Tíminn - 16.05.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.05.1959, Blaðsíða 12
 r vfeomni f Austan gola, skýjað. 1..L»»1ílI3 Víðast 6—10 stig. Lugu stúlkurnar að rannsóknarlögreglunni? Rætt vií lögreglumann, sem flutti þær og sat yfir þeim á slysavarístofunni í gær skýrði blaSið frá framburði stúlknanna, sem fundust á götunum eftir samkunduna í Kamp Knox, er kom fram við yfirheyrsl- ur hjá rannsóknarlögregl- unnii Stúlkurnar og konan, sem ræður húsum, þar sem samkundan fór fram. sögðu rannsóknarlögreglunni full- um hálsi, að þær hefðu aldr- ei látið neitt ofan í sig, sem kallazt gæti eiturlyf; því síð- ur töldu þær, að sprautur hefðu verið meðhöndlaðar á samkundunni. (■ Blaðið hafði í gær tal af lög- reglumaiMÚ, sem flutti báðar stúlk wnar og gætti þeirra á slysavarð- stofunni, Magnúsi Guðmundssyni, lögregiuþióni frá Patreksfirði, til Iheimilís að Eskihlíð 31. Frásögn Magnúsar er svohljóðandi: „Ég var sendur til að sækja stúlkuna, sem fannst í Kamp Knox. Hún var meðvitundarlaus, þegar við komum að henni. Við fórum með hana niður á 'lög- reglustöð, lögðum hana inn í sjúkraherbergi O'g þar rankaði hún citthvað við sér. iHún bar þess ekki inerki að hafa neytt víns og það var engin áfengislykt af henni. Æði Skömmu síðar kom tilkynning frá slökkviliðinu um liggjandi stúlku á Ásvailagötunni. Slökkvi- liðið var komið á staðinn og bú- ið að leggja stúl'kuna í sjúkra- körfu og koma henni fyrir í sjúkra bifreiðinni, þegar við komum að. I-Iún var óð á leiðinni á slysavarð stofuna, reyndj ag bíta og rífa og Tólf land- helgisbrjótar Brezku herskipin hér við land verja nú 3 svæ'ðf til ólöglegra veiðia fyrir brezka togara. E?',tt þeirra er út af midjuin Vest- fjcirðum, en hin jtvö eru fyrir það varð áð halda henni í körf unni. Hún talaði þá mjög ógreini- lega. Við lögðum hana inná slysa varðstofuna, tókum hana úr 'körf unni og settum hana á bekk. Þar hélt ég henni á bekknum og stimp aðist við hana um það bil hálfa kíuk'kustund. Læknirinn var við- staddur. „Jerry" Svo fór liún .a'ð tala um, að hún hefði verið sprautuð' og kalla á einhvern JERRY. Hún talaði um, að Jerry hefði gefið sér sprauturnar og hélt víst a!ð ég væri hann, því hún ávarpaSj mig þannig og sló mjg. Þegar svona var komið og allar líkur bentu ,til að hún værz undi.r áhrifum eitur lyfja, hringdi ég á lögreglustöð- ina og lét senda hina stúlkuna upp á 'slysavarðstofu. Þá var hún að koma ,til sjdlfrar sín. Nokkru síðar fór hún a!5 kalla á hina stúlkiíiia meú nafni og uppfrá því fór sú, sem fannst á Ásvalla götu, að komast til meðvitund,ar. Þær fóru þá að ,tala saman á ensku oig minnast á Jerry: Á því máli 'sögðu þær, að þær skyldu aldrei, segja lögreglunni neitt um þetta. Stúlkan sem fanns.t á Ásvallagötu sagði til dæmis við hina: „We never tell them about it,“ og siðar bætti hún við: „You remember, dont tell the polis about it“. Svo töluðii þær mikið um það, að þær þyrftu að ná í Jerry og s,túlkan frá Ásvallagöt unni, nefndi m. a. símanúmer hans, en því mi!ðiír fe'stist mér það ekki í minni. Færðist undan Ég tel, að undir svona kringum stæðum þyrfti eiginlega ekki að íá dómsúrskurð til að dæla upp úr sjúklingum. Við töluðum um það við lækninn a. m. k. tvisvar sinnum, en hann færðist undan á þeim forsendum, að ef um spraut ur væri að ræða, þá væri gagns- laust að dæla upp úr stúlkunum. 'Stúlkan frá Ásvallagötunni var þó þannig á sig komin, að okkur virt ist að full ástæða væri til að dæla upp úr henni í öryggisskyni, ef einnig væri um eiturinntöku að ræða. Stúlkurnar voru ekki spurðar, Meiri liíur brædd á vetrarvertíð- inni í Eyjum en allt síðastliðið ár Benóný FritSriksson, skipstjóri á Gullborgu varÖ enn einu sinni aflakóngur % morgun, hvítasunnudag, p Ásmundur Sveinsson, 0 p myndhöggvari opna sýningar 0 É sal sin við Sigtún. Til að byrja 0 aðeins 0 I 0 hafa salin opin yfir þessa tvo 0 0 hátíðisdaga milli kl. 2 nn 8 ^ Að aflokinni vetrarvertíð í Vestmannaeyjum er Gull- borg enn sem fyrr aflahæst með 1160 lestir, sem er held ur minna en báturinn aflaði í fyrra. Hásetahlutur á Gull- borgu mun því vera um 63 þús. krónur eftir vertíðina. Skipstjóri á Gullborgu og afla- kóngur í Eyjum í ár sem oft fyrr er hin kunna af'lakló Benóný Frið- likssan, „Binni í Gröf“, eins og hanin er tíðas't nefndur í daglegu 'taii. Næstur Gullborgu var Stíg- andi með 1052 lestir, en skipstjóri a bátoum er Helgi Bergmannsson. Þá koma Ófeigur III. með 918 lóst ii, skips'tjóri Ólafur Sigurðsson, Reynir með 911 lestir, skipstjóri Páll Ingibergsson og Kristbjörg með 907 lesitir, en skipstjóri þar er Sveinn Hjörleifsson. — Um vertíðina í heild er það að segjia, að hún hefir verið ágæt og meiTi 'afli hefir komið á aind en í fyr,r:a. Meiri iifur hefir verið brædd á vetrarvertíðinni en allt s. 1. ár. SK Um 1600 inflúenzu- tilfelli á viku Samkvæmt skýrslu borgarlækn is i Reykjavík lágu hvorki meira ! né minna en 1599 menn í inflú- enzu, þeir er á skýrslur lækna kom og 8 1 | p er listamaðurinn enn búinn 0 0 að ákveða hvernig hann mun 0 0 láfa salinn verða opinn i 0 ^ framtíðinni. Alls eru saman 0 ^ komin 60 listaverk í sýningar- 0 0 salnum og eru þau gerð á ár 0 0 unum 1926 til 1958, enn vant 0 ^ U M ■ liftailKuhÍM MM ^ ^ og er aögangur ókeypis. Ekki % Erindreki Framsókn- arfélaganna og frétta \ 1 maður Tímans á Suðurlandi Tryggvi Gíslason, maður við Tímann, ^ fluttur austur á Selfoss og | llt,M‘ mun starfa þar sem erind- ^ reki Framsóknarfélaganna austan fjalls og fréttamaður Tímans á þessu svæði. Hefir % — ~ ........=- -------- — 0 p mundur er búin að vera 6 ár 0 0 að smíða húsið, sem ekki er 0 0 enn fullbúið og hefir Einar 0 ^ Sveinsson arkitekt gert teikn- ^ 0 inguna eftir hugmynd lista- 0 0 mannsins. Ásmundur segði 0 0 við fréttamann Tímans að 0 er nú 0 þegar væri salurinn orðinn of 0 (Ljósm.: Tíminn). ú blaða- % þeirra út af Ingólfshöfða, en hv°i'1 I)ær vildu leyfa slíka rann' hitt út af Lónsbug. Mjög fáir tog lSÓkn enda voru Þær sizt dómbær arar h,afa þó verið þarna að veið ar um nauðsðyn þess eða maik á um undanfari,® entla afli sára Þelm takandi í þessu ástandi. Eg lítill. í gær voru á þessuni svæð' vl\ aó lokum ta'ka það fram, að um alls 12 togarar að ólöglegum mer finnst, að maður, sem er í j .usf vikuna 26. apríl — 2. maí. veiðiim. 2 þeirra voru út ,af Ve'st „rús“, eigi ekkj að fá að ráða sígan hefir inflúenzan færzt í a'úk fjörðuðm, 4 út af Ingólfshöfða Þvi' sjálfur, hvernig hann er með ana, þótt hún muni nú vera held og 6 út af Lónsbug. 'höndlaður af læknum, þar sem í ur [ rénun síðustu dagana. All- Vita!5 er um 45—50 brezka m°rgum t'ilfellum getur oltiö a mikið inun vera um eftirkvilla eða .togara að veiðum utan fiskveiði um heilsu hans og líf og er þessi hættulega sjúkdóma, sem valdið marka, aáallega fyrir norðvestan ábending gefin að gefnu tilefni“. þafa nokkrum dauðsföllum. All- Jand. | 1 sambandi við þær upplýsingar mikið hefir einnig verið um háls (Fr.á landhelgisgæzlunni). (Framhald á 2. síðul bólgu og kvefsótt. Styrkir læknir eiturlyfja- neytanda til að kaupa ritalin? Kl. 17,45 í fyrradag fann lögreglan ósjálfbjarga mann á Arnarhóli. MaSurinn var með glas með ritalinföflum í vasanum. Þær sagðist hann hafa fengið út á lyfseðil frá lækni hór í bæ og án undan- farandi skoðunar. Ilann sag'ðist oft áður hafa fengið lyfseðla út á ritalin hjá þessum lækni, vanalega þrjátíu töflur í einu. Stunilum hefði liann peninga til að borga ritalin ið í lyfjabúðunum og stundum ekki. Þá hefði læknirinn gefið sér peninga tii að horga það. Á glasinu stóð, að taka skyldi cina töflu þrisvar á dag. Maður- inn virtist liafa tekið sautján töfl ur frá því klukkan tvö um dag- inn, þcgar hann fékk lyfseðilinn afgreitldan og fram að þeim tíma, er hann var fundinn af lög reglunni, en það voru þrjár klukkustundir og 45 mínútur. Þessar upplýsingar eru rannsóknarlögreglunni. frá Tryggvi Gíslason hann opnað skrifstofu á veg um félaganna og Tímans að Austurvegi 21 á Selfossi. Tryggvj Gíslason er fæddur 11. júní 1938, foreldrar Fanny Ingv arsdóttir (alþingismanns Pálma sonar) og Gí'sli Kristjánsson, út' gerðarmaður á Norðfirði. Tryggvi tók istúdentspróf 1958 Hann starfaði sem crindreki (Framhald á 2. síðu). Kosningaskrif- stofurnar UTAN REYKJAVÍKUR: Kosningaskrifstofa Fram- sóknarflokksins vegna kosn- inganna úfi á landi er í Eddu húsinu, 2. hæð. Flokksmenn hafi samband við skrifstof- una og gefi upplýsingar um kjósendur, sem dvelja utan kjörstaðar á kosningadag- inn. — Símar 14327 —• 16066 — 18306 — 19613. FYRIR REYKJAVÍK: Kosningaskrifstofa Fram- sóknarfélaganna í Rvík er i Framsóknarhúsinu, símar 15564 og 19285. Ungir Framsóknarmenn, látið ekki ykkar hluf eftir liggja við að gera árangur skyndiveltunnar til eflingar kosningasjóðnum sem glæsi- legastan. SKYNDIVELTAN Þar sem stutt er nú til stefnu, eru stuðningsmenn skyndiveltunnar beðnir að hafa fyrst samband við skrif- stofu Framsóknarfélaganna, Fríkirkjuvegi 7, sem opin er frá kl. 9—22. Sendir veltumiða til þeirra,. sem óska, og einnig sent eftir innkomnum framlögum. 15564 — 19285

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.