Tíminn - 17.06.1959, Page 4

Tíminn - 17.06.1959, Page 4
TÍMINN, miðvikudaginn 17. júní 1959, Dagskrá hátíðahaldanna 17. júní 1959 I. DAGSKRÁIN HEFST: Kl. 10.00 Samhljómui’ kirkjuklukkna Reykjavík. Kl 10.15 Forseti bæjarstjórnar. frá Au'ður Auðuns, leggur blómsveit frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sig- urðssonar. Karlakór Reykjavíkur syngur: „Sjá roðann á hnjúkun- um háu“. II. SKRUDGÖNGUR: Kl. 12.45 Skrúðgöngur að Austurvelii hefj- ast frá þremur stöðum í bænum. Frá Melaskólanum verður gengið um Furumel, Hringbraut. Skot- húsveg, Tjarnargötu og Kirkju- stræti. Lúðrasveit Reykjavíkur og lúðrasveit barnaskóla Reykja- víkur leika. Stjórnandi: Paul Pampichler. Frá Skólavörðutorgi verður geng ið um Njarðargötu Laufásveg, Skothúsveg, Fríkirkjuveg, Lækj- argötu og Skólabrú. LúÖrasveitin Svanur og lúðrasveit barnaskóla Reykjavíkur leilca. Stjórnandi: Karl 0. Runólfsson. Frá Hlemmi verður 'gengið um Laugaveg, Bankastræti, Austur- stræti og Pósthússtræti, Lúðra- sveit verkalýðsins leikur Stjórn- andi: Jón G. Ásgeirsson. Kl. 13,20 Lúðrasveitir og fánaberar ganga inn á Austurvöll. III. HATÍDAHÖLDIN VIÐ AUSTURVÖLL Kl. 13,25 Hátíðin sett af formanni Þióðhá- tíðarnefndar, Eiríki Ásgeirssyni. Gengið í lcirkju. K1 13,30 Guðsþjónusta í Dómkirkiunni. Prédikun: Biskup íslands, herra Ásmundur Guðmundsson. — Ein- söngur: Kristinn Hallsson. óperu- söngvari. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson, tónskáld. Dómkórinn syngur. Þessir sálmar verða | sungnir: 671 Beyg kné þín, fólk vors föðurlands. .. 682 Eilíf miskunn, að þér taktu.... 687 Gefðu að móðurmálið mitt.... Kl. 14.00 Forseti íslands, herra Ásgeir Ás- geirsson, leggur blómsveig frá ís- lenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Allir viðstadd ir syngja þjóðsönginn með undir- leik lúðrasveitanna. Stjórnandi: Karl O. Runólfsson. Kl. 14,10 Forsætisráðherra, Emil Jónsson, ílytur ræðu af svölum Alþingis- hússins. „ísland ögrum skorið“ sungið og leikið, stjórnandi: Paul Pampichler. KI. 14,25 Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. „Yfir voru ætt- arlandi” sungið og leikið. IV. BARNASKEMMTUN Á ARNARHÓLI: Umsjón: Helga og Hulda Valtýsdætur. Kl 14,30 Lúðrasveitir barnaskólanna leika Stjórnendur: Karl O. Runólfsson og Paul Pampichler. Ávai-p: Jónas B. Jónsson, fræðslustj. — Söngvar úr Kardemommubænum. — Kafli úr „Bangsimon“, lesinn og leikinn. — Hljómsveit leikara skemmtir. — Leikþáttur. ATHS. Barnaskemmtuninni lýkur um kl. 15,30. V, VÍGSLUHÁTÍÐ íþróttaleikvangs R&ykjavíkur, Laugardal: Kl 16,15 Skrúðganga íþróttamanna. — Ávarp: Forseti íslands, herra Asgeir Ás- geirsson. — Ræður og ávörp: Formaður Laugardalsnefndar, Jóhann Hafstein. Borg- arstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen. Mcnntamáiaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason. For seti ÍSÍ, Benedikt G. Waage. — Á miUi á- va>’pa syngur Karlakórinn Fóstbræður. íþróttasýningar og íþróttakeppni. Hópfim- leikasýning barnaskóladrengja Stjórnandi: Hannes Ingibergsson. — Hópfimleikasýning bamaskólastúlkna. Stjórnandi: frú Sehna Kristiansen. — Hópfimleikasýning fram- haldsskólastúlkna. Stjórnandi ungfrú Guð- laug Guðiónsdóttir. — Keppni í frjálsum íþróttum. 100 m. hlaup — 110 m. grinda- hlaup — 800 m. hlaup — 5000 m. hlaup — Stangarstckk — Langstökk — Kúluvarp — Kringlukast — Hástökk — 4x100 m. boð- hlaup. Keppt verður um bikar þann, sem fo 'seti íslands gaf 17. júní 1954. — Leik- stjóri: Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi. Aðstoðarleikstjóri: Jens Guðbjörnsson. Ks nnir atriða: Heígi Rafn Traustason. V. KVÖLDVAKA Á ARNARHÓLI: Kl. 20.00 Lúðrasveit Reykjavíkur. Stjórn- andi: Paul Pampichler. K1 20,20 Kvöldvakan sett: Ólafur Jónsson, ? itari Þjóðhátíðarnefndar. Kl. 20,25 Þjóðkórinn syngur. Stjórnandi: Dr. Páll ísólfsson. Þessi lög verða sungin: Vorið er lcomið og grund- irnar gróa. — Ó, fögur er vor fósturjörð. — Ég vil elska mitt land. — Hiíðin mín fríða. — Öx- ar við ána. — Kl. 20.45 Borgarstjórinn í Rvík, Gunnar Thoroddsen, flytur ræðu. Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur Reylcja- víkurmars eftir Karl O. Runólfs- son. Höfundurinn stjórnar. Kl. 21.00 Nokkrir einsöngvarar syngja iétt iög. Kl. 21.20 Leikþáttur: Goðorðamálið, eftir Agnar Þórðarson. — Leikstjóri: Lárus Pálsson. — Leikendur: Anna Guðmundsdóttir, Inga Þórð ardóttir, Þorsteinn Ö. Stephen- sen og Ævar Kvaran Kl. 21.50 Karlakór Reykjavíkur syngur. Stjórnandi: Sigurður Þórðai’son. Undirleikari: Fritz Weisshappel. Vil. DANS TIL KL. 2 EFTIR MIDNÆTl I: Kynnir: Guðmundur Jónsson óperusöngv ari. Að kvöldvökunni lokinni verður dansað á eftirtöldum stöðum: Á Lækjartorai: Hljóm sveit Kristjáns Kristjánssonar. Einsöngvar- ar: Ragnar Bjarnason og Ellý Vilhjálms. — í Aðalstræti: Hljómsveit Árna Elvar. Ein- söngvari Haulcur • Morthens. — Á Lækjar- götu: J-H kvintettinn. Einsöngvari: Sigurður Ólafsson. — Hljómsveit Gunnars Ormslev leikur til skiptis á öllum dansstöðunum. — Frú Steinunn Bjarnadóttir, leikari syngur gamanvísur á milli þess sem dansað er. Und irlekiari: Róbert Þórðarson. Kl. 02.00 Dagskrárlok. Hátíðahöldunum slitið frá Lækjartorgi. % Jæja, gamli, ertu timbó í dag DENNI DÆMALAUSI ÚtvarpiS, 17. iúní (ÞjóöhátíSardagur íslendinga). 9.30 Morgunbæn, ’ fréfct og ísclenzk sönglög af plöt- um. 10.10 Veðurfr. 10.20 íslenzk kór-1 og hí.jómsveitarverk (plötur). 12.00' Hádegisútvarp. 13.25 Lýðveldið fs- j land 15 ára: Frá þjóðhátíð í Reykja-j vík: a) Hátíðin sett (Eiríkur Ásgeirs- son forstjóri, formaður þjóðhátíðar- nefndar). b) Guðsþjónusta í Dóm- kirkjunni. Biskup íslands, herra Ás- mundur Guðmundsson, messar. Dóm- kórinn og Kristinn Hallsson syngja; dr. Páll ísólfsson leikur á orgel. c) 14.00 Hótíðarathöfn við Austurvödi; Forseti íslands, iherra Ásgeir Ásgeirs son, leggur tolómsveig að minnis- varða Jóns Sigurðssonar. — Ræða forsætisráðherra, Emils Jónssonar. '— Ávarp Fjallkonunnar. — Lúðra- j sveitir leika. d) 14.30 Barnaskemmt- un á Árnarhóli; Lúðrasveitir barna- skóla Reykjavíkur leika. — Jónas B. Jónsson fræðslustjóri ávarpar böm- in. — Flutt atriði úr útvarpssögum Miðvikudagur 17. júní ísland lýðveldi 1944. Tungl ( suðri kl. 22.41. Árdegisflæði kl. 2,47. Síðdegisflæði kl. 14.50. LSgreglustöðln hefir sima 111 60 í lökkvlstöðin hefir slma 11100 Slysavarðstofan hefír síma 15030 19. júní-hóf Kvenréltindafélags íslands, verður í Tjarnarkaffi uppi kl. 8.30. Til skemmtunar verður: upplestur, ræð- ur og söngur. Að vanda verður þeini vestur-íslenzku konum, sem staddac eru í bænum, boðið. Gestir vel- komnir. Sumarskóli Guðspekifélagsins. Lagt verður af stað frá Guðspeki* félagshúsinu, Ingólfsstræti 22, kl, 4 e.h. stundvíslega. vísur. 02.00 Hátíðarhöldum slitið frá > leiktjaldamaður. Heimili ungu hjón- Lækjartorgi. — Dagskrárlok. I anua er að Víðimel 32h.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.