Tíminn - 24.06.1959, Page 2

Tíminn - 24.06.1959, Page 2
T í M I N N, miðvikudagiim 24. júní 1959, V ötvarpsumræðurnar (Framhald áí 1. síðto eim&'n!r.M‘m máliuan. Þctta getur ex'irJ'g Verið giág'mifcætt. Þeseár lij&lsnitilKir æ'fcfcú 'þá eícfei «8 geifca greiltt st'kyæSi, þar'sem þeáff væíiu i-TJcið firambjóðendúm flokkls síns í' Jðxiu ihál'irju «n á móti honiúan í M®u. Þanmli'g gæifci s'fcaðið á um þúsiiœiáór kjósenidia um aillt iaind í öliiuim f'lo'kklum. Að kjósa pólitískri kosningu um mál almennt um leið og ópóli tískri kosningu «n kjördmabylt- inguna er því ekki hægt. Þetta sáu þeir, sem lögfestu 79. grein stjórnarskrárinnar. Hún er ör- yggi gegn því að unnt sé að fláustra áf í ábyrgðarleysi skyndi 'breytingu á grundvaUarlögum íslánds, án þess að þjóðin fái að segja lokaorðið í málinu sjálf. Það er þetta, sem gerist í þessum korsningum. Bn "ýmisiir a'nidfltæði'ngar viíja lirærtá flóklkspóffitík almienmt sam- an við þesisair Ikosmiiingar til þe'ss að igrugga vatniö og fislkia síð'am í gafcggjffiu. Þeltta gera þeir vegna þesis a'ð þéir enu hræddir við óvim sældfe kj ördæmiabyláingarilnmiair. Síðlam ræddi Herman'n Jómaissom moiklkjuð þróun sitjóammálliáninia síð- '.ísfcu ár og máítuðii, naikti sfcörf fymr verElndd sitjiómnlar og hnalkfci í ýms- 'jim Bifcrtiðum þamin máfcfJufcmimg, sem jhaMið hefiir haJdið uþp.i gegm aeinlnii. Kjarni kosningamálsins Að lokmm vék hamm siðam affcúlr ið því miáld, eem koflmimgar'niair saúialslt um, kjördæmamáliilmu, og sagði: Eins og ég sýndi fram á áð_ an, eru kosningarnar um kjör- dæmiaíbyJfcimlgumia'. Megimiatniiðii :.T.emin!air eru þrjú: Að jafna metin fyrir þéttbýlið. Að leggja niður héraðakjör- dæmin utan Reykjavíkur. Að lögleiða hlutfallskosningar i stórum kjördæmum almennt. Eyír-lfca þátt þesisia máJ's þúrfum ’rið eíkfc að ræða. Við Fraonsó'kmar- inetmn buðuim AlþýðuflokikmdMn og .AJþýðuhaindategilniu að jafna met- in fyrir þéttbýiið með fjölgun þing ..r.felnlnia ’þar. Váð gerðum þetta síð .isltliðið haiuisfc, áður en þeir byrj- 'fðiu samnliinigaimaJdk opdinherJega viS 'Sj álfstæðilsÆlokkiimn. Við buð- 'um ' Xlþýðuhanidiaillagjniu þeitfcia í törguM viðiræðuim, effci'r að Alþýðiu xlokfldúrlimln hljóp firá siaimm'Lmgsvið- i.-æðuim við olkJöur Framsóknar- ih'éJflh, ög saimþyfokfcu að leggj'a mllð ir hériaðálkjörd æmdln og taika upp ailimiemtniar hl'utfálsfco>smilngar. Við duðum þefcfca sama í báðumi deM- ‘jm Ajþimlgis,. Sarftþykktir flokksþingsins Fj’oJcksþimg FramisófenarfJokikisfas jýöti ýfir sem megilmsifcefnm, að lög- iteiða bæri einmenmingskjördæmi og meM Mulfca koism’iingar, sem ireynsla margra þjóða sýnir, að er íieii'briigðaisfc fyrár þingræðið. En flokksþingið lagði áherzlu á, að þingflokkur Framsóknar- fiokksins byði fram það sátta- og miðlunartilboð að jafna mefcin fyrir þéttbýli’ð gegn því, að hér aðakjördænmnum yrði þynnt og ekki lögleiddar hlutfallskosning- ar, frpkar en nú er. Allt tal and- stæðinganna um misrétti milli kjósenda þéttbýlis og strjálbýlis er því út í hött talað, því að boð izt var til að leiðrétta það. Spurn ingin, sem fyrir liggur, er því ekki um það, sem andstæðing- arnir kalla réttlætismál, heldur uim httt, hvort leggja á kjördæm in utan Reykjavíkur niður og koma á hlutfallskosningum í þeirra stað. Við Fmmsókmiairm emn höfuim mairg beinfc á, að afllm'emmiaii- 'hliutfak's koanlinigair haía reynzt mörigium íjóð.uim hætfcullíeigair. Amdstæð'iing- airmiifr beindla á Noirðiurlömd. Fynir- íomiulaigá'ð þair er svipað, en ekkí íims' og það nýja fyri'rikomul'ág á ið vena hér. En við bemfcuiii á, iivenniiig IhJiuitfafeko’gniilngiammair eaui ið faina með þimigræðið í FinmJlamdi >g HolJamdi, þair sem eiklkii 'hefiir renilð hægt að myrnda stjórn hvað ©ffciir ammiað ,upp á síðk'aisiið um lanjgam tíma. Við beinduin á Frakik laniu og Þýzkiailiamd fyrir og effcir sfcyrjöldin/a. Við bemidum a íxteð-, m þair sem efan þekkfcur stjórmmálla fopilngi1 reyniir að ‘koma á éiimmeinm ingsikijcrdæimmm og meirf Miufca kosmángum í Iteindfau, fciil þesis að styhkjá þjnigf'seðið, sem hamm ifceluir í hæfcitu vegfcva smáfloikkia. TiJt'aiim in þar sýnir, hve '•erfítt er að bneytla tiil'. Hainm1 fccomrst mænrá 'því að s'i'gna, iem eiinm sífcór flokikur og srnéfliGklklárinDr e®i>r-till hópa smier- us't geign honum. Það sýrnljr sig, að erfutfc er að afin'ema hlutfallskosm- imgair, fyrr en komið er svipiað áabaind og í Þýzkailkindi eða Fralkik laimd'i, því að smáfTok'k'arnir sam- eiir.ialsfc í því að Veinnda Jff siittfc, Við bemd'um á, ia® f'liest >eð'a öltt lönd, sem hafla' bneytt koí'nijnigafyrijr- 'komiuöagi eírníu efitiir styrjöldinla, liafa' tekið .upþ e;:jnim'eminingskjör- dæmi og m'ei'iri h'lnxit'a 'kosii'jngár. Ilvers vegna eigum við að taka upp í okkar stjórnarskrá nú, ein ir þjóða, kosnnigafyrirkomulag, sem reynzt hefir flestum þjóðuin illa, kollvarpað lýðræði, sumra af hálfu annarra að öllu og eru á undanhaldi alls staðar meðal þjóðanna? Er það mesta nauð synjamál þjóðarinnar nú að kasta henni út í langa og harðvítuga kosningabaráttu, til þess að ganga út í það svo að segja með opnuni augum að veikja þjóð. skipulag okkar? Er festan of mik il í íslenzkum stjórnmáium? Þetta er sú hlið, sem snýr að þjóðinni í heild, snýr að okkur öllum, hvar í flokki sem ■ við stöndum, og hvar sem við erum búset'tir. Næst skulum við athuga þá hlið, sem snýr að héraðakjördæmunum sem nú á að Jeggja niður. — Hvers vegna vildu þriflokkarnir ekki hætta á að taka því boði, sem Framsólcnarflokkurinn bauð? Kommúnistar vilja alls staðar hlutfallskosningu; því meiri glund roði, því befcra. Alþýðuflokkurfhn hugsar aðeins fcim eigið líf — við það miðar hann allt. ASeins 300 atkv, Kjördæmaskipaninni frá 1942, er. nú gildir, var þá eins- og nú flanstrað af af þríflokkunúm. Sjálf stæjSjrfJökkfcirmn héfir hvað cftir annað síðan 3942 lýsfc yfir í kosn- ingaþarátfcú, að sig vanfcaði rúm 300 . atkvæÖi á réttom sfcöðum, 'til að fá hreinan meiri hlufca á AL þingi. Fi-ámsóknarflokkurinn hefir hrint þessum áhlaupum öllum svo ræk'flégá, áð 'Sjálfstæðisflokkurinn hefír géfizt upp í baráttunni unf k.iörfylgið í hinum stjálfstæðu kjör dæmurn úti u'm landið. FóJkið í kjördæfcnunum er of kröfuhart um framfarir 0g bæ'tt Jífskjör, er sagt bak við tjöldin og gloprað út úr sér opinberlega. Sjálfstæðu kjördæmin hafa of mikið vald, og eru því of dýr í rekstri að áliti andstæðinga. Þess vegna er nú fram á það fariö með fagurgala við kjósendur í þessum kjördæmum, að þeir noti kosningarétt sinn til þess að leggja kjördæmin niður, sem sjálfstæð kjördæmi. Svo er því bætt við, a'5 þefta sé aðeins á- fangi. ög þetta er gert ofan á endurtekna svardaga márgra for ustumanna 1942 — um, að þessa fórn yrðu kjördæmin aldrei látin færa...- . Spufhingi'n í þessum kosning. um, ,som svara verðu,- óafturkall anlega, er, hvort þeir kjósendur eru nægiiega' margir, sem jáfcást undír þessa ósk, eða hvört hinir eru nægifega margir, - sem néila að leggja kjördæmið isitt niður. Afsal rétHnda Flestuhv ætfci að vera Jjóst, að það áð Ieggja niður kjördæmið sitt, er.að afsala <sér valdi og rétt indúm, Það cru hnifcmiðuð sannindi, sem hinn merki bóndi, Páll Þor- slein'ssön á Stéindórsstöðum seg. ir í 'Kjördæmablaðinu um Jeið og hann kegist oit og lehgi hafa kös íð Péfur Ottesen: „teift’s Og lándhelgismálið er sjálfs'táéðlsmál þjóðarinnar, er kjördæmaniálið sjátfstæðismál héraðanna og réttindi, sem þau afsala sór, verða ekki heimt aft- ur.‘ Eg véit, að þúsundir kjósenda utan Framsóknarflokksins finna sannindi þessára orða, — Finna til, eins og hin al.clni bóndi, en spurningin er að.eins um það, hve margir eða fáir hafa siðferðis. legt þrek til að fylgja sannfæringu sinni og samvizku, — eða láta flokkshyggjuna svæfa hvort tveggja. Eyrir okkur þéttbýlismenn er þessi kjördæmabreyting mjög var hugaverð. Það er erfitt fýrir okk. ur að halda því fram, að við þétt býlismenn búum við skarðan hlut í lifskjörum samanborið við íbú- ana víðs vegar um landið. — íslendingar eru sem betur fer það upplýst þjóð, að þeir þekkja lífskjörin um land allt. En nú á að draga úr baráttunni fyrir bætt um og' jöfnum lífskjörum fyrir alla íbúa þessa Iands, mun magn. ast og margfaldast flóttinn til þéttbýlisins, veldur þar atvinnu- 'leý'st og versnandi Zífskjörum og vandræðum. Ilraður flótti veit enginn hvar endar. Þetta er hið hagsmunalegá sjónarmið, En þeir eru og mar.gir, þéttbýl ismennirnir, sein nú fih'na til með fólkinu Yfti utti landið, oí'nís og Þór ir Baldvinsson húsameistari. Hann segir 1 K.fördæmablaðmú: Vonarejili flokksstjóma „Eg 'þekki þelta fólk ög á þar gamlar'irætur. Eg Veit, að þ'að ViJl vera eifct fctm heimili sit't og sveit, sýslu sína og kjördæmi. Það býr ekki í skjóli þóttbýlisins við lifs.. þægindi og spárlegan vinnumá'ta okkar í höfuðborginni, en þáð un- ir Við 'Sitt. Það sit'ur illa á ðkkur, göngumönnúm asfaitsins að skerða virðingu þess og stolt með því að brjóta á því gamlar og hefð- bundnar venjur og rýra rótt þess. Það er hægt að halda því fram, að kösningafrumv. sé ekki borið fram í þessum tilgangi en fólk ið í strjálbýlinu veit betiu-. Það veit, að ef frumvarpið verður end anlega samþykkt, stendur sveit þess og 'Sýsla neðar í þjóðfélags stiganum áhrifalausari og umkomu lúsari «n áður. Það veit, að frum varpið er vatn á myllu hóphugs. unar o ghópmennsku og einmitt þess vegna er það vonarepli flokks stjórna, sem skoða kjósendurna eins og tíundarfé og flokksþjónk. unina hina sjálfsögðu skylcíu. — í þetta sinn vérðum við að greiða atkvæði gegn þeiln niönnum, sem styðja þeíta frumvarp." Nú eru aðeins fáir da.ga til kosn inga, örlagadags héraðakjördæm- nna. — Herðum nú enn sóknina og fellum kjördæmabyltinguna, hvar í flokki, sem við annars stöndum. Jón Skaftason ræddi fyrst um byggingamál almennings, rakti for göngu Fi-amsóknarflokksins í þeim málum og benli á undanbrögð og vanrækslu annarra flokka í þeirn. Ifann minnti á síðasta afrek þeirra, er þeir felldu tillögu Fram sóknarflokksins í vetur um að leggja 15 millj. kr. af tekjuafgangi ríkisins til íbúðalána og hafa einsk is fjár aflað til þeirra á þessu ári þrátt fyrir mikií vandræði hús byggjenda. Einnig ræddi hann nokkuð um Jandhelgismálið eink- um hlút Sjálfstæðisflokksins í því og benti á vítaverð ummæli for. ystumanna Sjálfstæðisflokksins í þessari Jcosningabaráttu um samn inga við Breta. Einnig ræddi hann kjördæmamálið allýtarlega. ■ : | Daníel Ágústínusson ræddi fyrst um ráfmagnsmálin, forgöngu Frám sóknarflokksins um setningu raf. orkulaganna og 10 ára raforkuá- ætlunarinar. Síðan hrakti hann ýt- arlega blekkingar íhaldsins utidan farið um seinagan,g í tíð fyrrver. andi stjórnar við framkvæmd áætl unarinnar og deildi fast á undan- brögðin, sem nú eru boðuð frá á- ætluninni og fráhvarfið til dísil. stöðvanna. Eimug ræddi hann kjör dæmamálið og sýndi með glöggum rökum, hver hlutur héruðunum er ætlaður. með því og hvernig á að draga áhrif og vald héraðanna í hendUr flokkssfcjórna og hvatti kjó'sendur úr ölUim fjökkum til sameiginlegrár tarnar. li manns fórst, er nýtt ferða- mannahótel í Noregi brann til ösku 7 iík íundin óþekkjanleg, 24 sakna<S NTB-Stalheim, 23. júní. — Eitt nýjasta og dýrasta ferða mannagistihús Norðmanna, Stalheim við Sognsæ, skammt frá Björgvin, brann til kaldra kola í nótt. Þegar hafa fundizt 7 lík þeirra, sem inni brunnu, en ekkert þeiira er talið þekkjanlegt. Óttazt er, að alls hafi 24 erlend ir ferðamenn fariz't 1 bruná þess um. Þeir hafa ekki komið fram, en hugsanlegt að einhverjir þeirra haldi sig einhvers staðar annars istaðar og ekki tekizt að hafa uppi ■á þeim. Alls voru tæþlega 50 gestir í gistihúsinu, er eldurinn bnauzt út, og var það nálega fullsetið. Af 50 manna starfsliði mun enginn hafa farizt. Sérfræðingan eru komnir á staðinn til þess að greina, af hverjum þau lík eru, sem finnast. Mesti eldsvoði í mörg ár Fjöldi manna hlaut meiðsli af að istökkva út um glugga á efri hæðum í viðleitni fcil að forða sér úr eldinum. 35 hafa verið fluttir í sjúkrahús með brunasár og önn ur meiðsli. Margh- þeir, sem björg úðust, urðu fyrir eignatjóni. Gisti húsið var tryggt fyrir 3 milljónh’ norska króna. Þefcta er mesti elds voði, sem oi’ðið hefur í iNóregi í mörg ár. Undrast að kirkjan skuli ekki njóta jafnréttis tii skólarekstnrs breiðsJa þéss hú ihjög að aukast, enda flytur það hið hollasla lestr aréfhi fjTir úhglihga. J»á hofnr néfhdih í nndirbúningi iitgáfu .'Kskulýðssöngva. Koma þéir væhtáhloga Úfc á íiáusti kivhsanda. -Að Tökihhi sTcýhslú sí. Braga vár suhginn sálmur. Ðagskí’á fundarins í dag ér þannig: kl. 9.3Ó í. h. Mórgúhbæhir. Sr. Jak ob Einarsson þrófastur flytur. Kl. 10 f Ih. Skýrslá bárnahéimilis- néfndar þjððHirkjunnar. Öþnur mál. Kl. 2 e. h. Prestastefnunni lýkur með guðsþjónústú í Bessastaða- kirkju Forseti íslands og biskúpar flytja ávörp. Sóknarprestur þjón ar fyrir altari. Alfcarisganga. Prestastefnunni slitið. Kl. '4—6 e. h. í boði forsétahjón anna. Kl. 9 e. h Heima hjá Ásmundi Guð mundssyni biskupi Eundur presíastefnunnar var háldið áfrám í hátíðasal Háskólans í gærdag 23. júní kl. §,3Ó. Sr. Jón Thoráréhseh flutti morg imbæhir og lagði út af orðum Páls í Róm. 11.33. Sunghir voru sálm arnir: „Vort fcraust er allfc í éin um þér“ og ,,Skín guðdómssól á hugarhimni mímim.“ Síðan hófst fundur með seinna framsöguerindinu um aðalumræðu efni prestastefnunnar „Kirkju- vikur“. Flutti það sr. Sigurður Páls son í Hraungerði. Urðu síðan um ræður allmiklar og kom margfc fróðlegt þar fram og vor ræðu- menn allir sammála um að kirkju vikur þyrftu að komast á í öllum söfnuðum. Enn fremur flutti sr. Bragi skýrslu Æskulýðsnefndar þjóðkirkjunnar. Hann gat þess að nefndin hefði beitt sér fyrir jóla söngvum í kirkjum Reykjavíkúr. Hefur sú starfsemi vakið mikla á- nægju. Si-arfið að Löngumýri í Skaga- firði hefur verið með líkum hætti og fyrr. Sumarhúðirnar þar hafa gengið mjög vel og er hvergi nærri hægt að taka á móti öllum þeim fjölda unglinga sem þar vilja dvelja. Þá hefur nefndin staðið fyrir út gáfu Æskulýðsblaðsins. Er út’- Hverfaskrifstofor B-listans í Rvík Skjólin: Nesvegur 65. Sími 16995. Miðbær: Framsóknarhúsið. Síini 24914. Austurbær: Barmahlíð 50. — Sími 23226. Smáíbúðaiiverfi: Skógargerði 3. Sími 35356. Laugames: Rauðalækur 39. — Síini 35001. Sundlaugarveg 14. Sími 35357. Vogahverfi: NökkvaVog 37. — Sími 33258. Álfheimar: Álfheimum 60. 1— Síini 35770. Norska leikhusið í Ósíó sýnir í Þjóð- leikhúsinu „Kristin Lavránsdatter“, hin fræga skáldsaga Nóbelsverðlauna skáldkonunnar Sigrid Undset, er þekkt og vinsæl hér á íslandi. Nú hefir nonski rithöfundurinn Tormod Skagestad fært söguna i leikritsform og hefur Norska leilc húsið (Det Norske Teater) í Oslo sýnt þetta leikrit í nær því allan vetur við fádæma áðsókn og he£ ur leikritið þegar verið sýnt 250 sinnum toæði í Osló og úti um landið nfci í vór. Núna éftir næstu helgi kemur Norska leikhúsið í heimsókn til Þjóðleikhússins með þessa ,stór- brotnu og vinsæly leiksýningu og sýnir leikritið hér þrisva,. til fjór um sinnum. Fyrst-á sýning verður fimmtudaginn 2. julí á venjulcgum leikhústíma. Höfundur leikriísins Tormod Skagestad, sem jafnframt er leik stjóri, kemur með leikflokknum Kosningaskrifstofur Framséknar- flokksins í Reykjavik og nágrenni AÐALSKRIFSTOFUR í REYKJAVÍK: EDDUHÚSIÐ: Fyrlr utankjörstaðakosningar. Simar 14327 - 16066 — 18306 — 19613. FRAMSÓKNARHÚSIÐ Fyrir Reykjavík. Sími 19285 — 15564 - 12942 — 24914 — 18589 KÓPAVOGUR, Álfhólsvegi 11, sími 15904. HAFNARFJÖRÐUR, skátaskálanum viÖ Strandgötu, Sími 50192. AKRANES, Skólabraut 19, sími 160. SELFOSS, Austurvegi 21. KEFLAVÍK, Framnesvegi 12, slmi 864. Klippið hennan miða úr blaðinu og gevmið. HVERAGERÐI. ^reiSumörk 26, opin kl. 8--10 síSd, ■ .... j ■' ■ ... í .i 4i 8 . í .

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.