Tíminn - 29.07.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.07.1959, Blaðsíða 1
hvers vegna hvítir og svartir leika ekki saman í hljómsveitum.. bls. 6 II irgangnr. Reykjavík, miðvikudaginn 29. júlí 1959. Frá fegurSarsamkeppninnl, bls. 3 Á kvenpalli, bls. 5 íþróttir, bls. 10 158. blað. Hetga Haraidsdóttir hefur um ára bil verið ein kunnasta sundkona tandsifts. Hún á öll Islandsmetin í baksundi, og fyrir nokkrum árum áttí hún einnig skriðsundsmetin. Á árunum 1954—1955, setti Helga hvorki meira né minna en 18 Is- landsmet í sundi. Hún hætti síð- an keppni að mestu vegna náms, þar tíl á árinu 1958, að hún tók aftur til við sundið, og setti það ár fimm íslandsmet. í ár hefur hún einnig keppt á sundmótum, en að undanförnu „stundað sjó- inn". Þreyta langsund Eyjólfur Jónsson er kunnasti sjósundmaður, sem ísland hefur nokkru sinni átt. Að undanförnu hefur hann vakið athygli, fyrir hvert afrekið öðru meira á því sviði m. a. synt frá Reykjavík upp á Akranes, frá Reykjavík ti! Hafn- arfjarðar, frá Vestmannaeyjum tll lands og frá Kjalarnestanga til Reykjavíkur, fjögur lengstu s'und, sem íslendingur hefur þreytt í sjó, að því er sögur herma. Eru þá undanskilin sund Eyjólfs í Ermarsundi. Eyjólfur hefur hafið sjósund að nýju tii vegs og virðingar, og blaðið veit, að fleiri en hann og Helga munu á næstunni þreyta langsund í sjó. Eyjólfur fer til Englands 3. ágúst og mun reyna við Ermarsund í þriðja sinn. Meðfylgjandi mynd er tekin i Skerjafirði af Pétri Ei- ríkssyni. —'Nánar á Íþróttasíð- unni bls. 10. Kjördæmafrum- varpið komið úr nefnd Útbvtt' var á Alþingi í gær nefndaráliti um stjórnskipunarlög- in, frá meiri hluta stjórnarskrár- nefndar, þeim Jóhanni Hafstein, Einari Olgeirssyni, Þorvaldi G. Kristjánssyni, Magnúsi Jónssyni og Steindóri Steindórssyni, þör sem þeir leggja til að frv. verði samþykkt óbreytt og skírskota til' úrslita alþingiskosninga. Bræðslustöðv- un af vatns- skorti I fyrradag stöðvuðust tvær af þremur Síldarverksmiðjum ríkis- in's á Siglufirði, SR 46 og SR 30, vegna rafmagnsskorts, sem staf aði af vatnsleysi á gufutúrbínur stöðVanna. Stöðvunin stóð í þrjár og hálfan tíma, frá kl. 15.00 til 18.30. Ekki bar á þessu í gær. — Þriðja verksmiðjan SR P, varð fyrir bilunum á færibandi, sem flytur síld í þró. Þor mun þó aðeins hafa verið um smávægileg ar bilanir að ræða. ,Þvaður að tala um árás’ segir iaismaður brezku stjórnarinnar, sem sakar tslendinga um litaðan áróður í land- helgisdeilunni, á þar við nýju hvítu bókina NTB—LONDON, 28. júlí. — Bret ar ásökuðu íslendingu í dag um að hafa dreift áróðurskenndum fréttum af brezk-íslenzku fisk- veiðideilunni. Ástæðan fyrir þessu viðbragði Breta var sú, að einmitt í dag byrjaði íslenzka sendiráðið í London að dreifa hvítu bókinni um atburðina í Isndlielginni: British Aggession in Icclandic Waters. í sambandi við útkomu þessa bæklings sagði talsmaður brezka ut nríkisráðu- neytisins, að það væri hreint þvaður að tala um árás í íslenzk um sjó. ,,Þ„ð eina 'sem við gcr- um“, sagði hann, „er að verja okkur gegn því að brezku tog- ararnir sein veiða utan við ís- lenzku lsndhelgismörídn (terri- torial), verði teknir á úthaf- inu“. Talsmaðurinn minnti á, að brezká stjórnin hefði í næstum ár reynt að fá þá íslenzku ,til að fallast á, að deilunni yrði vfeað til alþjóðadómstólsins í Haag, ell egar að hafnar yrðu s;mningar landanna tveggja uni bráðbirgða lausn, sem tæki réttmætt tillit til efnshafsþarfa íslendinga. sem eld- undir bifreið Lítill neisti var'ð aÓ báli í bifreiðaverkstæði Ræsis — matJur skatHbrenndist og nýr bíll brann til stórskemmda Þegar eldur kom upp í bif- reiðaverkstæði Ræsis við Skúlagötu um kl. 8 í gær- kveídi, virtist stórbruni blasa Hleypa vatninu i kvísl og brúa hana síðan Það er nærtækasta úrræðið, segir Jón Gíslason í Norðurhjáleigu í stuttu viðtaii um flóðið á Mýrdalssandi í gær hafði blaðið tal af Jóni Gíslasvni, bónda og fyrr- verandi alþingismanni í Norð- urhjáleigu, þeirra erinda að fregna af veginum yfir Mýr- dalssand. Sagði Jón að útlitið væri mjög . ískyggilegt, og hreinustu vandræði fyrir dyr- um, ef ekki tækist að draga úr þeim vatnselg, sem mæðir á veginum yfir sandinn. Jón sagði að eitthvað hefði dregið úr vatnsaganum í gær, en það væri ekki nema stundarfrest- ur, þar sem jökulvötn væru oftast með minna móti á þessum árs- tima. Mest yrði það í ágúst og september, og ef það ykist eitt- hvað á sandinum, yrði við lítið ráðið eins og nú horfir. Brú á Blautukvísi Jón sagði það sína skoðun, að farsælast mundi vera að hleypa vatninu niður í Blautukvísl og niður á sandinn vestan frá og brúa kvíslina þar. Ef þetta væri látið vera eins og það er, þyrfti stöðugt að vinna í veginum til að hann græfist ekki í vatn og aur. Jökulvötn bera stöðugt með sér leir og sand, sem limist í botninn og þótt vatnið sjálft vaxi ekki mikið, hækkar bolninn jafnt og þétt. Á flóðasvæðinu er búið að (Framhald i 2. -Í8u). við. Maður, sem var í viðgerð argryfju undir bifreið, logaði allur, er hann var dreginn upp. Mun hann hafa hiotið allmikil brunasár Þetta var Guðmundur Ragnars, bifvéla- virkjanemi, Snorrabraut 32. Þarna í verkstæðinu voru nokkr ir menn að vinnu, m.a. var vérið að gera við nýlega og vandaða fólksbifreið, R-8469, eign erlends sendiráðs. Benzín mun hafa runnið niður í gólfgryfjuna, sem bíllinn var yfir, og þar var Guðmundur Ragnars að verki. Ljósapera sprakk Allt í einu sprakk lítil Ijósapera í bílnum, og neisti hrökk niður í gryfjuna. í sama vetfangi stóð hún í björtu báli, og maðurinn var sem eldstólpi. Loguðu föt hans öll. Tókst mönnum þó (Framhald á 2. «íðul Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, synti Helga Haraldsdóttir úr Viðey að Loftsbryggju í Reykjavíkur- höfn í fyrrakvöld. Henni sóttist sundið vel og lauk því á góðum tíma. Myndin er tekin skönnnu áður en Helga kom að landi, og er ekki nein þreytumerki að sjá á henni. Nánar er sagt frá Viðeyjarsundi hennar á íþróttasíðu blaðsins í dag. (Ljósm: P.E.) Úr Viðey til lands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.