Tíminn - 22.07.1959, Side 7
T í M I N N, míðvikudaginn 22. jtilí l.Oöf).
ÍK
Carlo Schmid, prófessor,
flutti í gær erindi í hátíðasal
Háskólans og ræddi um Machi
avelli. Var erindið hið snjall-
asta, enda er Schmid prófess-
or hinn lærðasti maður. Fer
hér á eftir stuttur útdráttur
úr erindi prófessorsins.
Það kann að þykja undarlegt, að
þýzkur prófessor skuli halda fyrir-
lestur á íslandi um viðhorf Mac-
hiaveilis, þar sem ísland er vígi
demo'kratískra erfðahugmynda og
rótgróins siðgæðis á öllum sviðum
opinbers starfs, en Michiavelli aft-
-ur á móti boðberi samvizkulausrar
■kenningar, sem afneitar öllu sið-
gæði í stjórnmálum. En hvernig
svo sem því er varið, þá eru hug-
myndir Evrópuþjóða um, hvað
pólitík er, undir verulegum áhrif-
um frá Machievelli og hafa meira
að segja haft áhrif þar, sem kenn-
ingar •Flórensbúans sjálfs hafa
rnætt mótspyrnu. — Ég vil aðeins
minnast á Friðrik mikla frá Prúss-
landi, sem hefur farið eftir kenn-
ingum Machiavelli meira enn okk-
ur annar og lét sig samt hafa það
•að ,,hrekja“ skoðanir Machiavelli í
riti frá æskuárum sínum. Alkunna
er og, að Shakespeare stóð undir
áhrifum frá Machiavelli, og sýnir
það, hve gífurleg áhrif hugmynda-
heimur þessa manns hefur haft, og
það á hugi menntuðustu manna.
Það, sem mestu máli skiptir í
liugsun Machiavelli, er, að hann
•greinir stjórnmál frá siðgæðislegri
guðfræði, -hann spyr ekki lengur,
hvað manni ber að gera til þess
að forða sálarheill sinn frá voða,
þótt hann fáist við -sjórnmál, held-
ur hvað manni beri að gera til þess
að komst að settu marki á útreikn-
•anlegan hátt. Það eru ekki óskir
okkar, segir Machiavelli, ekki hug-
myndir okkar um það, sem ætti
að vera, sem ráða gangi málanna,
heldur staðreyndirnar og þær or-
sakir, sem til þeirra liggja. Þess
vegna á sá, sem ætlar að -breyta
pólitískt, eingöngu að spyrja -sjálf-
an sig: Hvaða öfl eru hér að verki?
Hvað ber mér að gera til þess að
hafa áhrif á þessi öfl, að þau stefni
að því markmiði, sem hér er hag-
stæðast?
Heimur Machiacvellis er að öllu
leyti hér á jörðu. Sem sljórnmála-
maður hefur hann engan áhuga á
eilífðinni. Hann se.gir ekki, að mað-
urinn verði að breyta illa, en hann
segir, að maðurinn verði að vera
fær um að breyta illa, ef hann geti
ekki náð nauðsynlegu marki I póli-
tík á. annan hátt.
Þannig gegnir sagan engu -tilgangs
hlutverki í augum Machiavellis.
Iíún á sér ökkert takmark, í henni
skiptast sífellt á ris og föll. Engin
æðri stjórn er á rás viðburðanna
og engin framför. Þar, sem við
þykjumst sjá eitthvað þess háttar,
eygjum við óskir okkar, en ekki
söguna. Heimurinn er ávallt hinn
s-ami. Kraftar þeir, sem eru að
verki í heiminum, eru hinir sömu,
þeir eru -aðeins að verki meðal
Ný sfldarþró gerð
á Raufarhöfn
RAUFARHÖFN í gærkveldi. —
Unnið hefur verið að því undan-
farið þegar hlé hefur orðið á
störfum síldarverksmiðju'nnar hér
að byggja síldarþró til bráðat-
birgða, og er búið að koma upp
slíkri þró fyrir 10 þús. mál síld-
ar .Þróarrúm verksmiðjunnar hef-
ur vcrið allt of lítið til þessai, eða
aðeins fyrir 30—35 þús. mál og
fyllist það stundum á sólarhring,
þegar vel veiðist. En nú er bræðslu
lokið að sinni og við erum við-
búnir að taka á móti næstu hrot'u
hér. Verksmiðjan er í mjög góðu
laigi og hefur komizt upp í 6500
mála bræðslu á sólarhring, þótt
hún sé aðeins talin bræða 5 þús.
inál. J.Á.
Machiavelli greindi st jórnmál ^ vn5avangI
*** Framboðssoaur
frá siðgæðislegri guðfræði
Stuttur útdráttur úr ræíu Carlos Schmids,
prófessors, í Háskólanum í gær.
mismunandi þjóða á hinum ýmsu
tímum.
Þanníg eru það aflfdæðileg lög-
mál, sem ráða gangi sögunnar.
Stjórnmálam,anninum má þannig
hiklaust líkja við verkfræðinginn,
sem notfærir sér þekkingu sína á
lögmálum náttúrunnar við smíði
véla, sem hann síðan notar til að
gera sér náttúruna undi’rgefna.
Machiavelli hefur orðið á undan
Bacon í því, sem hinn síðarnefndi
orðaði: naturna parendo vincitur.
Því verður þó ekki neitað, að í
þessari heimsmynd, sem byggir svo
mjög á aflfræði, eru þó nokkrir
háspekilegir „blettir“. Tvær guð-
legar verur stjórna rás viðburð-
anna, virtú og fortuna, viljinn, sem
stjórnast og beinist að ákveðnu
marki af skynseminni (virtú), og
raunveruleiki staðreyndarinnar,
sem getur jafnvel grandað hinum
marksæknasta manni, áður en
hann hefur náð settu marki. Mann-
inum er aðeins fært að vefa úr
þráðum fortúnu, en ekki að slíta
þá. Undir áhrifum þessara krafta
gerist sagan. Efni hennar er ein-
göngu pólitísk hegðun mannsins,
en hún er aftur ekki annað en vilj-
inn til sjálfsákvörðunar og máttur-
inn til að sigra.
Sérhver verknaður gerist á
tveimur sviðum, á siðgæðissvið-
inu og á aflfræðilega sviðinu í rás
viðburðanna, þar sem ekki er um
að velja hugtökin „gott“ og „illt“,
heldur „rétt“ og „rangt“. Þetta
tvíhliða ástand hefur í för með sér,!
að breytnin á pólitíska sviðinu lýt-j
ur öðrum lögmálum en breytnin
á ■siðgæðissviðinu. Sá, * sem ætlar
að reynast mikill á þessu síðara
sviði, verður í breytni sinni að
lilýða kalli kærleikans og sannleik-'
ans, en það þýðir, að hún má að-
eins verka á sigurinn yfir honum
sjálfum, en ekki á árangurinn. Sá,
sem hins vegar ætlar sér að breyta
rétt á pólitíska sviðinu, verður að
miða gerðir sínar við þarfir tækn-
innar sem eru skilyrði fyrir árangr
inum, án þess að hann taki nokk-
urt tillit til boðorða siðgæðisins.
Pólitíkin, sem þanig ber að líta á
sem tilgang eingöngu, leyfir ails
ekki, að spurt sé um „gott“ eða
,.ilit“, heldur um „verkandi“ og
„ekki verkandi“, eða „rétt“ og
,.rangt“. Enginn er skuldbundinn j
til að fara inn á svið stjörnmál-l
anna, það er ef til vill bstra að.
gera það ekki, ef mönnum er um-;
hugað um sálarheill sína. Ef menn.
aftur á móti fara inn á þetta svíð, j
eru menn dæmdir til að fara eftirj
lögmálum þeim, sem þar gilda, að
viðlagðri algerri misheppnan.
Þessi mynd sögunnar kann að
virðast ómannleg, en enginn mun
geta neitað því, að hún hefur viss-
an mikilfengleik til að bera. Og
það mun hafa verið þessi eigin-
leiki, sem hefur hrifið svo mjög
menn eins og Shakespeare, Riche-
lieu, Filippus II., Spánarkonung,
Napóleon og Lenin.
R. Kazimierska:
Kol — fjársjóður Póllands
í hæðóttu landslaginu skiptast
á^ akrar og grænir skógarteigar.
Úti við sjóndeildarhring sjást
•námuturnar á víð og dreif. Hér
cr hið rtýja kolanámusvæði Pól-
lands í Rybnik í pólsku Slésíu.
Ilér liggja í jörðu milljarðar
lesta af úrvalskolum. Nú er verið
að hefja námuvinnslu á þremur
stöðum, en ráðgert er að koma
hér upp 17—20 'nýjum námum
sem á árunum 1970—1975 munu
gefa af sér 12 milijónir lesta af
kolum.
4. desember í fyrra, á námu-
mannadaginn, var fyrsta þessara
náma, Mazana-náman, tekin í notk
un.
Kol eru verðmætasta hráefnið
sem finnst í Póllandi. Kolabirgð-
irnar sem vitað er um rnunu end-
ast í 500—600 ár og hvergi í Evr-
ópu er kolanám aúðveldara en
í Póllandi.
Pólverjar eiga koiunum að
þakka að þeir hafa getað endur-
byggt þjóðarbúskap sinn sem var
í rústum eftir styrjöldina og tek-
ið miklum framförum í öllum
greinum efnahagslífsins. Þessi
fjársjóður hefur gert þeim kleift
að eiga margþætt og mikil við-
skipti við önnur lönd, en kolaút-
flutningur Pólverja til um 20
landa neniur um 35% af öllum
útflutningi þeirra. (Þess má geta
rð íslendingar fá nær öll sín kol
frá Póllandi, fluttu þaðan á síð-
asta ári tæplega 27.000 lestir af
kolum, að verðmæti rúmlega 11
milljónir króna.)
Pólland er nú annað landið í
röðinni af öllum löndum heims
i fi'amleiðslu kola á hvert manns-
barn, og fimmta iandið í röðinni
þegar nxiðað er við heildarmagn.
Fyrir rúmu1 ári, í marz 1958,
hafði milljarður lesta af kolum
verið -unninn úr jörðu síðan síð-
ari heimsstyrjöldinni lauk, þ.e. á
13 árum. Rétt er að minna á að
á 20 árum milli heimsstyi’jaldanna
(1919—1939) nam heildai’magn
kola senx u-nnið var úr jörðu að-
eins 700 milljónum lesta.
Miklum erfiðleikum hefur orð-
ið að ryðja úr vegi síðan fyrsta
kolalestin var unnin úr jörðu í
iiámum Slésíu eftir styrjöldina.
Það þurfti að bæta fyrir hina gíf-
•urlegu eyðileggingu styi’jaldarár-
anna. Sex -nýjar nániur voru tekn-
ar í notkun og miklar endurbæt-
u' og stækkanir gerðar á öðrum.
Og hefja varð kolavinnslu á hinu
•nýja svæði í Rybnikhéraði.
Það kostaði mikið erfiði, en
þegar fjórum árum eftir stiúðs-
lokin var framleiðslan orðin jafn-
mikil og fyrir stríð.
Pólland var fjórða landið í
röðinni af Evrópulöndum sem
unnið höfðu einn milljarð lesta
af kolum úr jörðu eftir stríðið —
eftii’ Sovétríkjunum, Bretlandi og
Vestur-Þýzkalandi — en þróuxiar-
hraði pólska koiaiðnaðarins er þó
meiri en í þessum löndum. Það
nægir að benda á að þessi lönd
náðu ekki framleiðslu fyrirstríðs-
áranna fyrr en 1955—1956.
Pólland er fyrsta landiö í röð-
inni af Evrópulöndum í afköstum
í kolanámunum. Þar eru fram-
leidd 1.310 kíló af kolum á hvern
vinnudag, 1.245 kíló í Bretlandi
og 1.163 kíló í Vestur-Þýzkalandi.
G-löggt dæmi um hina gífurlegu
þýðingu kolaiðnaðarins fyrir þjóð-
arbúskap Pólverja er að verðmæti
eins milljarðar lesta af kolum
nemur 100 milljörðum zloty, en á
þeim þrettán árum sem þetta kola-
magn var unnið úr jörðu voru
niðui’stöðutölur fjáirlaiga isamtals
160 milljarðar zloty.
Árið 1958 voru unnalr xxr jörðu
95 milljónir lesta af steinkolum
og 7,5 milljónir lesta af brúnkol-
um. Á yfirstandandi ári á iað
vinna 97 milljónir iesta af stein-
kolum, 1960 103 milljónir lesta og
1965 111,5 milljónir lesta. Ráð-
gert er að vinna 9,6 milljónir
lesta af brúnkolum á næsta ári
og^27 milljónir lesta árið 1965.
í fi’amtíðaráætlun er gert ráð
fyrir að vinna 130 milljónir lesta
af steinkolum og 60 milljónir
lesta af brúnkolum árið 1975.
Kolavinnslan á að nema 87,6%
af eldsneytisvinnslu, olía 8,1% og
jarðgas 1,1%.
Jafnframt verður iögð áherzla
á að auka kolavinnslu til útflutn-
ángs. EfnahþgsnÉfnd Sameinuðu
þjóðanna í Evx’ópu hefur áætlað
að Pólland muni geta selt 20—
300 milljónir lesta af kolum árið
1975.
Til þess að fullnægja þörfum
pólsks efnahagslífs og hafa auk
þess kol aflögu til útflutnings
verðu-r stöðugt að fullkomna
tæknina og auka afköstin í þeim
82 námumi sem nú þegar eru
starfræktar, jafnframt því sem
nýjar námur eru teknar í notkun.
Fjárfestingu í kolaiðnaðinum
er einkum beint að kolasvæðinu í
Rybnikhéraði sem áður er nefnt.
Fyrsta steinkolanáman var tek-
in í notkun í Ruda Slaska árið
1751 og síðan liafa Pólverjar átt
mikinn þátt í tækniþróun kola-
iðnaðai’i'ns, í umbótum og nýjunig
um. Pólverjar ui’ðu fyrstir til að
vinna kol og bora eftir olíu á
Borneó. Pólskir námuverkfræð-
ingar hafa komið upp námuiðnaði
í Chile, Tyrklandi, Albaníu, Úkra-
ínu og einnig átt mikinn þátt í
þi-óun nánijuiðnaðarins í Frakk-
landi og Bi’etlandi.
Pólskir námumenn hafa getið
sér gott orð víða um heim.
Ein helzta námurannsóknarstofn
un heims var sett á laggirnar ár-
ið 1925 við tilraunanámuna Barb-
ara í Póllandi. Niðurstöður af
rannsóknum pólskra vísindamanna
og tæknifræðinga hafa komið að
miklu gagni í námuiðnaði annarra
landa. Pólskir vísindamenn höfðu
fox-göngu í rannsóknum til að
koma í veg fyrir sprengingar í
drjúgan þátt í nýtízku aðferðum
til að 'konia í veg fyrir námu-
bruna.
Hin mikla reynsla pólskra námu
manna, vei’kfræðinga og vísinda-
^ívamhajfi i 8. sfðií'
Framboðssögur
Alþýðublaðsins
Alþýðublaðið hefur fyrir!
nokkru tekið upp slúðursöguþá.tt,
er það kallar: Hlerað. Helzta;
einkenni hans er það, að yfir- í
leitt birtist þar ekki annað eii)
það, sem er uppspuni frá róturn.
Þannig var það efni hans í gær,
að „altalað væi’i fyrir austaii
fjall, að Hermann Jónasson ætli
sér efsta sæti á lista Framsókn-
arnianna í Suðurlandskjördæmi.“
Raunar er óþarft að taka fram,
að þetta er uppspuni frá rótuni.
Hermann Jónasson hefur síðan
hann var fyrst kosinn á þlng’í
Strandasýslu, átt kost á.því'áð
fax’a fram í mörgum kjördæm-
um, en jafnan kosið; að vera
kyrr í Strandasýslu. Hann hefur-
aldrei hugsað sér að skiija vio
sína gömlu kjósendur, þótt sö'gur
liafi stundum gengið um annáð,
eins og þessi nýjastá hlerunar-
saga Alþýðublaðsins. ■ ■'' •
Annars er í þessu samþandi
ekki úr vegi að geta þess, að
Alþýðublaðið birti fyrir nokkru
greinaflokk um hugsanleg fram-
boð í hinum nýju kjördæmum,
ef kjördæmabyltihgin gengi
frarn. í þessum greinaflokki Var
rætt ýtarlega um framboð allra
flokka, nema Alþýðuflokksins.
Það var ekki minnzt einu orði
á eitt einasta franxboð hans. Gæti •
nú ekki hlerunarmeistari AI-
þýðubláðsins búið til þá
sögu í tilefni af þessu, aö
Alþýðuflokkurinn ætli alls ekki
að bjóða fram í næstu kosning-
um. Hann hefur oft haft íninna
tilefni til að byggja á sögubui'S
sinn.
Vitnisburðir um heilirtdi - g
Ásmundur Sigurðsson ræðir
um stjórnarsamstarfið í vinstri
stjórninni í langri grein í Þjóð'-
viljamini í gær, þar sem hanu
reynir að telja fólki trú umv.á<>
Alþýðubandalagið í heild, jafnt
Moskvu-komxnúnistar sem aðrii’,
hafi staðiS heilt og óskipt a®
stjórnarsamstarfinu og þykir
það mjög ofmælt, að Framsókn-
arflokkurinn hafi einn stjórnar
flokkanna staðið óskiptur í stuðn
ingi sínum við stjórnina allt til
loka.
Hér er þó um staðreyndir að
ræða, sem ekki verður á nióti
mælt. Þetta verður fullkomlega
ljóst, ef borin er fram ein
spurning, og Ásmundur vill gei'a
svo vel að svara henni af dreng-
skap.
Barðist nokkur Framsóknar*
maður gegn þeim málefnu’iy
sem ríkisstjórnin beitti sér fyrir
og bar frarn?
Og svarið verður: Nei, Fram-
sóknarflokkurinn studdi sem
einn maður ríkisstjórnina og
öll höfuðmál hennar. Þar mynd-
aðist raunar sá grunnur, seni
stjórnarsamstarfið stóð á. Þétta
skildu kjósendur við síðustu
kosningar. Þeir skildu, að Fram-
sóknarflokkurinn var og er eini
andstöðuflokkur íhaldsins sem
treysta má til samstæðrar and-
stöðu og hviklausrar baráttu, og
þess vegöa naut Framsóknar-
flokkurinn einn „vinsæída
vinstri stjórnar,innar“, éins og
Þjóðviljinn hefur réttilega kóni-'
izt að orði.
En barðist nokkur Alþýðu-
baudalagsmaður gegn málum rík
isstjórnarinnar? Já, því verður
ekki neitað. Ásmundur Sigiurös-
son lilýtur að muna eftir því, að
Einar Olgeirsson lagðist méð
löngum ræðum á Alþingi gegii-
ráðstöfunum ríkisstjórnarixmar .í
efnahagsmálum vorið 1958. .
En Alþýðixflokksmaður þá’
Varla neitar Ásmundur því, át’;
(’/'Uhvað h|afi verið bogið vi&’
stuðning hægri kratanna við
tíkisstjórnina og að ilimstarf
þeirra við íhaldið í verkalýðsfé-
lögunum geti varla hafa iaiizt
st j órnarstúðningur.
Hitt er rétt að rnuna, að meiri
hluti samstarfsflokka Framsókn-
annanna í vinslri stjórninni
stóð vel að stjórnarsamstarfinu
Iengst af, og ýmsir menn úr
r F’rsmhal'* * a (áhiii