Tíminn - 09.07.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.07.1959, Blaðsíða 1
Fulltrúar á aðalfundi Sambands ísl. samvinnufélaga i Bifröst. Ekki kunnugt, að rannsókn hafi leitt í ljós neitt misferli í skýrslu þeirri, sem Helgij 'Þorstéinsson, framkvæmda- stjóri innflutningsdeildar, flutti á aðalfundi SÍS, vék hann að rannsókn þeirri, sem fram hefur farið á rekstri H.Í.S. og Olíufélags- ins h.f. á Keflavikurflugvelli, en hann er stjórnarformað- ur beggja félaganna. Honum fórust orð á þessa leið: „Þá kem ég að máli, sem mik.ð mun hafa verið rætt manna á Hel.gfi Þorsteinsson. stjórnarformaíur Hins ísl. steinolíuhlutafélags og Olíufélagsins, gaí á atfolfundi SÍS nokkurt yfirlit um rannsókn þá, sem fram fer nú á rekstri félaganna á Kefla- víkurflugvelli meðal 'umdanfer.rja mámvði, þ. e. | ,,í desem 1)er.mánu'ði 1958 kom rannsókn á starfsemi H.Í.S. á, urp orðrómur um það að tekraar RefLavíkiurJjlusveili. Þær upplýs- j hefðiu verið lögreglusikýrsiur af in.gar, sem hér faria á eftir, hefi ég 'aiflað mér frá iögfræðimgi H.Í.S. sem fylgzt hcfur með gaingi máits- ins: H'okkrum viðskiptamönnum H.Í.S. um viðskipti þeirra við H.Í.S. og OlíuféLagLð h.f. Um svipað ieyti hófiiist grimmiar árásir á félögin í hiöðum í Reykjavík. Hinin 17. des. 1958 hófiust yfirhevrsilur á starfs- möininuim H.Í.S. fyrir Satedómi Ke'fia.víkuirfiugvail'ar. Kom þá fram að 'hinin 27. nóvember 1958 hafði ubam riki sr áðh e rira, en liau'n fer með dómsmál á Keflavíkurflug- v-elli, skiipað Gu.nnar Ilelgason dómara siamlkvæmt sérsfekri um- boðsskrá til að hafa á hendi rann- sókn á stairfsemi H.Í.S. á Keflavík- urflugvelli vegma meiiin.tria brota gegin lögum mr. 68/1953 um s'kiip- an in'nflutinings- og gjaldeyrismíáila, fj árf estingarmá'ia og fleira. Þá fréttist á skotspónum, að ranim (Framhald á 2. íðu) Danir fá tolla- lækkun hjá Sambandsfundinum lauk í gær: Pólitískum árásum harðlega mótmælt Einnig samþ. ályktun, sem fordæmir ofbeldi Breta í landhelgisdeilum Aðalfundi Sambands ísl. samvinnufélaga, sem haldinn var að Bifröst, lauk í gær. í lok fundarins fór fram kosning á tveimur mönnum í stjórn sambandsins. Eysteinn Jónsson, al- þingismaður, var endurkjörinn, en Egill Thorarensen, kaup- félagsstjóri, var kjörinn í stað Björns Kristjánssonar fyrr- verandi kaupfélagsstjóra frá Kópaskeri, sem skoraðist undan endurkosningu. Þá voru kjörnir þrír menn í varastjórn sambandsins, og hlutu kosningu: Finnur Kristjánsson, kfstj., Bjarni Bjarnason, fyrrver- andi iskólastjóri og Eiríkur Þor- steinsson, kfstj. í fulltrúaráð Sam vinnutrygginga, Andvöku og Fast eignalánaféiags samvinnumanna, voru kjörnir eftirtaldir menn; Steinþór Guðmundsson, Reykja- vík, Kristján Hallson, StykkLs- hólmi, Þórarinn Eldjárn, Tjörn, Guðröður Jónsson, Norðfirðði, Jón Eiriksson, Volaseli, Iíalldór Sig- urðsson, Borgarnesi og Finnur Kristjánsson Húsavík. Varamenn Ný flugfrímerki Fimmtudaginn 3. september 1959 mun póst- og símamála- stjórnin gefa út tvö ný flugfrí- merki í tilefni af 40 ára afmæli flugsins á fslandi og verður jafn framt notaður sérstakur útgáfu- dagsstimpill í Reykjavík af þessu tilefni. Merkin eru prentuð af Thomas de la Rue & Co., Ltd., London. (Póst- og símamálastjórnin). voru kjörnir: 01afur E. Ólafsson, Króksfjarðarnesi, Jónas Jóhannes son, Rvík og I-Iálfdán Sveinsson, Akranesi. Framhald bls. 2. Hvílík frétta þjónusta! í fréttaskeyti héðan til Ritzau. fréttas.tofunnar dönsku um úrslit alþingiskosninganna var Fram- ’sóknarflokksins hvergi getið. — Hins vegar var sagt, að „Koopera tionen“ hefði hlotið tiltekið fylgi. Varð þetta til þess, að Ritzau leitaði til Presseburaaet ísland (Þorfinns Kristjánssonar) og npp lýsti'st þá, að hér hlyti að vera um Fmmsóknarflokkinn a'ðræða. Ekki er að furða, þótt reynt sé að hagræða sannleikanum liér heima, þegar svona er aagt frá úrslitum íslenzkra aiþingiskosn- inga í önnur Iönd! Bretum NTB-Kaupmannahöfn, 8. júlí. — Bretar hafa fallizt á að veita Dönum tollaívilnun á innfluttu svínsfleski og osti. Sórstök seinídtoefnd frá Dan- imörkiu hefur verið í Lundúmuim að semja við Breita um ve'rzlimi.ar 'imál, einfcum í siambandi við fyrir- Ihugað verzliuiniarbiaindalag ríkianna - sém er.u uta.n við Evróp.umarkaðs- Þess.r fulltruar a aðalfundinum eru Olafur Ólafsson, kfstj. . Olafsfirði °9 bandaI(agið, efti,r að upp ur slUn Halldór Orn Magnússon kfstj. f Vestmannaeyjum. Þeir eru yngstu kaup-: agj u,m sJofmu.rt fríverzlunar fyr:r félagslstjórarnir. I Ö]1 (rílfi V-Evrópu. Þessir fulltrúar á aðalfundinum i Bifröst eru: Jóhannes Þ. Jónsson, kfstj. á Suðureyri við Súgandafjörð og Trausti Friðbertsson, kfstj. á Flateyri við Önundarf jörð. 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.