Tíminn - 17.06.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.06.1959, Blaðsíða 12
 fciillllilligf Allhvass norSan, skýjaS, ef til vill úrkoma. f......»itl ‘ Hiti norðanlands 2—4 st. Hiti sunnanlands allt að 13 st. Miðvikudagur 17. júní 1959. Þrjú slys í bænum í gær ÞaS slys varð í Reykhúsi SÍS við Rauðarárstíg í gær, að Ingvar ‘Sigurðsson' lenti með fót í tætara, og var hann fluttur á Slysavarð- sofuna. iEnn urðu í gær tvö bifreiðaslys, og í báðum tilvikum urðu konur fyrir meiðslum. Sigrún Hilmars- dúttir' Miðtúni 60, varð fyrir bif- leið á Hverfisgötu og meiddist á fótum. Kristbjörg Oddigeir.sdóttir varð fyrir bifreið á Lambhaga- ibrau’t. Hún meiddist á höfði. —. Báðar voru konurnar fluttar í 'SIysavarðstofuna. Erlendar fréttir í fáum orSum: BREZKA stjórnarandstaðan befur lagt fram vantraust á stjórnina vegna dráps 11 Mau-Mau-manna í Kenyu, en þeir féllu fyrir lög- reglukyl'fum. VIKURITiÐ NEWSWEEK segir Bandaríkjamenn munu leggja til á kjarnorkuráðstefnu þríveld- anna í Genf, að þau hafi sam-. vinnu um að skjóta út 10 gervi-j hnöttum, sem komi upp um allarj Sigríður Geirsdóttir kjarnasprengingar í ytri loftlög- ( um. 60 HAFA FARIZT og 12000 eru heim ilislausir eftir flóðin, sem gengið hafa í Hongíkong. Flóðin í þessari krúnunýlendu Breta hafa verið gifurleg, en ástandið er aftur að 1 færast í eðlilegt horf. POPOViC, utanr.íkisráðherra Júgó- slavíu er í opinberri heimsókn í Aþenu, og >mun þar m. a. ræða j við Grikki tillögur Rússa um kjarnavopnal'aust svæði á Balkan skaga. Sigríður Geirsdóttir - „Ungfrú ísland 1959“ Stundar sænskunám og leiklist Hafið samband vi<S kosningaskrifstofurnar. GeritS vi(Svart um bá, er dvelja utan kjörstaíar á kosningadag. Sjá frekari upplýsingar á bls. 2. lét þrengia kjól Úrslit fegurðarsamkeppninnar fóru fram í Ttvolí í gæi- kveldi, og komu þá fram og var kosið um þær sex stúikur, sem efstar urðu 1 forkeppni. Úrslit urðu þau, að ungfrú Sigríður Geirsdóttir (Stefánssonar stórkaupmanns) varð hlut- skörpust, og var hún kjörin fegurðardrottning ísiands 1959. Utankjörstaða- kosning Framsóknarfólk og aðrir and- stæðingar kjördæmabreytingar- innar, sem ekki verða heima á kjördag. Munið að kjósa nú sem , fyrst hjá bæjarfógeta, sýslu- manni eða hreppstjóra, þar sem þið dveljið. í Reykjavík fer ntankjörstaða- kosning fram í Melaskólanum alla virka daga frá kl. 10—12 f. h., 2—6 e. h. og kl. 8—10 síðd. Á sunnudag er aðeins kosið frá kl. 2—6 e. h. Fólk, sem ekki verður heima á kjördag, en dvelur í Reykjavík eða nágrenni, ætti að hafa sam- band við flokksskrifstofuna í Edduhúsinu, Lindargötu 9 A, annarri hæð. Símar skrifstofunn ar eru: 18306 (Jón A. Ólafsson), 16066 (Þórarinn Sigurðsson og Björn Kristjánsson), 14327 (Helgi Thorlaeius) og 19613 (Þráinn Valdimarsson). Kjósið sem fyrst, svo að at- kvæðin komist örugglega í heima sveit ykkar fyrir kjördag. Önnur varð Rignheiðui- Jónas dóttir, þriðja Edda Jónasdóttir, fjórða Sigurbjörg Sveinsdóttir, fimmta Þurfður Guðmundsdótt- ir. (Sjá 3. síðu). ../A/íúVt h'í'Mrá- .»V- — Ég er 21 árs gömul og því myndug, og ég ætla að kjósa . . . nei, það segi ég ekki, sagði Sigríð- ur Geirsdóttir í viðtali við blaðið í gærkveldi. Svo sem tilhlýðilegt er, spurðum við fyrst um „m'áli'n“, sem h’afa víst ekki hvað minnst að segja í feiguhðarsamkeppnum. „Málin eru 36 — 57 — 36. . . .e,n í guðanna bænum gleymið ek'ki að taka það fraim, að mittismálið er í sen'ti- metrum en hin í tommura, því an:n ars viæri ég sennilega eins o>g tuntna í laginu“. Sænskunám og leikskóli Sigríðu'r Geiirsdóttir er fædd hér í Reykjavík, dóttir Geirs Stefánssonar lögfræðings og konu hans, Birnu Hjal'tested. Níu ára gömiul fór hún til Svíþjóðar, og dvaldist þar all't fram til ársins 1945, og segist itala sænsku betur en íslienzku, ekki hvað sízt vegina þess að í vetur hefir hún lagt stuind á sænskunám við Háskól- ann, en stúdent varð hún 1958 frá Menritiaskólan'um í Reykjavíik. Hún v-ar bekkjarsystir Bryridísar Sehram, sem varð íegur'öardrottn- ing í hitteð'fyrra. Ljómandi l'agl'eg- ur Dekkur það! — Þá hef.ir Sigríð- ur 'ei'riní'g sótt leiklistarskóla Æv- ars Kvaran og segir það vera mik Aumkunarverður útúrsnúningur rit- stjúra Morgunbl. eftir vonbrigðaför Bændur landsins munu skilja og meta varna'Ö- arorí Kristjáns Karlssonar skólastjóra Eftir að ritstjóri Morgun- blaðsins hafði gert heldur dapra reisu í Skagafjörð á fund, þar sem undirtektir voru ekki nógu góðar við kjördæmabyltinguna, og Framsóknarmenn gerðust svo djarfir að gagnrýna mál- flutning hans, settist hann niður og tók sér til hugar- hægðar að rangsnúa orðum Kristjáns Karlssonar; skóla- stjóra á Hólum, til þess að milda vonbrigði sín. ið erfiði. — „Það er auðveldara að .gamga fram fyrir þúsundirnar i Tívolí en aið fara með eina senu fyrir k'enniairania í leikskólamurri1! Magapína í hálfan mánuð — Hvað um framtíðaráætlan'ir? — Ja, méinii'ngin er að halda áfram í Háskólánum og r-eyna að taka BA próf. Svo iiggur se.nn,i- lega hjónabandið næst fyrir. -— Hjóriabandið? — Já, ég er harðtrúlofu'ð. Magnús hciitir han,n Skúlason. — Hvað sagði hann um að þú lækir þátt í keppniinni? — Hann sagði, að það vær,i alt í lagii. Hann er alveg ágætuir kær- asti. Þeir eru ekki alir svonia, skal ég segja ykkuir. — En hvernig stóð á því að þér datt í hug að taka þátt í keppn- inni? — Ja, það var nú ekki öðru vísi en svo, a® forráðameinn keppninn- <ar fóru fraim á það við mig. Svo kom máigapína í hálían mámuð og ég vairð a® faira með kjól til sauma konunnar og láta hana þrengja hann. Eg er viss um áð ég hefi létzt um fleiri kíló að undanförnu. „Eins konar bros" — Ekkert nervös við að koma firam? — Kannske ekki beinlíni's. Mér fanns't verst að brosa til fólksim's. Magnús sagði við mig áður em' | keppnin hófst, að það væri betria j að hrosia ekki .neitt en að brosa sti.rðu brosi. Ég brosti bara pínu- i (Framh. á 11. síðu) ' Útúrsnúning þennan breiddi hann svo yfir forsíðu Morgun- 'blaðsins s.l. sunnudag. Kvað hann Kristján vera haldinn mikilli svartsýni á framtíð íslenzks land- toúnaðar og hafa sagt, að fólki mundi fækka á næstunni í byggð um Skagafjarðar og Húnaþings, jafnvel svo að til eyðingar drægi. Þetla er heldur lélegur útúr- snúningur, og munu þeir bændur vart til, sem ekki sjá, hvert Krist- ján var að fara, jafnvel %f rang- snúinni frásögn Morgunblaðsins. Kristján ræddi þessi mál að 'sjálfsögðu í sambandi við kjör- dæmabyltinguna, og þegar liann taldi liættu á fækkun í þessum byiggðum, átti hann við afleið ingar þess gerræ'ðis, sem hyggð unum er búið með þessari rétt- indasviptingu, ef kjördæmin yrðu lögð niður. Það voru varn aðarorð af hans liálfu um nokkr ar þeirra afleiðinga, sem af því hlyti að leiða, ef kjósendur land's ijns yrðu svo 'ska.mmsý/nir ;að veitii kjördæmabyltingunni brautargengi. Þetta skilja allir, jafnvel þótt þeir sjái ekki annað en útúrsnúning Morg'unblaðsins svo að um það þarf ekki að ræða. Að bregða Kristjáni um svart'- Mjólkurfræð- ingar taka upp eftirvinnu Mjólkurfræðingar hafa nú fall izt á að taka upp eftirvinnu- og nætujrvinnu á nýíían leik, lOg munu þei,- vinna slíka vinnu eft ir þörfum framvegis. Er því cng in hætta á að skortiir ver'ði á flöskumjólk á næstunni. Eins og kunnugt er vinna mjólkurfræð- ingar nú á lausum samningum, en síðan verkfalli þeirra var af- lýst, hafa þeir aðeiris ununið dagvinnu. sýni á gengi íslenzks landbúnaðar fái hann sæmileg skilyrði til við- gangs, er brosleg fjarstæða. Bænd ur landsins þekkja Kristján ög vita, að hann er í hópi bjart'sýn- ustu og framsýnU'Stu bænda lands ins, hefur beitt sér fyrir margvís- legum framfaramálum og sýnt trú' sina-á íslenzkan landbúnað í orði og verki. A3 fækka bændum um helming ’Hins vegar mætti benda á, að mikill framámaður Sjálfstæðis- flokksins hefir lýst þeirri hugsjón íhaldsins að fækka bændum um helming, og kjördæmabyltingin er eitt áhrifaríkasta ráðið, sem það hygget beita til þess. Mætti ætla, að sú breyting .kæmi fram í Húnaþingi og Skagafirði sem annars staðar. Bændur munu þvi iskilja og meta varnarorð Kristjáns Karlssonar og fylkja sér fast sam an gegn afnámi héraðakjördæm- anna. Fyrsta síldin á sumrinu Vestniannaeyjum í gær. — AII mikil síld er nú víð Vestmanna- eyjar, og er það óvenjulegt á þessmn tíma árs. í fyn-akvöld fór vélbáturinn Bergur í róður frá Eyjum og hlaut hann rúmlega 200 tuunur síldar í fjórum kö'st- uin þá um kvöldið og nó.ttina. Þar af hlaut liann liundrað mála kast rétt utan við Vestmanna- eyjahöfn, við svonefnt Kle.tts- nef. Síldin er all misjöfn að gæð um. Báturinn fó,- aftur út í dag, en ekki hefur frétz.t af aflabrögð um. Skipstijióri á Bergi er Krist- inn Pálsson. Bátar eru nú alincnnt að búast til síldveiða frá Véstmannaeyj- um. Eru fjórir þegar farnir norð ur, e„ aðrir munu fara strax eftir þjóðhátíð. S.K, Sláttur hafinn að Kirkjubæjarklaustri Grasspretta hefur verið í fyrra lagi hér um slóðir, og er sláttur að hefjast. Hafa þegar verið >slegn ir 2 ha að Kirkjutoæjarklaust'ri, en minna í Vík, og er slægja sæmi leg. Tíðarfar hefur verið rysjótt hér undanfarið. Héraðsmót Framsóknarmanna í Borgarfjarðarsýslu og Dalasýslu ■ Frainsóknarmenn í Borgar- fjarðarsýslu halda héraðsmót að Brún í Bæjarsveit laugardaginn 20. júní n. k. og hefst það kl. 9 síðd. Ræður flytja Ilermann Jónas- son, formaður Framsóknarflokks ins og Daníel Ágústínusson, bæj- arstjóri, frambjóðandi Framsókn arflokksins í Borgarfjarðarsýslu. Framsóknarmenn í Dalasýslu halda héraðsmót að Kirkjuhóli í Saurbæ sunnudaginn 21. júní og liefst það kl. 8 síðd. Ræður flytja Ásgeir Bjarna- son, alþni., og Guðnuindur V. Iljálmarsson, kaupfélagsstjóri. Iíinir vinsælu gamanleikarar Gestur Þorgrímsson og Haraldur Adolfsson fara nieð ganianþætti og hljómsveit úr Reykjavík leik- ur fyrir dansi á báðum mót- unum. Gerið skil á veltumiðum — dregið eftir f jóra daga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.