Tíminn - 29.07.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.07.1959, Blaðsíða 12
Skaut 3 minka út um gluggann „Svörtu kettirnir“ leggja undir sig landiö kringum Akureyri og fuglinn flýr unnvörpum Ingvi Jónsson í Þórsnesi við Eyjafjörð, sem er rétt norðan við Krossanes í nágrenni Ak- ureyrarkaupstaðar, hefur á einnar viku tíma orðið fimm minkum að bana, þar af hef- ur hann skotið þrjá út um eldhúsgluggann heima hjá sér. / Minkar hafa aldrei fyrr verið drepnir á Akureyri eða í nánasta inágrenni bæjarins. Þessi vágest- ur er nú kominn að bænum báð- vm megin frá. Hann hefur sézt við brýrnar yfir Eyjafjarðará. í hinum fögru árhólmum innan við leirurnar heíur alla tíð verið mjög mikið fuglalíf, en nú sést þar ekki rokkúr fugl á stóru svæði, ekki einu sinni mófuglar. Á ströndinni norðan við Akur- eyri er víða mikið um æðarfugl, og um þetta leyti er hann vanur að vera við fjöruna með unga sina. Nú sést hann þar varla. Hann er flúinn út á sjó undan varg- inum og heldur sig nokkuð langt frá landi. Æðarfuglinn á þessum slóðum er venjulega spakur. í smálónum norður með ströndinni hefur að jafnaði veiðzt nokkuð al silungi. Þar fæst nú engin branda. „Svörtu kettirnir" Bærinn í Þórsnesi stendur á sjávírbakkanum. Kona Ingva Jónssonát var búin að furða sig á öllum þeim svörtu köttum, sem hún sá vera á vakki í fjörunni örskammt frá bænum. Maður hennar hefur áður fengizt við minkaeyðingu, hófst þegar handa með þeim árangri, sem að framan greinir. Alls hafa vertð drepnir ^amhnlrt i 11 Enn glímt við óþurrkana Sunnlendingar verða enn að glima við óþurrkana. Þessi mynd var tekin austur í Laugardal um síðustu helgi. Þar var fólk að reyna að ná töðunni upp, þrátt fyrir þurrkleysuna, og bjarga henni þannig frá skemmdum. Síldveiði allt frá Húna flóa til Digranessflaks 40—50 jjús, mál síldar bárust á land í gær Gott veíSur og veiÖihorfur í gærkveldi Tillaga vesturveldanna: Alþjóðleg eftirlitsnefnd verði stofnsett í Berlín Utanríkisráöherrarr;ir skiptast á ýtarlegum greinargeröum NTB—Genf, 28. júlí — I dag skiptust utanríkisráðherr ar vesturveldanna á greinar- ge^Sutp við Gromyko utan- ríkisráðherra Ráðstjórnarinn- ar, um afstöðu hvors aðilans unr'sig'í Berlínarmálinu. Fyrr séúaif vesturveldaráðherrarn- ir sameiginlega greinargerð til Gromykos, en hann svar- aði síðar um daginn í sömu beggja hlutanna, og skuli sú nefnd fylgjast með og gefa skýrslur um ef upp koma mál um fjandsamleg an áróður eða 'undirróðursstarf- , _ , semi. Þessi tvö atriði eru ný af my,ht. Eru raðherrarmr þarna nálinni í tillögum vesturveldanna að skýra enn afstöðu sína í einstökum atriðum. Östað- fest frétt hermir, að Gromykó búi nú yfir nýjum tillögum, er hann muni brátt leggja fram. gilda, og, yerði settur ákveðinn itími t;d. 5 ár. Verði að þeim tíma loknum haldinn fundur ntainríkis- ráðherranna.áS-nýju, ef ekki hafi Qfðið af fundi æðstu manna. Enn fremur leggja vesturveldin nú til, aið Sameinuðu þjóðunum verði fal- ið að setja á stofn eftirlitsnefnd í Berlín er hafi greiðan aðgang til' ríkisráðherrarnir snæða á morgun hjá Herter, en síðan verður opinn fundur. Utonríikisráðherrar vestur veldanna munu nú hafa til athug unar tillögur frá Pella, utanríkis- ráðherra ítala, en þær eru taldar Áður hafa þau ekki viljað fallast á áðveðið tímatakmnrk fyrir bráða birðglausn. Ananrs eru tillögurnar hinar sömu og lagðar voru fram 16. júní. Nýjar tillögur Ekki er kunnugt um innihsild greinargerðar Gromykos. Hann átti í dag tal við Bolz frá Austur- Þýzkalandi, sem talinn er nú hato nýjar tillögur á prjónunum. Utan FramhaJd t 11. tíSu. 63 skip komu til Siglufjarð- ar í gær með samtals um 22.450 mál síldar. 7 skip komu til Raufarhafnar. með allgóða síld, sem öll var söltuð. ’ Síldarverksmiðjtir ríkisins hafa nú tekið á móti 307.131 málum síld ar til vinnslu, þar af hefur Siglu- fjörður fengið 219.207 mál, Rauf- arhöfn 58.558 m(ál, Skagaströnd 27.7500 mál og Húsavík 1316 mál. Til Rauðku .bárust í gær 4.817 mál síldar, og var Guðmundur Þórðarson RE aflahæstur þeirra 10 skipa, er þar lör.duðu, með 1.102 mál. Niðaþoka hamlar veiðum Mestur hluti veiðinnar, sem til Siglufjarðar barst, fékkst um 4— 5 mílur út af Siglufirði. Svarta þoka hamlaði veiðum í fyrrinótt, og þrát fyrir gott veður í gær var búizt við þoku í nótt, en síld- in kemur aðallega upp á kvöldin og fram eftir nóttu. I orðsendingum þessum er fýhst og fremst fjallað um bráða- birgðalausn Berlínarvandans, og er hafti eftir áreiðanlegum heimild- iun,./að. vesturveldin fallist nú á, að Í.bráðabirgðasamkomulaigi skuli ákýeðið, hversu lengi það skuli annan hvern dag á starfsárinu Sinfóníuhljómsveitin er sjálfstæft stofnun rekin meí styrkjum frá ríki og bæ Sinfóniuhljómsveit íslands lauk starfsári sínu að þessu ÍSLÁNÐ Sinfpmuhljómsveitin hefur nú alls haldið tónleika á 35 stöðum á landinu. Þeir eru merktir meS flöggum á kortinu. sinni 17. júlí, en þá var komið heim úr tónleikaför um Norð- ur og Austurland, sem áður hefur verið sagt frá í blöðum og útvarpi. Á starfsárinu hélt hljómsveilin 20 sjálfstæða tónleika í Reykjavík með mismunandi efnisskrám. Þar af var óperan ,,Carmen“ flutt fimm sinnum í haust, og óperan „Rigo- letto“ fjórum sinnum. Ýmsir hljóm listarmenn innleiidir og erlendir stjórnuðu þessum 20 tónleikum. Utan Reykjavíkur voru tónleikar haldnir á 18 stöðum. — Alls urðu því sjálfstæðir tónleikar hljóm- sveitarinnar 38 á starfsárinu. í Þjóðleikhúsinu hefur hljóm- sveitin aðstoðað við alls 77 sýning- ar. Loks hafa hljómsveitarmenn komið fram í útvarpstónleikum 36 sinnum. Hljómsveitin eða flokkar úr henni hafa því samtals leikið opinberlega 51 sinni á starfsárinu, eða annan hvorn dag að meðaltali. (Framh. á 11. síðu) Skýfall í Kaup- mannahöfn Á sunnudaginn var gott ve!3- ur í Kaupmannahöfn, sólskin og næstum skýlaus himinn. Borgar- búar voru léttklæddir í góSa verðrinu og lcituðu fjölmargir út fyrir bæinn. Síðdegis kom afar heiftúðug þrumuskúr, svo að viða urðu göturnar sem fljót yfir að líta. Óveðrið kom algerlega á óvænt. Það varð heldur betur handaigangur í öskjunni víða í skemmtigörðum, þar sem menn þutu á fæfur úr sólbnðinu við fyrstu regngusuna og flýttu ‘sér heim til sín í húsaskjól hver sem betur gat. Itegnið nam 44 milli- metrum á örfáum klukkustnnd- Söltunin skiptist þannig: Dalvík 13.388,5 tri., Grímsey 982 tn., Iljalteyri 1677 tn., Hríséy 1.556,5 tn. Ólafsfjörður 5.364 tn., Raufar- 'höfn 8.542 tn., Sauðárkrókur 1.155 tn., Siglufjörður 89.126 tn., Skagaströnd 3.142 tn., Vopnafjörð- ur 466 tn. og Þórshöfn 65 tn. 7 skip komu til Raufarhafnar í gær með góða síld, sem öli fór í söltun. Síldin veiddist öll á Langanessdýpinu, um tveggja og hálfs tíma ferð frá Raufarhöfn. Út lit er fyrirð, aðt veiðin hefði orðið meiri, ef ekki hefði farið að bræla undir morgunnn og fram eftir degi. Veðurútlit var gott í gær- kvöldi. Skipin, sem komu til Raufar- hafnar voru þessi: Gunnar SU 600 tn., Gissur hvíti 400 tn., Búð- arfell 200 tn., Auður 150—200 tn., Valþór 150 tn. Jón Kjartansson, 400 tn., Örn Arnarson 350 t.n. Nýr hershöfðingi tekinn við í gær tók nýr hershöfðingi við yfirstjórn varnarliðsins á Ifefla- víkurflugvelli að viðstöddum for- sætisráðherra, utanríkisráðherra og öðrum embættismönnum, inn- Humarveiðin gengur stirt KEFLAVÍK, 28. júlí. — Nokkur síld barst á land í Keflavík í gær, inn komu 4—5 bátar með 160— 200 tunnur £if síld, sem veiðst hafði grunnt í Miðnessjó. Síldin var rnjög léleg og fór öll i bræðslu. Humarveiði hefur gengið stirl undanfarið. Nokkrir humarbátar fóru út síðastliðinn sunnudag en voru ekki kojnnir nð í gær. Humar veiði er mjög háð veðri og straum um, sem hvort tveggja hefur verið óhagstætt nú um sinn. K.J. Gilbert L. Pritchard lendum og erlendum. Hershöfð- inginn, sem tekur við af Henry G. Thorne jr., heitir Gilbert' L. Pritchard. Hann er fæddur í Norð< ur-Dakota og var í fiughernum í heimsstyrjöldinni síðari og hefur nær sjö þúsund flugstundi,- að baki, þar af rúmsir þúsund flug- stundir í þrýstiloftsvélum. Gilbert L. Pritchard, hershöf'ðingi, hefur verið sæmdúr mörgum heiðurs-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.