Tíminn - 29.07.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.07.1959, Blaðsíða 2
3 T í M I N N, miðvikudaginn 29. júlí 1959. i önnur eins síidveiði síðan árið 1947 ww.v.vw.v%v.v.v.,.v.^v.v.v.%m,.w.wwfl >, BE Oxlar :i9. júli varð síldar vart á Skagagrurim á stóru svæði. Fékk fjöldi skipa þar góðan afla, Urn miðja viku hófst einnig veiði á Húnaflóa með góðum árangri. Ekki var teljandi veiði á austursvæð- :nu. Vikuaflinn var 250."77 nál og tunnur og er það bezta aflavika um langt skeið og verður að fara allar götur aftur til ársins 19 >7 til saman burðar, en það sumar, í vik unni 27. júlí—2. ágúst bárúst á iand 291.991 mál og tunr.ur. Á rA'ðnætti laúgardaiginn 25. (úlí var síldaraflinn orðinn sem hér segir: í salt 125.429 uppsaltaðar tunn- ir (1958: 207.013, 1957: 97.307). bræðslu: 440.417 mál (1958: 125.074, 1957: 341.304). í fryst- ngu 11.334 uppmældar tunnur ,1958: 7.853, 1957: 8.214.) Sam- rals; 577.180 mál og tunnur. (1958 339.940, 1957: 446.825). Enn hafa ekki fengizt öruggar upplýsingar um það, hve mörg ddp taka þátt í síldveiðinni við Norðurland í sumar, því að skip bafa verið að tínast norður til veiða til þessa, en í lok síðustu viku var kunnugt um 217 skip (í cyrra 240), sem fengið höfðu afla. Sn 212 skip (í fyrra 207) höfðu iflað 500 mál og tunnur eða meira og fylgir hér með skrá yfir [oau skip. Aðalbjörn, Höfðakaupstað 1335 Agúst Guðmundsson, Vogum 2116 Akraborg Akureyri 5231 ílftanes, Hafnarfirði 4014 Arhfirðingur, fíeykjavík 6586 Ársæíl Sigurðsson, Hafnarfirði 4413 Ásbjörn, Akranesi 2557 Auk þess veiddi skipið 713 tunnur í íerpinót við Suðurl'and. Asbjörn, ísafirði 1246 Asgeir, Reykjavík 6341 Vskell, Grenivík 3587 Askur, Keflavík 4124 ÁsólfÚC ísafirði 8722 A.uður, Reykjavík 1182 3aldur, Vestmannaeyjum 1811 3aldvin Þorvaldsson, Dalvík 4116 3ára, ‘Keflavik 2279 3ergur, Vestmannaeyjum 1062 Auk þess veiddi báturinn um 1200 unnur í herpinót við Suðurland. Bergur, Neskaupstað 1998 3jarmi, Vestmannaeyjum 1326 Bjármi, Ðalvík 4506 Bjarnl Jóhannesson, Akranesi 2093 Bjöíg, Neskaupstað 3654 Björgvinj Dalvík 5796 Björn Jónsson, Reykjavík 4846 Blíðfari, Grafarnesi 3254 Bragi, Siglufirði 3250 Búðafell, Búðakauptúni 3372 Böðvar, Aikranesi 2811 Dalaröst, Neskaupstað 2115 Draupnir, Suðureyri 1224 'Dux, Keflavík 765 Binar Hálfdán, Bolungarvík 5771 Einar Þveræingur, Ólafsfirði 3204 ISringur III, Vestmannaeyjum 1839 IMingúr IV., Vestmannaeyjum, 956 Bagrikléttur, Hafnarfirði 3143 iParsæll, Gerðum 2491 Faxaborg Hafnarfirði 9403 :f'axavík, Keflavík 3484 :?axi, Vestmannaeyjum 1666 Fjalar Vestmannaeyjum 3176 Fjarðarklettur, Hafnarfirði 2276 iflóaklettur, Hafnarfirði 4686 Fratn, Akranesi 1115 Vreyja, Vestmannaeyjum 1984 Áreyja-, Suðureyri 1847 FriÖbert Guðmundss., Suðureyri 2361 ?rijg, Vestmannaeyjum 1666 f’róðaklettur, Hafnarfirði 1195 f'rosti, Vestmannaeyjum 529 Gaijðar, Rauðuvík . 3308 Geir Keflavík 1462 Gissur hvíti, Ilornafirði 3709 Jjafar, Vestmannaeyjum 3307 Slófaxi, Neskaupstað 3811 Goðaboíg, Neskaupstað 1768 lirimdfirðingur II, Grafarnesi 1969 Guðbjörg, Sandgerði 3287 Guðbjörg, ísafirði 3720 Juðfinnur, Kefiavík 3308 Guíjmundur á Sveinseyri, 5925 Guðmundur Þórðarson, Ge,rðum 1673 Guðm. Þórðarson, Reykjavík 6622 GuBfaxi, Neskaupstað 4575 Gulitoppur Vestmannaeyjum 2420 GuUv-er, Seyðisfirði 4467 Gunnar, Reyðarfirði 3416 Gunnhildur, ísafirði 1834 Gunnólfur, Ólafsfirði 1895 Gunnvör, ísafirði 1861 Gylfi, Rauðuvík 2601 Gylfi H, Rauðuvík 2555 iHafbjöí'g, Vestmannaeyjum 1024 Afahæstu skipin eru Víðir II úr Garði, 9600 máf sg tn., Faxaborg 9400 og Snæfell 7800 Hafbjörg, Hafnarfirði Hafdís, Vestmannaeyjum Hafursey, Breiðdalsvík Hafnfirðingur, Hafnarfirði Hafrenningur Grindavík Hafrún, Neskaupstað Haflþór, Reykjavík Haförn, Hafnarfirði Hagbarður, Húsavík Halkion, Vestmannaeyjum Hamar, Sandgerði Hannes Ilafstein, Dalvík 2477 Tjaldur Vestmannaeyjum 1342 í 1173 Tjaldur, Stykkishólmi 2351 s 1543 Trausti, Súðavík 1578 5 2485 Vai'þór, Seyðisfirði 3946 6503 Vor, Akranesi 2326 2613 Víðir II, Garði 9649 1 4210 Víðir, Eskifirði 5768 5535 Víkingur, Bolungavík 1203 2790 Viktoría, Þorlákshöfn 2006 1566 Vilborg, Keflavík 2598 5 með vöru- og fólksbílahjólum, vagnbeizli, beizlis- grindur. Einnig kerrur með sturtubeizli án kassa eftir pöntun, fást hjá okkur. Kristján, Vesturgötu 22. Reykjavík. Sími 22724. •W.V.VAVW.W.VA’.VWAWW.W.W.’.WAV Nauðungðruppboð 2382 Vísir, Keflavík 1931 Von ú Vestmannaeyjum Hannes lóðs, Vestmannaeyjum 2482 Von V Keflavík Heiðrún, Bolungarvík Heimaskagi, Akranesi Heimir, Keflavík Heimir, Stöðvarfirði Helga Reykjavík Helga, Húsavík Helgi, Hornafirði Helgi Flóventsson, Húsavík Helguvík, Keflavík Hilmir, Kefiavík Hólmanes, Eskifirði Hólmkell, Rifi, 6130 Vörður, Grenivík 2361 Þorbjckrn, Grindavík 3608 Þórkat-la, Grindavík 2864 horlákur, Bolungavík 1651 2480 3958 3131 1286 3671 3322 3053 f’orleifur Rögnvaldsson, Ólafsf. 3284 3363 Þorsteinn, Grindavík 2242 Þórunn, Vestmannaeyjum 2504 Þráinn, Neskaupstað 4711 Öðlingur, Vestmannaeyjum 5128 Örn Arnarson, Hafnarfirði 3988 ________________________ 1404 638 1620 2539 1076 1987 Leiðrétting í minningargrein um Gunnlaug Sigfússon hér í blaðinu í gær varð sú prenvilla, að í henni stóð „harð fengur drengskaparmaður“ en átti að sjálfsögðu að vera har'Sfengur dugnaðarmaður, og er þetta hér með leiðrétt. Hrafn Sveinbjarnarson, Grvik 5125 Hrafnkell, Neskaupstað 810 Hringur, Siglufirði 4605 Hrönn, Sandgerði 1352 Hrönn XI Sandgerði 1352 Huginn Reykjávík 3774 Hugrún, Vestmannaeyjum 1348 Hugrún, Bolungarvík 1327 Húni, Höfðakaupstað 4098 Hvanney, Hornafirði 2582 Höfrungur, Akranesi 3717 Ingjaldur, Grafarnesi 1961 Jón Finnsson, Garði 4877 Jón Jónsson, Óilafsvík 2828 Jón Kjartansson, Eskifirði 6177 Jón Stefánsson, Vestmannaeyjum 674 Jón Trausti, Raufarhöfn 2751 Júlíus Björnsson, Dalvík 2259 Jökull Ólafsvík 5576 Kambaröst, Stöðvarfirði 3287 Kap, Vestmannaeyjum 1188 Kári, Vestmannaeyjum 544 Keilir, Akranesi 4727 Kópur, Keflavík 2938 Kristján, Ólafsfirði 3337 Ljósafell', Búðakauptúni 2070 Magnús Marteinsson, Neskaupst. 2365 Marz, Vestmannaeyjum 3561 Merkúr, Grindavík 1250 Mímir, Hnífsdal 1897 Mummi Garði 3744 Muninn, Sandgerði 2864 Muninn II, Sandgerði 2496 Nonni, Keflavík 2911 Ófeigur III, Vesímannaeyjum 2190 Ólafur Magnússon, Keflavík 2763 Ólafur Magnússon, Akranesi 3109 Páll Pálsson, Hnífsdal 3563 Pétur Jónsson, Húsavík 4507 Rafnkell, Garði 4387 Rán, Hnífsdal 1941 Reykjanes, Hafnarfirði 3253 Reynir, Vestmannaeyjum 3383 Reynir, Reykjavík 3141 Sidon, Vestmannaeyjum 1537 Sigrún, Akranesi 5103 Sigurbjörg, Búðakauptúni 1858 Sigurður, Siglufirði 2384 111 SigurSur Bjarnason, Akureyri 5845 Sigurfari, Vestmannaeyjum 1971 Mýrdíalssandlll’ Bruninn - ramnald al I. síðaj að draga hann upp úr gryfj unni og slökkva eldinn í föt um hans, og var hann síðan fluttur í slysavarðstofu og sjúkrahús. Blaðinu var ekki fullkunnugt um það í gær- kveidi, hve alvarlegs eðlis brunasár hans voru, en hann mun a.m.k. hafa verið skað- brenndur á höndum. Reykjarstrókur Eldurinn læsti sig þegar í bílinn yfir gryfjunni, og gaus upp geysi- mikill reykjarmökkúr, sem fyllti húsið og steig upp, svo að hann bar hátt við loft. Slökkviliðið kom brátt' á staðinn og tókst von bráð- ar að slökkva og ná út hinum brennandi bíl. Voru þá hjólbarðar brunnir undan honum, sæti öll og áklæði innan úr honum, allar rúð- ur sprungnar og málning bráðnuð. Aðrar skemmdir munu vart telj- andi í húsinu, nema næsti bíll við þennan sviðnaði nokkuð. Eftir kröfu Gústafs A. Sveinssonar hrl. f.h Ein- ars Eiríkssonar, veitingamanns, fer nauðungar- uppboð fram í veitingastofunni í Hafnarstræti 15, hér í bænum, föstudaginn 31. júlí 1959, kl. 2 síð- degis. Verða þar seld áhöld og tæki fyrir veit- ingasölu, svo sem kæliskápur (McGray), Rafha eldavél 5 hellna, Rafha steikarpanna, hakkavél EMS, hrærivél stór, áskurðarhnifur (Glubb), kæli- kassi, hitaborð á barnum, 11 stálborð, 42 stál- stólar, rafmagnslyfta, hringstigi, hitadunkur, kaffikanna, peningakassi, 5 olíumálverk, suðukassi úr stáli, uppþvottavaskur 2 hólfa með borði, 2 rafmagnsplötur 2 hólfa, 4 handlaugar með tilh., eldhúsvaskur úr stáli, 2 amerískir stálpottar stór- ir, matarskápur með 4 hurðum og stálborði borð með mélgeymslum. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Munir þessir verða til sýýnis uppboðsdaginn kl. 10—12 árdegis. Borgaifógetinn í Reykjavík .■.VAV.V.V.VAAV.'.V.VAV.V.V/.V.V.V.V.V.VW.V, Sigurfari, Grafarnesi 4166 Sigurfari, Hornafirði 866 Sigurfari Njarðvík 877 Sigurvon, Ákranesi 3839 Sindri, Vestmannaeyjum 1853 Sjöfn, Vestmannáéyjum 2001 Sjöstjarnan, 'Vestmannaeyjum 2390 Skallarif, Höfðakaupstað 1914 Skipaskagi, Akranesi 2362 Sleipnir, Kefi'avík 1324 Sniári, Húsavík 1821 Snæfell, Akureyri 7794 Snæfugl, Reyðarfirði 2346 Stefán Árnason, Búðakauptúni 2632 Stefán Þór, Húsavík 2310 Stefnir Hafnarfirði 2883 Steinunn gamla, Keflarfk 3466 Stella, Grindavík 4189 Stigandi, Vestmannaeyjum 2276 Stígandi, Ólafsfirði 1170 Stjarnan, Akureyri 3234 Stjarni, Rifi 2103 Suðurey, Veslmannaeyjum 1636 Súlan, Akureyri 1734 Sunnutindur, Djúpavogi 1249 Svala, Eskifirði 2992 Svanur, Keflavík 1707 Svanur, Reykjavík 2007 Svanur, Akranesi 2886 Svanur, Stykkishólmi 2023 Sæborg, Grindavík 2798 Sæborg, Patreksfirði 4218 Sæfari, Akranesi 2421 Sæfari, Grafarnesi • • 4091 Sæfaxi, Akranesi 602 Sæfaxi, Neskaupstað 3924 Sæhrimnir, Keflavík 1256 Sæljón, Reykjavík 3917 Særún, Sigiufirði 1394 Tálknfirðingur, Sveinseyri 3931 Framhaid ai • síðu) hækka veginn hvað eftir annað. Nú er kominn stór srandbingur meðfram norðurbrún vegarins og stendur vatnið miklu hærra en þar sem bílarnir fara. Til marks um það, hve ástandið var slæmt um helgina, má geta þess, að vega vinnumennirnir, sem ætluðu ekki að vinna yfir helgina, gátu ekki hætt störfum fyrr en klukkan þrjú á laugardagsnótt og urðu að byrja aftur tveimur tímum síðar, eða klukkan fimm á sunnudags- mongun, til að varna vatninu framrásar. Fimm hreppar af sjö Jón sagði að lokum, að menn ótuðust, að vegarsambandið yrði aldrei tryggt með þessu lagi. Hann endurtók, að méð því að veita vatninu í Blautukvísl og brúa hana, mundi miklu af vatns- þunganum létt af veginum. Þá væri það ljóst, að hreinustu vand- ræði n^yndu skapast af því, ef vegarsambandið austur yfir sand- inn rofnaði í lengri eða skemmri tíma. Af sjö hreppum í Vestur- Skaftafellssýslu væri fimm aust- an við sandinn, eða um tveir þriðju byggðarinnar, sem mundi þá að sjálfsögðu einangrast að meslu. úr\GEFJUNARGARNI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.