Tíminn - 29.07.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.07.1959, Blaðsíða 4
T í MIN N, miðvikudagmn 29. júlí 1959. Benzínafgreiðslur t Reykjavík eru opnar í júlímánuSi sem hér segir: Virka daga kl. 7.30—23. Sunnudaga kl. 9.30—11.30 og 13,—23. Mfövifcudagttr 29. fúli Ólafsmessa hin fyrri. 210. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 8,36. ÁrdegisflæSi kl. 1,40. Síðdegisfiæði kl. 13,51. ÐAGSKRA neðri deildar Alþingis, miðvikudag- tnn29. júli 1959 kl. 1,30 miðdegis. Stjórna'rskrárbreyting, frv. — 2. umr. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Ásgeirsdóttir, Höfn, Hornafirði og Ragnar Þórhallsson, Skeggjagötu 2, Reykjavík. Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins, er opinn í kvöld. Séra Garðar Þorsteinsson í Hafnarfirði verður fjarverandi í 3—4 vikur. í fjarveru hans mun Ólafur Þ. Krisfjánsson skólastjóri við Flensborgarskóla láta af hendi vott- orð samkvæmt kirkjubókum, en sókn arnefndir annast alla fyrirgreiðslu fyrír þá, er þurfa á prestsþjónustu að halda. Frá skrifstofu borgarlæknis: I Farsóttir í Reykjavík vikuna 4.'—10. i júlí 1959 samkvæmt skýrslum 35 (41) j starfandi lækna. Hálsbólga 61 (88), Kvefsótt 83 (91), Iðrakvef 14 (23), Inflúenzka 3 (3), Hvotsótt 1 (1) Kveflungnabólga 4 Frétt frá menntamálaráðuneytinu. Samlrvæmt tillögu menntamálaráð- he.rra skipaði forseti íslands síra Jó- hann Hannesson hinn 24. þ. m. pró- fessor í guðfræði við Háskóla íslands frá 1. ágúst nk. að telja. Menntamólaráðunevtið, 25. júlí 1959. B. Th. Loftleiðir h.f. Hekla er væntanleg frá Hamborg, Kaupmánnahöfn og Gautaborg ld. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30 Leigufiugvél Loftleiða er væntan- leg frá New York kl. 8.15 í fýrra- málið. Fer til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9.45. Edda er væntanleg frá Néw York kl. 10.15 í fyrramálið. Fer til Glasgow og London kl. 11.45: Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er væntanlegt til Reyð- arfjarðar í dag frá Riga. Arnarfell er væntanlegt á morgun til Lenin- grad. Jökulfell átti að fara í gær frá Fraserburgh áleiðis til Faxaflóa- hafna. Dísarfell er væntanlegt til Seyðisfjarðar í dag. Litlafell fer í dag frá Eeykjavík áleiðis til Austur- landshafna. Helgafell er í Boston. Hamrafell fór frá Hafnarfirði 22. þ. m. áleiðis til Batúm. Flugfélag ísiands h.f. Miliilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 . ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornarfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferður). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða ísa- fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórs-. hafnar. Hvar get ég faiið Jca? Mamma hans vill endilega setja hann i bað. DENNI DÆAAALAUSI Tróðust undir eða dóu köfnunardauða Menn úr afríkönskum trúflokki hlc.Su varnar- vegg úr sjálfum sér í átökum vi'ð lögregluna í BrazzaviIIe í Frönsku MiÖ-Afríku Sagan um Evu, sem freiðsaði Adams, er ævagömul — þó alltaf ný. Unga Sierranum í kerrunni virðist litla daman „sæt". Hún fer dálítið hjá sér, eins og vera ber, en það lagast með aldreinum. Eimskipafélag íslands h.f. Ðettifoss .kam til Raufarhafnar 26.7. frá Florö. Fjallfoss fór frá Ro- stock 27.7. til Gdansk og Reykjavíkur. Goðafoss för frá Reykjavík 22.7. til New York. Gullfoss fór frá Leith 27.7. til R'éykjavíkur. . Lagarfoss fór frá New York 22.7 tE Reykjavikur. Reykjafoss fer frá Reykjavik 30.7. til Akraness og Vestmannaeyja, og það- an til New York. Selfoss kom. til Reykjavíkur 25.7. ■ frá Gautaborg. Tröllafoss fór frá Rotterdam 28.7. til Hamborgar, Leith og Reykjavikur. Tungufoss fór frá Reykjavík kl. 04.00 í morgun 29.7. til Siglufjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar og Fáskrúðs- fjarðar og Þaðan til London og Odense. NTB—Brazaavitle (frönsku Tifið-Afríku) 28. júlí. — 33 Afríkumenn voru í dag troðn ir undir eða dóu köínunar- dauða, er lögreglan í Brazza- vitle beitti táragasi gegn með- limum sértrúarflokks eins, er hafði neitað að hlýðnast skip- unum um að flytjast brott úr allmörgum húsum í útjaðri borgarinnár. Húsin voru áður mannlaus, en trúflokkurinn tók þau til sinna þarfa Hinir látnu voru í Matswa-trú- flokknum, en hann var stofnaður af herforingjanum Matswa frá Senegal, er andaðist 1942. Flokkur inn tilbiður hann síðan sem guð sinn og telur, að hann muni koma aftur, er hvítu mennirnir séu fárnir frá Afríku. Matswa byggði trúflokkinn upp m|pð kaþólsku .skipulagi, og eru þar biskupar, munkar, nunnur og prestar. Flokk urinn neitar að hafa aðra guði og viðurkenna annað vald en hinn látna leiðtoga sinn. Þeta fólk neit ar að taka á sig borgaralegar skyldur, svo sem skatta. að greiða Hlóðu virki úr sjálíum sér í síðasta mánuði fluttist allur hópurinn, um 2500 manns, í nok’c ur auð hús utan við Brazzavill'e cg tilbað þar guð sinn og herr.í. Nábúar kærðu og töldu þetta fó’c fremja margs kyns óhæfu og lö ;- brot. Lögreglan bað fóikið flyt.ii sig, en fékk neitun. í morgu t hófst hún handa og hugðist fíytja fólkið með valdi, en það þæfði t enn fyrir og neitaði að yfirgeíi húsin. Var loks beitt táraga,- i. Við þetta tóku hinir trúuðu þa 1 til bragðs að leggjast um 50') hver á annan ofan og mynduðu þannig mikinn varnarvegg. o» þeirra, sem neðstir lágu, m.a. kor.- ur og börn, biðu bana, en 100 meiddust meira og minna. Áður hafa yfírvöld lent í nokkrum á- rekstrum við trúflokk þennan, en aldrei jafn alvarlega og nú. Auglýsií í Tímanum E I R K U R Ð F R L ITPMjAM Þjófurinn lætur ekki segja sér ívisvar, heldur reynir að komast á fourt. Ör þýtur í gegnum loftið og fellir hann. Áður en hann nær að an’sa á fætur aftur, ræðst Eiríkur á hann. „Hvar eru þínir aumu félagar?" „Þeir eru dauðir, við vorum lokkaðir í gildru og ég gat sloppið með naum- indum." — „Þekkir þú mig?“ — „Nei.“ Er Eirikur fer á brott, tautar mað- usrinn fyrir munni sér: „Ætli ég þekki þig ekki Eiríkur víðförli ohju, jú. Þú ert lítka að reyna að ná gull- inu, en ég hef nú einnig mörg önnur ráð til að ná því, á undan þér. Fylgist með tímanum, í lasið Tímann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.