Tíminn - 09.07.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.07.1959, Blaðsíða 12
NorSan gola eSa kaldi, léttskýjaS. Rvík 10 st., Ak. 7, Lond. 31, Kaup« mh. 25, N.-York 28, Stokkh. 22 st. Fimintudagur 9. júlí 1959. ÍCiða, kiða, kið: Geitur eru orðnar fáséðar hér á landi, _________^_______ ^ helzt eru þær í Fnjóskadal og Keldu* hverfi og gefa góSan arS, enda er geitamjólk kjarnmikil og holl. Einstaka tnaSur hefur geitur sér til gamans. Hér í Reykjavik hafSi t. d. ein kona nokirrar geitur til skamms tíma, og á Akureyri eru nokkrar geitur. Þar var þessj mynd tekin um mánaSamótin maí og júní. Þarna er geit meS þiiggja vikna kiSling, eigandi er Jón Kjartansson, mikill dýravinur. Hann á tvser fullorSnar geitur og hafur. GeitfénaSinn fékk hann í GarSi í Fnjóska dal i íyrra, en þar eru geitur og hafa veriS mjög lengi. (Ljsm.: P. Gunnarss. 141 hross reynt og sýnt á Fluguskeiði FjórtJursgsmót hestamannaíélaga háft á SautJárkróki um helgina Fjórðungsmót hestamanna- féiaga verður að þessu sinni háð á §auðárkróki dagana 11. og 12. júlí n. k. og standa að því hestamannaféiögin norðan lands, en samkvæmt húfjárræktarlögum þeim, sem samþykkt voru á Al- þingi 1957, er gert ráð fvrir slikum fjórðungsmótum ár- lega að undanteknu því ári, sem landsmót er háð. Er hér um að ræða sameiningu á mótum hestamannafélag- anna og hreppasýningum húnaðarfélaganna, er áður voru háðar. Moíið hefst sem fyrr segir á Sauðáitoóki kugardagiimi 11. þ. m. og stendur yfir í 2 daga, laiug- erdag og sunnudag. Fym daginm ber að mæta með sýningarhross kl. 9 f. h. og fa-ra þá fram skoðain.- Sr og dómhefndir starfa, en kl. 6 e. h. hefst sjálf dagskráin með luindanrás í teppreiðum. Að því búnru Vjérður teikin upp sú nýjung, að söluhross verða sýnd, þeim lýst _ og verð tiikynnt. Sýnd verður k\ Amynd frá ton'dsmótinu s. 1. eumiar og loks dansað. Spennandi stökkkeppni Síðari daginn,- suinmudagintn 12. júff, hefst dagskrám kl. 10 f. h. mfjð'þvi að hestamenin ríða fylktu • liði ómn á sýn'mgársvæðið, en sr. '• Gun.var Gíslason í Glaumbæ Gyt t «r bæn. Ki. 10,45 flytur formaður : ÍLaiidssamb-ands hestamannaféiaga Steinþór Gestsson, ræðu. K1 11 byrja sýrt'ingar á góðhestum og ky-nbótehrossum og dómum lýst. Kl. 5,30 fara svo fram kappreiðar. Meðai kappreiðahesta má búast við Garp er varð jiaifn Gnýfara á liandsimótmiu. Mætir bam'n nú norð lenzku görpumum Blesa Sigfúsar Gnðm'undsson'ar, Sauðárkiróki, og Gui, sem stokkiö -hefiur á niettíma á Akureyri. Formaður Búnaðarfél. ísliainds, Þorstemn Sigurðssoin, Vatnsleysiu, flytur ræðu kl. 1,30 eftir hádegi. Sunnlenzkir hesfamenin eru þeg- ar l'agðir af stiað í fl’okkum til móts ins á hestum sínum og hafa farið fjallV'egi. Má búast við fjölimenn'i á m'ótiniu og fjöMa hesta, eikiki sízt úr hinum fornfrægu hestamainina- héruðum norðam lands, Skaga- fjarðar og Húnavatnissýsl'um. (Framh. á lí. síðu) Skip í mikilli síid út af Langanesi í gærkveldi Sum fengu fullfermi, önnur spregdu nætur — Ægir tilkynnfr meiri síld lengra út Mikil og góð síldveiði var á austursvæðinu í gær Fengu öl'l þau skip, sem komin voru á miðin, sem eru rúmar 20 mílur suðaustur af Langanesi afla, og sum fullfermi. Síldin veður í stórum torfum og að minnsta kosti 1 skip, Hrafn Sveinbjarn arson, sprengdi nót sína. Talvð var, að um 40 skip væru komin á miðin, er síðast fréttist, laust fyrir miðnætti í nótt, en f jöldi skipa er á leið austur. í gærkveldi tilkynnti Ægir, að hann hefði séð mjög mikla síld um 40 mílur út af Langanesi. Sfldveiðiskipin voru mun grynnra og komust ekki út lil j Ægis vegna góðra aflabragða á! þeim slóðum, sem þau voru.' Fengu öll þau skip, sem voru á þessum slóðum einlivern afla og sum mjög góðan eins og fyrr segir. Hrafn Sveinbjarnarson sprengdi nót sína en var kominn með gott kast aftur seint í gær kveldi. Vitað var um afla þessara skipa kl. 9,30 í gærkveldi,’ cn þá voru allir enn í bátum: Guðm. Þórðarson G.K. 600 tunnur, Nonni KE. 600, Sunnutindur 500, Auður 300, Helga TIl. fullfermi, 20 drukknuðu eða brunnu til bana NTB-Haderslev 8. júlí. — Tuttugu manns fórust, er lítill farþegabátur sprakk í loft upp á höfninni rétt utali við Haderslev í dag. Báturiinn var með fóik í sikemmti sigli'ngu úti á höfninni og voru milli 40—50 manns um borð. Bát- urimn var atelda á örfáum se'kúnd oiim. Þeir sem fórust, drukknuðu cða b'rennduslt til bana áður en þeir ikomust frá bátauun. Orsök brunains var mikil spre'ngiing í véiarriúmi bátsdmis. Baldvin Þorvaldsson og Vilborg höfðu fcngið mjög góðan afla, Agúst Guðmundsson 500 og Gunn ar SU. 600. Veður var gott á miðunum, lít- ilshattar sífld fram eftir degi, en létti til með kvöldinu. Til Raufarhafnar komu fjögur skip með sfld í gær. Var síldin fryst og söltuð. Síldin er jafn- stærri en í fyrra en ekki nægjan Iega feit ennþá. Nokkur veiði var einnig á vestursvæðinu í gær. Fengu all- mörg skij) sfld á Skagagrunns- horninu. Til Skagastrandar komu tvö skip í gær með um 600 tunn- ur síldar. Var síldin söltuð og fryst. Fitumagn síldarinnar reyndist um 18%. Síðustu fréttir: Blaðið haföl samhand við Síld- arleitina á Rufarhöfn rétt áður en það fór í pressuna. Var þá mjög líflegt þar nyrðra. Voru skipin þá sem óðast að fylla sig af síld. Höfðu þau skip, sein feng- ið höfðu fullfermi tilkynnt konut sína til Raufarliafnar upp úr kl. 3 í nótt. Skipin cru þessi: Ólaf- ur Magnússon KE„ Pétur Jóns- son TH., llelga TH., Vörður, Grenivík, og Baldvin Þorvalds- son, öll með ftillfermi. Þá var einnig vitað um afla þessara skipa: Askur KE. 700, Guðfinnur KE. 500 og Bára KE. 200. Hafnarfjarðarbátarnir Fagri- klettur og Faxaborg, fengu einn- ig góðan afla 7 mílur NNA af Hraunhafnartanga, en ekki er vitað hve afli þeirra var mikill. Óvenju lítil áta við ísSand í ár Lokid árlegum hafrannsóknum í Norðurhöfum Norrænir og sovézkir fiski fræðingar mættust til fund- ar í Þórshöfn í Færeyjum 29. júní — 1. júlí s. 1. að loknum rannsóknum á öllu hafsvæð- inu frá Bjarnareyju suður til Færeyja og vestur til ísrand-- arinnar norðan íslands og hafsvæðisins vestan íslands. Þar komu saman forstöðu- menn dönsku, norsku, ís- lenzku og sovézku leiðangr- Ofíugur menníngarsjóður stofnaður á vegum Kaupfélags N-Þingeyinga MetS teim fjárframlögum þakkar félagiíí fjór- um forgöngumönnum sínum störfin. Aðalfundur Kaupfélags Norður-Þingeyinga var hald inn á Kópaskeri fyrir nokkru. Afkoma félagsins sl. ár var góð og ákveðið að draganda, að á sjöíugsafmæli Björns Kristjánssonar, sem lengst hefur verð: kaupfélagsstjóri, færði félagið honum 25 þús. kr. i afmælis gjöf og var honum í sjálfsvald .sett, hvort hann notaði féð til eigin greiða félagsmönnum 5% af Þarfa eða ráðstafaði því til sjóðs ágóðaskyldri úttekt, þar af stofnunar Akvað hann að gera . nrrr ■ Það, en ekki hafði verið gengið 2% i reiknmga en 3% i frá ’ skipulag3skrá. Féiagið bauð stofnsjoð félagsmanna. j Birni norður á fundinn núna. Á ! fundinum var ákveðið að félagið Á fundinum var gengið frá stofn mintist þriggja annarra forystu. un menningarsjóðs á vegum félags manna sinna með fjárframlagi, ins. Stofnun hans á sér þann að. þeirra Jóns Gauta Jónssonar, sem var meðal hvatamanna að stofnun félagsins og fyrsti kaupfélagsstj. Þorsteins Þorsteinssonar á Daða- stöðum, sem var lengi formaður félagsins eða til dauðadags 1942 og Péturs Sigurgeirssonar frá Oddsstöðum, sem nú er sjötugur Félag ungra Framsóknarmanna heidur félagsfund í og hefur iengi verið formaðurTé. 7. . , . . £ . . i i q on lagsins. Lagði felagið fram /5 þus. Framsoknarhusinu, uppi i kvold, og hefst hann kl. 8,30 kr . þyí skyni Með sa,mþykki e. h. Rætt verður um stjórnmálaviðhorfio, en frummæl- gjörns Kristjánssonar var þetta fé endur verða Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, og Einar svo lagt við sjóð Björns, sem stækk Ágústsson, lögfræðingur. Ölium Framsóknarmönnum að hefur nokkuð, og af því stofn heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. I aður cinn menningarsjóður með L \ ) L c Fundur FUF í kvöld rúmléga 106 þús. kr. Var þeim Pétri Sigurgeirssyni, Birni Krist- jánssyni og séra Páli Þorleifssyni á Skinnaslað falið að semja skipu- lagss.krá fyrir sjóðinn, og hafa þeir lokið því og reglugerð hans feng. ið staðfestingu. Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningarmál héraðsins á ýmsan hátt, svo og að slyrkja starfsmenn félagsins, er vilja framast og til slíks styrks teljast maklegir. • Á fundinum voru einróma sam- þykklar eftirfar.andi ályktanir: Framhald á 11. síðu. anna auk fleiri vísinda- manna. Af íslands hálfu sóttu fundinn dr. Hermann Einarsson og Ingvar Hall- grímsson, magister. Á fundum þriggja nefnda, sem settar voru í upphafi mótsins, voru hinar víðtæku athuganii’ rannsóknarskipanna isamræmdar og kort gerð um hitadreifingu á öllu hafsvæðinu, síldardreifingu og átuimagni. Var ýtarlegia rætt um frekari samræmingu á athugunum rannsóknarskipanna og mikilsverð ar ályktanir gerðar í því efni. Síld Um magn og dreifingu síldar í júní 1959 er bess helzt að geta, að rannsóknanskipin fundu yfir- leitt minna síldarmagn heldu,. en árin 1954—58, sérslaklega í nyrðri hluta Norðurhafsins milli Noi’ður Noregs og Jan Mayen og milli Jan Mayen og íslands. Lang mest- ur hluti síldarstofnsins fannst á (Framh. á 11. síðu) Kf. Skagfirð- inga 40 ára Erlendar íréttir í fáum orðum: FORSÆTISRÁHERRA Kerala fór i fy.rradag til Nýju Delhi til við- ræðna viö Prasad forseta og ýmsa ráðherra í stjórn Nehrus. SENDIRÁOSSTARFSMÖNNUM Breta í Tékkóslóvakíu hefur verið mein að að ferðast til Slóvakíu, og íhugar brezka stjórnin, livort hún skuli setja hömlur á sendimenn Tóikkóslóvaka. Kaupfélag Skagfirðinga átti 40 ára afmæli nú fyrir skömmu. A£ því tilefni var félagsfólki boðið í tveggja daga ferðalag urn Snæ- fellsnes og Borgarfjörð. Lagt var af stað síðaslliðinn fimmtudag og ekið sem leið ligg ur í Borgarnös. Þar var snæddur miðdegisverður. Frá Borgarnesi var ekið út Mýrar og á Snæfells- nes og staðnæmzt í Breiðuvík. — Ekið var um nesið og höfð viðdvöl í Ólafsvík, en gisl urn nóttina í Stykkishólmi. Gengu menn á Helgafell á föstudagsmorgni. Frá Stykkishólmi var farið laust eftir hádegi og stanzað í Bifröst í heim leið. — Um 70 rnanns tóku þátt í ferð þessari.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.