Tíminn - 19.06.1959, Page 3

Tíminn - 19.06.1959, Page 3
í í MIN N, föstudaginn 19. júni 1959. 3 Hann gefur skipanir — og það sem meira er: Honum er hlýtfr, meira að segja af kon- um, sem allfiestir karlmenn heimsins vildu gefa hægri höndina fyrir að FÁ að hlýða: Gretu Garbo, Gloriu Swanson, Barböru Stanwyck, Marlene Dietrich, Audrey Hepburn og--------MMMMM Marylyn MMMMonroe. Hann vinnur með mönnum, sem allar konur heims mundu brjóta af sér fingurna fyrir: Gary Cooper, William Hold- eq, Charles Laughton, Tony Curtis. Hann heitiir Billy Wilder. Einn meslti kvikmyndaleikstjóri Holly- wood. Qg það er hreint ekki svo Billy Wilder | Marilyn er að rifna af kynþokka, en ( I hefur ekki hugmynd um það. - Ein- ( | stök stjarna. - Allir ættu að gerast | I blaðamenn. - Hver situr inni í arni ( ( og horfir á fólk? - Einfaldleikinn er ( galdurinn. ................ MARILYN MONROE — veit ekki um kvnþokkann!!! lítiffi. Farið bara í kvikmyndahús og sjáið Mariiyn Monroe, hina héillandi MM, í kvikmyndi'nni „Some like i!t hot“. Það er auðseð á honum, að hann lifúF eins og blóm í eggi. Hann er Ikringfilhöfðá og þunnhœrður, og laun'verulega ætti har.n að vera Iftill og þybbinn, en það er hamin ek'ki, miklu frekar háx, grannoitr og iipur, fj aðurm'agnaður. Hann hefir búið 20 ár í Ameríku og það keni'Uii' greiinilega fram í áhnifum, viljaþreki og hraða. Hanm- fleygir sér í hægiindas'tólinn, slettir úr fóitunuim, ikemur sér fyrir í mjög ókriistiiegum stellingum. Talar og talar. Óstöðvandi. Marilyn Monroe „Some li'ke it hot“ er önmur mynd mín með ihenni, við gerðum líka „Stúlkan á efri hæðimmi“. Marilyn! Fjöldi mawna hefir spurt mig: „Hvað er það, sem hefir gert MM eins og hún er“? Það veit ég ekki, því miðuir. Ef ég vissi það, gæti ég íairið nli'ður á g'ötu og gert hverja vel vaxna og ljóshærð'a stúlku að Marilyn Monroe. En það er ekki svo auðyel't. Marilyn er troðfull af persónu- leiika. Hún er ekki bara útstilling fyrir augað. Hún er að rifna af kymiþoikka, >en hiefiiir ekki hugmynd um það sjálf. Hún er með öllu til- gerðarlaus, óskiljaniega eðliileg. Hún teikur aðeims í fáum mynduni múma, ein ég hef heyrt því fl'eygt, að hún byrji bráðleiga á mymd, sem hei'ta skal „The Misfits". Fyrslta Mutverkið hemnar var í „Asfaltjungle". Mjög lítið hlut- verk, en hveir sá sem vdt hafði á þe'ssum málum, sá uimdi'r eins, að hér var efmi í skæra stjörnu. Hún géislaði af þessu undarlega ein- hverju, sem undir eins hrífur áhorfendur. Stórt, kolsvart gat ÞettJa er merkilegt, með ieikara og kvikmynd'ir. Nýr leik'ari biirtist og maður segir: „Ja, hénna. Þarma ætti nú að vena eitthvað. Þvílíkt útlit, því'Iíkur vöxtur. Svo er reymsl'umynd tekin og sýnd. — Gat, eitt stórt og ikolsvart gat, Svo koma aðrir, sem ekki eru til neins lík'tegir, en strax og meyns'lumynd- in er sýnd — opiinber.un, hvorki meira né minna en himnesk opin- berun. Persóinuleikinm kemur fraim við þessa léttu snertingu Ijós- fcelilu og lérefts. Spyrjið ekki hveimig, það er bara svona. Marilyn hefir þainn sjaldgæfa eigi'nleika að hún er fædd leik- kona. Hún gengur á leikskóla og læiriir eitt og annað, en hún þarf þess efcki. Hún fékk all't í vöggu- gjöf. Stjörnur á borð við hana komia ekki firam nema með 10—15 ára mil'liþiii. Slik stjarna hefir ekki birzt síðan Greta GaTbo kom fkiam á 'sínum tíma. Gerizt blaðamenn Einu sinini var ég blaðamaöur. Það var æviskeið. sem ég verð alitaf þakklátur fyrir. Það er sfarf sem allir æ'ttu einhvern tíma á æv- iwn'i að fara út í. Það er lamg bezta aðferðin til þess að fcomast í sam- haind við ailar stét'tir manna, kynlm- ast öllum hliðum lifsins. Og það eltt að sfcrifa, hvort heldur er greinar, bækur, leikrit eða kvik- myndahaindinit, er 'aldeilis dásam- legt. Ég ger.i að meðáltali aðeiins éin'a mynd á ári, meira get ég ekki'. Það tekur sex mániuði að gera handrifið, fjóra að taka myndina og tvo að klippa fiimuna, Þá er iít ið eftir af árinu. Ég vil aldrei sjá mínar gömiu myndir aftur. Þá geri ég ékkert nema ergja mig yfir öllu því, sem ég vildi hafa gert öðru vísi, ýmist undirstrifca eða draga úr. Ég hef áldreii gerit mynd, sem sé galliai'aus eða fulfcomin. En myndin „Tvenn- ar skaðabætur“ er víst fas't að því sigild, þó að ég megi ekki segja |í ' - BILLY WILDER það sjálfur. Svo var „Glötuð helgi“ til þess að gera góð mynd. Og þar að aufci verði ég að viðurkenna, að „Some like it hot“ stendur hinum mynduinum mímum ekkert að baki og hefir hingað tal verið mjög eft- irsót't. Á óskiljanlegan hátt hefir mér tekizt að hitta í mark hjá áhorfendum. Ég hef látið klukkur hjartna þelrra hringja. Engar sjónhverfingar Góð kvitomynd er fynirbrigðii, sem fær fólk til að gleyma því, að i það siitur í kvifcmyndahúsi og horf |ir á hvítt lérefL Fyriirbrigði, sem ■setur þá mibt í atburðarásina. Það sem ég hata mest og fyrirlít í kvik myndagerð, er tækni-sjónhverfing ar. Alllt skal vera eins einfalt og blátt áfram og mögulegt er. Ég lief ofnæmii fyrir þeim, sem kvdk- mynda hlut ofan frá og neðan frá eða hcrfa á fólk gegnum logandi ariineld. Hver haldið þið að sitji innii í eldleguim arni til þess að horfa á rneinn?! Þetba er tóm vit- , ley-sa allt saman. Hið mestia, fegurs’ta og göfug- astia í llisit er og verður alltaf hið einfálda og beáina. Hiinir í’aunveru- tegu listamenn nota tilgerðarlaus- ar og raunhæfar aðferðir. Til þess að verða máttúrtegur leikiairi þarf miaður að vera eðlilegur, sanmfær- andi, hafa hæfiitelkann till að vekja samkenind meðal fólksins. Hvað (Framhald á 8. síðu). Myndagátan ráðin 16. júní birtist hér á síðunni mynd, sem bar yfirskriftina „Tap- að — fun!dið“ og var hún af ein- hverri fiugsýningu, eftir því sem við komumst næst. Sama dag hringdi ónefndur m’aðiur hingað á ritsitj ómarskrifstofunnar og upp- lýsti okkur um að myndin væni ■lekin á fl'ugsýniingu í París. Vél'in væri frönsk, Tayen P.A. . Delta. Fnain's'ku'r flu'gvélavirki, Tayen að nafni, smíðaði þessa vél sjálfur, og kappkostaði að hafa h'ana svo létta í vöfium sem; hægt væri. ítali löglega giftur tveimur konum 55 ára gömJum fyrrver-i andi hermanni ítölskum, Eg- isto Marcellini, hefir veriði tiikynnt, að hann eigi tvær konur, aðra samkvæmt bók- um rtkisins, hina samkvæmt bókum kaþólsku kirkjunnar. Hann giftist konu nr. 1 órið 1925 með bo'garalegum hætti. Nokkrum árum síðar yfirgaf hann hana, enda öll ást hans til hennar að fullu kulnuð. Þessu næst fékk hann augastiað á labma'rri. Eftir vissan tíma fóru leikar þamnfig, að þau urðd*ásátt unr að gera hjúskap með sér. Mar- cellini hafði þó nokkrar áhyggjur út af sínu fyrra hjónabandi, fór á fund prests sínis og lagði vandai- mátið fyrir hann. Presturinn gat ekiki séð nein vandamál í þessu, því að s'amkvæmt reglum kirkjunn ar væri borgaraieg gifting ekki til. Brást önug við Glaður í hj'aarta sínu giftist Mar- ítalska stfórniií og Vatíkanið komin í hár saman vegna hjónabandsmála eeltiin'i í arnnað siiinh, að þessu sinhi á guðrækilegan hátt, í kirkju. Og nú ei'ga hjónin þrjú börn, sem öll hafa verið skírð. Svo skall heLmsstyrjöldin síðar.i á. Marcellinii fór í stríðið, barðist cins og he'tj'a, og — særðist. Starfs menn rikisins fle'ttu upp í skrám siwum og fundu konu hans, sem þeir sendu hi'na leiðinlegu fregn. Hún 'brást önuglega við, var ná- I' væmlega s'amia um öll sár Mar- cellinis. Þá uppgötvaðist seinmi kowan, og nú skeði sitt af hverju. Ríkið neitar að viðurkenma kirkjubrúðkaupið og kallar hina síðiari fconu verstu ó'nefnum, svo sem fiiaurlífismanmeskj u, og lýsir böirmim óskilgeti.n. ítalir geta verið tvígiftir Lögfræðingur rífckins, sem er sérfræðingur í hjónabandshnútum, segir: „Meðan múveramdi skiputag gildir, er það bersýnilegt, að ítalir geta gifzt tveim konum eftir tveim aðferðum og verið jafnlöglegir eigiiunenn beggja'1. Talsma'ður Vatikansins segir: „Við ge’tum efcki látið það viðgang as't, að borgaralegt brúðkaup sé látið ganga fyrir hinu heilaga brúðka'upi kirkjunnar“. „Hvað ertu að vaða uppí míg„ maður ... bursta í mér tennurnar. Það gerði ég aldrei meðan ég var í Norðurhöfum, Ég hefð. aldrei hefði aldrei látið lokka mig hingað i þennan dýragarð, ef ég hefði vitað þetta." Þessi mynd er frá dýragarðinum í Hamborg. j j Óftinn brýst út. Bandarísk mynd. I Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Karl Malden, Norma Moore. Sýn- ingarstaður: Tiarnarbíó. Mynd þessi er gerð eftir sögu James A. Piersall og Albert S. Hirsh- berg og fjallar um líf „baseball" spilarans Piersall, sem ieikinn er prýðisvel af Anthony Perkins. Boðskapur m.vndarinnar er svo sem ekki nýr af nálinni, en ekki verri fyrir það. Faðir Piersall (Karl Malden) hefir stöðugt dreymt um að sonur hans kæm- ist til metorða í fcnattleik þess- um, og flengir hann áfram með harðri hendi við æfingar og ann- að. Árangurinn verður sá að Piersall verður geðveikur, en er þó kominn til vits í myndarlok og allt fer vel. Myndin sýnir ljóslega að það er erf- itt að láta annarra drauma 'ræt- ast. Piersall er gert að binda sig svo á klafa knattleikarans, að liann kann ekkert né veit, ut- an leikvangsins. Það er svo sem ékki að undra þótt menn verði geðveikir af slíku. Annars kann það að há áhorfendum nokkuð, að „baseball" leikur þessi, sem myndin fjallar um, er óþekkt fyrirbrigði hérlendis, en mörg at- riði í myndinni eru þess eðlis, að botn fæst vart í þau, nema menn séu kunnugir þessum leik, sem virðist harla ómerkilegur í sjáifu sér. Að þessu frádregnu, er myndin ágæt kvöldskemmtun, og vel l'eikin. —H.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.