Tíminn - 22.07.1959, Page 5

Tíminn - 22.07.1959, Page 5
TÍMINN, mifivikudaginn 22. júlí 195{>. SWíWWb’AW.W.VíVWV | Hósbyggjendur athugið hef mjög góSan gólfa- og pússn ingasand til sölu. — Uppl. í síma 14931. ,.v.v.y.v.vv.v.v.w.,.v.v, iV.V.V.V.V.V.V.V.VaV.'.V, Til sölu eru brynningartæki fyrir kýr, mjólkurbrúsar 40 og 50 lítra og mikið af benzín- og dísil- dráttarvélum og alls konar landbúnaðarvélar og bílar. Eíla- og búvélasaían Baldursgötu 8. — Símá 23136. V.'.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v í sumarleyfið KVENSÍÐBUXUR úr bláu sívjoti. Apaskinnsjakkar Stakir drengjajakkar Drengjabuxur Drengjapeysur Æðardúnssængur 1 ir AUKíUKB KJKisiss ;kjaidðreiö“ Vesturgotu lz. — SJm' '3570 .V.V.V.VAV.V.V.V.V.V. W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.W.-.V.V.V.V.V'.V.VJ Miðstöðvarefni: i ^iðstöSvarðfiiar: 100/1000 150/1000 150/500 200/300 Heittvafsisgsymars 100 lítrar 150 — 200 — 300 — vestur um land til Akureyrar hinnt 28. þ.m. - Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, svo og til Óljfsfjarðar á föstudag og árdegis á laugardag. Farseðlar seldir árdegis á mánudag. ESJA vestur um land í hringferð hinn 28. þ.m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíktxr, Akureyrr Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þóshafnar á föstu dag og árdegis á laugardag. Farseðlar seldir árdegis á laug- ardag. AV .V, .*.V I 1 FITTINGS PÍPUR PÍPUSMYRSL HAMPUR Einangruíiarfift: verð kr. 13,00 pr. plötu. BSy elíllov. y fyrir íbúðarhús, skóla og verksmiðjur. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. •— Símar 1-3184 og. 1-7227. Bókamenn Hæstaréttardómar Sýslumannaævir Biskupa'sögur Bókmenntafél. Fornaldaisögur Norðurlanda Riddarasögur Dvöl, Blanda o. m. fl. Fornbókav. Kr. Kristjánssonar Hverfisgötu 26. Simi 14179 Austurferðir Til laugarvatns daglega. I Biskupstungur aS Geysi. Til Gulfoss og Geysis. Um Selfoss, Skeið, Skál- ;■ Iiolt, Laugarás til Gullfoss. Jj j- Um Selfoss, Skeið í Hruna- mannahrepp. — Veitingar og gisting fæst með öllum mínum leiöum. Bifreiðastöð fslands Simi 18911 Ólafur Ketilsson mmv.v.v.v.v.v.w.'.v.v.v.v.v.v.v.v.’.v.v.sv, l%V.V.VV.VA%W.V.V.V,V.VV.V.V.%,.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V,V,V.V.V.V Vörur frá Póllandi j Útvegum frá Verksmitfumum Cetebe í Lodz: UBSarmetrarvörur Hörmetrarvörur Bönd og borða Tvinna Fulltrúi frá verksmiðjunni er staddur í Revkjavík og verður til viðtals á skrifstofu okkar þessa viku, kl. 11—12 f h., fyrir þá kaupmenn og verksmiðjueigendur, sem óska eftir upplýsingum og tilboðum í ofangreindar vörutegundir. I Einn hestamannanna, Sigurður Haraldsson, í hrossaréttinni við Galtalæk. í SPEGLI TIMANS (Framhald af 3. síðu). hefði ekki viljað verða af þess- ari ferð. Landslagið hér er engu likt, nema ef vera skyldi norðvesturhluta Skotlands, en þar eru þó tré. — Hver var ástæðan fyrir komu yðar hingað? — Aðallega sú, að mig lang- aði til þess að komast á bak íslenzkum hesti. Skozku smá- hestarnir eru að ýmsu leyti ekki ólíkir þeim íslenzku, en þá vantar töltið og það gerir allan mun. Bn mér fannst ekki gott, þegar hestamk tóku upp á því að brokka. Það var þreyt- andi. — Hafið þér nokkur fleiri feröalög í huga? — Já. Ég ætla að fara í ferð með Guðmundi Jónassyni yfir hálendið. Ég fer með flugvél til Akureyrar, þaðan til Mý- vatns og síðan með hr. Jónas- syni yfk hálendið og til Reykja víkur. Ég hlakka mikið til þeirrar ferðar, sagði Ellen Mc Granaghan að lokum. Stóft sig vel m AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVIK nW.'AW.'.W.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V'.'.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.VA í bílnum á leiðinni til Reykjavíkur gafst koslur á að spjaila iítið eitt við Árna Þórð-- árson, skólastjóra, sem var fararstjóri leið-angursins, eins og áður er sagt. — Þessi ferð hefði verið ó-5 frajtikvæm-anleg', siagði Árni, — ef við hefðum ekki notið hæfileika hinna frábæru hesta- manna, sem með okkur voru. Þeir reyndust hið bezta í hví- vetna. — Hvernig var veðrið? — Það. var mjög gott fyrstu þrjá dagana, en rigning af og til hina 4. en alltaf hlýtt. Þetta gekk allt eins og í sögu, ekkert kom fyrir og þakka ég það fyrst og fremst mákvæmni og öryggi hestamannanma. — Farið slíka ferð áður? — Já, ég fór í fyrra, en þá var konxið til baka um Fjalia- báksleið syðri-. Nú tókum við hestana á Galtalæk á sunnu- dag. Fyrsti áfanginn var Sölva- hraun og slegið þar tjöldum, ' um 20 km frá Galtalæk. Úr Sölvahrauni var haldið í Land- mannahelli og náttað þar og haldið daginn eftir í Lamd- mannalaugar. Á leiðinni þang- að reyndist Jökulkvísl okkur erfiður Þrándur í Götu, því bíllinn, sem flutti farangurinn,. komst ekki yfir og við urðum að selflytja dótið á hestunum yfir. Fólkið stóð sig vel þar, þótt kvíslin væri straumhörð og vatnið tæki hestunum vei í kvið. Vantar tvo skála — í Landmannalaugum var dvalizt einn dag um kyrrt, en daginn eftir var riðið austur í Jökuldali og til Landmanna- lauga aftur um kvöldið. Morg- uninn eftir var haldið að Galta læk, en þangað eru um 70 km, og þangað komum við í gær- kvöldi. — Hvað um slíkar ferðir í framtíðinni? — Ég er viss um að þær eiga mikla framtíð fyrir sér. f sumar verður farin eníi ein ferð, og má búast við að fleiri vilji komast með en hægt vorð ur að taka. En það sem enn» vantar á, til þess að fullkomið öryggi sé á þessum ferðum eru skálar við Eldgjá og Lanú, mannahelli. Þessir skálar þyrftu hvorki að vera dýrir né merkilegir, en aðalatriði er að geta komið fólkinu í skjól, ef eitthvað yrði að veðri, líkt og fyrir getur komið uppi á ör- æfum, sagði Árni- að lokum. Það var þreytt, en ánægt. fólk, sem steig út úr bílnum fyrir framan Bifreiðastöð ís- lands um klukkan hálftvö á laugardagsnóttina. Ábera-ndi þótti þó að tveir blaðamann- anna gengu keikir og kvöri- uðu urn eymsli í sitjandanum,. en það rnunu vera fylgikvill- ar hestaferða — fyrir óvaua!- — H.H. .V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V Til sölu reiðhestar, vagnhestar, hesta- sláttuvél, herfi 6 diska, hjóla- sleði, meiðasleðar, bíll raeð 7 manna húsi og flutnin-gakláf- ur. Timbur, húsmunir og margt fleii-a. — Uppl. í síma Í4537. VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V ÍBIJÐ I 2—3 herbergi og' eldhús meS húsgögnum óskast v fyrir erlend, barnlaus hjón um 5—6 mánaSa ý skeiS. — TilboS sendist í skrifstofu mína á >£ Reykjavíkurflugvelli. v Reykjavík, 21. júlí 1959. Flugmálastjórinn, Agnar Kofoed-Hansen í *, .%*.*.*.*.*.*.*.*.*.*.*.*.*.*.*.*.*.*.*.*.w.*.*.v.*»*»*»*.w.*.v.*.*.ws.*.*.*»Na

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.