Tíminn - 29.07.1959, Blaðsíða 3
TÍMINN, miðvikuclaginn 29. júlí 1959.
Vildi gjarna búa fyrir norðan
ÞaS mun vcra fágætt að
einn og sami staðurinn hafi
á sínum snærum tvær er-
Iendar söngkonur hérlend-
is, en upp á þetta býður
Lído nú gestum sínum Hér
er um að ræða „Sommer-
ens Grammofonstjerne
1957“ í Danmörku Sól-
veigu Danielsen og Jackie
Linn enska söngkonu og
dansmær.
Við litum inn á Lido eina
kvöldslund nú í vikunni til að
sjá og hej'ra söngkonurnar.
Þegar inn var komið var hljóm
sveitin í hléi, og við notuðum
tœkifærið á meðan að spjalla
við framkvæmdastjórann, Kon-
ráð Guðmjundsson, um ýmis-
legt varðandi staðinn og söng-
konurnar. Konráð skýrði okk-
ur frá því að hann væri í
fyllsta máta ánægður með
skemmtikraftana og sama væri
að segja um gestina.
Góðar saman
— Þær eru ágætar saman.
Sólveig hefur röddina og
Jackie dansinn. Sólveig var
kjörin „Sommerens G'rammo-
fónstjerne" í Danmörku 1957,
eins og þ'ið ísafið kannske
heyrt, og við það tækifæri birt
(ist af henni heitsíðumynd í
B.T. sem er víðlesnasta blað
Danmerkur. Jackie hefur kom-
ið fram víða í Englandi, sungið
og dansað.
Við höfðum heyrt að breýt-
ingar væru fyrirhugaðar á
Lido og inntum Konráð e'iir
því.
—- Rétt er það. Við ætlu.m
að hreyta salnum talsvert a
næstunni, setja upp ný glugga-
tjöld, skreyta súlurnar og einn-
ig verður „senan“ prýdd ís
lenzjkum vefnaði. Þá vc-rður
barnum gjörbreytt. Forstoran,
uppi og niðri, verður ö l í
gleri. Það er komið til lands-
ins, og verður sett upp innan
tíðar.
Þegar hér var komið sjjj,
beindist athygli okkár að „sen-
unni“, en þar var hljómsveit-
in komin ásamt Sólveigu, og
tónar lagsins Ciao Ciao Bamb-
SöngkGðturnar ÐanieSsen og Jackie Linn
ánægöar meö Isiandsdvölina
ina bárust út yfir salinn. Nokk-
ur pör héldu strax út á dans-
gólfið, og að laginu loknu fékk
Sólveig klapp, sem hún átti i
sannarlega skilið. Það eru j
engin undur að hún skyldi;
verða kosin „Sommerens j
Grammofonstjerne." Mesta at-j
hygli vakti þó lagið Útlagmn, j
og það var gaman að heyra |
hversu vel Sólveig fór mcö !
texta Jóns Sigurðssouar á j
þessu lagi.
Gift íslendingi
— Sólveig er gift ísleuzkijm ,
rnanni, segir Konráð nú. •- — j
Hann heitir Pétur Björusson,1
og nemur læknisfræði. Það er ,
því kannrke ekki að undra. þó
hún geri íslenzkunhi góð sku. I
Enn beindist athyglin að scn
unni því þar var Jackie Linn
komin, klædd síðum, brúnum
kjól. Það sem vantaði á rödd
ina bætti hún upp með fögrum
limaburði og dansi.
AS tjaldabaki
Við hittum síðan . söngncn-
urnar báðar að tjaldabak. þcg-
Sólveig Danielsen
— svo var farið í bíó
Sigríður, Dean Martin, Tony
Curtis og Jack Lemmon...
Þátttakendur á Langasandi féru í heimsékn
Oolumhía-kvfkmyndaverið
Langasandi 22. iúlí. — Ung
frú Kalifornía, Terry Lynn
Huntingdon, 19 ára gömul,
hefur verið kjörin ungfrú
Ameríka og skipar nú sess
við hlið hinna 33 erlendu þátt
takenda í keppninni um Miss
Universe titilinn. Þetta er í
fyrsta sinn sem stúlka frá
Kajiforníu er kjörin ungfrú
Ameríka.
Ungfrú Kórea hlaut titilinn vin
sælasta stúlka keppninnar og ljós
myndarar hafa kjörið Ungfrú Eng
land sem beztu ljósmyndafyrir-
sætuna og afhent henni verðlaam
fyrir það.
Ti! Holíywood
Stúlkurmir í keppninni fengu
að líta I-Iollywood eigin augum.
Þrír stóri,. vagnar óku þeim til
hádegisverðar í Colombia-kvik-
myndaverinu. Þar var mætt til aið
taka á móti þeim Evy Norlund,
isem var fulltrúi Danmerkur í
keþpninni í fyrra. Hún vann að
vísu ekki, en hefur engu aið síður
fengið »samning hjá Colombia og
er nú að vinna að kvikmynd þar.
Þarna voru líka leikaryrnir Dean
■Martin, Tony Curtis og kona hans,
Janet Leigh, Jack Lemmon, Gia
Sciila og Victoria Shaw.
„Ég veit ekki . . “
Sigríður Þorvaldsdóttir virtist
hafa mikia ánægju af Hollywood-
ferðinni en var þó ekki eins hrif-
in og margar aðrar. „Ég veit
ek’ki hvort ég vildi skiptfi á starfi
mínu heima og þessu,“ sagði hún
brosandi. Hún játaði á hinn bóg-
inn, að engin stúlka gæti verið
ósnortin af því að taka þátt í þess
ari keppni. „Allir eru stórkostlegir
við okkur. Við fáum gjafir hvert
sem við förum og allir vilja fá
hjá ok-kur eiginhandar undir-
skrift".
ar líða tók að miðnætti og gest
irnir voru að tínast út einn af
öðrum.
— Þið skuluð snúa ykkur að
Sólveigu fyrst, sagði ungfrú
Linn. — Hún þarf að flýta sér
í strætó!
. —• Hvað hefurðu verið lengi
hér á íslandi, Sólveig-?
— Síðan 17. júní, en fer aft-
ur í ágústlok og maðurinn
minn með mér.
■—- Komið þið aftur?
— Já, við ætlum að búa hér
í Reykjavík, þegar hann hefur
lokið námi. Annars vildi ég
miklu heldur búa einhvers stað
ar á Norðurlandi, t.d. á Akur-
eyri.
— Hvar kynntist þú Pétri
fyrst?
— Vi_ð hittumst á veitinga-
húsi í Óðinsvéum og spjölluð-
um þar saman, svo var farið í
bíó kvöldið eftir.... ja og
svo kom þetta allt einhvern
veginn.
— Hvað um ísland?
— Mér líkar vel hér, en er
ekki alltof hrifin af Reykja-
vík. Ég sakna líka svínakótel-
ettanna dönsku. Slátur og
skyr? Hroðalegt — svo ég tali
ekki um sviðin!
Mynd áður
— Það hefur komið af mér
mynd í blaðinu vkkar áður,
sagði Jackie Linn og brosti.
— Hún var tekin við Tjörnina,
einhver sólskinsmynd, þar sem
ég var að skrifa póstkort heim.
— Ekki var það verra. Við
héldum þá að þú værir ís-
Ienzk.
— Oh, ég hélt að ég væri
(Framhald t t sIBu).
JACKIE LINN
— „Ég hélt að ég væri þekktari en þetta ..
Rafmagnsheiiinn manninum gáfaðri
Vísindamenn við Cam-
bridgeháskólann í Englandi,
sem hafa helgað sig rannsókn-
um á mannssálinni, eru ugg-
andi. Það verður að teljasf
merkilegt, að það er vél, sem
gert hefur þessa heimspek-
inga og húmanista kvíðna,
vél, sem tekur fram öllu því
sem áður hefur þekkzt. Hér
er um að ræða sannkallaðan
„rafmagnsheila".
Brezkir spekingar þrumu Eostnir yfir smíöis-
verki sínu — Leiörétfir stafsefningu
57 líffræðingar, rafeindafræðing
ar, verkfræðingar og stærðfræð-
ingar hafa unnið að því að full-
gera þessa vél, isem er nákvæm
eftirlíking af mannsheilanum, og
árangurinn hefur tekið isögunni
um Frankenstein fram.
Vélin er gædd miklum eigin-
leikum til þess að hugsa. Hún
getur þýtt bækur án fyrirhafnar
og hún getur fengið „taugaáfall".
Gáfaðri en maður
Spekiiigarnir við háskólann
urðu fyrst undrandi þegar vélin
var látin gera nýja útgáfu af
hinni kunnu samheitaorðabók
Rodgets, Thesaurus. Hún gerði
þegar í stað lista yfir 400 þús.
orð og ekki nóg með það, hún
vann verkið betur en nokkur
prófessor hefði getaið gert. Það
er því ekki blöðum um það að
fletta að „gerfimenn" framtíðar-
innar munu ekki allir þræla í
verksmiðjum 'heldur munu þeiir
verða prófessorar lika. Menn
geta sem sagt framleitt rafmagns
heila, sem eru gáfaðri en við, ef
svo mætti segja.
Vélin, sem er í Cambridge, lík-
ist að mörgu leyti manninum
sjálfum. Hún hefur fengið „tauga
áfall“ á þann hátt, að henni voru
vísvitandi gefnar _ upplýsingar
sem stönguðust á. í stað þess að
vinna úr þessu, fékk hún hreint
og beint taugaáfall. Hún getur
skrifað ástarbréf og hún getur
fokreiðzt.
Ýtið á hnappinn
Ofan á allt getur vélin leiðrétt
þá, sem spyrja hana. Fyrir nokkru
átti að láta hana bera saman tvo
Muti. Að bera saman á ensku
heitir „compare", en sá sem var
að reyna vélina var ekki betur að
sér í stafsetningu en svo að hann
iskrifaði compaire. Vélin stað-
næmdist við þetta; og maðurinn
skrifaði enn compaire, og allt
kom fyrir ekki — en skyndikgai
svaraði vélin á borða sinn: „E£
þér eigið við samanburð (comp-
are) þá skuluð þér ýta á start-
hnappinn.“
Fuilkomnari?
Sérfræðingar segja að þessi vél
I sé á æsknskeiði. Mannsheilinn sé
I að sjálfsögðu enn fullkomnari, en
ef peningar væru fyrir hendi
mæti hæglega gera enn fullkomn-
ari vélar. Það sé ekki svo erfitt
að byggja það fullkomna vél, að
hún myndi hreinlega byggja aðra
enn fullkomnari og svo koll af
kolli. — Það er því ekki að undra
þótt spekingarnir í Cambridge
velti vöngum þessa dagana.
Bandaríkjamenn vinna einnig að því, að gera rafmagnsheila, sem eru óhugn-
anlega „gáfaðir". Myndin sýnir einn slíkan í byggingu — hann líkist mannsi-
heila í laginu.