Tíminn - 09.07.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.07.1959, Blaðsíða 11
T f Mf IN N, fimmtudaginn 9. júlí 1959. Hafnarfjörður í Friðriksbergi Einkaskeyti frá Kaupmannahöfn. — Bæjarstjórnin í Friðriksbergi í ’ Kaupmannahöfn hefur látið byggja Þrjár stórar sambyggingar, 'setn bera nöfn vinabæja Frið- riksbergs á hinum Norðurlöndun um. Innan skamms verður þar hafizt handa um bvggingu fjórða „vinabæjahússins^, sem heita skal Hafnarfjörður, en Friðriksberg er sem kunnugt er vinabær Hafnar- fjarðar í Danmörku. Verða 70 íbúðir í þessu húsi. — Aðils. Sigur íslendinga fylli- lega verðskuldaður segir framkvæmdastjóri norska knattspyrnu- sambandsins um andsleikinn í Reykjavík Vettvangur æskunnar (Framhald af 5. síðu> ista, sannar hvert straumurinn liggur og að fólki er farið að skilj- ast að eini ábyrgi andstæðingur íhaldsins er Framsóknarflokkur_ inn. Sá tími kemur í haust, að íhaldið þarf að sýna úrræði sín í eínahagsmálunum og svara til saka fyrir verk sín. Aldrei heíur Fram. sóknarflokkurinn verið vígrejfari og haft á að skipa til starfa jafn þróttmijdu liði og riú. Starfsemi flokksins og vöxtur hér í Reykja. vik bera þess vitni. TJndirtektir kjósendanna við málstað flokksins og ekki sízt þar sem yngra fólk er í. kjöri sanna þetta. Æskan xnun fylgja eftir þeim sigri, isem flokk. urinn vann í þessum kosningum. Óvenju lítil áta (Framhald af 12. síðu). mörkum Austur-íslands-slraums ins, sérlega á suður og vestur- mörkum hans. Straumar og átumagn Hafstraumar hafa yfii-leitt verið sterkari í ár en síðan 1954. Hlýir •straumar við vestur- og norður- strönd Noregs voru allmiklu hlým en venjulegt er. Hiins vegar var sjórinn í Austur-íslands- straumnum talsvert kaldari en venja er til. Eins var meiri ís austur við Jan Mayen en sézt hefur síðari 1954. Við ísland var yfirleitt lít'ið átumagn. Helzta átusvæðið er cijúpt út af norðausturströndinni. heldur lítið um átu. Við Noregs- strendur fannst töluverð áta og isömuleífðis sunnan Jan Mayen. Milli íslands og Færeyja er einnig Hámark plöntugróðurs vi'ð ísland var út af Kögri og á Stranda- grunni, en einnig fannst mikið þlöntumagn á jöðrum Austur-ís- lands-straumsins. Kaupfélag N.-Þingeyinga (FhdOinam ai 12 siouj „Ársfundur KNÞ haldinn á Kópa skeri 8. maí 1959 vill einhuga beina því til Alþingis og ríkis. stjórnar íslands og allrar þjóðar- innar að láta ekki á neinn hátt bugast við hinar hatrömu árásir brezkra stjórnarvalda og sjómanna á íslenzka fiskveiðilögsögu með at- höfnum, hótunum og áróðri, held. ur sýna í tilefni af þvi enn meiri festu og samheldni en nokkru sinni fyrr. Jafnframt vottar fundur inn stjórnarvöldum og starfsmönn um landhelgisgæzlunnar samhyggð sína og þakkar fyrir alúð og stað. festu í starfi undan farið“. Kveðja og þakkir Þá var samþykkt einróma eftir- farandi ályktun: „Aðalfundur KNÞ haldinn á þópaskeri 8. maí 1959 sendir Gísla Guðmundssyni alþingism. kveðjur og þakkir fyrir vel unnin störf í þagu héraðsbúa bæði fyrr og síð. ár.“ Stjórnarkosning Úr stjórn félagsins áttu að ganga Hólmsteinn Helgason og séra Fáll Þorleifsson og voru báðir end urkjörnir, en auk þeirra eru í stjórninni Pétur Siggeirsson, for. maður, Helgi Kristjánsson, Leir- höfn, varaformaður og Þórarinn Haraldskon, Laufási. ICaupfjélagið stendur í ýmsurn framkvæmdum svo sem viðbygg ingu og lagfæringu sláturhúss á Kópaskeri NTB-Osló, 8. júlí. „Lands- leikurinn í Reykiavík olli okkur auðvitað öllum mikl- um vonbrigðum", sagði Jo- hansen, framkvæmdastjóri norska knattspyrnusambands ins við fréttamann norska út- varpsins í dag Nor®ku knattspymumen.ninnh- komiu beim ititl Noregs í dag með flugvél. Johansen sagði, að ef;:r ósi'guriíiin. í Kaupmannahöfn hefðu piltanniir æft sig af kappi og fullri alvöru. Þeiir hefffu því verið bjact HestamótiS (Frainhald ai 12. síðu) Á Fluguskeiði Þrjátíu og þrír góðhestar eru skráðir til sýninigar á FlUguskeiði, >eu svo 'nefn,ist hinin- nýle'gi reiðvöll ur Hestamanin’afélagsins Léttis é Sauðárkróki. Þá verða reyndir niu skeiiðhes'tar og tut'tugu og einn í sitökki. Fjönuitíu og fjórir stóðhest ar verða sýndiir og þrjátiu og fjór ar hrj’ssur. Austurferðir Til Laugarvatns daglega. í Biskupstungur að Geysi. Til Gullfoss og Geysis. Um Selfoss, Skeið, Skál- holt, Laugarás til Gullfoss. Um Selfoss, Skeið í Hruna- mannahrepp. — Veitingar og gisting fæst með öllum mínum leiðum. Bifreiðastöð íslands. Sími 18911. Ólafur Ketilsson. I affl«i!iitiii!i»»mwnmm«iiimi; sýmir rim leíkslok á íslandi', enda þótt vitað væri að íslenzku leik- mjönnunum hefði farið mikið fram up.p á síðkastið. Verðskuldaður sigur Fraimkvæmdastjórinn taldi, að það hefðii' stuðiað mjög að sigri ísilenidimga', að mikil hlut‘i íslenzka lamdsiðsins væri úr einu og sama féagi. Hann tók einndg fram, að hann tesldi' úrsl'itin fyilillega rétt- mæt. Það hefði en'ginn föggur verið í nomska Eðinu. Þeiir, sem stóðu sig bezt og báru leikinni uppi, voru gamlir í hettunni og þá 'fyrst og íremst þeir Thorbjörn Svemdsen og Ásbjörn Hamsen. Hefðu hiimiir verið svipaðir, hefði all’t fianið öðnu vísd. Hann vild'i ekkert um það segja, hvemig leik ar fænu, er liðin hittaist aftur í Noregi né heldur hvort gerðar yrðu breytingar á norska liðinu. En á homum var að heyra, sem siíkt væri nauðisi)''nlegt og að öLu óbreyttu taldi hann hreina vit- leysu að leggja upp í fyrirhugaða feeppnisför til Rómaborgar. mmmiiiaaa Bændur Tíu ára telpa óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. Upplýsingar í síma 13095. Kaupfálög Vantar vinnu frá miðjum j september. Hef Samvinnu- j skóalpróf. Upplýsingar gef-1 ur Sigurður Hreiðar, Tím-| anum. Sími 18300 eftir! kl. 2. i ÁLLT MEÐ UMSKIP w Ms. Tungufoss fer frá Reykjavík þriðjudaginn 14. þ. m. til Vestur- og Norður- lands. Viðkomustaðir: ísafjörður, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík, Þórshöfn. Vörumóttaka á föstudag og til hádegis á mánudag. H.f. Eimskipafélag íslands. wujannwa; -iii«mnamimiiiiiiin»titmi:»m:»::»}in»»t»:n:i» Allir unglingar og ungt fólk sem vill reyna hæfni sína í dægurlagasöng, upp- lestri, dans, hljóðfæraleik, einsöng eða hverju því sem til greina kemur til skemmtunar ungu fólki, er beðið að koma á reynsluæfingu, sem verður í Skátaheimilinu í kvöld 9. júlí kl. 9 e. h. — Þar verða valdir skemmtikraftar á fyrirhugað skemmti kvöld í Skátaheimilinu síðar í þessum mánuði. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Kópavogs-bíó Sími 191 85 Goubbiab [Elsk nug, úoubbtah ENESuaAENDE FANTASTISK flot CInemaScOPé '• PILM 100% UNDERHOLÐNINö ' ^PANOINU TIL QbiStepunktet JEAN MARAl$ Oviðjafnantcg, frönsk stónnynd um ást og mannraunir. Jean Marais, Deiia Scala, Kerima. Sýnd kl. 9 A8 fjallabaki Sprenghlægúeg amerísk skopmynd með Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. Góð bílastæöi. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Gamla bíó I Sími 11 4 75 1 Ðalur konungannm 1 (Valley of the Klnga) 1 Spennandl, amerísk tUkvfknsyiul tekin í Egyptalandi, og f jaliar um íeit aO íjáfsjóðum í formxm gröí- um Tripoli-bíó Simi 11 1 82 Víkingarnir (The Viklngs) aelmsfræg, störbrotln og viBbnnn 4k, ný, amerisk stórmynd frá Vö ingaöldinni. Myndin er tektn ( litum og CinemaScope á sögustðd* onum i Noregi og Bretlandl Klrk Douglas Tony Curtis, Ernest Borgnlne, Janet Leigh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. BðnnuS börnum. Robert Taylor, Eleanor Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9 BönnuS innan 14 éra. \ Austurbæjarbíó i 98 C ll |m|S j Bravo, Caterine (Das elnfache MSdehM) \ Mrstaklega skemmtileg og fsifeg aý þýkk söngva. og gamanmynd I tttnm. — Danskur texti AOaJhlutverkið leikur og syngur Ungvinsælasta söngkona EJvröpn: Caterlna Valente ) Sýad kl. 9 > Tjarnarbíó Sími 22 1 40 Umbuðalaus sannleikur (The naked truth.) Leikandi létt ný sakamálamynd frá J. A. Rank. Brandaramynd, sem kemur öllum í gott skap. Aðaihlutverk: Terris Thomas, Peter Sellers, Peggy Mount. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 50 2 49 Ongar ástir (Uno kærliahcd) Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 7 og 9 Brifandi ný döns* kvlkmyno angar ástir og alvöru lífsins He5 ti annars sést barnsfæðing 1 mync tnnl. AðalMutverk leUca hinar «tjömur Nýja bíó Sími 11 5 44 Betlistúdentinn ] (Der Bettelstudent) Þessi bráðskemmtilega, þýzka gam anmynd, sem gerð er eftir eam- nefndri óperettu Carl Millöcker's, sem Þjóðleikhúsið hefur sýat tmd- anfarið, verður endursýnd I lcvöld kl. 5, 7 og 9 Stjörnubíó Sími 18 9 36 Skugginn á glugganum (The Shaden on the wlndow) Hörkuspennandl og viðburðarik, ný, emrísk sakamálamynd. Phil Carey, Betty Carrett. ? Sýnd kf 7 og 9 Bönnuð börnum. Sföasti sjóræninginn Hörkuspennandi sjóræningjamynd. Sýnd fel. 5 Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Simi 50 1 84 Gift ríkum mannS »ýzfe drvalsmynd Johanna Matz Horst Buchhols Sýnd kl. 7 og 9 Kyndin hefur efeki verið <«• hér á landi 6. vlka. Hafnarbíó Sími 16 4 44 Brennimarkift (Mark of the Renegate) Spennandi, amerísk æfintýramynd í litum. Richardo Montaiban, Cyd Charisse Endursýnd kl. 5, 7 og 9 : ■... ~ t i.rJ : r J 1 REYKTO EKKI í RÚMlHtí! Húseigendafélag Reykjavíkur imiTmixmmmm»nx«iimi»»liini»:u;»Him:iniz>.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.