Tíminn - 16.05.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.05.1959, Blaðsíða 8
B T í MIN N, laugardagHUi Ib'. mai 1959. Ræða Karls Kristjánssonar (Framhald af 7. síðu) Þanuig setja þeir flokkana ofar . s t jórjiarskrá nni. XII. Við* . Framsóknarmenn bárum fram tillögu um að milliþinga- nefnd,. — sem er til síðan 1947, vegna stjórnarskrárendurskoðunar — yrSifaiið að ljúka heildarendur skdðuninni á þessu ári — og reyna af ýtrasta megni að ná samstöðu allra flokkanna, svo sem til var æöazt, er ‘lýðveidið var endurreist og málið falið nefnd allra flokk- anna. Við lögðum enn fremur til, að þá yrði afhugað, hvort ekki væri rétt að fela sérstaklega kjörnu stjémlagaþingi að setja stjórnar. skrána — og taka þannig málið úr sambandi við önnur deiiumál líð- andi stundar, ef bein samkomu. lagalausn þess næðist ekki i nefnd inni. Þetta var stráfellt. Við gerðum ennfremur til vara beinar breytingartillögur við frum varp þríflokkanna. Þær voru um eðlitega fjöl'gun þingmanna í þét't býlinu á þeim grundvelli, sem frá öndverðu hefur verið byggt. Þær tiiiögUr voru einnig felldar bikLaust. XIII Hinar beinu breytingartillögur ökkar við stjómarskrána — vara- tillögumar — voru tilboð um sam k-omulag. Þæy voru í samræmi við viija -síðast'a flokksþings okkar. Grwndvöllur þeirra sjálfstæð?', liér- aðatma og aðalregla einmennings- Ifjördæmi Og á milli ’bar ekkert, nema það til samkomulags. Önn- wr .atriði, sem á milii ber, létum við ikyrr liggja. XIV. Við fórum þess einnig á leit við meirihlutann í stjórnarskrár- neÆnd í Ed., að þríflokkarnir féll U3t á, að lögin yrðu ekki látin taka gildi að meira eða minna leyti nema kjósendur samþykktu það við almenna atkvæðagreiðslu. Eftij- að ’hafa athugað þetta í sínum ’hópi, lét formaður nefndar- innar O'kkur vita, áð inn á slí-kan fyrirvara um almenna atkvæða- ’greiðáhi m gi'ldistöku, yrði ekki gengið af þríflokkunum. Var þá í ijós lertt, að þeir treystu ekki málstað .sínum svo vel, að þeir þyfðji að leggja hann til staðfest- i-ngar eða synjunar undir atkvæði íandsmanna. Mns vegar hafa þríflokkarnir gert sér vonir um að fá kjörna nægilega marga flokkshlýðna meonn i .næstu kosningum tii þess að samþykkja þessa skyndibreyt- ingiu á kjördæmagrein stjórnar- sknárinnar á sumarþinginu vænt- anlega. Þertta er það, sem þjóðin þarf að vera á verði gegn. Flokkarnir, sem ékki þora að leggja má'lið eitt sér undir hennar dóm til úr- skurðar, mega ekki á óbeinan hátt koœast með það fram hjá dómi henaar — að takmarki sínu. XV. Næstu kosningar eiga að snúast um kjördæmamálið eitt. Aldrei í sögu ísiands hefir verið stofnað til ðriagaröcari kosninga. IÞser eru um það, ‘hvort íslend- xngar vllja halda áfram að byggja land sttt effa láta það fara í meiri og meiri auðn. Þríflokkamir telja, að ofmikið hafi verið gert á síðustu árurn til þess að viðhalda jafnvægi í byggð landsins, — en geta þó ekki sýnt fram á, að þéttbýliS hafi verið fyrjr borS boriS i þjóSfélagsleg- lum athöfnum, nema síður sé. Þeár segja fól'kinu í Reykjavík og þéttbýlinu við Faxaflóa, að það hafi of fáa fulltrúa á Alþingí, — en hafna þó tiilögum um fjölgun þeirra á grundvelli sögulegrar þró unar. Þeir segj-a fólkinu úti um land, að fulltrúum iþess verði yfirieiít ekki fsekkað, — en þeh- aðeins gerðir isameiginlegir fyrir stór evæSi. Á bak við liggur sú hugs- un, að'telca fuiltrúana úr því nána peraómdega sambandá, sem þeir ern i við hverýa sveit nú — og oá 4indir fiokkana vali þeirra. Hér er ofurvald floikkshyggjunn ar að svikjast að þjóðinni. Hér er sú samstefna þríflokka- hyggjunnar á ferð, sem er ósárt' -um, þótt hún í venki eyði núver- andi byggð á stórum svæðum iands ins — og mælir þvert um hug sinn meðan hún er að ná tökunum til þess. XVI. Framkoma stjórnarflokkanná í efnahagsmálunum í vetm- gagn- vart 'bændastéttinni sýnir, hvað í hugunum býr. Rafvæðingarskerðingin, sem þeir hugsa sér, er hættumerki. Fullyrðingar, sem fallið hafa um, að fjárfestingin úti um land á lundaníörnum árum hafi v-erið vitleysa eða „pólitísk fjárfesting“ eru engar dulrúnir. Bátafiskinn, sem sjómenn veiða á ‘heirnamiðum víðs vegar með ströndum fram, og fá greidd an sæmilegu verði, kalla þessir flokkshyiggjiunenn .Framsóknar- ýsu“ og „Eysteinsstúftng“. Út úr þeim nafngiftum skín lítilsvii'Sing in á fólkinu, sem -að þessum afla vinarur. — Þeir líta á það sem eins kanar bónbjargalýð, — og svo kem ur þar fram napur kuldinn til þeii-ra, sem staðið hafa vörð um hagsmuni þessa fólks. Nú fai-a frambjóðendur þessara flokka innan stundar út um land til framboða og áróðurs fyrir flokka sína. — Þeir munu va-rla segja þar: „Við erum komnir til þess að leggja kjördænii þetta nið ur. Við höfum engan áhuga á því, að veidd sé „Framsóknarýsa^ né verið sé að rafvæða þetta strjál- býli.“. Nei, nei, þeir munu segja eins og Morgunblaðið: ,IÞét'tbýliið réttir yfckur nú með kjördæmamálinu bróðurhönd sína.“ Varið ykkur á þessari hönd þrí- flokkavaldhyg-gj unnar, — hún er loðiin og óhrein. Takið ekki í hana. Þetta er alls ekki bróðurhönd þéttbý’lisfó'lkisins, sem hugsar yfir leitt áreiðanlega hlýt't til 'lands- byggðarinnar og vill 'henni vel. XVII Ailir muna fráíögnina um það, þegar Ólafur Haraldsson, Noregs- konungur, sendi íslendingum kveðju guðs og sína og kvaðst vilja vera þeirra drottinn, ef þeir vildu vera hans þegnar og hvárir skyldu vera anna-rra vinir og full- tingismenn. Þar var ísmeygilegt' vald að seil ast eftir yfirráðiun eins og nú. Til voru þá menn eins og nú, sem vildu að tekið væri í vinar- höndina. Jafnvel ekki ómerkari rnaðiur en Guðmundu-r rilci á Möðru -völlum fiaskaði á því. | En Einar Þveræingur reis -gegn beiðni konungs, „því þainn órétt' gerum vér e-kki oss einum, heldur . ^allri ætt vorri, er þetta land byggir,“ sagði hann, og iinótmælti ikröftuglega. Sv-o er enn. Málið snertir ekki 1 okkur ein heldur líka komandi kyn slóðir. Takið nú, góðir íslendingar, upp afstöðu Einars Þveræings og eyðið þessu máli. j iGreiðið engum írambjóðenda j atkvæði við næstu kosninga)-, sem ' ekki lofar að fella þessi IÖg — og stuðla þess í stað að heObrigðri endurskoðun stjórnarskrárinnar í heild með eðlilegum hraða. Eg mæli þetta lí-ka til fólksins í þóttbýlinu, vegna þess að auð- vi'tað fara hagsmunir þess og Jamdsbyg'gðarfólksims saman. XVIII Reykjavík og FaxaflóaþétLbýl- inu vegnar ekki vel, ef fólkið ut- an af landinu þyrpist þangað og aðrir lanudshlutar fara í auðn. Það verður sífellt í fullu gildi, sem Einar Benediktssom kvað um Reykjavík: Af bóndans auð þú auðgast' verður istærri og auðgar hann þau hafa sama mið. Það er þéttbýlisfólkinu hagur, að landsbyggðarfólkinu liði vel — og byggð haidist þar við. Öll þjóin á líka að vaka yfir því' að land hennar allt sé sem bezt setið og þannig, að það taki á móti fjölgun ihennar, og sívax- andi staðbundin verðmætj hagnýt ist frá kynslóð til kynslóðar, — en séu ekki yfir-gefin. í Reykjavík og víðar í þéttbýl- inu er margt fólk, sem flutzt 'hefir þangað úr sveitum, sjávarþorp- ■um og smærri kaupstöðum lands- ins. Þetta fólk ann fyrri áttbögum sínum af miklum heilindum. Það fer margt' sí og æ hugförum „heim í gamla hópinn sinn, — heim á íomar slóðir.“ Þetta fólk finnur eins og Vær- inginn: að „þess þroski er skuld- aður beruskunnar byggð.“ Það hefir víða með sér átíhagafélög, sem votta, hvað býr því i hug og hjarta. 'Nú er tækifæri fyrir þetta fólk að gera átthögum sínum ómetan- legan greiða á auðveldan hát. Það er með þvf að kjósa að þessu sinni aðeins þá frambjóð- endur, sem treysta má til þess að fella þá kjördæmatereytingu, sem •fyrir liggur, og felur það í sér, að svipta hina fornu átthaga þess sínum sérslöku fulltrúum á Al- þingi. Foringjavald þríflokkanna, sem lialdið er af kaldhyggju flokks- hagsmuna og drottnunargirni, er ekki víiar fyrir sér að gera í skyndi stjórnarskrá þjóðarinnar að hraklegu kaupskaparmáli, hey ir í næstu kosningum stríð við þjóðrækni og átthagatryggð um undirstöðuatriði framtíðarham- ingju íslenzkra byggða — og ís- lanðs alls. Það er ekki að þessu sinni vandi fyrir þá, sem hafa hjartað á réttum stað, að vita hvorn mál- staðinn á að styðja. Góðar stundf.r. Háleit markmitS (Framhald af 6. síðu) mieintíirnir gefið mölrg svör. Tvö 'skulu hér nefnd. „Það er leiðinn", segir lanmað svarið. „Það er ein- læg leit mannsiiris -að nýju og betira“, segir hitt. Líf manna hið ytra hefir mófazt í samræmi við bæði þessi svör. Og fcarenski eiga mienn þega-r öliu er á botn’inin 'hvolít að’eins um það tvenmt að veija að láta lif sitt stjórmast af leiðan’um eða lönguninini að öðl- rst eitthvað nýtt og betra. Það sýnist ekki vandi að velja, en er það siamit. Menn.ixtíir eru svo ó- trúl-ega fundvísir á alít sem vekiur þe'im óánægju og leiða, niðurrifs- öflin eiga svo furðulega sterkan bandamann í hverjum barmi. Og hversu rtíargir hafa ékki vegma 'lei'ða gripið til verkia, sem þá iðraði -alla ævi. Það þarf oft ó- trúleg’a sterkan vilja til að vinmia bug á kenndum leiðans og ganga iíÉstrú'nini á hönd. En þar eigum við vegsögu hinna vitrusitu mainna. „Eiiskiaðu ékfci syþfninn, svo að þú verði'r efcki fátæku'r.“ „Þegar viaindkvæðin steðj’a að, vaxa sum- um vængir, aðrir fcaup'a sér hækj- ur“. Bæði heilræðin eru dæmi um slikt og hinu þriðja mætti bæta við: Ventu aldii-ei vininiumaður viar- míamsfciuinar. Þó hún bjóði gull og goðorð. * Operan Rigoletto Síðast liðinn suninudag fruim- íiuitti Siníóníuhljóm’svcit Ísiaíids . óperuma’ Rigoletto eftilr Verdi í j ko-nsertformi í Austurbæj'arbíói. Þetta er þriðja óperan, sem þann- ig er futt hér á landi við miklar vimsældir þeirria!, s-em á 'hafa | Mýtt. Óperur Verdis eru löngu ’bún'ar ' ;nð leggj-a undir sig heimliinn, og þetta er í aninað sinn, sem Rigol- etto er flutt hér, svo mikiö er ; riki Vérdis orðið á felandi'. Það nhefir iöngum verið aðalsmierki 1 ítate, að tutfca list Verdis be-tur 'en aiilir aðrir. Það var því híið mesrtia heiilaráð hjá forráðamönm- um SinfóníuMjómisveitarinn'ar að ráða hingað ítalsfcan hljóm'sveitar- Stjóra, enda brást hanin s’amitíariega efcfcii í Mutverfci sínu, því að ölii- 1 um öðrum ólöstuðum átti Rino Catagnino mesitan hlut að því, iiversu vel tókst til, svo luiökra- laus var stjórn hams á Mjómsveit og kór og siamyinman við eimsöngv arania. í hlútverki liertogans viar eimmiig ítal'i, t en órsöng va riirn CM’istiiamo Bischini. Því miður viár j 'hiam’tí ilia fyrirkaitaður, svo að rödd ha.ms naut sín, engan vegi.nm sem skyldi, sérstaklega gætti þess í véikiun söng, hitt leyndi sér efcfci að röddim er mjög þróttmikil, exx efcki að s-ama sfcapi mjúfc og ljóðræm. Þuríður Pálisdóltir sömg 'hlutverfc Giidu, og sfcilaði því með prýði. Rödd henmar skortir stund- um fyllingu, og gætti þess eink- um í dúettumum, en hún Var silf- urskær og öryggið og inmlifuniiin í hlutverkið, eimkum í siðasta þætt 'inum, var svo fuilkomiin, að það þurft'i að bíta fast á jaxlimm til þess að verða efcki inmilega hrærðui'. Titiilhlút.vex’kiið, hirðfífliið RLgpl- ét.to, er í höndum Guðmundar Jónssonar. Guðmumdur vann simn olvíræðasta listsigur er hamn fór með það hlutverk, þegar óperan var fiutt í Þjóðlelkhúsinu. Frammi stað'a Guðmumdar í þesisari upp- færsiu er onn fágaðri og listræmmi en þá. Valdið yfir röddimmi er ÍUlIkomnara, hófsemi hins fágaða lisba’mamms og mæmi sfcito'in'gur á tilfinnimgiun og ha-rmsögu hirð- fíflsins svo fulikomimn, að siikt verður tæplega ofM’aðið lofi. Óg e,nn er efcki s’igursagam á. exrd'a. Sigurveig Hjaltes.ted fór með ekki mdinima en 4 hutverk, 3 að vísu smá, og sfcilaði þeim öilum mjög vel. Hún er ört vaxamdi söngkona, eem vænta má m,ikiíl!s af á kom- andi ilímum. Jón Sigurbjörnsson fór með hlutverfc leig.umorðingj- ans Sparafuiile, og ger.ð.i þ^ð með prýði. Kristimm HáE«som, Gunnaii- Kristimsison, Einar Sturlú- son og Sigurður Ólafsson fóru með smærni hlutverk og fétegar úr fcarlafcórnum „Fóstbræðrum" gerðiu siitt til að sýninigim varð svo vel heppnuð sem raum ber vitni. Því verður ekkii á móti mælt, að veilurnar í koresertuppfærslu óperunnaf fcoma fram. Þegár leiksviðið' vantar, verður undir- leikur hljómsvæitarinnar stundum iiokkuð utangátta; atburðina vantar, sem tómlistin er bundiin við. Þaminiig «r alltef eitt- hvað, sem fer forgörðum, þegar brugðið ér út af því, sem •var’ í upphafi. i A. UMFÍ boðin þátttaka í æskulýSsmóti í Vestfold í Noregi vizfca, sem aidirei verður lærð, lieldur ldfuð. Griifckir áibtu sér eimi- k’eminiLegt spaifcmæli: Khaireis herón fós — „þú gleðst af því að sjá Ijós.“ Það átti efcld við binturea hið ybra, þótt einmi'g hún glieðjii la.uga þitt heldur birtumia hið imrnra. “Þú igleðsít af því að sjá l'jós.“ Þú gleðlsit þegar birtir í hug þér, þegar bli’k eilífð'ar ljóma dauðliegu auga þí'nu. Þá skynjarðu hve mikið það er að vena maður. En líf þi'tt mie.mamdi minrn — hið ytria og hið inn.na — leitar liims ó’komma. Hvemig skynjar þú framtíðin.a? Skáld svaraði spurm- ingunmi: Að se.tja marlsmið ytra lífi er nfikilvægl. En því iífi sem í huga bærist skial samit efcki gleymit. „En listin æðst er þó að verða mann.“ Aldurhnigiinn mælti: „Það er hairt iað vera komimm á minn aldur og liafa aldrei haft timia ti(I að vera maður.“ Hversu margir h>afa ekki méð árum fumd- ið til hims sarna. Þeir gáfu sér. aldrei tkma til .iað vera menm. Kiainmsfci fam'n þó, engimn til þess miexnia sjálfir þeir. Við hvað áttu þeir? Að fimna hið ejlífa á fleygrí stund. Hvernig? Að sfcynja hið fagra og gefast því góða. Til er En lál þér ei bregða því barm er þar inni him blundamdi fnamtíð í vöggunmii simmii og fyrr en þú fcveður og sfeumdar á skóga þá skiidu eftir gull í þeim sofandi lófa. Það þarf ekki laingt mál að •iúlka þess.a mynd. í cinfialdleik isínum gleyiTiist húm elcki. Enigia þeiífci 6g betri hvatnimg eða lög- eggjan stærri: SkiMu eftir gull í þcim sof- amdi iófa. 4. iskólaári Sa'mjvimmuskólam's Bif röst er lokið. Guð blessi kvaddan dag og ókomirin. Áskriftarsími TÍMANS er 1-23-23 | Vestfold Ungdomsfylfcing í Nor ■ ogi hefur boðið UMFÍ þáttöku í æsfculýðsmóti, sem stendur yíir dagana 25. júlí—3. ágúst. — Mót- ið verður haidið á Vestfold, ca. 100 km. frá Osló. Þátttakendur í mótinu yerða frá ýmsum Evrópulöndum. Á mót' ínu verða fluttir fyrirlestrav og tónlist, eýndir þjóðdansac o.fl. — ’Einum degi verður vaxjið til þess að kynnast skógrækt og jgróður- setja trjáplöntur. Erlemdir þáttfak endux búa hjá félagsmönnum meðan mótið stendur yfir. Þátt- t'afca í mótinu sjálfu kostar sextíu norskar fcrómir og er þar imnifalið húsnæði, fæði, í'armiðar í sam- bandi við mótið og aðgamigur að . öllum samkomum mótsins. i Þeir ungmenuafélagar, >sem hafa hug á að sækja þetta mót, verða að tilkynna það sfcrifstofu UMFÍ — símar 12546 og 12204 — fyrir 25. maí. Sk'rifstola UMFÍ ve'itia- mánari upplýsingar. Sambandsstjórn UMFÍ hefur -á- kveðið að l'resta sambamdsþinginu vegna alþingiskosninganna. Sam- bandsþingið verður sennilega hald ið í scptember og verður það til- •lcynnt héraðsstjórmum með næg- um fyrirvara. (Frá skrifstofu UMFÍ) 3. síðan allemannsins fannst vottur þess að hann hefði neyt’t kjöts. 15 bein fcögg'lar fundust í maga 'hains og cr talið 'Sennilegt að þeir néu af litlum igrís. Þráft fyrir ítarlegar jannsóknir hefur sérfræðingum samt efcki tefcizt að korreast að raun um hvað Grauballemaðurinn clrakk með þessari síðusfcu máltíð sem sannarlega var efckert smá- ræði, .. . . '

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.