Tíminn - 17.06.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.06.1959, Blaðsíða 11
VETTVANGURINN TÍMINN, miSvikudaginn 17. júni 1959. n n t: LÍFEYRISSJÓÐUR HÚSASMIÐA Nokkiir lán evrða veitt úr lífeyrissjó'ðnum. Um- sóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu Tré- smiðafélags Reykjavíkur, Laufásvegi 8. Stjórnin. Vélsetjari óskast í prentsmiðju í Winnipeg nú eþgar. Þarf að geta vélsett á ensku og íslenzku. Gott kaup. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Winnipeg". ttm««tmt!n»tnmttitttttn:tt»Knsm pboð Ár 1959, laugardaginn 20. júní verður opinbert uppboð sett og haldið að Efra-Nesi í Stafholtstung- um og þar selt, samkvæmt beiðni Jóhannesar Ólafssonar, 11 mjólkurkýr. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. 15. 6. 1959. I Auglýsing ♦♦ II m byggésigar í GarSahreppi « Hér eftir mun bygginganefnd hreppsins framfylgja P byggingarsambykktum hreppsins og er vakin athygli « þeirra, sem hugsa sér að byggja hús 1 hreppnum. á eftir- « farandi ákvæðum byggingarsamþykktar: | „n kafli 4. gr. 3. liður: ♦| Séruppdrætti skal gera af: :* a. Járnbentri steinsteypu og fleiru viðvíkjandi burðar- « þoli í byggingunni fylgi útreiknnigar þar sem H reiknað er með meiri notþunga en venjulegum íbúð- « arnotþunga skal þess getið á uppdráttum og hve mikill hann er; teikningar þessar skulu samþykkjast af byggingarnefnd áður en farið er að slá upp fyrir || sökkli. || „b. fyrirkomuiag vatns- og skolpveitna og hita gas og « rafmagnsíagna um fyrirhugað hún, að því og frá, allt eftir nægilegá stórum mælikvarða“ Vatns- og « skolpkerfi samþykkist áður en steypt er upp fyrir sökkli, en hitalagnateikning áður en húsið er fok- « helt; um rafmagnsteikningar gilda ákvæði raf- :j magnsveitu. « „c. Sérstökum hlutum húss eða mannvirkja eftir svo H stórum mælikvarða að vinna megi eftir þeim, ef :: byggingarfulltrúi krefst þess“. t| Athygli er einnig vakin á lið 8 í sömu grein ofan- t| greihds kafla: !| „8. Uppdrættir og útreikningar skulu gerðir af sér- « menntuðum mönnum — húsameisturum, verkfræð- ingum, iðnfræðingum eða öðrum, er bygginganefnd telur hafa nauðsynlega kunnáttu til þess og uppfylla þær kröfur. sem gera verður til tekniskra uppdrátta. Sá, sem uppdrátt gerir eða útreikning skal undirrita hann með eigin hendi, enda beri hann ábyrgð á, að árituð mál séu rétt og að uppdráttur og útreikning- ur sé í samræmi við settar reglur“. Auk þess er ákveðið. að ekki skuli leyfðar byggingar í hreppnum, nema aðgangur sé tryggður að vatnsbóli og frárennsli, sem heilbrigðisnefnd hreppsins samþvkk- ir. HREPPSNEFMD GARÐAHREPPS, BYGGINGANEFND GARÐAHREPPS. (Framhald af 5. síðuj róðurs gegn honum í bæjum og sjávarþorpum. En pólitískt stríð í lýðræðislandi má aldrei verða það sem á hern. aðarmáli er nefnt algert strið. — Þetta þarf ekki að fara í bágá við þá hollustu, sem skylt er að sýna málstað sínum og samherjum. í stjórnarandstöðu er hægt að vinna gott verk, og eirin af hornsteinum lýðræðisins er vel rekin stjórnar; andstaða, sem í Senn vekur beyg og virðingu valdhafanna. (Heimildarrit: Framsóknar- flokkurinn, störf hans og sag-a). A víðavangi... (Framhald af 7. síðu) stjórnað í anda afturhaldsins, stefnu Sjálfstæðisflokksins. Þess sjást Iíka þegar merki. Lífs. kjörin fara versnandi. Framfar- irnar eru byrjaðar áð dragast saman. Stórhugur og bjartsýni þjóúðarinnar eru ekki slík sem áður. Þau öfl, sem hjálpuðu Sjálf. stæðisflokknum til að fella vinstri stjórnina, hægri kratar og Moskvnkomúnistar, hafa vissu lega unnið þjóðinni óþarft verk. En þótt vinstri stjórnin sé fallin, er framfarastefnan, sem hún barðist fyrir, ekki úr sögunni. Baráttunni fyrir Itenni verður haldið áfram af þeim flokki, sem einn stóð óskiptur og einlæg. ur með vinstri stjórninni, Fram. sóknarflokknum. Undir merki lians hijóta nú allir þeir að skipa sér, sem vilja halda framfara. stefnunni áfram og koma í veg fyrir að afturhaldsstefna Sjálf- stæðisfl. móti stjórnarfarið í framtíðinni. KtKUV f»»Trr 'rnvavmrrvtmrmr Þökkum nuSsýnda samúö og vlnarhug viö andlát og útför föður okkar Eybóré Á. Benediktssonar, fyrrum bónda á Hamri, Svínavatnshreppi. Fyrir hönd okkar systkinanna. Margrét Eyþórsdóttir, Laugateig 34. Feröaírygging er nauösynSeg trygging: Kópavogs-bíó Sími 19185 I syndafeni Spennandj frönsk sakamálamynd. Danielle Darrievx Jean-Claude Pascal Jeanne Moreao Sýnd lcl. 9: Aðgöngumiðasala frá kl. 5 Sórstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka kl. 11.05 frá bfóinu. Hafnarbíó Sfml >* * ** Laukur æftarinnar (Deposted) Hörkuspennandi amerisk sakamálamynd. Jeff Chandler, Marta Tören. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd fcl. 5, 7 og 9 Ijarnarbio Sfml Óttinn brýzt út Ungfrý ísland (Framhald af 12. síðu) litið, og það hefir ekki verið stirt bros, því annars hefði ég varlia komizt í úrslit! Anuars fanms't mér vers't að þessi keppni tafði mig heilmikiið frá próflesti-i'n.'ujn, sagðl Sigríðux Geirsdóttir við okkui' a'ö loikuim. ttt«tt«tK:::««Ks«tt««ttí««t««tKa Land Rover ’54 meS útvarpi og miðstöð er til sölu. — Einar Ólafsson, Gesthúsum, Álftanesi, sími 50569. Gólfteppafireinsuii Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur. Breytum og gerum einnig við. Sækjum, sendum. Gólfteppagerðin h.f. Skúlag. 51. — Sími 17360 Ný amerisk kvikmynd, byggO & hinni heimsfrægu sögu eftir Jam- es A. Piersal! og Albert S Hirch- berg. Aðalhlutverk Anthony Perkins Karl Maiden Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Trúftleikarinn (Skorpan) Bráðskemmtileg sænsk gamanmynd AðaUilutverk: Nils Poppe. Sýnd kí. 3 og 5 Austurbæiarbi«> Siml 11 3 84 Barátta læknisins (lch suche Dich) Mjög áhrifamikii og snlHdarve! leikin ný þýzk úrvaismynd, byggð á hinu þekkta leikriti „Júpíter hlær“ eftir A. J. Cronin, en það hefir verið leikið í Ríkisútvarpinu. Sagan hefir komið sem framhalds- saga i danska vikublaðinu Hjemm- et undir nafninu „En læges kamp" Danskur texti. Aðalhlutverk: O. W. Fischer Anouk Aimée Þetta er tvímaelalaust ein alira bezta kvikmynd, sem hér hefir ver 13 sýnd um árabil. — Ógleymanleg mvnd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl 7 og 9 Sæflugnasveitin Spennandi stríðsmynd John Wayne Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. nódleikhOsisí > ^gff Betlistúdentmn Sýningar fimmtudag og föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan optn i dag, 1 17. júní, frá kl. 13J6 tíf 15. ' Sími 19-345. Gamla bió Siml II « 7* Saadia ’í Spennandi og auiarfull aaferisk kvikmynd tekin í litum í Marokkd Cornet Wilde Mel Ferrer Rita Gam Sýnd kl. 5, 7 og 9 1 Bönnuð innan 12 ÍH, Aukamynd frá Loftleiðum. , Barnasýning kl. 3 | Kátir félagar Tripoli-bió Sím» n f %•) Enginn sýning 17. júní. \ Gög og Gokke H í villta vestrinu Bráðskemmtileg og sprenghlægi- leg amerísk gamammynd með hin um heimsfrægu leikurum: Stan Laurel og Oliver Hardy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 snainnnnanBun!! Auglýsit} í Tímanum ttttttttttÍUttttttttttttttttttttftlItttÍi^ttttt Stjörnubio Sfml ia«3it Hin leynda kona Spennandi og tilkomumikii Mexi- könsk litmynd, frá uppreisnmni í Mexikó um síðustu aldamót, Maria Felix, Pedro Armendariz. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hefnd Indíánans Hörkuspennandi amerísk litmjmd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Arás mannætanna Tarzan — Johnny Weissmuller. Sýnd kl. 3 Nýja bió Sfml 11 5<u> Svörtu auguo Rómantisk og spennandl þýzk mynd Aðalhlutverk: Carnell Borchere og dægurlagasöngkonan Rosita Serrano Danskur texti. — Bönnufl börnum yngri en 12 ára. — Sýnd kl. 9. Kvenskassið og karlarnir tveir \ Eins af allra skemmtilegastu j myndum grínkartanna Abboft og Cosfello Sýnd kl. 3, 5 og 7 Haf narf jarðarbió SO ? O Ungar ástir (Ung kærlighed) Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru Ufsins. Mcð- al' annars sést barnsfæSing í mynd Inni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Bech Klaus Pagb Sýnd kl. 7 og 9 Barnaskemmtún kl. 5 Bæjarbio HAFNASFIRÐI Sfml WM fW Liane nakta stúlkan Metsölumynd 1 eðlilegura litum, eftir skáldsögu sem kom í Femínu. Aðalhlutverk: Marion Michael sem valin var úr hóp 12000 stúlkna til þess að Ieika 1 þessari mynd. Sýnd kl. 7. — Bönnuð bömtim. Myndin hefir efcki verið snd áður á landi hér. Barnasýníng kl. 3 c í.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.