Tíminn - 17.06.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.06.1959, Blaðsíða 8
T í MIN N, aniðvibudaginn 17. júní 1959. 03 *TJ 1| > H > * Myndirnar sýna 12 hæ'Sa fjölbýlishús, sem félagiÖ hefir reist viÖ Sólhema 27. HúsiÖ er teiknaÖ af arkitektunum Gunnlaugi Halldórssyni og GuÖmundi Kr. Kristinssyni. ByrjaÖ er á byggingu annars húss eftir sömu teikningu. Lausum íbúÖum veríur ráÖstafaÖ næstu daga. Skrifstofan aÓ Flókagötu 3 verður opin alla vikuna til sunnudagskvölds ikl. 14.00 til 16.00 og 20,30 til 22.00. — Sím? 19703. •nt í j; .1, Stofa 2. Eldhús 3. BorÖkrókur 4. BaÖ 5. Svefnherbergi 6. Herbergi 7. Geymsla 8. Svalir 9. Lyfta 10. Stigi 11, Sorp Tórastundasalur Barnavagnageymsla 40 íbú'ðir HúsvaríaríbúÖ Samkomusalur Vélaþvottahús Frystiklefar Leikherbergi barna Sorpbrennsla niiiniiiniu):iiui:u8m«aCTi»au»iiiii!ii:i)ii:i!»m»nii!iiiuiB:ima Frá Reykjaskóla Vegna mikillar aðsóknar eru væntanlegir nemend- ur úr Vestur-Húnavatnssýslu og Strandasýslu beðn ir að sælrja um skólavist sem allra fyrst og eigi síðar en 12. júlí n. k. Skólastjórinn. 1 « H I SELJUM NÆSTU DAGA filmur og ferðatöskur af ýmsum stærðum. Sölunefnd varnas liðseigna, Skúlatúni 4. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, strætisvagn, dráttarvagna- grindui’, kerrur 3—4 toima, steypuhrærivél o. fl. Ofangreint verður til sýnis að Melavbllum við Rauðagerði fimmtudaginn 18. þ. m. kl. 1—-3. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 5 síðdegis. || Eyðublöð undir tilboð verða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. Blaðburður TIMANN vantar ungling til blaðburðar um TÚNIN Afgreiðslan. :: :: : :! ♦♦ *♦ ♦♦ , :: mtnmggminiimumug Gillette Það freyðir nægilega þó lítið sé tekið. Það er í gæðaflokki með Bláu Gillette Blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það Reynið eina túpu í dag. freyðrr fljótt og vel... .og inniheldur hið nýja K34 bakteríueyðandi efni, sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar, Gillette „Brushless“ krem, einnig fáanlegt Heildsölubirgðir: Globus b.f., Hverfisgötu 50, sími 17148.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.