Tíminn - 29.07.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.07.1959, Blaðsíða 5
TÍMINN, miiívikudaginn 29 júlí 1959. $ Ný bók Agnars Mykle „Blettirnir á vestinu mínu“ uð fyrr en í þessu safni.“ Útgef- heitir smásagnasafn eftir Agnar andi er BláfeUsútgáfan. Mykle, sem er nýkomið út á ís- lenzku. í safninu eru ellefu sög- vr. „Viðfangsefni Mykle í sögum þessum“, segir á kápu bókarinn- ar, „er fyrst og fremst sambúð mannanna, bæði í þröngri og víðri merkingu — ást þeirra og hatur, einmanaleiki þeirra og blíðuþörf Og hann leikur é marga strengi. Kímni og gáski, skop og ádeila, ^ambúð og nær- færni, raunsaei og taumlaust hug- arflug — allir þessir strengir í mannlegu sálarlífi leika í höndum hans. Nokkrar af sögunum eru úr eldri smásagnasöfnum, oen flestar hafa ekki komið í bók fyrr. Ein þeirra, sú sem gefur þessu safni heiti sitt, hefur ekki verið prent- v I | | fT f e .. | 1 bandaríska blaðinu Los Ang- lslenzkt inatborð a &yrrafiat$strond: eiesTimes,birtistfyrirnokkru grein um mafarboð, sem frú Guðný M. Thorvaldson hélt í heimaborg sinni Los Angeles, til að kynna ís- ienzkan mat. Fylgdu greininni tvœr myndir af húsfreyju á skautbúningi, á annarri myndinni er hún að athuga lambasteikina, sem hún bar gestunum á hinni myndinni er hún að bera fram soðinn þorsk fyrir ís- ienzka ræðismanninn, Staniey T. Ólafsson. í greinarlok er uppskrift af íslenzkum pönnukökum og rúllu- pytsu. í greininn eru einnlg nokkrar upplýsingar um land og þjóð. NU ER BLIÐAN ihvern dag. A sunnu daginn hefur liklega verið bezti og sólríkasti dagur sumarsins hér suðvestan l'ands og margir voru í sólbaði. Þó voru undrafáir i Nauthóisvíkinni, og þegar þar fór fram skemmtileg íþróttakeppni, Kappróðrarmót íslands, voru þar ekki nema 30-—50 áhorfendur. ís- lendingar hafa kynlega lítinn á- huga á þeirri íþrótt enn, og hið sama er að segja um siglingao.-. Undarlegt er, að sú íþrótt skuli ekki eiga meira gengi að fagna hér á bláum sundunum við Reykjavík, þar sem skilyrði eru hin beztu. ÞAÐ VERÐUR margt skrítið uppi á teningnum, þegar fólk týnir tösk- unum sínum eða — öðrum mun- um, sem það á bágt með að vera án. Hérna er bréf um dálítið ó- venjulegt atvik: ■ „Hinn 3. júlí sl. bað ég dagblað- ið Vísi fyrir augiýsingu, sem var á þessa leið: „Norsk kona tapaði tösku (handtösku) hinn 24. júní. Þetta var brún taska úr svíns- leöri og í henni ýmis fatnaðúr, svo sem blá peysa, fjölskyldu myndir o. fl.“ Hinn 4. júlí hringd'. kona til mín, kvaðst hafa fundið tösku, sem gæti svarað til aug- lýsingarinnar. Er hún hafði frét; um innihald töskunnar, sagð: hún: „Eg kem með töskuna á eftir“. Síðan hef ég ekkert fr': henni heyrt. ÞETTA FINNST mér einkennileg: og óviðkunnanlegt, að ekki só meira sagt. Og þar sem ég von - enn, að konan, sem hringdi ti. mín sé heiðarleg og vönduí manneskja (hún gat ekki un’.1 nafn eða heimilisfang) vildi é$ biðja hana að hafa samband við mig, eða gera lögreglunni að- vart. — Með þökk fyrir birting- una. Kristinn Sigurðsson, Gret: isgötu 57B, sími 22684.“ Þetta var bréfið til Baðstofunna; um töskuna, sem týndist, virðis; síðan vera fundin en týndist aft- ur. —Hárbarðu: HÉR SVARAR UNGFRU ÍSLAND: . :: . G GOTT!” o 0u, oo I s í>* w gsá ÞESSI LJÚFFENGI DRYKKUR E R NÚ KOMINN í VERZLANIR H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.