Tíminn - 16.05.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.05.1959, Blaðsíða 5
TÍM’IN N, laugardagúm 16. mai 1959 r o Karl Sveinsson, oddviti: Bréfi um kjördæmamálið svarað Siuiirudagtna 22. marz 1959 gcf- lu* að líta grein í Morgu nbl. með J’firskriftiniii: Bróf af Barðaströnd lim kjördæmamálið. Undir hana slcrifar góðkunniimgi minm og Bveitungi, Sveinn Jóh. Þórðarson, fnnriJVlúfa. Ég te þet.ta yfir, og að lestri loknum, komu þessar gömiu Ijóð- iiniir 'í *h.U'g mér: Allir 'krakkar, aliiir kraíkkar eru í skessuleik. JVlá ég ekki mamma með í leikinn þramana. Svelnn Oýsir því yfir að hrepps- lieind Bairðaatnandiarhrepps sé um- boðslaus, til þess að látáa í ljósi skoðun sýnia á kjördæmamálinu, Cg 'Skora á Alþingi að feilfl það, ef tfinaan kemur tillaga um að leggja ni'ður öll kjördæmi mema Jieykjavik, og kjiessa svo önnur kjördæmi sam'an í nokkur stór kjördæmi, með hlutfflllskosning.u. í þessu sambandi ]ýsi ég því yfir að hreppsnefndiin «em slik eigi að mó.tmiæla löggjöf, sem boðuð er og iireppsnefndin lítur svo á, að sé líkleg til þess að þröngva kosti sveit'arféiagsins, og ann-anra byggð ariaga sem sömu aðstöðu hafa. Ég eern oddviti toeitti mér fyrir í»ví ;að lmeppsnief'nidin send: um- rædda áskorun, og tel mig nægi- Jiega kunmiU'gan, að fvrir hentn'i væri meirihluti kjósenda í hreppm um. Enda fenigið þafckir marg'ra fynir þá viðieitnii, þó líitil væni. f>á tehir greinanhöfund.ur þiað liefði verið sæmra fyrir þessa inenn að síkora á Alþingi að auka nú á þessum fjárlögum framlag íil brúia og vegfl í Barðastrandaa-- Iireppi, og verður þá heJzt hugeað itil vegariins fyrir utan Hauka- bergsvaðal og segir núverandi þingnfanin' haflai gleymt hornun í tvö pg hálft ár. Sé þett'a rétt hjá Sveini, þá mun láta nærri að þing m'aður SjéáfstæðisflöikkisLns, sem mæstuir var á undan, Gísli Jónis- fcoo, hafi gleyjnt þessum vegi í 14 ár. Brá þó Sveinn honum ekki um ódugnað. Ég ekki heldur. Hvor- 'Ugum -ber að álasa fyrir þetta, |>ví vegviriinn liefir verið og er Býsluvegur. Þetta ætlu alLir hr.epps búar í BarðastrandiarhreppL að vita. Ekki sízt þeir sem teija sig þess aunkomnia að koma fram á opinberum vettvangi. Það skal íetfcið fram, að við-' korclandi þessum vegi hefir sýslr an gent mikið, og tæpast verið fær um það, hvflð þá meira. Á þennan veg vantar 3 brýr og það er sýehininii ókie.ift að byggja þær. Og c nmitt vegnfl þess að vega- gero þes.si er ckki fra'mkvæman- leg á vegum sýsluninar, ásanrt svo mörgum öðrum vegum sem á henni hvíla. Þá hefir Sigurvin Einarsson gjört tilrauni með lað koirJa þiessum vegi í þjóðvegaitölu, þó e'kfci 'hafi tekizit ennþá. Svo b.anin hefir þó ekiki að öilu gleymt hcmum. Tii'l hvers væri svo að skora á Alþiingi um aukim fjárframlög itil vega og brúa, þar sem meMhluti Alþingis mun hafa bundizt sanv tökiim um að draga úr öli.um íraimilögum þess opi.nbera til dneif 'býilis og afs'kekktaj-i stiaða, sennd- lega þó Æikki til að spara hsMur til þess iað bafa mei'ru að miðia í 'þéttbýlinu, þó ekki vær.i nema fnam yfir kosningarniar. En úr því vd® erum að talla :um v.egi og áslkoranár. Man ég það ekki rétt, að þú, Sv.einn, skor- .aðir á þáveriand'i þingimano Barð- strendtaga, Gísla Jónsson, aðhanni ú'tvegaði aukið framlag í þjóðvæg-' ámn frá Ilagaá að Mór.u, þú safn- áðir alUmiklu iaf umdirskriftum því til atyrtetsar. Svo e&tei var faægt að segja aið þín áskorun væri um- boðsiaius, árangur hefir vís.t orðið lítiiH, því vegur -sá er ólagður enimþá. Þó held ég, að það hiafi v.erið nálægt þeim tíma sem Sjálfetæðis- fiok'kurinn hafði áhuga fyrir því að dr.eifa s't'ríðsgróðainum. Álit þiitt Sveian i kjördæma-. málinu, styðst ekki við neitt sem fram hefir komið ennþá í því málíi, þín skoðun virðist vera sú, að við Barðstneindingar msgiun kjósia 5—6 þingmenin í stað eins. Þetita held ég enguin öðrum haifi komið til hugar. Enda .væri það alger ofnaiusin. Ástand þjóðmál- amnia mundi stórversna við þá! ógmarfj ölgun þingmatnnia. Þegar við athugum' okkur betur, þá stöndum við saman um Barðar stra'nidiarsýElu eem eitt kjördæmi í'neð ein!n þingmann, látum svo kjós'endur.na um það að velja miillli þeirna frambjóðenda, sem fram kom'a hverju sinni. Það hefir gefizt vel. Það álit að Fram 'só'knflrflokkurm'n lifi á ranglátri kjördæmflskipaini er hreinasta rök- "vúUia, því allir flokkar hafa sömiu aðstöðu tiil þes'S að vinna sér kjör- dæmi, ef þeir hafa málefni sem fólkið vilíl aðhyl'lafflt. Nei, Fram- S'óknla.rflokkurinn lifir á verkum sinum, við hans baráttu eru tengd öll mestu velferðannál þjóðarinn- „Húmar ihægt að kveldi" ver'ður sýnt í 10. sinn á annan hvitasunnudag ©g verðor paö næst síðasta sýning á þessu stórbrotna leikriti O'Neils. flAyndin er af Arndísi Bjömsdóttur og Val Gíslasyni í hlutverkum þeirra. ar, og framfaramál. Frá hon.um hafa hugmyndiiinair að góðum mál-' um komið og margar komizt til framkvæmda, þó við j»ung:an. and- róður annarra flokka hafi verið að etja. O.g þó 'hann kumni að’ minnlta um sinn að þingmainna- tölu, ef kjördæmabr.ejdingim verð- ur staðfest, þá vex honum fylgi og þá vitanl'egfl þingmaixniatalia. Þjóðin bíður meir-a tj.ón .e.fl Fram.' sókniairflökkur'iim af þessu ílani með kjördæmifl. Það er þeibta, sem kjósetndumir í landinu eru fainnir að konna auga á hjá Framsóknarflokkn.um j og sfcipa sér því um hann og ganga .undir merki hans i næatuj kosningum. Um ária.mó.tin, eð.a fyrri hluta árs 1958, skömmuðu málgögn. Sjálfstæðisflokksins þáveran.dii fjármálíairáðherr.a fyrir stórkost-. liega ógætilega afgnéiðslu fjárlag- ann'a fyrir árið, þiar átti að þeima sögn að vera milljóna tuga tekju- afgangur hjá ríkissjóði í lok ársins Hverju á að trúa, getur nokkui’ trúað hvorutveggja, það er meira en ég get. Viðlíka nákvæmur virðist mál- flutningur málgagna Sjálfstæðis- jflokksin® til flesitra mála, og þá ekki sízt viðkomflndi kjörd.ænia- málinu, gengur ftest út á að vilte og blekkja kj.ósendur í landimi. Það er stór undravent'að nokkxir í bændastólt skuli láta það í ljós', sæm skoðun sína, að þeian tekju- flfgiangi sem eftir kann að verða hjá rikissjóði, að uppgjörj loknu, ió bezt varið til þess að greiða niður fyrst og fremst landbúnað- j arvör.ur,' ekki sízt þegar þess er gætt, að því er haldið frani, að tekjuafgangurinn sé flðalLega tek-! inn af smábændum, þá hefði verið eðliiegra að verja honum til þess að greiða niður ýmsar þær véi- ar sem smábændur þyrftu að fá, til þess að létta störfin, og aruka möguleika itil fljótari og meliri tekjuöflunar. Því mjög marga smábændur van'tar, svo að segja allan véiakosit, sem nú er þó við- urkennt að nauðsyiiiegt sé að hafa til þess að get'a rekið land- búskap. NiðurgreiðsJur hafa alltaf verið falskt neyðarúrræði og því vermi sem þeim er beitt í stærri síil. Dreifbýlismenn, láitum ekki blekkj ast, látum söguua frá 1942 efcki eindurtaka sig á þessu ári. Karl Sveinsson ■ m&y Pípur og f ittings sv. og galv. fyrirliggjandi Sendum gegn póstkröfu. Heigi Magnásson & Co Hafnarstræti 19. Sírai 1 31 84 og 17227. Byggingamenn ítalskur marmari Hrafntinna Glimmer til utanhússhúðunar. Fmpússningargerðin. Sími 34909. «su«ttm«tn«:gait:mfflstta«nm iiwiMiwiiiiiriii nwiii rwTiiiiiiniiiii M i ii'iMi1 i iiiniiiiyjl Þáthir kLrkjimnar Ljómi hinnar hvítu sunnu ÞIÐ HAFLÐ oft virt fyrir lita kæmi til að ríkja yfir lönd ykkur andlitsmyndir af fólki. um heims. Það er einmitt slík- Daglega birta blöðin ósköpin ur svipur, svona andlt, sem ætti öll af slíku. Núna fyrir kosn- að vera fyrirmyndin að andliti ingar megum við búast við sér aldarinnar, svipmóti mannkyns stakri fylkingu andlita, sem ins. Hve dásamlegt, ef margir hver hefir sin sóreknni, sinn slíkir sæust meðal stjórnenda svip, sína birtu — eða skugga. heims. Sjáið, hvei'nig svipur. Minnilegar eru einnig my,nd inn, andlitsdrættirnir tala um ir hinna stóru, íoringjanna, er skilning og samúð gagnvart stjórna í skoðanaflokkum póli kjörum fólksins, og allt það tíkusanna. Hver er .svo ófróður sem við þráum svo heitt að að ekki þekki hann mynd af finna hjá þeim, sem bera hina Stalín, Hitler, Krustjofí, Mac. miklu ábyrgð á stjórn þjóða | millan eða þá einhverra ann- og mannkyns alls — já, og hjá arra, sem gjörðir liafa verið okkur sjálfum. guðir nútímans. En hvílíkir guðir. Ef andlit þeirra er hið ALLT í EINU gekk ræðukon j: sanna andlit heimsins, þá er an að manni í áhorfendahópn- ekki beinlínis á birtu von. — um, lagði hönd á arm hans og Skuggar ástríðu, grimmdar og hélt áfrarn: lasta sýnast venjulega byrgja Biðjið þér, herra minn, vili sunnu þeirra sálna, sem bak ið þér vera með íil að biðja um v,ið þessi andlit, sem pólitík. að þessi svipur, þetta andlit fái usar blaðanna óska eftir að við að ráða í veröldinni, birtist í hefjum á goðastall og krjúpum svip 'hinna stóru. Eg er svo fyrir, einn þennan, annar hinn, hrædd við skuggana í svip því að sjaldan er eining við surnra þeirra. Mér finnst þeir þeirra guðsþjónustur. boða ægilega ógæfu aðeins með því að sýna sig. Eg óska mér MIKIÐ Eít hugsað um ytra tr.úar á góðvild og friðarþrá útlit og er það í alla staði rétt. mannssálnanna. Þá trú hljótið | Konurnar vita það og Kristur þór að eiga líka og biðja fyrir sjálfur segir i Fjallræðunni: eflingu þessara dyggða. „Smyr höfuð þitt og þvo and- Gæti ekki rödd og ræða þess Íi lit þitt, svo að jafnvel hinir arar óþekktu nafnlausu konu I strangtrúuðu geta ekki talið verið rödd heimsins, ræða hins smávegis fegrun til ,syndar. En heilaga anda á þessari hvíta- allt mun bezt í hófi. Og vel sunnuhátíð? Er það ekki ein. || skyldi þess gætt að hin sanna mitt ljómi hinnar hvítu sunnu fegurð kemur innan að. Þar friðar og bræðralags, sem við mótast þroski og smekkur til þurfum að skyggnast eftir í að skilja, og mynda hina ylri svip þeirra, sem falin eru völd fegurð með allri gát. En um meðal manna og þjóða? fram allt þarf að vita, að það. an stafar þeim ijóma, sem einn ÞAÐ GERÐI ekkert til, þótt skapar sanna fegurð, þaðan við legðum 'mælikvarða þess . stafar dýrð hinnar hvítu sunnu ljóma á myndir og svipmót j þess anda, sem einn gefur þeirra, sem við veljum til for- mannbeimi yfirbragð 'hinnar ystu bæði nú og síðar. Og svo sönnu göfgi og guðsástar, sem er til próf, sem Kristur sagði veitir þjóðum frelsi og frið. að leggja skyldi á spámenn Einu sinni var maður á ferð 'hverrar aldar, hverrar kynslóð í útlöndum. Hann kom dag ar. Orð hans eru þessi: „Af á_ nokkurn á safn, þar sem ótelj- vöxtum þeirra skuluð þér andi listaverk blöstu við aug. þekkja þá.“ Og Páll postuli um. Þetta voru höggmyndir bætti við, og hafði í huga gró- j frægra listamanna, sem komið andi vor hinnar hvítu sunnu j hafði verið fyrir í sérstökum alls menningargróðurs: i salarkynnum. „Ávextir andans eru: Kær- s leiki, gleði, friður, biðlund, ALLT í EINU fór ung og fal- gæzka, góðvild, trúmennska, leg kona að tala. Það var líkast hógværð, bindindi." j því, að hún hefði fengið guð. Þarna getum við fundið hvað ' lega opinberun og innblástur vex í skini hinnar hvítu sunnu j frá æðra heimi. Hún benti í al- sern ljómar af göfugri sál, sem j gleymishrifningu á eina mynd gefur æðri fegurð, en öll fegr- j ina og sagði eitthvað á þessa unarlyf apótekanna og öll fegr ji leið: unarráð kvennadálka í blöðum j „Sjáið hvílíkur hreinleiki og og tímaritum. j friður mótar þetta andlit. Sjáið Og bezt er að þennan ljóma j hvernig kaldur marmarinn getum við öll eignast, hvað sem j j geislar af hvitu, lifandi Ijósi, ytra útliti líður. Það er gjöf, j | dýrð sálar, sem birtir ekki ein. sumargjöf eilífðarvorsins ;j 1 ungis snilldarformun meistar. hverri góðri og göfugri sál, og j I ans heldur og stórbrotinn per. varðveitir eilífa æsku í brosi j 1 sónuleika. Hugsið ykkur, hélt þínu. I hún áfram, ef þessi tegund and Arelíus Níelsson. fflBPwiiiiiipisiiiimiiaiisi Bezt er aS auglýsa í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.