Tíminn - 17.06.1959, Blaðsíða 5
TÍMTNN, miðvikudaginn 17. júní 1959.
5
VETTVANGUR ÆSKVNNAR
RiTSTJÓRAR: JÓN ARNÞÓRSSON og TÓMAS KARLSSON
UTGEFANDl: SAM8AND UNGRA FRÁMSOKNARMANNA
Framsóknarflokkurinn 1916
Fullveldið 1918
1944
í dag halda íslendingar hátíð.
legt 15 ára afmæli lýSveldisstofn.
unar á íslandi. Lýðveldisstofnun.
in vax síðasti áfangi -til fullkomins
sigurs þjóðarinnar eítir aldalanga
baráttu hennar fyrir .sjálfstæði
sínu og fuUveldi. Fullveldi sitt end
urheimtu íslendingar 1918 en voru
samt enn í konungstengslum við
Danmörku og Danir fóru með ut_
anríkismál iandsins.
Framsóknarflokkurinn kom inn
á svið sögunnar í morgunsári full-
veldis íslands. Þátttakan í stofn-
un fullveldisins var eitt af fyrstu
viðfangsefnum hans en flokkurinn
er stofnaður 1916. Sé tilkomu full
veldisins likt við vorið má með
sama hætti líkja Framsóknar-
flokknum við hinn fyrsta vorgróð.
ur. En það skildi þennan vorgróð.
ur frá öðrum um þessar mundir,
að hann var, eins og kjarni tún.
grasanna, af íslenzkri rót, nærður
af jarðvegi landsins sjálfs, og því
þess umkominn að vera þjóðinni
brautryðjandi til þroska við henn.
ar hæfi í hinni miklu framsókn til
betra lífs, sem hefjá varð og flokk-
urinn tók nafn sitt af.
Síðan Framsóknarflokkurinn var
stofnaður hefir mikið vatn til sjáv
ar runnið og stórkostleg breyting
hefir orðið á högum lands og lýðs.
Örvarrdí hönd æskunnar
Hver cínstaklingur lærir af lífs
reýnslu sinni, og hið sama . má
ségja um stjórnmálaflokka, sein
lengi starfa með þjóðinm. Ævi
einstaklingsins . eru takmork sett,
en stjórnmálaflokkur í lýðræðis-
landi he’fir skilyrði til lífs meðan
hann á erindi til' framtíðarinnar,
á meðan hann hefir leiðsögn að
bjóða tii ákveðinna markmiða og
. komandi kynslóð vill skipa sér und
hr anerki hans. Slikir JloKkar, meó
starfsaldur Framsóknarflokksins
að baki, á í senn dirfsku og þx-ek
æskumannsins og varúð hins lífs-
reynda manns, sem kann að sjá
forráð fótum .sínum og annara.
För hans er ævarandi meðan hiiiir
ungu halda. ‘áfram áð slást í þá
för. En þá þarf að véra hægt að
géra þeim grein fyrir hvert föíinni
sé heitið, a. in. k. meðan þeir eru
þátttakendur í henni. Hitt getúr
og skipt iháli, hyerja þeir sjá' í
förinni, og hvort þeir kjósa að eiga
fíamleið meö'þeim, sém þar erú.
En hin unga kynslóö spyr að
vonum: Hvei-ju vill Framsóknar-
flokkurinri 'breyta frá þvl sem nú
ér, og hvernig yrði þjóðfélag ís_.
lendinga a komandi árum, ef Fram
sóknarflokkurinn réði?
Landiö
Við trúum ekki a óskeikuia
jnenn, því að hverjum einstaiu.ngi
cr í mörgu áfátt, og í strauinl br.
laganna getur hann verið sejn ieyr
af viridi skekinn. Við trúum á h:n
óforgengilegu lífsverðmæti: Við
trúum á landið, sem sfíóp þessa
þjóð 4 sinni mynd, sjálfstæði hénn
ar og menningu. Við trúum á sam.
vinnuna, sem tengir hönd við hönd
og lætur lítilmagnann gleyma
smæð sinni. Og við trúum á starf-
ið, sem uppsprettu mannlegrar
hamingju, manndóms og fram-
fara.
Þegnskapur
Þjóðfélag frjálsra manna bygg-
jst á þegnskap. Framsóknarflokk-
urinn hvetur alla menn til þegn.
skapar og hollustu við sitt eigið
þjóðfélag. Hann biður menn að
minnast hins fornk reðna, að „með
lögum skal land byggja". — Hann
telur þjóðinni ævarandi sæmd að
þean ummælum, sem erlendur
sagnaritari hafði um hana á þjóð.
veldistímanum: „Engan konung
hafa þeir nema lögin“. En þegn.
skapur er meira en löghlýðnin ein.
Hann er lika í -því fólginn að
kunna hóf í því að ætla sér meiri
hlut en öðrum mönnum. Mörgum
finnst þegnskapurinn vera tak.
mörkun á frelsinu. Það er hann að
vísu, en hann er jafnframt bezta
trygging þess.
Lýðræðisskipulagið
Framsóknarflokkurinn lítur svo
á, að þjóðfélag frjálsra manna á
íslandi verði að stjórna sér með
lýðræðisskipulagi, þannig að kjós-
endur velji fulltrúa til Alþingis,
byggiiega heimi. Þegar af þessari
ástæðu mun Framsóknarflokkur.
inn hér eftir sem hingað til leggja
því fólki lið í lífsbaráttunni, se;n
innir af hendi það hlutverk að
byggja iandið sem víðas-t og helga
þannjg þann rétt, sem landnáms.
menn unnu tii handa þjóðinni í
öndverðu. Hann mun vinna að því
af öllu megni, að nytjagróður
landsins verði aukinn og öll héruð
þess gerð byggileg fleira fólki
en þar er nú, enda beri það ekki
skarðan hlut frá borði.
En „föðurland vort hálft er haf.
ið“. Landgrunnið, hið næsta oss
og auðæfi þess eru hluti af þjóðar
arfi vorum, og hið starfandi fólk
á fiskimiðunum verndar rétt þjóð.
arinnar til þessa arfs á sama hátt
og hinir, sem moldina erja. En
sem atvinnu. og náttúruskilyrði
eru bezt, jafnvel á stöðum, þar
sem litil eða engin byggð hefir
áður verið, ef ný framfaraskilyrði
hafa komið til sögunnar eða vak.
ið athygli majma.
Jafnfranrt þarf að vinna að því,
að gera höfuðborgina þannig úr
garði, og efla svo menningu henn
ar, að ti 1 sannrar fyrirmyndar
rnegi verða og þjóðinni sæmdar-
auki.
Framleiðsían
Tilvera þjóðarinnar og velmeg-
un byggist á því, að henni takist
að afla .sér lífsnauðsynja með
vinnu sinni. Ef of margh- hverfa
frá starfi eða vinna að öðru en
öflun líf&nauðsynjanna, er hætt
við að framfærsla þeirra verði til
og að ekki séu settar hömiur á
framboð í koaningum vegna skoð-
aria i þjóðmálum. Hann vill vekja
athygli á þvi, að lýðræðisskipulag-
ið er enn 'ungt, og að óþolinmæði
út af .barnasjúkdómum í fram.
kvæmd þess er yarhugayerð. Hann
vili vinna. að endurbótum á frám
kvæmd lýðræðisins m. a. auka
nolckuð v’ald forseíans, þegar sér.
staklega stendur á, og beina á.
býr.gð hinna kjörnu þjóðarfulltrúa
gagnvart kjÓ3endum þeirra. Hánn
telur eðiilegt, að kjóséndur og
þingmenn skiþi aér í flokka um
meginstefnur, lil að skipuleggja
vinnubrögð og lcoma í veg fyrir ó.
eðl'leg áhrif voldugra einstakiinga
en er þ.ví andvígur að. minniháítar
niál séu gerð að flokksmáium.
Dreifing byggðarinnar
Dýrmætasta eign þjóðarinnar er
landið. Landinu er það að þakka,
að íslendingar eru sérstök þjóð og
eiga sérstaka þjóðtungu, þúsund
ára norrænt mál, sem lifir á vör-
um hennar. Aðrar þjóðir hafa við-
urkennt eignarrétt íslonzku þjóðar
innar á landinu, og fullveldi ríkis
ins. Þjóðinni ber að sýna, að hún
hafi vilja og .getu. til að hagnýta
það og sé því vel að eignarréttin-
um komin. Hún yerður að byggja
landið. Réttur þjóðá til óbyggðra
eða lítt byggðra landa gelur verið
veikur a. m. k. siðferðislega, ekki
sizt, er þröngþýli eykst i hinuin
Austurvöllur í hátíðarbúningi 17. júiií.
hvorlci land né sjór verður nytjað
svo að vel sé, nema landsins börn
vilji hafa byggð sína þar sem
fíkamint er til náttúrugæðanna og
tengja líf sitt og mennmgu við
þau. Ekki svo að skilja að nauðsyn
beri til að dreifa byggðinni svo
■seni fyrr var :gert. Sums staðar á
að vera þéttbýli, bæði til lands og
sjávar. Ýmsir staðir hpfa lagzt í
eyði af eðlilegum orsökum. Af-
slaðan til vega, síma og rafmagns-
kerfa hefir nú oröið allmikla þýð^-
ingu fyrir staðsetningu byggðar.
innar. Víða munu, er st'undir líða,
verða byggð iðnaðarþorp í sveitum
lanásins og ýmsir fá þar verkefni
sem að öðriim kpsti myndu hverfa
úr átthögum sínum. En til þess
áð byggðin dreifist hæfifega, þarf
að dreifa fjánnagninu, og að því
mun Framsóknarflokkurinn vinna.
Það er óþarfi að tala um dreifbýli
og þéttbýli sem andstæður. Hvort
tveggja þarf að vera til jafnhliða.
En hitt er hláleg þróun, að mikili
hluti landsmanna safnist saman í
eina borg eða svo. Slíkt er óhag.
kvæmt af mörgum ástæðum bæði
fyrir þjóðarheildina og borgarbúa,
en þar að auki næsta áhættusamt á
meðan friður er enn ótry.ggur miili
þjóða og landið í alfaraleið. Fram
■sóknarflokkurinn mun, eftir því
sem tækifæri gefst til, beita sér
fyrir því, að efldir verði til stækk
unar nokkrir bæir í iandsijórðung
unuiri utan höfuðstaðarins, þar
þess að íýra hin almennu lífskjör
fólks í landínu, jafnvel þótt talið
sé, að þeir hafi peningatekjur sér
tií framfæris. Framsóknarflokkur
inn mun v.inna að því, að sem flest
ir landsmanna séu beinir þátttak-
endur i framleiðslustarfsemi höfuð
atvinmiveganna þriggja, sjávarút.
vegs, landbúnaðar og iðnaðar. Og
hann vill koma því í kring, að
hver einstaklingur, líka þeir, sem
ekki eru beinir þálttakendur, eigi
afkomu sina undir því, hvernig
framleiðslunni vegnar. Á þann
hátt skilst mönnum bezt nauðsyn
framleiðslunnar og geta þjóðar.
búsins á hverjum. tíma. Úr afleið.
ingum timabundinna framleiðsliL
áfaila telur flokkurinn þó rétt að
draga með jöfnunarsjóðum, sem
fé er greitt til, þegar afkoman er
í meðallagi eða betri.
Rekstrarfortn
Flokkurinn vill vinna að því, að
rekslrarform atvinnuveganna séu
við þetta miðuð. En við ákvörðun
rekstrarformanna kemur það jafn
frarat tjl greina, að sem flestir
starfandi menn hafi sem ríkasta
hvöt til að leggja fram krafta sína
án þvingana, og að raunveruleg-
ur árangur frainleiðsiunnar verði
sem mestur. Með tilliti ’til fram-
antaldra þriggja undirstöðuatri'ða
ættu rekstrarformin, samkvæmt
stei'nu flokksins, yfirleitt að vera
sem hér segir: Atvinnufyrirtæki,
sem geta notið .sín í smáum stíl og
'pkki þurfa á mörgu starfsfólki að
halda, t. d.- búskapur eins og hér
gerist, smáútgerð og smáiðnaður
eru bezt fallin til einstakiingsreksl;
urs. í slíkum fyrirtækjum getur
dugnaður, áhugi og útsjón einstak-
lingsins notið sín að.fullu, og lítil
hætta á, að „framtakið" gangi á.
hlut annarra, en æskilegt er, að
sem flestir geti haft sjálfstæða:
atvinnu og verið öðrum óháðir í
starfi. Þurfi fyrirtækin að vera
stór, með miklu fjármagni og fjöL
mennu starfsliði, er æskilegt, að
þau séu rekin af samvinnufélög.
um, sem stofnuð eru af frjálsum
vilja, án lagaboða, og félögunum
veittur nauðsynlegur stuðningur
af hálfu hins opnibera, t. d. með
því að auðvelda þeim aðgang að’
fjármagni með viðhlítandi kjörum.
Með samvinnui-ekstri verður í slór
um fyrirtækjum bezt tryggt sann.
vh'ði vinnunnar. Slík félög, sena
þegar eru starfandi hér á landi,
eru nær eingöngu mynduð af
bændum og útvegsmönnum til a'ö
vinna markaðshæfa vöru úr búsaf.
urðum eða sjávarafla og hafa gef-
ið mjög góða raun (sláturfélög,
mjólkurfélög, lifrarsamlög, ein-
staka fiskvinnslustöðvar o. s. frv.)
Þetta er í rauninni iðnaðarfyrir-
tæki, þar sem eigendur hráefnis.
ins eru meðlimh- .samvinnufélags.
ins, sem rekur fyrirtækið, en hér
er um að ræða þá tegimd sam.
vinnuframleiðslu, sem auðveldast
er og sjálfsagðast að reka. Út.
gerðarsamvinna (um fiskveiði) er
enn lítið reynd, og sama er að
segja nm iðnaðarsamvinnu til
vinuslu úr aðfluttum hráefnum.
Samvinna
Þó.tt samvinna sé æskilegust, tel
ur flokkurinn, að vel geti á því
farið, að nokkuð af stóratvinnu-
rekstri sé 1 einkaeign, svo sem al-
gengast hefir verið að þessu. Lolcs
geta verkefnin verið þannig vax-
in, að þau snerti allan almenning
á stóiru svæði eða nálega alla þjóð
arheildina og jafnframt þannig,
að miklir möguleikar séu á að
koma við frjálsri samvinnu. Þar
sem .svo stendur á, getur bæjar.
eða í'íkisrekstur komið til greina
(rafmagnsframleiðsla, útgerð
stærstu fiskiskipa o. s. frv.), eða
,,blandaður“ rekstur, þar sem hið;
opinbera er rekstraraðili ásamt
almannasamtökum og (eða) ein.
staklingum (sbr. áburðarverk.
•smiðjuna). Auðvitað getur oft ork
að tvimælis, hvert rekstrarform,
skuli upp taka við einstök verk.
efni, þar hljóta að lcoma upp mörg
landamerkjamál, og verðui’ þá að
haga sér eftir aðstöðunni í hvert
sinn.
Landbúnaður
Fiokkurinn hefir frá öndveröu
talið það eitt af höfuðskilyrðmn
fyrir varðveizlu þjóðlegra ein-
kenna og menningarverðmæta,
hreysti kynstofnsins og efnahags-
legu öryggi, að landbúnaðurinn
haldi áfram að vera meðal höfuð-
atvinnuvega íslendinga. Vegna
þeirrar þróunar, sem átt hafði sér
stað í atvinnulífi og .skiptingu fjár
magnsins fyrir daga Framsóknar
flokksins og öðru hverju síðan,
hefir hann að jafnaði orðið að
verja kröftum sínum að verulegu
leyti til að rétta hlut landbúnaðar
ins, og hefir þctta, af andstæðing.
um hans, mjög verið notað til and.
(Framh. á 11. BÍðu.) •