Tíminn - 17.06.1959, Page 9

Tíminn - 17.06.1959, Page 9
T í M I \ N, niiðvikudaginn 17 jún: 1959. 9 I MARY ROBERTS RINEHART: JL liitíb iiavo <KK runctVKona in En mergur málsins er sá, að Hugo, sem sat og las í dag- bla'öi í setustofunni, lieyröi liann fara niöur stigann rétt fyrir klukkan niu og segir aö hann hafiveriö blístrandi. Viö getum ekki véfengt þá frá- sögn hans og hún er líka senni lega sönn. Meö öörum oröum virðist sem ekki sé um sjálfs morð aö ræöa eftir þeim lík- nm, sem fyrir liggja. — En bér vitiö um eitthvað fleira. — Já, þaö gerum við, ung- frú Pinkerton. Hann sagði mér samt ekk ert frekar og af því hvernig hann tottaöi pipu sína, réði ■ég það, að honum líkaöi ekki eitthvaöi Loks kom hann þvi út úr sér. Þannig var mál með vexti aö milli hans og fóget sagöi Stewart, að hann vissi um hjúkrunarkonu, sem kom iö gæti á stundinni. Þetta hreift. — Og hvaö var þetta, sem þér sáuö á tveim mínútum? — Þetta. Pilturinn var skot inn í mitt enni og hann hafði hnigiö niður þar sem hann stóö, er hann varð fyrir skot inu. Þaö er öruggt. Eh hvar var hann, þegar þeir fundu hann. Hann lá fyrir framan þvottaborðiö. Látum svo vera. O'Brien komst því fyrst að þeirri gáfulegu 'niðurstööu, að hann hefði staðiö fyrir framan spegilinn og miöaö byssu á mitt enni sér. En ef svo hefði verið, hvar myndi þá kúlan lenda? Hún myndi hafa farið í gegnum höfuöiö og lent í veggnum fyrir ofan rúmið. En þaö var nú eitthvað annaö en svo væri. Hún lenti í steinbríkinni viö arininn og r l 4, • • J'v vy jS -'*'■<** S/ í autt markið. Annað markið skor, aði Elías Hergeirsson með fallegri spyrnu utan vítateigs. í síðari hálf. leik skoraði Gunnar Gunnarsson svo þriðja mark Vals. Þróttur varð fyrir því óhappi snemma leiks, að bezti maður liðs- ins, Halldór Ilallldórsson, varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla, og var lið Þróttar lítilsmegandi án hans. Þrátt fyrir að V-alur hefði alla yfirburði í leiknum, er liðið engan veginn -sterkt og væri algerlega sviplaust án Alberts, sem þrátt fyrir litla sem enga æfingu, er bezti maður liðsins, og sá fram- herjinn, sem eitthvað er hættu legur. Dómari í leiknum var Helgi Helgason, KR. 'íslandsmótið heldur áfram um næstu helgi, og fara þá fram þrír leikir. Keflavík og KR leika Njarðvíkum, Akranes og Valur á Akranesi og Fram og Þróttur í Reykjavík. Staðan í mótinu er nú þannig: KR Valur Akranes Fram Keflavik Þróttur ♦♦♦♦♦♦♦♦* KARLMANNA Nýkomnir frá ÍTÖLSKU Sporthaftarnir komnir ERRADEILD ans í bænum var togstreita, hrökk af henni út á gólf, þar sem staðiö haföi lengi. Nú sem ég fann hana. haföi fótgetinn séö sér leik á boröi og blandað sér í málið, meira að segja fariö í ein- kennisbúning og birzt á staön um í eigin persónu. — Var hræddur um að hann myndi ekki komast annars í blööin, sagöi lögregluforing- inn meö fyrirlitningu. Hann er reiðúbúinn. Hann er aö rekja garnirnar úr Hugo núna og þess vegna fór ég út. Hann lætur okkur um öll skítverkin en þegar um er aö ræða þekkta fjölskyldu eins og þessa hérna, þá ----- Hann þagnaöi og glotti hálf skömmustulega og hélt svo áfram frásögn sinni. Hverfis stöðin. haföi hringt fimmtán mínútur yfir tólf og lögreglu- þjónninn, sem fyrstur kom á stáðinn, gaf sér skamman tíma til athugunar, en ákvað þegar í stað aö hér væri um sj álfsmorð að ræða. — Sá náungi er fífl, sagöi lögregluföringinn af sann- færingu. Hvernig í ósköpun um getur verið um sjálfsmorð aö ræða, þegar skotsárið er ósviöiö og hreint. — Það sáust engin merki eftir púðurreyk kringum sár ið? — AIls engin og það tók iö hann O’Brien 10 mínútur að uppgötva þá einföldu stað reynd. Og svo kalla svona menn sig leynilögreglumenn. Honum haföi nú samt oröið þetta ljóst að lokum og þá hringdi hann til aöalstööva rannsóknarlögreglunnar. Sem betur fór var lögreglu foringinn ennþá á skrifstofu sin-ni og kom til Mitehellhúss ins 15 mínútum fyrir eitt. Meö nokkru stolti skýröi hann frá þvi, að þaö heföi aöeins tekið sig tvær mínútur að ganga úr skugga um, aö hér var, hvorki um að ræða sjálfs morö né slys. — Það seinasta var reyndar ekki svó auövelt, sagöi hann. Stéwart vildi fá eiiihverja stúlku, sem hann haföi upp áháld á. Já, Stewart læknir Eg hugleiddi þetta stundar korn. Þetta var heldur hroöa leg lýsing. — Vera má, aö Herbert Wynne hafi ekki staö ið andspænis glugganum, vog aði ég mér að stinga upp á. Má vera. En þá hlýtur hann aö hafa staöiö, ef hann skaut sig sjálfur, bví aö það er eng inn stóll viö boröið. Og kúlan fór beint í gegnum höfuöiö og kom í steinbríkina um fjög ur fet frá gólfi. Hann var nærri sex feta hár, svo að þér sjáið hvað ég meina. — Hann gæti hafa kropiö. — Snjallt hjá yður, hann gæti hafa gert það. Þeim er meinlega viö aö koma hart nið ur. Hefi vitaö til þess, að þeir breiddu ábreiðu undir sig eöa jáfnvel hlæðu kringum sig stafla af púöum. Eg játa líka aö tilgáta ýöar gæti skýrt, hvernig hann var beygður í hnjáliðum. En ég verö þó enn að fá skýringu á því, hvers vegna það sjást engin merki eftir púður-reyk eða sviöa, sem hlyti að vera, ef byssan hefði verið alveg við enni hans. Maöur skýtur sig ekki sjálfur gegnum enniö, nema einhver önnur merki sjáist en örlítil hola. Auðvitað er sá möguleiki, að hann hafði hleypt af byssunni úr nokk- urri fjarlægö með einhverjum sérstökum tilfæringum og einnig, aö þjónarnir hafi þurrkað af þessi ummerki. Þeir éða gamla konan höfðu nægan tíma til þess áður en lögreglan kom á vettvang. ■ — Það er víst ekki líftryggl iniý blönduö í máliö, spuröi ég? Eg hafði unnið við eitt eöa tvö slík mál fyrir Patton. —- Ja, Herbert Wynne haföi liftryggingar. Stewart, sem er heimilislæknir fjölskyldlunn- ar, segist hafa skoöað hann fyrir nokkrum mánúöum vegna nokkurra líftrygginga, sem hann var að taka, en ekki voru þær háar hver um sig. En hvers vegna ætti hann að fremja sjálfsmorö? Drepa var kominn hér á undan mér. sig til þess aö láta eftir trygg En mér tókst aö koma orðum ingarfé handa gamalli konu, til lögregiulæknishxs og hann sem á skammt eftir ólifaö og Hœllinn, Jáin og lit* irmr gera Capri að . skóm sumársins.. ' I: Skoðið þá i naesful j skóbúð. Allar húsmæSur þekkja RÖMAR búðing Veliið um sex tegundir ROMM VANILLU

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.