ó sveitaheimili á Suðurlandi í 4 mánuði. Uppl. í sima 14770. 13 ÁRA drengur, sem er vanur allri sveitavinnu óskar eftir sumar- starfi i sveit. Sendið blaðinu tii- boð merkt „Vanur“ eða iiringið í síma 19232. ÓSKA EFTIR að Ikoma 8 ára dreng í sveit. Uppl. í síma 33170. 10 ÁRA duglegur og frískur strákur viii komast á gott sveitaheimili yfir sumarmánuðina. Nokkur með gjöf kæini til greina. Þeir sem vildu sinna þessu sendi nöfn og heimilisföng til blaðsins merkt „Léttadrengm'" eða snúi sér beint til Guðnjýar G. Ström, Ilöfðaborg 93, Reykjavik. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR. Langholts vegi 104. Opið öll kvöld og um helgar. Vanur maður tryggir ör- ugga og fljóta hiúnustu. DUGLEGAN UNGLING, 14—16 ára ^ íhélzt vanan sveitavinnu vantar á gott heimili í nágrenni bæjarins. Uppl. í síma 6d urn Bi'úai'land. HEIMAVINNA. Laghent kona óskar eftir einhvers konar heimavinnu. Uppl. í síma 35599. Fyrir skoðunina: Bremsuborðar og aðrir bremsuhlutar. Póstsendum Simi 32881. BÍLSKÚR tU leigu á Víðimel. Upp. lýsingar í súna 14128. Það eru eklki orðin tóm, ætla 'ég flestra dómur verði. Að frúrnar prýsi pottablóm frá Páii Mick í Ilveragerði. LSgfræSfefirf SIGUROUR ÓLASON, ÞORV. LÚÐ- VÍKSSON: Málflutnlngur, Elgna- miðiun. Austurstrætl 14. Slman 15535 og 14600. Fastelgnlr FASTEIG N ASAt,AN EIGNIR, lóg, fræðiskrifstofa Harðar Ólafssonai Austurstræti 14, 2. hæð. Síml 10331 og 10343. Páll Ágústsson, sölumað ur. heimasíml 33988 FASTEIGNASALA Þorgelrs Þorstelm sonar lögfr. Þórhalhtr Sigurjóns son sölumaður, Þingholtsstr. 11. Sími 18450. Opið alla virka dags frá M. 9—7. STIGIN HÚSKVARNA saumavél til 'sölu I góðu ástandi. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 16725. BÆNDUR. Nú eru siðustu forvöð að panta fjárklippurnar iyrir sum arið. Ágúst Jónsson, siraar 15387. og 17642. Pósúiólf 1324. MIÐSTÖÐVARELDAVEL til «ölu. Henlug fyrir sumarbústað. Uppl. í Tækni hf. Sími 33599. HEYHLEÐSLUVEL og áburðardreif ari (fyrir tilbúinn áburð) til sölu að Brautarholtj. Sími um Brúar- land. KARLMANNAFÖT drengjaföt, stak ir jakkar, stakar buxur. Sauxnum eftir máli. Ultima, Laugavegi 20. Simi 22208. Elltima BIFREIÐAEIGENDUR. Sólum Hest allar stærðir af hjólbörðum. Enn- fremur alls konar viðgerðir á hjólbörðum og slöngum. Gúmbarðinn hf. Brautarholtl C. Simi 17984. KEMISK FATAHREINSUN. Fatalit- un. Efnalaugin Kemiko, Laugavegl 53 A. LJÓSMYNDASTOFA PétOT Thoma« Ingólfsstræti 4. Sími 1007. Annjurt «Uar myndatöknr. BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN Höfum opnað hjólbarðavinnustof* að Hverfisgötu 01. BilastæW. Eid8 inn frá Frakkastlg. Hjólbarðastðð- ln, Hverílsgötu 61 KfiHnsle KENNSLA. Kenm þýzku, endti frönsku dönsku, sænsku og bði færslu. Harry Vilhelmsson, Kjar ansgötu 5, sími 18128 Slfrelftasalfi bIlAMIDSTOÐIN Vagn, Amtmana ttíg 2C. — BÍIasala — Bilakaup Ifiðstöð bílaviðskiptanna er hi okkur. Síroi 16289 AÐAL-BÍLASALAN er 1 Aðalftrw 16. Síml 15-0-14 BIFREIffASALAN AÐSTOÐ við KaH d'nsveg, smii 15812, útibú L&ug: veyt 92, sími 10-6-50 og 13-1441. Stæiíta bílasalan. bezta þjónuett Góð bilastæði Tapað — Fundið f SVARTAGILI er brúnskjóttur hest ur í óskilum, aldökkur á hægri hli.ð, Sokkóttu-r. Mark óglöggt. Sími um Þingvöll. ~iækur ÞAÐ EIGA ALLIR leið nm lnn. Góð þjónusta. Fljót afgreHtota. Þvottahúsið EIMIR. Bröttugöto S* Slml 12428. JOHAN RÖNNINO hl. Raflagnlr eg vjðgerðir á ðllum helmttlstækjnm. Fljót og vönduð vlnna. Simi 1482B SMURSTÖÐIN, Sstúnl 4, selur aOax tegundir smuroltu. Fljét og #61 afgreiðsla. Síml 16227. SHODH fidiiii REYKJAVfK TIL ENDURNÝJUNAR mótors. Flest ir vélahlutar fyirirliggjandi. Sími 32881. KARLMANNAFATAEFNl. Tugir af glæsiiegum og vönduðum efnum.' Saumum eftir máli bæði hraðsaum og klæðskerasaum. Ultima, Lauga- vegl 20, sími 22208. PÚSSNINGASANDUR, 1. Ðokks. Bágl verð. Simi 18034 og 10 B Vogum, Vatnsleysuströnd. — Geymið aug- Iýsinguna. sarnakerrur mlklð úrval. Bárn» rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáínir, Bergstaðastr 18, Slmi 12631. . i|R 09 KLUKKUR i úrvali. VlðgerðlT Póstsendum. Magnús Ásmundsson, íngólfsstræti S og Eaugaveg! 66. <Mml 17884. í JURTAGARÐI, ferðaminningar, eít ir Axel Thorsteinsson, 50 kr. ib. og 30 kr. ób. Mikill kaupbætir, ef peningar fylgja pöntun. Bókin fæst aö eins frá afgreiðslu Rökk- urs, pósthólf 956, Reykjavík. Kfiup — Sfila Réttu Skodakertin hjá okkur, og annað í rafkerfið. Perur í Skoda- toíla. 6ími 32881. HúsnæSi ÓSKA EFTIR íbúð, 3—4 herbergja í Reykjavík eða Kópavogi. Jón Er- lingur Þorláksson, simi 32482.., IÐNAÐARHÚSNÆÐI til leigu. Uppl. í sínra 32110. Ferfftr og fergaíög_________ FERÐIR og FEROALÖG. Reykjavík Selfoss, Stokkseyri. Sérleyfisfcrð- jr frá Reykjavík daglega kl. 8,45, kl. 11,30, kl. 15 og kl. 18, SérleyfiSr bafar. — •f>'/ * >t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.